Morgunblaðið - 21.06.1972, Síða 25

Morgunblaðið - 21.06.1972, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVlKUDAGuk 21. JONÍ 1972' 25 Cliafence Darrow var iðinn miað'ur og duglegur með afbrigð uim og vann oft nótt sem dag. Bafin var æði oft subbulegur til fara. Eitt sinn hópaðist í fcrinigum hann fjöldi manœ, þar á meðal var sáangur af blaðiamönnum og fóru að ræða þetba við hann. — Ég fer til betri klæðskera en nokkur ykkar, sagói hiann, — og borga meira fyrir föt min. Eini munjurinn á okkur er, að þið sofið sennilega ekki í ykk- &r fötum. Jos'&ph Addison, sem. var mjög hæverskur var einu sinni ásiakað u.r fyrir það af ungri stúltou, að hiann væri leiðinlagur í siamræð um. — Ungfrú mln, svaraði hann virðulega, -— ég hef aðeirus níu pense i vasanum, en ég get teiknað fyrir þúsund pund. Þetta var alveg ljómandi flugeldasýning hjá mér, fannst ykkur ekki? Tom, þjónn Walter Scotts, sagði einhverju sinni við hiann: — í»ær eru góðar bækurnar yðar. Þær eru mér raunar ómissiandL. Þagar ég er háttað- ur tek ég einhverja þeirra og byrja að iesa og ég er sofn.aður eftir augrnabKk. Hertoginn heitinn af Wind- sor, var spurður að þvi, iheðan hann var krónprins, hvaða álit hann hefðl á heimismenming- unni. — Hún er ágæt hugdetta, svaraði prinsinn, — en mér finnst að einhver ætti að byrja á að framkvæma hana. í einni ferð slnmli um Afríku fór iandkönnuðurinn Mungo Park um víðáttumikið svæði, sem eingöngu var bygigt villt- um þjóðflokkum, en að lokum kom hiann í þorp, þar sem hann sá gáiga. — Við þá sýn, sagði hann, varð óg óumræðil&ga glaður, því að ég vissi, að nú var ég kominn í byggð siðaðra manna. Einn af leiðintegustu mönn- unum í spiliakl'úbbnum sagði við OLive.r Herford: — Oliver, ég hef verið smán- arlega móðgaður. Þegar ég gekk framhjá mönnunum þarna heyrði ég, að einhver þeirra sagðist skyLdu borga mér 50 dollara fyrir að segja mig úr klúbbnum. -— Þú skalt krefjast hundrað, sagð: Herford, — þú færð þá öruiggtega. 22ja ára RECLUSÖM STÚLKA með sliúiden'tisp.róf fná Keonara- háiskóía ísfiaods óskar eftiir sum- aTvinnu. Góð kumnáirta í v&trituih, eosku, dönsku og þýzku. Margit kamur till gireina. UpplýS'í'ngiar í sí'mia 15636. Haukadalsá Úthlutun veiðileyfa í Haukadalsá fer fram á skrifstofu félagsins Hverfisgötu 25, föstudag- inn 23. júní n.k. kl. 20,30. STANGAYFJÐIFÉLAG HAFNARFJARÐAR. VÖRUSALAN HVERFISGÖTU 44 Komið og kynnist hinu ótrúlega lága vöruverðL Tilbúinn fatnaður og mikið af ódýrum smávörum. VÖRUSALAN HVERFISCÖTU 44 Verzlanir KRON verða fyrst um sinn cpnar sem hér segiri Mánudaga — fimmtudaga klukkan 9,oo-78,o© Föstudaga klukkan 9,oo-20,oo LOKAÐ Á LAUCARDÖCUM ■ ■ ) KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG MÁGREMMIS LAUGARDAGSLGKUN Vegna styttingar vinnuvikunnar og þar er orlofstímabil er hafið verða verzlanir vorar lokaðar á laugardögum fyrst um sinn frá og með næstkomandi laugardegi. Jafnframt breytist opmmartími á mánudögum og verður framvegis eins og aðra daga vikunnar. % stjörnu . JEANEDIXON SP® Verzlanir Halla Þórarins Hraunbæ 102, Vestur- götu 17 og Hverfisg. 39. Árbæjarkjör Rofabæ 9. Verzl. Breiðholtskjör Arnarbakka 4-6. Bústaöabúðin Hólmgaröi 34. Verzl. Grensáskjör Grensásvegi 46. Verzl. Kostakjör Skipholti 37. lirúturinn, 21. marz — 19. apríl. Dálítið veitist þér erfitt að komast í gang eftir uppiyftinguna. Nautið, 20. april — 20. maí. Nú ber að taka sér hlé. Þér koma i hug hálf gleymd atvik. sem þú heffðir Retað afgreitt á annan hátt, og enn er tími til stefuu. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnl. I»að er miklu áhrifaríkara að bera fram umvandanir með hátt visi en nöldri, en ef þú ekki treystir þér til þess, áttu að híða hetri tíma. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú getur komið sanian staðreyndum og þrðun til að sýna öðru fólki fram á einhverja framvindu í dag. Uónið, 23. júli — 22. igiist. Ef þú tekur of mikið að þér geturðu lent í deilum við vini þíria. Mærin, 23. ágúst — 22. septemher. Notaðu ímyndunaraflið til að gera þér grein ffyrir félögum þín- unn til fulls, og síðan geturðu raðað þeim saman til vinnu. Vogin, 23. september — 22. októher. Það er ekki rétt að hylma yfir með fólki varðandi fjármál. Sporðdrekinn, 23. oktéber — 21. nóvember. Þér liættir alltaf til að álíta að verið sé að gera aðkast að þér. Bogniaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú gengur hreint til verks og ert ósérhlífinn. Steingfeitin, 22. desember — 19. janúar. Ofsafengnar tilfinningar þínar villa fyrir þér og hlaupa með þig í Sönur, ef þú gætir ekki að þér. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Er ekki rétt að tími sé til kominu að voga og meta sjálfan þig dálítið í starfi og árangri? Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mare. Alvörugefni I starfi er be*t og þú getur lært hana ef þú æskir þess LAUGARDAGSLOKUN Vegna styttingar vinnuvikunnar og þar er orlofstímabi! er hafið verða verzlanir vorar lokaðar á laugardögum fyrst um sinn frá og með næstkomandi laugardegi. Jafnframt breytist opnunartími á mánudögum og verður framvegis eins og aðra daga vikunnar. Mafardeildin Hafnarstræti 5. Matardeildin Aðalstræti 9. Kjötbúð Vesturbæjar. Bræðraborgarstig 43. Mafarbúðin Laugavegi 42. Kjötbúðin Grettisgötu 64. Kjörbúðin Álfheimum 4. Kjörbúðin Laugarásvegi 1. Kjörbúðin Skólavörðustíg 22. Kjötbúðin Brekkulæk 1. Kjörbúðin Austurveri Háaleitisbraut 68. Kjörbúðin Laugavegi 116.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.