Alþýðublaðið - 22.07.1958, Síða 7
Þriðjudagur 22. júlí 1958
AlþýðublaðiS
7
LeiOlr allra, sern SEtla aS
kaupa eða seljs.
bil
líggja til okkar
Bílasaias
Klapparstíg 37. Sími 19032
Húseigendur
öimuBfsst allskouar vatn*-
og hitalagnir.
Hltalagnir s.f.
Síœar: 33712 og 12899.
Lokað
vegna
sumarleyfís
Húsnæðismiðlunm
Viíastíg 8a.
Aki Jakobsson
•*
Krisíján Eíríksson
hsestaréttar- og héraði
ílómsícgmena.
Málfiutningur, innheimta,
sanrningagerðir, íasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Simi 1-14-53.
Samúðarkori
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
vamadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannytðaverzl
uninni í Bankastr. 8, Verzl.
Guhnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd i síma
14897. Heitið á Slysavarnafá
lagið. — Það bregst ekki. —
TJÖLD
SÓLSKÝLI
SVEFNPOKAR
BAKPOKAR
FERÐAPRÍMUSAR
FERDAFATNAÐUR
alls konar.
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
SJÓOUR
KEFLVÍKINGAR!
SUÐURNiESJAMENN!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
aparifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
K A U F U M
prjónatuskur og vsð-
málstuskur
hæsta verðl.
Alafoss,
Þángholtstræti 2.
SKINFAXl h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
' geðir á öllum heimilis—
tækjum.
MlnnlngarsplölA
Aa Sa
fást hjá Happdrætti BAS,
Vesturverl, síml 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
simi 13788 — Sjómannafé
lagi Reykjavikur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
7®rzl. Fróða, Leifsgötu 4,
3ími 12037 — ólafi Jóhanns
syni, Rauðagerði 15, sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
—— Guðm. Andréssyni gull
smið, Laugavegi 50, síml
13789 — 1 Hafnarfirði í Pó*t
-k&staKi, Efml
Þorvaídur Ari Árason, hdl.
LÖGMANNSSKSIFS'í'OFA
SkólavörSu3tig 38
c/o /*8/í lóh. ÞorUilsion h.l■ ~ Póslh. 83/
«M, 1)416 og 1)417 - Simnetnll ,t><
Strandgötu
(Beint á móti
fjarðarbíói).
Harry Carmichael:
Nr. 23
Greiðsla fyrir morð
að hún hafðj rétt fyrir sér. —
Hvað mundi ég hafa upp úr
að snúa mér til lögreglunnar,
Og væri það. . . Hún þagnaði,
stóð: með hálfopinn munninn
og starði á hann, hörfaði síðan
aftur á bak um skref. Hvers
vegna horfirðu þannig á mig?
spurði hún. Eg hef aðeins sagt
þér sarmleikann. Og ef við er-
um nógu kæn, getum við á-
reiðanlega haft mikla peninga
upp úr krafsinu. Við gætum
skipt.:
—, Það er orð, sem mér ekki
fellur, mælti hann án þess
nökkurrar geðshræringar yrði
vart í rödd hans. Eg hef aldrei
greitt meira en fimmeyring
fyrir fimmeyring, og ég er
hræddur um að það sé orðinn
ávani hjá mér. .. Aðeins við
tvö, segirðu? Og áður en henni
gafst tími til að hörfa eða
hrópa hafði hann stokkið að
henni, gripið um kverkar
henni og skellti henni aftur á
bak upp á legubekkinn. Æptu
á meðan þér gefst tími til,
kerli mín, hvæsti hann. Eg
ætla svei mér þá að sjá svo um.
að ég þurfi ekki að skipta fé
við einn eða neinn. Og þegar
þið Chinstina eruð báðar úr
sögunni.
Hún reyndi að klóra hann í
andlitið, en armar hennar náðu
ekki til þess. Og hún barðist
um á hæl og hnakka og reyndi
að losa sig úr kverkatakinu,
en þraut brátt þrek. En ekk-
ert heyrðist þó í henni nema
hvæsandi andsogin, ekki fyrr
en hann herti takið. Þá tók
hún að kjökra. Bíddu, ég sagði
ekki satt. .. Christina er ekki
dauð . . þér kemur því ekki að
neinu gagni að drepa mig.
Ohristina lætur þig ekki hafa
eyri af fénu, þótt henni tæk-
ist svo að ná þeim af frú Bar-
rett. Hún hatar hana. .. Hún
sver og sárt við leggur að hamn
mundi aldrei hafa framið sjálfs
morð, ef þú gerir mér ekki
neitt, þá skal ég segja þér allt,
. . ég sver að ég skal segja þér
allt ' sem gerzt hefur. ..
Hann sleppti takinu af
kverkum henni, rétti úr sér og
lét hana liggja á legubekkn-
um. Lokkur, rauðgullinn lá
yfir þvert andlit henni og
huldi að nokkru óttasvipinn.
Hún hafði glatað öllum glæsi-
brag, allri dirfsku og kæru-
leysi. Hún var aðeins stúlka,
sem kunni sér ekki ráð fyrir
hræðslu sakir.
Hann gekk um herbergið
þangað til hann fann vindlinga
stokk, kveikti sér í einum án
þess að biðja leyfis., Honum
leiddis't; þetta. Það hefði verið
svö auðvelt að herða takið að
hálsi hénnar þangað til hún gaf
upp aila mótspyrnu. Þannig
voru morð framm. Hann hafði
megnustu andúð á henni fyrir
það hvernig hún var og hann
reyndi að telia siálfum sér trú
um að það væri þess vegna, að
hann hefði látið skapið hlaupa
með sig í gönur. Hún var ger-
spillt. Og ef hann dveldist
lengi í námunda við hana
mundi hún spilla honum.
Loks leit hann til hennar um
öxl. Hún hafði dregið pilsið
niður um sig til háls og strok-
ið lokkinn frá andlitinu, en
hún lá en<n í hnipri á bekkn-
um, rétt eins og hún vildi látá
sem mimrst fara fyrir sér. Lit-
ur hafði borizt af vörum henn-
ar út á fölvan vangann. Það lá!
við sjálft, að hann vorkenndi
henni. Hún var jafnvel enn
verr á vegi stödd en Christina.
Að því er hann -hafði kynnzfc
þeim var sá einn munur á
þeim, að Christina var ráðvöná.
Hverjir svo sem ágallar hepn-
ar kunnu að vera, þá var áréið
anlegt, að hún mundi ald|ei
svíkja lit. *
Þegar Pat hnipraði sig enis
meir saman á bólstrinum,,
sagði hann. Þetta er síðasti
frestu-rinn, sem ‘þér býðst. Þú
veizt á hverju þú átt von frá
mér, ef þú reynir að gabba
mig frekar. Hvað gerðist um-
rætt laugardagskvöld?
Hafðu engar áhyggjur af
því, — ég skal ekki reyna að
gabba þig frekar. Hún settisi
upp til hálfs, án þess að styðj-
ast við arma sína og starði já
hann felmtruðum augum. Eg
va-r heimsk að ég skvldi fari
að kalla á þig, en mér kom ekki
til hugar að þú værir slíltfc
svín? t'
— Allt í lagi, varð Quir/Q
að orði. — Þú ert heimsk dg
ég er svín. En tíminn líður
engu að víðu-r. Hvað gerðist a
laugardaginn var?
Hún neri hnjákollana, rétt
eins og hana verkjaði í þá.
Mselfcí síðan. Christina fór
snemma á fætur þann morgun,
-reikaði um en sagði fátt. Eg
spurði hana hvað hún væri 'að
hugsa, og hún svaraði því tii,
að þetta með líftryggmguna
skæri úr um það, að ^rú Bari-
rett hefði staðið að morðinu á
yeslings Raymond. Á meðan
ég var að komast í fötin heyrði
ég að hún átti símtal við ein-
hvern. Þegar ég kom fram á
ganginn settj hún talnemann
á og var hún náföl í andliti
eins og hún hefði séð draug.
Og ég er hárviss um að ég
heyrði kvenrödd úr talneman-
um um leið og hún lagði hann
á.
— Áttu við að hún hafi rof-
ið samhandið af ótta við að þú
stæðir á hleri?
— Ekki held ég það. Eg hgld
öllu fremur að hún hafi ekki
veitt mér neina athygli. Og ég'
er viss um að orsökin var ein-
ungis sú, að henni hafði verið
sagt eitthvað rétt í þessu. sem
gerði að hennj var svo brugð-
ið. ^ í
— Hringdi hún að .fv|&
bragði, eða svaraði hún síina-
hringingu?
— Eg hafði ekki heyrt neir
hringinu, en það er ekki
marka, af því að það lætur ?
hátt í vatnskrananum, þegs
ég renni í handlaugina.
— Og þú hefur ekki minnst.
hugmynd um hver kona þea
var?
— Hefði ég þekkt röddina
mundi ég ekkj hafa spurt -að-
eins til að fá það svar, að ég
skyldi ekki vera að hnýsast i
mál, sem mér kæmi ekki við.
Hún sveiflaði fótunum frarb.
- ..(!
af le gub ekksbrun inni, fcveifttji
sér í vindli-ngi og leit ekkíii áf
Quinn. Það er í fyrsta skipti a'ð
ég vissi hana skipta skapi, ogpjí
fyrsta skipti, sem hún duldi
mig einhvers, < í |.