Morgunblaðið - 21.06.1972, Page 12

Morgunblaðið - 21.06.1972, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1972 Skákeinvígiö: Frægir rithöfundar væntanlegir hingað Norman Mailer HEIMSKUNNIR bókmennta- menn, sem raunar eru sízt óþekktari en þeir Fischer og Spassky, eru væntanlegir til Reykjavíkur til þesa að skrifa um heimsmeistaraein- vígið í skák, er það hefst 2. júlí. Þannig er von á rithöf- undunum Normian Mailer, George Steiner og Arthur Koestler, svo að nokkrix séu nefndir, en fleiri slikir kunna að koma hingað vegna ein- vigisjns, sem enn er ekki vit- að um. Norman Mailer mun skrifa fyrir Life, George Steiner fyr- ir The New Yorker og Arthur Koestler fyrir The Sunday Tirnes. Steiner hefur þegar lýst því, hvaða augum hann lítur einvígið: — Aðeins sjald- an má finna tvær mannverur hvora andspænis anmarri í jafn stórkost'legum viðburði. Það var vestur-þýzka táma- ritið Der Spieigel, sem skýrði frá væntanlegri för þessara manna til íslands í gær. — Landhelgis- málið Kramhald af bls. 1. hann svaraði fyrirspurn frá James Johnson, sem er þingmað ur fyrir West HuW. Kemur þetta fram í blöðunum The Grim.sby Evening TeXegraph og The Huil Daily Mail 13. júní sl., en þar er greint frá því, að Jatn es Johnson hafi lagt hart að ráð herranum að sfjjja einhverja tryggingu fyrir því, að brezik- ir fiskimenn njóti einhverrar verndar á íslandsmdðum eftir 1. september. Royle skýrði jafnframt frá þvi, að ‘ýmsar tillögur hefðu verið lagðar fi’am um áframhaiidandi veiðar Breta innan 50 miílna markanna upp að 12 rnílna mörk unum við ísXand eftir 1. sept- ember, unz landheígisdeilan væri leyst. Ráðherrann kvaðst hins vegar ekki geta skýrt frá einstökum atriðum þeirra ann- að en það, að þessar tillögur hefðu að geyma nokkrar tak- markanir á fiskveiðium Breta á þessu svæði frá því, sem nú er. FRÉTTATILKYNNING ÍSLENZKU RÍKISSTJÓRNARINNAR Hér fer á eftir fréttatll'kynn- inig íslenzku ríkiss'tjórnarinnar um samningavdðræðurnar í gær: „Daga-na 19. og 20. júní fóru fram vdðrgeður um landlhelgis- málið í Loindon. Einar Ágústs- son, utanríkis'ráðherra og Lúð- vík Jósepsson, sjávarútvegsráð- herra, önnuðust viðræðurnar af lelands hálfu ásamt emibgeittis- mönnum, en í breziku viðræðu- nefndinni voru Sir Alec Dougi- as-Home, utanríkisráðherra, Lady Tweedsmuir, aðstoð^rutan- ríkisráðherra, og nokkrir emb- ættismenn. I Lok viðræðnanna í dag var gefin út svohl jóðandi yfir'lýsing: „Islenzkir og brezkir ráðherr- ar hafa átt frekari viðræður um spurningar varðandi fiskveiðar i sjónum umhverfis ísland. Mörg hugsanleg fytrirkomulaigsatriði voiru athuguð. Frekari viðræðiur munu fara fram í Reykjavík mjög bráðlega.