Morgunblaðið - 21.06.1972, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 21.06.1972, Qupperneq 32
ORCIECR jMwgtinliIsMb RUCLVSinCRR £S«-«22480 MIÐVIKUDAGUR 21. JUNÍ 1972 Hrognunum hellt niður. (Lj6s.m.: Kr. BenJ. 1301 af hrognum hent mikil eftirspurn erlendis frá Tilboð EBE: Tollalækkun úr 15% í 3,75% á fiskafurðum en setur skilyrði um sam- komulag í landhelgisdeilunni VIÐRÆÐUM íslendinga við Efnahagsbandalagið um sérsamn- inga þeirra við bandalagið er hald ið áfram og er búizt við því að viðraeðum Ijúki á fimmtudags- morgun, en þá miinu fulltrúar fslands koma heim. Þórhallur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri, for- maður samninganefndar Islands, tjáði Morgunblaðimi í gær, að talið væri að skýr mynd lægi fyrir á fimmtudag, af því, hvað fást myndi út úr samning- uniim fyrir ísland. Efnahag.S'bandalagið hefur boð- ið tollalækkun á fiski og fiskaf- urðum, en hefur staðið fast á því að tollalækkanir kooni eklki til framkvæmda fyrr en sam- komulag hafi náðst í landhelgis- deilunmi. Hins vegar hefur banda lagið boðið lækkanir á iðinaðar- varningi smátt og smátt. Stefnit er að því að ljúka samn- inigaviðræðum við löndin 6, sem sótt hafa um sérsammdmga við bandalagið fyrir 1. ágúst, en þau eru auk íslands: Svíþjóð, Finn- land, Sviss, Austurríki og Portú- gal. ÞórhaUuir sagði, að viðræð- ENGIR samningafundir hafa verið boðaðir hjá vélstjórum, sem í fyrradag boðuðu verkfall frá og með 1. júlí fyrir þá fé- lagsmenn Vélstjórafélagsins, sem starfa hjá Sementsverksmiðju ríkisins. Þá hafa heldur ekki verið boðaðir sáttafundir með rafvirkjum, en verkfall þeirra skall á 17. júni siðastliðinn. Verkfallsboðun Vélstjórafé- lags Islands nser aðeins til vél- stjóra hjá Sementsverksmiðju rfkisins, þar eð vélstjórar hjá Landsvirkjun eru opinberir starfsmenn. Sérákvæði gildir um samninga Vélstjórafélagsins við Áburðarverksmiðjuna og mega vélstjórar þar ekki fara i verk- fall með eins stuttum fyrirvara og venjulega er. Þá hefur Vélstjórafélagið ósk- að viðræðna við Vimnuveitenda- samband Islands fyrir vélstjóra í frystihúsum, sem nýlega hafa gengið í Vélstjórafélagið, en voru áður félagar í Dagsbrún. Þessir vélstjórar eða öliu held- ur vélgæzlumenn hafa ekki vél- stjórapróf eða a.m.k. er þess ekki krafizt. Oft og tíðum hafa þeir þó langa starfsreynslu og 12 ára drengur fyrir bíl UMFERÐARÓHAPP varð á gatnamótum Bolholts og Skip- holts i gærdag um klukkan 17.13. Þar varð 12 ára dremgur fyrir bíl og var hann fluttur í silysa- deild Borgarspítalans. Meiðsli hams reyndust þó ekki alvarlieg. Bíl var ekið austuir Skipholt en dremgurinn ætlaði að hlaupa yfir götuna, en gætti sín ekki. Slengd- Ist hann utan í bílinn. ur færu fram milli allra landamnia og bandalagsins. Þórhallur sagði, að það boð, sem Efmahagsbamdalagið hefði lagt fram í sambamdi við tolla- lækkanir á fiski væri 75% lækk- un tolla, sem nú eru í öllum Flugið 1 samt ÁÆTLUNARFLUG beggja ís- lenzku flugfélagamna var kom- ið í lag strax í gæir eftir verk- fallið, sem Alþjóðaisamband flug manna boðaði til og áðiir ihefur verið skýrt frá í fréttum. Hjá Flugfélagi ísliuids hafði þó áætlun ekki staðizt til Vest- mamnæyja, «n það var vegna veðurs í Eyjum, «n í morgnn átti að reiyna alð fljúga þaingað tvisvair. Báðar þotur Fliugfélags ís- lands voru staddar í Kaup nýlega var stofnuð fyrir þá sér- stök deild innan Vélstjórafélags- ins. Mun nú í athugun, hvenær samningar við þá hefjast. bandalagsríkjunum 15% og yrði því 3,75%, ef samningar næðust. Nú eru tollar í Bretlamdi 10%, en við iimnigönigu þess í EBE hækkar tolluirinn eimnig í' 15%, svo að til mikils er að vinima. Tollar í Bretlandi myndu því einnig lækíka í 3,75%. Þetta boð er þó háð því skilyrði, eims og áður er getið, að samkomulag ná ist í landhelgisimáliinu. komið lag mannahöfm er verkfaillið skall á. Þær komu báðtar heim í gær- morguin og fór önmur síðan til Grænlands og var það fiug ein- u*m degi á eftiir áiætlun. Fór sú þota síðam aftur utan til Kaup- mannahafnar ag var þar í nótt. Hin þotan fór eftir komuna til Reykjavíkiur til Lomdom og fór þaðan til Kaiupmannahafmar og var væntanleg til Kefflavíkur í nótt. Þotur Loftleiða voru allar í Luxemibong, nema hin stutta, sem kom til Keflavikuir í fyrra- dag og stöðvaðist þar. Var hún að ikoma frá Bandaríkjiunum. Himum var öll.um yfirfiogið til þess að farþegar á leið til Evr- ópu þyrftu ekki að tefjast í sól- arhrimg á íslandi. Þotan, sem stöðvaðist hér heima fór í gær- morgiun utan til Skandinaivíiu og ihinar millilentu í Keflavík síð- degis á leið vestur um haf. Framhald á bls. 21. í GÆR var 130 iítrum aif regn- bogaisiliunigs'hrognium hent í eld- iisstöðinni að Laxalóni. Lætur nærri að í slíiku magni af hrogn- um séu liðlega tvær milljónir seiða. í 15 ár hefur Skúli Páls- son haldið reg.nbogasilun gsstofn- inum við og á hverju ári hafa honium borizt fjölmargar pant- aniir í hrogn frá möngum löndum Evrópu, en ekki heifur fengizt heiilbrigðisvottiorð tii útflutnings- ins hjá viðkomandi íslenzkum yfiirvöldum. 1 viðtiaiii við Skúla Pálsson i gær sagði hann að verðmæti hrognoinna s>em hann hefði hent um daginn væri um 500 þús. kr. Sagði han-n að í 15 ár heifði hann reynt að fá heilbri gðisvot'to rð fyrir útflutning án áirangurs. — Fyrir 17 árum voru tekin sýn- iishorn af reignibogasilunigastoifni hans vegna þess að veiðiistjómar yfirvöld töldu að stofninn væri sýktur, en Skúli gat þess að rannsóknir hefðu leitt í Ijós að stofninn væri heilbrigður og sagði hann að tailið væri að Laxa lónisstoifninn væri eini a'lhedl- briigði regn'bogasd'lungsistofndnn í Evrópu að miinnsta koisti. ,,1 15 ár,“ sagði Skúid, „hef óg ha'ldið stafndnum við og aldred á þeim tíma hafa viðkomiandii yfirvöld fenigizt svo mdlkið sem tii að líta á stofninn. Þó er nýlega bú- ið að dæma það opinbera til þess að gredða mér sikaðabætur, sem eru þó ekki til að tala um Framhald á bls. 21. Hamranes: Sjóprófum lýkur í dag S.IÓPRÓF sökum þess að Hamra nes RE 165 sökk á sunnudags- kvöldið fóru fram í Hafnarfirði í gærdag og stóðn frá því klnkk- an 10 til klukkan 18. Er þeim enn ekki lokið og er búizt við því að þeim ljúki ekki fyrr en siðdegis í dag og taki þá annan eins tíma. Sigurður Hallur Stef- ánsson, fulltrúa Bæjaj*fógeta i Hafnarfirði fer með málið. Samkvæm't upplýsdnigium Sig- urðar Hail'ls, er Mbl. ræddi við hann í gær teom það fram vdð sjópróiffin í gær að Ieki hefði kom ið að stkipdmu í firemri fiisikilest og benddr miargt tdl þesis, samkvæmt framburðd að um siprengiinigu hafi verið að ræða. Siigurður Hallur fcwað erfiðaira að fuillyrða, hvers konar sipren'ging hefði valdið lekanum. Áherzla er lögð á að fiýta sjó- pirófum og að sietm flestir .vkip- verjar komi fyrir. Lagt af stað frá Eyjum: Frá vinstri: T<nrfi Hatraldsson aðal ljósmyndari og gjaldkepi ferðar- innar, Guðjón Jónsson frá Látrum formaður, Óli Kristinn Tryggvason yfirreddari, grúskari og aðstoðarljósmyndari, Marinó Sigurstelnsson formaður á öðrum bátnum og Kristinn Ól- afsson timavörður og dagbók arséi-Sræðing'ur iferðarimnai-. Ljósm. Sigurgeir úr Eyjium. Á tveimur tuðrum * kringum Island — 5 Eyjapeyjar á hringsiglingu um landið FIMM Vestmannaetyingar lögðu af stað frá Eyjum sl. fimmtudag í hringferð fcring- um landið á tveimur litliim uppblásnum gúmmihraðhát- um af Zodiac gerð. Fvn-sti áfaingastaðnr þeirra var Homafjörður, em í gær voru þeir fcomnir til Norðfjarðar með viðkomu i Papey, Djúpa vogi, Breiiðdalsvik og Eski- firði. Fimmmemningamir miinii serida Morgnmblaðimi greimar og myndir frá ferð- Framhald á bls. 21. Engir samninga- fundir boðaðir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.