Morgunblaðið - 01.07.1972, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.07.1972, Qupperneq 1
32 SÍÐUR Fundir þeirra Indiru Gandhi, forsætisráðherra Indlands, og; Zulfikar Ali Bhutto, forseta Paki- stan, standa yfir í Simla á Indlandi. Enn hefur sáralítill árangur orðið ef marka má stutt- orðar fréttir af fundunum. Hér sjást þau heilsast áður en fyrsti fundurinn hófst. Þokast í samningsátt í viðræðum Indverja og Pakistana HNEYKSLUN í MOSKVU — vegna framkomu Fischers og Skáksambandsins Simla, Indlandi, 30. júní —- AP/NTB — INDIRA Gandiii forsætisráð- herra Indlands og- Zulfikar Ali Bliutto ræddust við einslega í indverska bænum Simla í dag, og stóð fundur þeirra í rtima þrjá stundarf jórðunga. Um- ræðuefnið var drög að friðar- samningi ríkjanna eftir styrjöld ina fyrir siðustu áramót. Að við ræðunum loknum sagði Bhutto að samningum miðaði hægt á- fram, enda væri i mörg horn að lita. Hann taldi þó að miðað við aðstæður gengju samningarnir mjög vel, og sagði að frá því að viðræðurnar hófust milli full- triia ríkjanna á miðvikudag, hefði reynzt unnt að koma inn á öll helztu deiluefnin. Þegar umræðurnar hófust á ný í gærmorgun lögðu fulltrúar Washinigton, 30. jú'ni. NTB. GKORGE MeGovern öldunga- deildarþingmaður sagði frétta- mönniim í dag að liann væri sannfærður um að hontim tækist að ná útnefningu sem forseta- efni demókrata á flokksþinginu Pundið lágt London, 30. júní. NTB. BREZKA sterlinigspundið var í lægsta verði sem það hefiur verið, síðan bnezka stjórnin ákvað að láta gengið fljóta. Á gjaildeyrismarkaðiinam í London var pundið skráð á 2.4525 do-Hiara, það er að segja röskliega senti lægra en í gær. Samtsvanar þetta því gen-gis- lækkun sem nemur tæpum 6% frá hinu fyrra opinbera gengi sem var 2.6057 dollarar. Pakistans fram drög að friðar- samningi, og á síðdegisfundin- um svöruðu indversku fulltrú- arnir með eigin samningsupp- Saigon, 30. júní. NTB—AP. SUÐUR-víetnamskir landgöngu- liðar hafa hafið tangarsókn i þeim tiigangi að ná aftur Quang Tri, höfuðborg samnefnds héraðs sem Norður-Víetnamar tóku 1. í Miami. Hann kvaðst beizkur vegna þeirrar ákvörðunar nefnd arinnar, sem staðfestir gildi kjör manna, að svipta sig 120 kjör- mönnum frá Kaliforníu og vænta mætti mikilla umræðna og deilna um málið þegar flokks- þingið kæmi saman. McGovern gekk þó ekki jafn lanigt í gagnrýni sinond á starfsað- ferðir nefnidarmamina og ýmsir s tu ðn ingsm en n hans og sam- starfsmenn, sem höfðu uppi hót- ■anir um lagalegar aðgerðir gegn nefndinni og jafnvel Hubert Humphrey, en homum dæmdi nefndin 106 af kjörmönnum í Kaliforní'U, emda þótt McGovern ynni þar signjr. Áður en kjörnefndin ákvað að svipta McGovern 120 kjörmönn- um frá Kaiifomí'u vantaði hann aðeins 16% atkvæði til að haía stuðning þeirra 1509 fulitrúa sem þanf till að hijóta útnefningu. kasti. Hafa þessi tvö samnings- drög siðan verið rædd, og á einkafundi Indiru Gandhi og Ali Bhutto i dag ræddu þau helztu deilumálin. Að þeim fundi lokn- um var viðræðunum frestað til morguns. maí. Bandarískar þyrlur fluttu í dag 1.000 menn til staðar í að- eins sex kilómetra fjarlægð frá Quang Tri og ern þeir framvarð- arsveit meginliðsaflans, sem er alls tvö herfylki. Sjónarvottar segja að suður- víetnamskir falllhlifarliðar haíi tekið þorpið Hai Xuan, 5,2 km suðaustur af Quang Tri, án rnokk urrar verulegrar mótspyrnu, enda hefði fámennt setulið Norð ur-Víetnama hörfað. AUmiklar orrustur geisa þó að sögn suð- ur-víetnömsku herstjórnarinnar 11 til 13 km suðaustur af Quang Tri. 1 a'nnarri orrustunni segj- ast Suður-Víetnamar hafa fellt 90 Norður-Víetnam'a en misst 10 og í hinni segjast þeir hafa fellt 73 en misst þrjá fallna og sex særða. STEFNT AÐ SIGRI Nguyen Van Thieu forseti hef ur lýst því yfir að tilgangurinn sé að endurheimta allt Quang Tri-hérað. Hann kom í dag til Hue sem er um 48 km frá vig- stöðvunum til viðræðna við her- foringja, og er talið að með heim sólcninni viiji forsetinn leggja á- herzlu á nauðsyn þess að hern- aðarsiigur vinnist þar sem margt bendir til þess að Parisarviðræð urnar verði teknar upp að nýju. Sumir herforingjar