“ Heath, forsætisráðherra Bretlanda, er mikill tónlistarunnandi. Hann er líka liðtækur sjálfur og hefiir m. a. stjórnað London Philharmonic Orcestra á gestatónleikum. — Ilann var á ferð í Dan- mörku eigi alls fyrir löngu og í heimsókn i Friðriksborgarkastala sá hann þetta 17. aldar orgel. Hann stóðst að sjálfsögðu ekki freistinguna og Krag, fórsætisráðherra Dana, hlýðir á með athygli. Eiga að vinna land aftur og halda því S-Vietnamar sækja í Quang rri: Eyðilögðu sex skriðdreka Saifion, 20. júní AP—NTB SUÐUR-VÍETNAMAR sækja nú fram í Quííing Tri héraði, sem er að mestu á valdi innrásar- sveita Norður-Víetnama. 1 morg un gei'ðu Norðnr-Vietoiamar hairða fiítfinúrás og Ibcíittu þá fjölmörgum skriðdreikum, s<mi kom nokkuð á óvart. Siiðnr-Ví- etnamskir landgönsnilið,i(r eyði- lögðu sex þeirra með léttum skriðdrekiaibönum og flugvélar goi’ðu árásir á þá scun etftir voru. Suður-víetnamskir hermenn hafa áður gert þrjár árásir inn í Quang Tri hérað, en það hafa verið leiftursóknir og þeir hafa fljótlega hörfað aftur. 1 þetta skipti eiga þeir að viinna land og halda því. Norðiur-Vietnam- ar hertóku Quang Tri í fyrstu áfömgium innrásarinnar, sem nú hefur staðdð í rúma 80 daga. AN LOC FÉKK FRIÐ Frá suðurvigstöð'vunium ber- ast þær fréttir að ekkert hafi verið skotið á borgina An Loc síðasta sólarhringiinn og er það I fyrsta skipti síðan umsátur um borgina hófst 7. aprdl síð- astliðinn. Þegar bardagamir stóðu sem hæs't var skotið tiu þús'u.nd fall'byssu'kúlum og vörpu sprengjum á borgina á dag. 9uð ur-'víe'tnömskum liðsauka tókst að brjótast í gegnum umisáturs- liðið fyrir nokkrum dögum. FLUGVÉLUM GRANDAÐ Bandaríska herstjómin til- kynnti í dag að þremiur fliug- vélum hefði verið grandað í gær. Tvær þyFlur voru skotnar niður með Strella eldflaugunmm sem Norður-Víetnamar fengu nýlega frá Sovétriikjunum, og Phantom þoita var skotin niður yfir Norður-Vietnam. Hefur þá verið grandað 76 fHiugivéhim og 52 þyriium, 6íðan innráisin hófst 30. marz síðasitliðinn. EA ÐILÖGÐU SAM-FLAUGAR Þungskýjað var yfir Norðiur- Vietnam í gær og voru því flogn ar færri árá-sar Perðir en undan- farna daga. HaLdið var áfram árásum á loftvarnakerfi Norð- ur-Vietnama, en þær hafa stað- ið yfir í fimm daga. Fiugmenn- irnir tilkynntu að þeir hefðu eyðdiagt tæplega eitt hundirað stórar loftvarnaeldiflaugar i við- bót. „Góð reynsla af Slipp stöðvarbátunum“ — segir Einar Sigurðsson Sumargistiheimilið Blönduósi í TILEFNI af sjósetningu vél- bátanna Surtseyjar og Gunn- ars Jónssonar h.já Slippstöð- inni á Akureyri átti fréttamaður Mbl. stutt viðtal við eigandann, Einar Sigurðs son, um skipasmíðarnar. — Hvemig lízt yður á skipa- smíðar á Akureyri? — Mér lízt ágætlega á þær, og tel Slippstöðina í fremstu röð isienzkra skipasmiðja eft ir reyn9lunni, sem ég hef feng ið af fyrsta bátnum, Heimaey, sem var afhentur í marz sl. — Var hann á vertíð? Já, og þó að vertíðin væri háifmuð, þegar hann kom varð hann samt þriðji afla- hæsti báturinn í Vestmanna eyjum. Hann er traust og gott sjóskip, og skipshöfnin lýkur á hann miklu lofsorði. Við Vestmannaeyingar vitum hvað við erum að tiala um, þagar um skip er að ræða. — Það miun vera mikill á- hugi á þessari stærð skipa um þessar mundir? — Já, ójá. Reglurnar sem gilda um landhelgina, binda marga við 105 tonn, sem ég ál'it óheppilegt. 150 tonnia bát inn tel ég miklu heppilegri s'kip til þeirra veiða, sem þess ir bátar eru ætlaðir til — línu-, neta -og togveiða, og sérstak- lega eru betri kaup í þeim — ef svo mætti að orði komiast — þar sem þeir eru 50% stærri en aðeins 10% dýrari miðað við sarma útbúnað. Við höfum nú samið við Slippstöðina um smiði tveggja báta í viðbót, sem þegar er byrjað á, og eiga að afhendast í byrjun næstu vertíðah — Hvernig hafa yður líkað viðskipti við Slippstöðina? — Ég get ekki kosið á þau betri, alveg sama við hvern hefur verið að eiga, hvort heldur stjórnarformann, for- stjóra eða tæknimenn stöðvar inmar. Ég vil í þes.su sambandi líka Xáta í ljós sérstakt þakk- læti mitt til Fiskveiðisj óðs ís- lands og Byggðasjóðs fyrir fyrirgreiðslu þeirra í fjár mögnun þessara skipaismíða. Þá vik ég þakka útibúi Lands- bankans á Akureyri og Út- vegsbankans í Vestmannateyj- um fyrir mikilvæga aðstoð þeirra við fjármögnun s'kipa- smíðanna. í SUMAR verður starfrækt gisti- heimili í Kvennaskólanum Blönduósi. Er þetta þriðja sum- arið í röð, sem skólinn er nýttur á þann hátt. Gistiheimilinu veit- ir forstöðu Sigurlaug Eggerts- dóttir húsmæðrakennari sem og liðin siimur. Allri starfsemi verður hagað á svipaðan hátt og áðuir. Gistiheim- ilið, sem tók til starfa 17. júni, verður opið fram í september og býður ferðafólk velkomið til Akureyri. Tveimur bátum var hrundið á flot frá Slippstöðinni á Akur- eyri 16. júní sl. — Báðir bát- arnir eru smíðaðir fyrir hrað- frystistöð Vestmannae.vja (Einar Sigurðsson), en Slippstöðin hefur þegar afhent einn bát til Hrað- frystistöðvarinnar og liefur ný- lega gert samning uni smíði þess fjórða og fimmta. Annar báturinn er 105 lestir og heitir Surtsey VE 2. Skipstjóri verður Erling Pétursson en dóttir hans, Hafdís, gaf bátnum nafn. Hinn er 150 lestir að stærð og heitir Gumnar Jónsson VE 500. lengri eða skemmri dvalar. Auk venjulegs gistirýmis (1, 2ja, 3ja og 4ra mianna her- bergja) eru bornar fram marg- víisíegiar vaitingar fyrir þá, er þess ós'ka, s. s.: morgunverður, kaffi og kökur, smurt braiuð oig kvöldverður. Ferðafólki með sinn eigin útbúnað er gefinm kostur á að nýta hanin. Þá getur hópferða- fólk fengið máltiðir ef pantað er með iiyrirvara svo og gistiað- stöðu. Skipstjóri verður Jón Valgarð Guðjónisson og Marta, dótitir hans, skýrði bátinn. í ræðu, sem Gunnar Ragnars, forstjóri Slippstöðvarinnar flutti við athöfnina, kom fram m. a. að mi'kil eftirspum er eftir stálibátum af fyrrgreindum stærðum og nú þegar hafa verið gerðir saimnimgar um simíði fjög- urra sl'íkra báta. Hér er greini- lega um raðsmiíði að ræða, sem er forsenda þess að skipasmíðar verði arð'bærar við núverandi að- s’tæður. Slippstöðin hyggst því ekki breyta tiil um verkefni á næstu árum. — Sv. P. Slippstöðin: 2 Eyjabátar á flot fyrir helgi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.