Morgunblaðið - 21.06.1972, Blaðsíða 31
31
MORGUNÐL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚ'NÍ 1972
Félag leiðsögumanna
FÉLAG leiðsög-iimanna var stofn
að á Hótel Loftleiðum 6. júni sl.
Tilg-angur félagsins er skilgreind
ur í 2. gr. félagslaganna, sem
hljóðar svo:
Minni nýrækt
Höfin, 19. júní.
BÚNAÐARSAMBAND Austur-
Skaftfellinga hélt aöalfund sinn
í gær. 1 ljós kom, að nýrækt varð
aðeins minni árið 1971 en árið
áður, eða tæpir 82 ha.
Mikið var um graenfóðurrækt
í sýslurnni eða á 172 ha. Heildar-
stærð túna í sýslunni er nú 2.660
ha, eða 25,8 ha á býli. Grafnir
voru 27,5 km skurða og má nú
hieóita miikiill hluti miðlendis sé
upipþurrkaður. Niðurstöðutölur
reilkininga félagsins voru 515 þús-
umid krómur, en saim-bandið rek-
ur einrnig kjmbótastöð, og hefur
hún sérstaikt reikningshald. Nið-
unstöðutölur henarar voru 785
þús. kr. Sæddar voru 536 kýr á
félagasvæðinu. Nú er í ráði að
sérstök deild fyrir sitöðina verði
rekiin í öræfiuim. — Gunnar.
„Félagið er hagsmunasamtök
þeirra, er stunda leiðsögn ferða-
manna innan lands og utan. Það
skal hafa með höndum alla
samninga um launakjör, réttindi
og skyldur félagsmanna í starfi.
Því ber að vinna að aukinni
menntun og starfshæfni félags-
manna og innbyrðis samvinnu
þeirra og samskiptum. Stefnt
skal að þvi, að sérhver sá, er
stundar leiðsögn á Islandi eða
öðlast réttindi til þess, verði fé-
lagsskyldur."
Á fundinum skráðu sig 50 fé-
lagar, en stofnendur verða tald-
ir þeir, sem gerast félagsmenn
fyrir júnilok, þar sem ekki náð-
ist að boða á fundinn alla þá
sem taldir voru eiga rétt til að-
ildar.
1 stjóm voru kosin: Bjami
Bjamason, formaður, Birna G.
Bjarnleifsdóttir, Jón Þ. Þór,
Guðmundur 'Steinsson og Ámi
Böðvarsson.
Stofnfundur fól stjórninni ein-
róma að leita eftir viðurkenn-
ingu á félaginu hjá öllum aðil-
um, sem ráða þá til leiðsagnar
og að undirbúa samninga við þá.
(
Gíróþjónusta á Islandi
hefur vakið
athygli erlendis
Presta-
stefnan
hófst
Loftleiðir nota
tónlist Magnúsar
MAGNÚS Blöndal Jóhannsson
tónskáld er nýkominn frá Banda
líkjuitum, þar sem hann hefur
haft eftirlit með tónlist, sem
hann hefur samið við nýja kynn-
ingarkvikmynd Loftleiða og leik-
iíi hefur verið inn vestanhafs.
Þössi músík er nálægt 26—27
f SLENDIN GAR reyktu fyrir
810 milljónir króna á síðastliðnu
ári segir i nýútkomnu tímariti
Hjartaverndar. Vindlinganeyzlan
á hvert mannsbarn á landinu
var 1.240 vindlingar árið 1971, en
þá seldi ÁTVR 253 milljónir
vindlinga, 66 þúsund kílógrömm
af reyktóbaki og rösklega 13
milljónir vindia. Fyrstu fjóra
mínútna löng, og kemur kvik-
myndin hingað til landsins í
næsta mánuði.
Siigurður Maignússon blaða-
fulltrúi hjá Loftleiðum kvað fé-
lagið hafa valið tónlist Magnúsar
þvi að hann hefði margt gert vel.
mánuði ársins í ár seldust um
90 milljónir vindlinga, 21 þúsund
kílógrömm af reyktóbaki og tæp
lega 5 milljónir vindla.
f sama riti er viðtal við Ottó
J. Björnsson, tölfræðing, sem
vininur úr hóprannsóknuifn
Hj a-rtaverndar, sem áætianir
voru gerðar um sumarið 1965.
