Morgunblaðið - 21.06.1972, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 21. JÚNl 1972
r,
MENN VANIR MÚRVERKI
óska eftir vinnu, margt kem-
ur tti greina. Uppl. í síma
82892 og 41940.
18 ÁRA STÚLKA,
vön afgreiöslu, óskar eftir
vsninti strax. Upplýsingar í
sfma 21376 mifli kl. 2 og 5
í dag og á morgun.
RÚLEGT REGLUFÓLK
óskar efti'r 3ja herbergja íbúð.
Fyrirframgreiðsla. Upplýsing-
ar í síma 43109.
SILFUflHÚÐUN
SHfurtiúðum gamfa muni.
Upplýsingar í sírrva 16839
og 85254.
18 ÁRA UNGLINGUR,
sem lokið hefur námi í 1. og
2. bekk Iðoskólans, óskar
eftir að komast á samning
í húsasrrvíði. Nánari upplýs-
irvgar í síma 81687.
IBÚÐ
Tvær fóstrur óska eftir 3ja
herfvergja íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 83252 eftir kl. 8
síðdegis.
TIL SÖLU NÝLEGT
fykkjuteppi í sauðalitunum,
um 24 fermetnar. Verð
10.000,00 kr. Ennfremur tveir
stórir hvítir pinnastólar,
darvskir. Upplýsingar í siíma
33498.
BENZ 230
sem nýr til sölu. Sími 43600.
Nýbýlaveg 4.
BENZ 200
1967 árgerð ti1 söfu. Hefur
ekki verið ekið hérlendis.
Sími 43600, Nýbýlaveg 4.
VÖRUBlLL
TIL sölu Benz 1413 vöirubílf.
Uppí. í srma 92-2555 Kefla-
vík.
ÓSKA EFTIR SJÓGÍRKASSA
við 40 hestafla vél eða
skiptiskrúfu. Gefið uppfýs-
ingar í sírna 51475, eftir kl. 7
41513.
KEFLAVlK — NJARÐVlK
Trl sölu raðhús I Keflevík og
Ytri-Njarðvík, sem afhent
verða fokheld seinoi hluta
þessa árs.
Fasteignasalan Hafnargötu 27
Keflavík, srmi 1420.
BROTAMÁLMUR
Kaupi allan b'otamálm hæsta
verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
PIERPONT KVENÚR TAPAÐIST
að kvöldi 17. jiiní, líklega í
Miðrbænirm. SkHvís finnandi
vinsamlegast hringi í síma
33445.
PÍANÓ
Þýzkt píanó ti<l söfu. Upp-
lýsingar í síma 34967 eftir
kl. 7.
GÓÐ TVEGGJA HERB. IBÚÐ
óskast. Fátt í heimffi. Tilboð
siendist Mfol. fyrir 25. þ. m.,
mierkt 9916.
HJÓN,
baeði kennarar, með barn,
vitlja taka á teigu 4ra hertr.
íbúð í gaTrrla bænum. Fyrir-
framgreiðisla, ef viM. Uppf.
í síma 18213.
FERÐAMENN
Veitingar og gisting er í
veitingastofu Nonna, Skúla-
götu 12, Stykkiishólrrw, sími
8355.
ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ
í háhýsi við Heimana til leigu
frá 15. júlí trl 15. ágúst. íbúðin
er leigð með ö-Mum hósbún-
aði. Tilboð merkt: „Fagurt
útsýni", sendiist í pósithólf
616, Reykjavík.
2JA—3JA HERBERGA IBÚÐ
óskast strax. Uppl. í síma
32348.
ÓDÝRI MARKAÐURINN
Terylene sumarblúsisur á
drengi og telipur, 400,00 kr.,
fyrir dömur og herra, 775,00.
Litliskógur Snoirrafcraut 22
sími 25644.
NOTAÐ KVENREIÐHJÓL
og tvö drengjahjól óskast tif
kaups. Uppl. í síma 34375
eftir klukkan 6.
LAND-ROVER ’68
lengri gerð, dísilf, til sölu.
Sími 43600, Nýbýla veg 4.
GRINDAVlK
Til sölu byrjunarframkvæmd-
ir að föjlfoýliishúsi í Grinda-
vík, ásamt teikningu, timbri
o. fl. Hagstæðir greiðsluskiil-
máiar.
Fasteignasalan Hafnargötu 27
Keflavík, sími 1420.
Hoppdrætti Olympíunefndor
Við viljum biðja alla þá sem fengið hafa senda happdrættis-
miða að gera skil nú þegar. Hægt er að greiða andvirði sendra
miða í næsta banka eða pósthúsi.
Ef einhverjir ætla ekki að kaupa senda miða eru þeir beðnir
að endursenda þá nú þegar.
Dregið verður 1. júli nk.
OLYMPlUNEFND ISLANDS.
|---------------------------------------------
DAGBOK
Skirýðist allir litillætinu hvter gn(í?n öðnun, Iþvi að Guð stendur
g«gn di-amhlát.uin, «j» arnðmjúkuni vcritir hnnn náð (1. Pét. 5.5.).
I dag er miðvikudagur 21. júní 173. dagur ársins 1972. Eftir
lifa 193 dagar. 1 dag eru sumairsólstöður. ÁrdeigisháJlæði í Beykja-
vik clr ld. 02.07. (tír almannki Þjóðvinafélagsins).
