Morgunblaðið - 21.06.1972, Síða 7
MORGUNBLAÐJÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JUNl 1972
7
Smínutna
krossgáta
8 » 11
12 13
V %
18
Lárétt: 1. áikefð, 6. beina að,
8. borðíhalds, 10. missir, 12.
íornt höfuðból (þf.) 14. verk-
dteerd, 15. giuð, 16. blundiur, 18.
mannsnafn. ,
ILóðrétt: 2. sæöigéeti, 3. silaigur,
4. innafbrot, 5. gauragang, 7.
feaifðd i buga, 9. állt, 11. forfeð-
wr, 13. tryggur, 16. tveir eins,
17. frumefni.
l.ausn siðustu krossgötu
Lárétt: 1. hátíð, 6. lás, 8. bra,
10. afa, 12. auraráð, 14. R.T. 15.
Ra, 16. álta, 18. náttbóJ.
Lóðrétt: 2. áOar, 3. tá, 4. isar,
5. óbarin, 7. kaðall, 9. Rut, 11.
Æár, 13. autt, 16. át, 17. ab.
Nýir borgarar
Á fæðingarheimili Reykjavíkiir-
borgar við Eiríksgötu fæddist:
Jóhönnu Jónasdóttur og Lár-
usd Ými Óstkarssymá, Skúlagötu
54, Rvik, dóttir 19.6 kl. 19.20.
Hún vó 4030 gr. og var 52 sm.
Á fæðingardeild Sólvangs í
Bafnarfirði fæddist
Ámýju Hilmarsdóttur og Guð-
steini Hrótojatrtssyni, Vestur-
braut 19, Hafnarfirði, dóttir 20.
6. kl. 4.42. Hún vó 3030 gr og
var 50 sm.
Sigrúnu Hjartardóttur og
Skúla Guðlaugssyni, Efstasundi
79, Rvík, dóttir 20.6. M. 3.45.
Hún vó 3520 gr og var 53 sm.
PENNAVINIR
9 ára stúlku búsetta i Utah i
B'andarikjunum langar að eign-
®st pennavini og fræðast um ís-
land. Hún er hestaunnandi og
er auk þess í pianótímum.
Luohel Truman
Box 122, Enterprise,
Utah, 84725,
U.S.A.
Tvær 18 ára norskar stúlkur,
sem hyggja á íslandsför í sum-
ar, langar að eignast íslenzka
pennavini. Þær eru í mennta-
skóla í Stafangri og eru báðar
náttúruunnendur, hafa áhuga á
ftomleifafræði og jarðfræði.
í>ær skrifa á ensku og norsku.
Anne Graee, Nyman Tönnesen
Sedsneset, H'afrsf jorden,
Granneskrossen, 4050 Sola,
Norge.
Holllendingur einn hefur
élhuga á að skiptast á frímerkj-
um og fyrstadagsumslögum við
Isiendinga. Hann skrifar ensku.
A. W. Wenting,
Giladiolenstraat 8,
Enschede,
HoUand.
DAGBOK
MRMNNA..
Hundahald bannað
Eftir Roderick Lull
úrskeiðis. „Nú lekur frá-
rennslispípan undir vask-
inum aftur.“
Pabbi fór fram í eldhús
og setti fötu undir lekann.
Mamma fór að þurrka
vatnið, sem flóði út á gólf-
ið. Vatnsrennsiið jókst og
þegar ég var búinn að
tæma fötuna og kom með
Molbúasögor;
Slæmur
sjúk-
dómur
JÓAKIM var illt í bakinu.
Honum hafði verið illt í
bakinu allan daginn. Þá
hitti hann. Kláus. „Æ,“
sagði Jóakim, „mér er svo
illt í bakinu.“ „Þú ættir að
fara strax til læknisins,“
sagði Kláus.
Þegar Jóakim kom frá
lækninum, lá fjarska vel á
honum. ,-,Já, þetta var
slæmur sjúkdómur, sem að
mér gekk,“ sagði hann.
„Hann kallaði hann „snúin
axlabönd“, og ég get sagt
ykkur það, að hann lagði
bara höndina á bakið á
mér og þá batnaði mér
strax og hann tók ekki
eyri fyrir hjálpina. Þetta er
nú læknir í lagi.“
hana aftur inn, dugði ekki
gólfklúturinn einn. Þá var
gripið til handklæðanna.
Pabbi ákvað að ná í
Mount, pípulagningamann-
inn.
Mount kom að stundu
liðinni. Við héldum áfram
að tæma fötuna og þurrka
upp af gólfinu. Mount
varð að rífa allstórt gat í
.vegginn til að komast fyrir
lekann.
„Jæja, þetta ætti að
duga,“ sagði hann loks, og
bætti svo við: „Á þessum
stað. En þótt gert sé við
á einum stað, bilar bara
annars staðar næst. En ég
veit hvað ég mundi gera
ef ég byggi hér.“
Pabbi spurði ekki, en
Mount lét það ekki á sig
fá. „Ég mundi fá mér
skóflu, grafa fyrir brunni
á baklóðinni og bera allt
mitt vatn inn í fötum.“
Mount skellihló að þessum
brandara sínum. Hann var
sá eini sem hló. ,
„Mjög fyndið,“ sagði
pabbi. „Hvað skulda ég
yður?“
Mount hætti að hlæja.
„Jaaa, við skulum sjá. Ég
tek aldrei meira en það
sem sanngjarnt er. En ég
var kallaður frá matborð-
inu, og ég er búinn að
vinna eins og hestur allan
daginn. Eigum við ekki að
segja fimmtán dali.“
VEIZTU SVARIÐ?
Hvenær var fyrsti gervihnötturinn sendur á loft?
A — 1952.
B — 1957.
C — 1961.
Svar við mynd 19: C.
Pabbi borgaði. Mamma
stundi og tautaði eitthvað
um Banner Arms. Ég sagði
ekkert. Ég var að hugsa
um hunda. Mig langaði svo
óstjórnlega mikið í hund.
Ég var að sálast af löngun
í hund.
Ég hugsaði málið frá öll-
um hliðum. Mér datt í hug
að Bannerman væri ef til
FRflMttflLÐS
Sfl&fl
BflRNflNNfl
SMAFOLK
— Góðan dag.
— Burt. Þú býrð ekki hérna
lengur — reyndu að mtina
það.
— Hefur mamma
saknað mín?
ekkert
FERDINAND
!11|!