Áttu niðUrstöður rannsóknanna
GÍRÓVIÐ SKIPTI hófust, eins og
flestum er kunnugt, hér á landi
fyrir rétt rúmti ári á grimdvelli
samstarfssamnings um gíróþjón-
ustu, sem var undirritaður það
ár. Aðilar að samstarfinu eru
póst- og símamálastjórn, við-
skiptabankar, Samband íslenzkra
sparisjóða og Seðlabanki íslands.
Gíróþjónusta er aðállega fólg-
in í því að flytja fjánmagn milli
viðskiptaaðila, það er að taka við
ákveðimni greiðslu frá greiðanda
og koma henmi til viðtakanda á
þanm hátt, að ótvírætt korni fram
að gefa glögga mynd af aldurs-
biilinu frá 34 ára til 61 árs og
megintilgaragur rannsóknamma er
að kamna algengi og orsakir
hjarta- og æðasjúkdóma hér á
landi og meta fjéirhagsiliegan og
heilsufarslegan árangur al-
mennra hóprannisókna, Fyrsta og
öðrutn áfaniga þessam rannsókna
lýkur í haust og þriðja áfianga
hauistið 1974. Þátttakendur verða
um 17 þúsund.
Frá upphafi hafa verið gerðar
ársiskýrslur um rannsóknirnar.
f fimmtu skýrslu Hjartavernd-
ar, sem fjallar um reykingavenj-
ur karla er þess getið að 70%
karla á aidrinum 34 til 40 ára
reyki og um 65% á addrinum
42ja tii 52ja. Síðan fækkar reyk-
ingamönnum með hækkandi
aldri og um sextugt reykir helm-
ingur karla. Rúmlega helmingur
vindlingiareykingamanna á aldr-
inum 34ja til 37 ára, byrjuðu að
reykja fyrir tvituigt.
gagnvart báðum aðiluim, fyirir
hvað greiðslan er. Ofangreindar
stofnanir hafa lengi annazt þetta
hlutverk, en með nánu samstarfi
og samstæðu eyðublaðl, eru
hveirs koniar millifærslur og bein-
ar peninigasendingar gerðar fljót-
virkari og einfaldari fyrir alla
aðila.
Þátttaka var í fyrstu ekki al-
menn, en fer nú stöðugt vaxandi,
enda er giróþjónustan mjög
hentug og ódýrari, en aðrar inm-
heimtuaðferðir
Gíró-kerfið er mjög útbreitt
um Vestur-Evrópu, en hór á fs-
landi er það talið mjög sárstakt,
og hefur vakið athygli erlendis
sökum þess, að hér var gíróþjón-
ustan sameinúð í eiitt, etn erlendis
er_hún‘í mörgum stofnunum.
í byrjun þesisa mánaðar sendi
Póstur og sími út fyrstu síma-
reikningana á gíróseðlum. Er
þess að vænta að fleiri stórar
stofnanir og fyrirtæki taki upp
þessa þjónustu innan s'kamms.
Sömuleiðis nota ýmis félög giró-
þjónustunia til þess að innheimta
félagsgjöld.
Gíró innheimtir skuldir, og
einndg má senda greiðsluir með
gíróseðli, án þess að krafa hafi
borizt.
Gíróþjónustan er mjög hentug,
og á fjórða hundrað afgreiðslu-
staða eru á landinu. Almennáng-
ur hefur einnig til þessa notfært
sérr gíróþjónustuma í síauknum
mæli.
Vinabæjamót
í Hafnarfirði
VTNABÆJAMÓT verður haldið
í Hafnarfirði dagana 22.—24.
júní. 76 fulltrúar frá vinabæjun-
um fjórum, Bærum, Fredriks-
berg, Hammeenlinna og Uppsöl-
um koma í heimsókn, og eru það
fuiltrúar Norrænu félaganna i
Framhald á bls. 21.
noo
1300
1200
!
. 1100
i 1000
\
Seldir vindlingar pr. íbúd
hjá itTVR.
✓
\
\
70% karla á aldrinum
34 - 40 ára reykja
- Sala ÁTVR 1971 1.240
vindlingar á hvert
mannsbarn í landinu
Seldir vindlar pr. ibúa
hjd'ATVR.
500-
400
Jm
1960 61 62 63 64 65 66 ~ST
/
/
/
/
/SqÍI rQykióbak pi: ító
hjó "ATVR.
63 69 197o"xr
Tðbaksnotkun Islondlnga 1960-*70, samkvsamt uppiýsingum
Afengis- og tóbaksverzlunar rtkislns um sðlu tðbaks á tfmabilinu.
(tSr skýrslu V. hóprannsókn Hjartaverndar 1967-'68. Roykingavenjur'
Islenzkra karla 34-61 4ra).
7% nota róandi lyf
f SÍÐASTA tímariti Hjarta-
verndar, er frétt um að tauga-
róandi lyf séu fyrirferðarmest
og mest áberandi í sjúkrasögu
þátttakenda í stöðluðum
spurningalistum þátttakenda
í hóprannsókn Hjartaverndar.
f skýrslu yfir rannsóknirnar,
sem fram fóru á árunum 1967
til 1968 segir m.a.:
„Meðal þeirra, er taka reglu
lega einhver lyf, sem spurt
var um í spurningalista, er al-
gengust notkun á lyfjum við
háum blóðþrýstinigi, hjarta-
styrkjandi lyfj um, tamgaró-
andi lyfjum, svefnlyfjum og
verkjatöflium.
Fjöldi þeirra, er taka lyf við
háum blóðþrýstinigi og hjarta-
styrkjandi lyf, er minni en
eitt prósent við 45 ára aldur,
en feir síðan vaxandi með aldr
inum, og er orðinn um tíu
prósent meðal sextugra karla.
Svo til alilir, sem taka þessi
lyf, telja sig vera undir lækn-
ishendi.
Hina vegar telur helmingur
þeirra, sem taka reglulega
taugaróandi-, svefn-, , eða
verkjalyf, sig ékki vera undir
læknishendi. Af þessu-m lyfj-
um er notkun tauigaróandi
lyfja mest áberandi og svipuð
i öl'lium aldursflokkum eða um
sjö prósent."
i gær
PRESTASTEFNAN var sett i
Norræna húsintt síðdegis í
gær. Árdegis hafði farið fram
guðsþjónusta í Dómkirkjunnl
í Reykjavík. Myndin er tekin
framan við Dómkirkjnna af
dómprófastinum í Reykjavik,
séra Jóni Auðuns, séra Birni
Jónssyni í Keflavík og séra
Jóni Guðjónssyni frá Akra-
nesi, en séra Jón Gnðjónsson
er tengdafaðir séra Björns.
Herra Sigurbjörn Einars-
son, biskup, setti presta.stefn-
una i Norræna húsinu og
minntist látinna kennimanna
frá síðustn prestastefnu og
gat breytinga á prestsembætt-
um innan kirkjunnar. Þá
ræddi hann tim Hjálparstofn-
ttn kirkjunnar o.fl.
— Ljósm.: Ól. K. M.
BRIDGE
MIKIL barátta er um 4 efstu
sætin í opna flokknum á Olytmp
íuimótiinu í bridge, sem fram fer
þessa dagana á Miami Beach 1
Bandaríikjumum. 39 sveitir keppa
í opna flokknum og að fiorkeppni
lokinni munu 4 efstu sveibirn-
ar keppa til úrslita um Olytnpíiu
tiitilinm.
Lökið er 31 umtferð og er ítal'.a
efist með 496 stig en í öðru sæti
er sveit Bandarílkjanna með 474
stig.
í 31. umferð urðu úrsiit m.a.
þessi:
Bandarí'kin — Mexico 18— 2
Frakkland — Finnland 16— 4
Spánn — Fonmósa 19— 1
Kanada - — ísrael 11— 9
Bretl. — Bahamaeyjar 20—-e 5
Hollamd - — Sviss 14— 6
Italía sat hjá og fékk fyrir
það 12 stdg.
Að 31 umferð lokinni er stað-
an þessi:
1. Italía 496 stiig
2. Bandarikin 474
3. Formósa 434 —
4. Kanada 433 —
5. Frakkland 433
6. Bretland 409
7. ísrael 403
8. Póllamd 402 —
9. Tyrkland 398 —
10. Sviss 394 —
11. Svíþjóð 381 —
kvennaflökki er staðan þ
loknium 13 umferðum:
1. Italía 226 stig
2. Bandaríkin 212 —
3. S-Afirtka 204 —