segja að sóknin i Qnang Tri sé takmörk- Moskvu, 20. júní — AP MOSKVUBÚAR virðast liafa litla trú á því að Robert Fischer komi til Reykjavíktir áður en fyrsta umferð í heimsmeistara keppninni í skák á að ltefjast á snnnudag. Að því er Allan Staro dub hjá Tass-fréttastofnnni segir er jafnvel efazt nm að nokkuð verði úr heimsmeistarakeppn- inni. Tass fréttastofan hafði það eft ir vestrænum heimildum að Fisc her væri með brottveru sinni að reka „taugastríð" og bætti því við að svo virtist sem honum gengi það vel. „Auðvitað á Fischer rétt á því að koma ekki til Reyk.javik ur fyrr en rétt áður en fyrsta umferð á að hefjast," sagði Starodub, „en hann hefði átt að láta forstöðumenn keppninnar vita fyrirfram — því annars má líta á þetta sem virðingarleysi." Starodub áleit bersýnilega að framkoma Fischers væri einnig móðgun í garð Boris Spasskys, sem dvalizt hefur í Reykjavík frá 21. júni. Þá minntist hann á þær miklu fjárhæðir, sem um er að tefla, og talaði um fyrirlit legan „auðgunaranda" Fischers. „Áberandi er að talsmenn hans eru lögfræðingar, en ekki skák- menn. Hjá Fischer koma pening arnir fyrst, og ryðja burt öllum íþróttaanda." Starodub benti á að á laugar- uð hemaðaraðgerð sem miði að því að afmá hluta þess 20.000 manna herliðs sem Norð'ur-Víet- namar eru sagðir hafa í héraö inu. En Bui The Pan hershöfð- ingi, yfirmaður aðgerða í hægra Franth. á bls. 13 KAlRÓ 30. júmi — NTB. Sovétríkin vilja að Richard Nix- on verði endurkjörinn forseti Bandarikjanna í haust og muiui ekki gera neinar ráðstafanir í Miðanstiirlöndiim sem gætu leitt til ágreinings milli Sovétrikj- anna og Bandaríkjanna, skrifar ritstjói'i AI Ahram blaðsins, Mohammed Heykal, í dag. Heykal segir: „Sovézikir leið- togar telja að Nixon sé bezti andsitæðingurinn í Hvíta húsinu og vilija, að hamn sitji þar í fjögur áir til viðbótar." Greimiin í A1 Ahram birtist eftir að fréttir höfðu verið á krei'ki I Kaíiró þess efmis að fuWtrúar Bandar’íkjamna og Sovétríkjanna hefðu komið sér saman að halda að sér hönd umum í Miðausturlöndum um hríð. Er haft fyrir satt að banda dagskvöld verður dregið um það hvor keppendanna á að byrja með hvítt, og sagði: „Fiseher hefur þegar leikið marga leiki, en þeir hafa allir verið á sviði fjármálanna, en ekki á skákborð inu.“ Að sögn Starodubs er það ekki eimgöngu Fisoher, sem hefur valdið Moskvubúum nokkrum á- hyggjum i þessu mál'i. Kvartaði Starodub yfir þeirri ákvörðun ís lenzka skáksambandsins að selja fyrirfram sjónvarps- og ljós- myndatökuréttinn að öllum um ferðunum. Skáksambandið ís- lemzka eldi jafnvel réttimm tái að senda fréttir frá keppninni leik fyrir leik, sagði hann. .„Ekkert þessu líkt hefur gerzt fyrr. — Okkar álit er að þetta hafi verið gert vegna þess að Fischer krefst meiri og meiri peninga." Schiller verður kyrr Bonn, 30. júní — NTB ÁREIÐANLEGAR heimildir NTB-fréttastofunnar í Bonn álita, að Karl Schlller, efnahags- og f jármálaráðlierra, hafi fallið frá þeirri hótun sinni að segja af sér, og að hann muni styðja aðgerðir cestnr-þýzkn stjórnar- innar sem miðast að því, að koma í veg fyrír spákaup- mennsku í landinu. Er talið að Schiller hafl skýrt frá því á fnndi með ráðgjöfum sínum 1 dag, að hann myndi ekki segja af sér. Mjög mikill ágreinimgur kom upp eftir að Sohiller neitaði um hríð að undirriita samþykktir stjórnarinnar um sérstakar ráð- stafandr þessu lútandi og um tíma var altalað, að hann myndi segja starfi sinu lausu í mót- mætaskyra. rískir ráðamenn hafi tjáð sov- ézku stjórninni að Bandaríkja- menn muni ekki leggja fram neinar nýjar friðartillögur fyrir forsetakosningar og tók sovézka stjórnin i sama streng, ef marka má Heykail. Mao veikur? New York, 30. júni — NTB NEW York blaðið The Wall Street Journal hefur það eft- ir „áreiðanlegum hcimildum" að Mao Tse-tung formaður þjáist af ólæknandi krabba- Framh. á bls. 12 McGovern bjartsýnn - segist verða f orsetaef ni f lokks síns Suður-vietnamskt lið nálgast nú Quang Tri Reynt að taka bæinn með tangarsókn Sovétmenn vilja Nixon áfram — segir A1 Ahram í Kairo

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.