Aimennar ípplýsingar um lækna
bjónustu í Beykjavík
eru gefnar í simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9—12, símar 11360
og 11680.
Listasafn Einars Jónssonar er
op:ð daglega kl. 13.30—16.
Tannlæknavakt
I Heilsuverndarstöðinni
laugardaga og sunnudaga
4 -6. Sími 22411.
alla
kl.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir iækra: Símsvar*
2525.
Næturlæknir í Kefiavík
21.6. Arnbjöm Ólafsson.
22.6. 23.6. 24.6. 25.6
Jón K Jóhannsson.
AA-samitökin, uppl. í síma
2505, fimmtudaga kl. 20—22.
Váttúnieripasafaið Hverflsgötu 11»
OpiO þrlOJud., flmmtud. lausard. ot
•unnud. kl. 13.30—16.00.
Ásgrimssa.fn, Bergstaftastræti
74, er op:ð alla daga nema laug-
ardaga, kl. 1.30—4. Aögan.gur
ókeypis.
AÍRNAÐ HEILLA
lliiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiHiiiinmiiinmmiiimuiiiiinmiiiiiiiimiiHiuiimmiTnnniiml
Gjöf til hjálparstofnunar kirkjunnar
5. mai voru gefin saman í
hjónaband í Latngholtskirkju af
sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni
ungfrú Helga Th. Bergþórsdótt
ir og Halldór J. Kristófersson.
Heimili þeirra er að Bólstaðar-
hlíð 8, Reykjavík.
Nýja myndastoifan.
I>e®sar glaðværu stúlkur á meðfylgjandi mynd, seim nlflar eru í
skátaflokkniun Hnísitr, komu nýleiga á skrifstoifu Hjálparstofn-
iinnir kirkjuninar og afheintu kr. 6.865.00 til 'hjálparstttlrfs. Nöfn
stúlknanna tia.lið frá vinsft i t.U hægri, efri röð: Gyða K:»rlsdóttir,
Ilaifdís Jóhannsdóttir, ISigríðirr (Sólciy Kristjáinsdóttir, Sigríður
Ólafsdóttir, Guðfcún Þórhallsdóttár, Salóme Ásta Arnardófctir og
María Ha.raidsdóttir, flokksforingi. Frumiri röð: Elín Margrét
Westhmd, Solvótg Eiríksdótfcir, Karitas Gunnairsdóttlr, Kristjana
Sigurðai-dóttir og OVIairglrét Ólafsdóttir.
85 ára er í dag frú Lára Thor
sen frá Siglufirði til heimilis að
Faxabraut 17, Keflavík. Hún
verftur heima í dag.
I||iiiiiHninniminiiminiiiinnTi!iiniuiiiiiiiiiitiiiimmiiiT!iiiiimniiitiititfimiiiimmiiiiiiiiin||
FRÉTTIR
II.............................................iniiiiiiiiiiiiil
Kvenféiag Hreyfils
Fundur verður i Hreyfilshús-
inu fimmtudagskvöld 22. júní kl.
20.30, þar sem rætt verður um
fyrirhiU'gað ferðalag. Stjórnin.
Bílaskoðun í dag
R-10201—R-10350.
ÁHEIT 0G GJAFIR
Áheit á Stralndairkirkju
Þ.Þ. 500, G.S. 500, J.E. 1000,
M.S. 300, M.M. 1200, Þ.G. 1500,
S.V.B. 100, L.G. 300.
Áheit á Guðmund góða
G.B. 500, N.N. 700, N.N. 300,
S.M. 500, N.. 1000.
Gjafir í Minningarsjóð
llaiiks Haukssonar:
Mi-rmin'gar’gjöf um Einar Bær-
ing Ólafsson og Éinar Jakob
Óíafssan frá Guðsniundiímu Ein-
arsdóttur 10.000. Frá Langholts
skóla 12.396,50. S.Á. 1000.
Vorhappdrætti
Krabbameins-
félagsins
Eftirtaldir menn hlutu happ-
drættisbila vorhappdrættis
Krabbameinsfélagsins: Júlíus
Jú'líusson, Siglufirði, Wag-
oneer jeppa á miða nr. 39999 ag
Hans Jakob Beck, Reyðarfirði,
Volkswagen 1600 á miða nr.
66329.
Einþáttungar
Birgis
Engilberts
Þjóðleikhúsið frumsýndi tvo
eiin'þáttunga eftir Birgi Emg-
iliberts á liistahátíðinini, en þeir
heita Hversdagsdraumur og
Ósigur. Engilbert er í hópi
Loftskeyti kringum jörðina.
Símað ep fná New York, að
hugvitsmanninum Marooni hafi
yngstu leikritahöfunda hér á
landi og hafa þrír einþáttung-
ar eftir hann verið sýndir áður.
Athygli vakti að þessu siruii
leikur Margrétar Guðmundsdótt
ur og Bessa Bjamasonar í
Hversdagsdraumi og er myndin
af þeim í hlutverkum sínum.
Ákveðið hefur verið að hafa
eina sýningu enn á einþáttung
unum á þessu vori og verður
hún n.k. fimmtudag 22. júní.
tekist að senda loftskeyti alla
ieið kringum hnöttinn.
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU