Morgunblaðið - 21.06.1972, Page 14

Morgunblaðið - 21.06.1972, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1972 FYRIR skömmu stóðu forráðamenn Skíða- skólans í Kerlingarfjöllum fyrir kynningar- kvöldi í Glæsibæ hér í borg. Þar var lagið tekið og sýndar kvikmyndir frá gömlum og nýjum tíma í Kerlingarfjöllum. Þá var lýst komandi sumarönn og starfslið skólans kynnt. Blaðamaður Mbl. brá sér á kynningarkvöldið og spurði Valdimar Örnólfsson, einn af höfuðpaurunum, um aðdragandann að stofnun skólans og annað varðandi starf- semina í Kerlingarfjöllum. Um Jónsmessuna er tiffnarles: öræfakyrrðin rofin af ffáHkafullri grlaðværð. Fólk kemur og: fer. Svo haustar að og: myrkrið verður svart. I»á er aftur þög:n. — Ljósm.: Gunnar Hannesson. 1 KerlinRarfjöllum er grnótt m> nd- efna, og: útsýni af f jallatindum æg:ivítt ok eftir því fag:urt. í mjög Kóðu skygKni sést til sjávar bæði fyrir sunnan og: norðan land. námskeiða'keTfið. Til að byrja með væri samt hægt að h*uigsa sér að fara í vorferðir þangað, áður en bilfært er orðið, og n*ota í því skyni flugvélar. Það er ekkert vafamál, að það er hægt að lenigja úthiaMið í báð'a enda. ★ Verðlagið engin hindrun — Námsloeiðin eru aðallega þrenns konar hjá okkur, 4—7 daiga: barnianámskeið, fyrir 14 ára og yngri; uniglinganám- slkeið, fyrir 14—18 ára; almeinn námiskeið, fyriir alla aldura- flokka, og einnig erum við með svo kölluð fjölskyldunámskeið. Þá koma fjölmargir upp eftir á eigin vegum og leita fyrir- greiðslu hjá okkur í mat og gistin.gu. Skíðabúnað getur fólk fengið leigðan hjá skólanium. Við reynuim eins og frekast eir kostur að halda verðitagimu niðri. Það virðist sem betu.r fer ekki koma í veg fyrir, að þeasi námiskeið sækir fólik úr ölliuim stéttum þjóðfélagsirus, Starfsem in er frek á fjárfastimgu, mainn afla og vinnu, svo að þetta er vitaiskuiiid fremiur dýrt garman. En ég held líka, að flestir séu ánægdir með það sem þeir fá fyrir peningana i Kerlimgar- fjöllum. Skíða- skólinn í Kerlingar- fjöllum Margir hafa lagt hönd á plóginn fyrir lítii laun önnur en ánægjuna yfir að sjá skýjaborgir rísa þarna á jörðu niðri Þessa mynd tók Kr. Ben. á kynninKarkvöidi Kerlingarfjallamanna í Glæsi- bæ. Eins og myndin ber með sér var fullt út úr dyrum, ««: krakkarnir voru ekki á því að missa af nelnu, heidur skinuóu sér þétt um ,,sviðlð4<. I»að eru þelr skíðakennararnir Tómas Jónsson og Sigurður Guðmundsson, sem þarna stilia saman streiiKÍ sfna. Viðstaddir létu sitt ekki eftir lÍKKja og tóku lires.siieiffa undir með þeim. Nemendur Skíða- skólans í Kerlingar- fjöllum skipta orðið þúsundum hvað- anæva að af landinu, úr öllum stéttum og aldursflokkum; margir þeirra koma þangað ár eftir ár. Sumir hafa ein- vörðungu í huga að kynnast skíða- íþróttinni; aðrir að hverfa á vit öræfa í náttúruskoðun og gönguferðir; svo eru þeir, sem einfaldlega þrá skemmtilegan félagsskap - eða allt þetta í senn. Spjallað við Valdimar Ömólfsson um Skíðaskólann í Kerlingarfjöllum. ★ f 3000 m hæð í frönsku Öipunum — Ég hiafði verið á skíðum í Ölpumum, m.a. með hinum fræga skiðiafeappa Georges Jou bert. Ég var við nám í frönsku og iþróttum við háskólann i Grenoble árin 1956 og 57; þar var Joubert Skíðaþjáifari. Ég lenti i keppnisliði skólans og varð meira að segja Frakklands meistari stúdenta upp úr því, segir Valdimiar og hlær við. —• Eftir veturirm baiuð Jou- bert mér og öðrum úr keppnis- liði skóians á æfinganámiskeið, sem þeir höfðu í Ölpurrum, í 3000 metra hæð. Þar áttiu þeir gamlan og fomfálegan fjailla- skála. Það var mikið klifux þaangað upp; við þurftum að ganga í 9 klst. samfleytt, upp snarbratta hllíð og upp í jökiul- inn þar fyrir ofan. Skíði og ann an búnað urðum við að bera á sjálfum okkur. Þarna vorum við í tíu daga við