Morgunblaðið - 21.06.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JtÍNÍ' 19t2
19
mm
IrÉLAesLirl
Beitingamenn
Vantar 2 beitingarmenn á 230 smálesta
góðan grálúðubát.
Upplýsingar í síma 26981 kl. 1—3 í dag.
Prentarar
Vélsetjari og pressumaður óskast strax.
Upplýsingar í prentsmiðju GUOJÓNS Ó.
Starfskraftur
Rúmlsga þrítugur maður býður fram: Reynslu og þekkingu á,
sölumennsku, verkstjórn, byggingariðnaðí, vé:um, tungumálum,
félagSmálum o. fl. óskar eftir vel launuðu starfi við hæfi.
Nánari upplýsingar í síma 2-67-40 kl. 13—15 og 4-30-85
eftir kl. 18.
Stúlka óskast
nú þegar til afgreiðslustarfa um helgar, aðra hvora eða hverja
eftir samkomulagi. Jafnframt vantar stúlku frá næstu mánaða-
mótum í fulla vaktarvinnu.
Upplýsingar um núverandi starf eða síðasta heimilisfang, aldur
og símanúmer leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „9917".
J
V
Dugleg stúlka
óskast strax til afgreiðslustarfa.
Lágmarksaldur 20 ár.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
KSKUR
SuÖurlandsbraut 14
Kennarar
Við Gagnfræðaskólann á Sauðárkróki eru
3 stöður lausar:
enska — danska
saga — reikningur
isdenzka — landafræði.
Þá eru einnig 2 kennarastöður við Barna-
skóla Sauðárkróks lausar, svo og tónlistar-
kennarastaða við báða skólana.
Hægt að útvega húsnæði ef þarf.
Upplýsingar veita skólastjórar.
Fræðsluráð.
Skrifstofustarf Stúlka óskast til starfa við bókhaldsvél. Reynsla ekki áskilin. Til g;reina kæmi starf hálfan daginn. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendast afgr. Mbl. merktar „9913“ fyrir 26. júní n.k.
Innflytjendur — útflytjendur Ungur maður, sem er að Ijúka námi erlendis í: skipamiðlun, sjó- tryggingum, milliríkjaviðskiptum o. fl„ óskar eftir góðu fram- tíðarstarfi. Góð ensku- og dönskukunnátta. Tilboð merkt: „355' sendist Mbl. fyrir 1. júlí næstk.
Sjúkraliðar Sjúkraliði óskast til starfa við heimahjúkrun Heilsuveirndarstöðvar Reykjavíkur frá 1. júlí n.k. Fullt starf. ForstÖðukona veitir nánari upplýsingar í síma 22400 frá ka. 9—12. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Tryggingarfélag óskar að ráða eftirtafið starfsfólk: 1. Ungan mann með verzlunarpróf eða hlliðstæða menntun. 2. StúHku mel verzlunarpróf eða hliðstæða menntun. Umsóknir óskast sendar Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Framtíð — 9918“.
Framtíðarstarf Ungur maður með verzlunarskólapróf eða aðra hliðstæða menntun óskast til starfa við skrifstofu- og bókhaldsstörf. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblað- inu merkt: „353“. Ungur maður óskast nú þegar till afgreiðslu- og lagerstarfa í matvöruverzlun. Ekki yngri en 20 ára, um sumarvinnu er ekki að ræða. Upplýsingar ekki gefnar í síma. SÖEBECHSVERZLUN Háaleitisbraut 58—60.
r Bezt að auglysa í Morgunblaðinu
Kvenfélag Bústaðasóknar
Síðustu forvöð að panta í
skemmtiferðina með færeysku
konunum sunnudaginn 25. þ.m.
Sími 33065 og 34270.
Kvenfélag Garðahrepps tilkynnir
Hin árlega skem mtiferð verður
farin þnðjudaginn 27. júná kl.
8 30 f. h., ston'dvísilega frá
Pósthúsinu. Uppl. í síma
41149. 42634 og 42869
Ferðamefndiin.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsviistiin í kvöld, miðviku-
daginn 21. júmí. Fjölmenmð.
Ferðir um næstu helgi
Á föstudagskvöld kl. 20:
1. Þórsmörk.
2. Lan'dimannal'aiugar,
3. Eiríksjökul'l.
Á sunnudagsmorgun kl. 9.30:
1. Brúarársikörð.
Ferðaféliag íslands,
Öldugötu 3,
símar: 19533 og 11798.
Skógræktunarferð í Heiðmörk
í kvöld kl. 20 frá B.S.I. Fjöl-
rnennið í síðustu heiðmerkur-
ferðina.
Ferðafél'ag Islands.
Farfuglar — ferðamenn
Ferð „út í btiáinn" á laugar-
daigsimorgon. Uppl. í skrifstof-
unni 1—5 alila daga. Sími
24950.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindiiisinis í kvðld,
miðvikudag kl. 3.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
fer sína ártegu skemmtiferð
upp í Borgarfjörð fimmtudaig-
inn 29. júní nik. Þær konur.
sem hafa hug á að fara, eru
beðnar að skrá sig í Bókabúð
Oliver Steins fyriir mánudags-
kvöld.
Kristniboðssambandið
Samkoma verðor í Betaníu
Laufásvegi 13 í kvöld kt. 8.30.
Þórir S. Guðbergsson kennart
talar, Adiiir eru hjartanfega vel-
komnir.
T jal dsamkomur
Munið tjaldsamkomuna I
kvöld kl. 3.30 á tjaldstæðinu
í Laugardalnum. Sænsku
unglingarniir taía og syngja.
Tjaldið er upphitað.
Tjel dbúðanef nd.
margfaldor
markað yöar