Morgunblaðið - 01.07.1972, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 1. JÚLl 1972
5
Hagfræðafélag ís-
lands skiptir um nafn
Heitir nú félag viðskipta-
fræðinga og hagfræðinga
þykkt ný lög fyrir féiagiö. Taka
þaju tiRiit tl þeirrar áiherzliubreyt-
ingar, seim orðið hefur á starf-
semi félagsins frá fræðafélagi í
hagstnunafélag. Skv. hinum nýju
löguim heiitir félagið nú Félajg
viðskiptafrasðinga og hagfræð-
inga.
Stjóm félagsins skipa nú:
Formaður Þórir Einarsson,
varaformaður Valur Valsson,
gjaldkeri Gunnar M. Hansson,
ritari Halldór Vilhjálmsson, for-
maður kjaranetfndar ÚMur Siigur-
mundsson, fortmaður fræðsiu-
nefndar Helgi Baehmann og
meðstjórnandi Garðar Inigvars-
son.
Skírnar-
fontur
að gjöf
SUNNUDAGINN 18. júní si. af-
henti Jónas Guðmundsson frá
Miðgili í Lanigadal Holtastaða-
kirkju skimainfont að gjöif við
hátíðlega athöfn í kirkjunni.
Skiirnarfonturinn er gerður af
Jónasi Jakobssyni og er hinn
fegursti gripur.
Hamn er gefinn til minnipgar
um fore'ldra Jónasar Guðmiunds-
sonar, þau hjónin Guðrúnu Ein-
arsdóttur og Guðmund Þorkel.s-
son á Miðgili, en að gjöfinni
standa afkomendur þeirra. Voru
fjölmargir þeirra viðstaddir af-
hendinguna.
Vígsliigestir við Sigurðai-skál a. (Ljósni. Jón Jóhannesson).
Sæluhús í Krepputungu;
Hlaut nafnið
Sigurðarskáli
Siguirðansikáii stendur í um
900 metra hæð undir Virkisifelli
en skammt norðan Kverkjökuls.
— Fréttaritari.
AÐALFUNDUR Ha.gfræðafólag.s
Islands var háldinn nýlega. I
skýrslu stjómar kom m. a. fram,
að efnt hafði verið til umræðu-
funda á starfstímabUmu.
Unniö er að því, að lögverndun
lærdóimsheitia félaigsmanna fáist.
Þá eru á döfinni endurmenntun-
arnámskeiö fyrir félagsmenn.
Félagið er í tengslum við saimitök
þjóðhagfræðinga og viðskipta-
fræðinga á Norðurlönduim og það
er aði'li að noirrænu þjóðhagfæð-
ingamóti i Bergen í ágúst nk.
Féflagið er aðifli að Bandalagi
háskólaimanna. í fulltrúaráði
BHM áttu sæti frá félaginu Ot'tó
Schopka og Úlfur Sigurmiunds-
son. 1 laiunamálaráði BHM Þórð-
ur Jónsson og í ráði sjál'fstætt
starfandi hásfcól'amanna BHM
Þorvarður EJlíasson.
Á aðaltfundimum voru sam-
HÚSAVlK 27. júní 1972.
Eins og áður liefui' koniið frani,
saineinuðiist þrjú ferðafélög i
fyrrasuniar nni byggingu sælu-
húss I Kreppiitiuigu eða í
nánd við Kverkfjöll, en það
voru Ferðafélag Fljótsdalsliér-
aðs, Ferðafélag Húsavíkur og
Ferðafélag Vopnafjarðar. Nii iini
sl. helgi var unnið við að full-
gera húsið. Var gengið frá inn-
réttinguni og þak o. fl. ntálað.
Á sunnudag var húsið síðan
vigt prestsfliegri vígsflu, sem sr.
Björn H. Jómsson á Húsavik
framkvæmdi. Húsið h'laut nafnið
„Siigurðarskáli" til minningar um
Siigurð heitinn Egilsson frá
Laxamýri, er lemgi var formað-
ur Ferðfélaigs Húsavíikur. Mil'li
70 og 80 manns voru viðstaddir
víígsluna.
Húsið er hið vandaðasta að frá-
ganigi. Á neðri hæð enu svefn-
kojur fyrir 26 manns, en á lofti
geta a. m.k. 30 mainns sofið. Yfir-
smiður var Völundur Jóhannes-
son, Bgiisstöðum.
Sex prófessorsembætti
laus í raunvísindum
SEX prófessorsembætti við
verkfræði- og raunvísindadeild
Háskóla Islands hafa verið aug-
lýst laus til timsóknar.
I fyrsta lagi hefur verið aug-
lýst laust prófessonsembætti í
vistfræði (ökólógíu) og er um-
sóknarfrestur til 12. júlí nk. Þá
eru eftirfarandi prófessorsemb-
ætti auglýst laus til umsóiknar
með fresti einnig til 12. júlí: Tvö
prófessorsembætti í bygginga-
verkfræði, annað í steinsteypu-
virkjun, en hitt í vatnafræði og
hafnargerð. Tvö embætti í véla-
og skipaverkfræðii, annað í tækni
hagfræði en hitt í varma- og
straumfræði og eitt embætti í
rafimagnsverkfræði, fjarskipta-
greinum. Um öll þessi fimm
framangreind embætti er gert
ráð fyrir að tilhögum þeirra geti
orðið í sarmræmi við nýsam-
þykkta breytingu á háskólalög-
um, er lýtuir að því að til greina
geti komið samvinna við opin-
berar stofnanir utan háskólans
um starfsaðstöðu háskólakenn-
INTERNATIONAL
SÍMI 35260
HJOLBARÐINN
Laugavegi 178
Jeppahjólbaröarnir
landsþekktu.
Fólksbílahjólbarðar
Margar stæröir með
hvítum hliðum.
SÍMI 35260
Vörubílahjólbarðarnir
stóru og endingargóðu.
| mz i |S
ií’ Þou eru gnð { i 111 General hjólbarðarnir eru gæða hjól- |§ barðará mjög góðu verði.
GENERAL dBkkin.. 1 É í sumarleyfið á
!&« 1« pi GENERAL
hjölbarðinn hf. Opið til klukkan 6.
LAUGAVEG1178 SÍMI35260 i