æfingiair. ★ Fannborg hf. — Þegar ég svo kom heim og hóf feennsliu við Menntaskólann í Reykjavík, vakti sú löng'U.n alltaf með mér að komast á skíði að sumiarlagi. Við Eiríkur Haratdsson, samfeennari minn við MR, ákváðum að reyna þetta og fórum m.a. nökkrar sikíðaferðir á Þórisjökuil. — Svo datt mér í hug að efrua til skíðaferðar inn í Kerlángar- fjöll. Ég vissi, að þar voru skíða lönd góð og aðstæður að öðru leyti ákjósanlegar. í júlí 1961 smöluðum við Eiríkur sarnan um 30 mianns, meat kunningjum úr hópi skíðamanna, í ferð þang að inn eftir. Ferðin tókst svo Ijómandi vel, að við ákváð um að halda þessu áfram. Aft- ur fórum við svo í ágúst sama sumar. Fengum við ieigðam Ferðafélagsskálann þama upp frá, og strax eftir þá ferð réðum við til okkar ráðskoniu. — Þegar grundvöllur virtist vera fyrir þessa stairfsemi, á- kváðum við að efna til sex nám sfeeiða þar efra sumarið 1962. Filjótlega varð of þröngt um okkiur i Ferðaféiagsskálanum, svo að ráðizt var í byggingar- framkvæmdir. Þótti það ærið djarft fyrirtæki. Árið 1964 stofin um við svo hlutaféiag um rekst ur skíðaskóla í Kerlingarfjöll- um. Það heitir Fannborg — í „höfuðið" á fjalldrottningu efra. Eftir það hefur hver „stór framkvæmdin“ rekið aðra. ★ öthaldið má lengja í báða enda — Úthaldið byrjar ekki fyrr en um miðjan júní og stendur fram í september. Það er erfitt að byrja fyrr vegna ófærðar. Til þess þyrfti að leggja upp- hleyptan veg yfir Bláfellsháls og jafnvel breyta vegarstæð- inu þar. Við höfum látið okkur detta í bug að fara flugleiðis upp eftir með maininskapinn, en þar eru mörg Ijón í veginum. Fiugvöllurinin þarna er Lítill, og yrði naumast hægt að flytjia fleiri en 8—10 farþaga upp eft ir í senn. Auk þess gæti veður hamlað svo fiugi, að ókleift yrði að skipta um hópa á réttum tíma, þ.e. við námskeiðaskipti. Við yrðum þá fyrst að gera sbarfsemina opnari og hætta við ★ Skíðamót um verzlunarmanna- helgina — Opnu mótin hjá okbur um verziuiniarmannahelginia eru orð in mjög vinsæl, og höfium við fiengið ágæta gesti á þaiu, bæði innienda og erlenda. Ég nefnl t. d. að sumarið 1964 kom til okkair framslki skíðamiaðuirinn Francois Boniieu, sem varð stór sviigmeistari á Olympíuieikuin- um í Ininisbruck. f surnar átbum við von á öðrum frönsbum meistara, Patric Russtel, nem- anda Georges Jouberts, sem ég gat um áður. En því miður vairð Russel fyrir því óhappi að fót- brotna í vetur, svo að af þátt- töbu hans gefcur ekki orðið að sinni. Ég á hins veigar von á Joubert sj álfum, og í ráði er, að með honum korni nokkrir franskir skíðamenn. Auk þeirna munu svo væntanlega taka þátt í mótinu að þessu sinni flestir beztu skíðaimenn fslandis. Sér- staikar fierðir verða upp eftix um verzlunarmannahelgina vegna mótsins. ★ Skýjaborgir á jöröu niðri — í uppbyggingu og starfi Skíðaiskóians í Keriiingarfjölll- um hefiur fyrst og fremst ver ið miðað við innlenda þátttak- endur. Útlendingar gera að jafinaði meiri kröfiur um aðbún að og þjónustu en við hér heima. Við vitum að hverju er að hverfia í islenzfeum fjalla- skália, og búumst hvorki við lúxusihóteli né prúðbúnu þjón- ustuliði. — Þegar ég It tii baka, finnst mér það með óií'kindum, hve hraðfara hugsjónir okkar eða draumórar varðandi sta'ð- inn hafa breytzt í raunveru- leika. Okkur forráðamönnum skólans er vel ljóst, að það hef ur ékki gerzt afi sjálifiu sér. Þar hefur margur lagt hönd á plóg- inn fyrir ffitil laun önnur en þau að sjá þarna rísa skýjaborgir á jörðu niðri. Við erum þessu fóllki þakblátir og jafnframt á- kveðnir í að stefna áfram að því að sikapa þarna eftirsóknair vert friðiand fyrir þá, sem unna fagurri náttúru og vilja kynn- aist eða hafa gaman af skíða- íþróttinni. — Hilinar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.