Morgunblaðið - 21.06.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.06.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNl W12 11 HÁHÝSI VUI ÞVERBREKKU MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI Höfum til sölu 5 herbergja íbúðir við Þverbrekku í Kópavogi — íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu eða fullgerðar og afhendast í ársbyrjun 1973 Fjárfestið í fasteign Nú sem fyrr er bezta og öruggasta fjárfestingin í fasteign. Mörgum finnst verðlagið hátt þegar þeir kaupa en að 1-2 árum liðnum hrósa menn happi yfir því að hafa þó keypt á sínum tíma. Þetta er sígild reynsla sem vert er að gefa gaum. Fögru utsýni fylgir aukin vellíðan Fátt færir meiri afþreyingu þreyttum borgarbúum eftir eril vinnudagsins en fagurt útsýni. Það þekkja þeir vel sem reynt hafa. Þeim óbyggðu stöðum fer nú fækkandi sem hafa upp á að bjóða útsýni yfir fjallahringinn og yfir Sundin. Góð teikning Háhýsin við Þverbrekku eru mjög haganlega teiknuð. Hver íbúð hefur tvennar svalir og sérþvottaher- bergi á hæðinni. Það er rúmgott og gefur möguleika á að nota það sem 4. svefnherbergið, þar sem íbúð- unum fylgir einnig hlutdeild í sameiginlegu þvottahúsi. Byggingaraðili: Byggingamiðstöðin hf. Arkitektar: Helgi og Vilhjálmur Hjálmarssynir. Verkfræðingur: Vífill Oddsson. Ath.i Creiðsla við samning frá kr. 100.000,oo Seljandi lánar kr. 100.000,oo til 3ja ára ALLIR þurfa þak yfSr höfuðSð FasteSgnaþiönustan Austurstræti 17 ( Silli & Valdi). Símar: 26600 — 26601 — 26602 — 26666. Sími: 26600. Sala: Stefán J. Richter, sölustjóri, Kári Fanndal Guðbrandsson, Þorsteinn Steingrímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.