Morgunblaðið - 01.07.1972, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1972
BÍLAÚTVARP Eigum fyrirliggjandi útvörp, með og án stereó-kassetu- spilara í allar gerðir bifreiða. Önnumst ísetningar. Radíóþjónusta Bjarna, Síðumúla 17, sími 83433. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugaröaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3.
MOLD Mold til sölu. Heimekin f lóðir. Uppl. í síma 40199. hAlfir svínaskrokkar Nú er rétti tíminn að fá svínakjöt aðeins 195 kr. kg. Úrbeinað, hakkað og reykt. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, sími 35020.
SUMARBÚSTAÐUR Fokheldur sumarbústaður við Þingvallavatn til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt Miðfellsland 816. ÖDÝR MATARKAUP Hvalkjöt 67 kr. kg. Rúllupyls ur 200 kr. kg. Hálf folöld 125 kr. kg. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, sími 35020.
VATNABATUR Góður vatnsbátur úr plasti til sölu. Uppl. í síma 81793. TILBOÐ ÓSKAST í Taunus 12 M, 1963, skemmdan eftir árekstur. — Uppl. í síma Keflavík 2000/ 79144 eða 24324/79144.
BATUR óskast 4ra—8 tonna bátur óskast keyptur. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag merkt 1252. VOLKSWAGENEIGENDUR Getum tekið að okkur við- gerðir á V.W. á kvöldin og um helgar. Sími 42475 eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
HÚSBYGGJENDUR Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. — Uppl. 1 síma 32857 e. kl. 7 á kv. og um helgar. Til gr. kemur verkefni úti á landi. GULLHRINGUR með steini tapaðist í Um- ferðarmiðstöðinni, mánudag- inn 19. júní.- Finnandi vin- samlegast hringið í síma 92- 1770.
VOLVO ÓSKAST Aðeins nýleg og vel með farin bifreið kemur til greina. Æskilegt að um 2ja dyra bif- reið væri að ræða. Uppl. f síma 12487 eftir kl. 7 e. h. BLÓMSTRANDI DALÍUR Afskorin blóm. Rósír frá kr. 35.00. Pottablóm - blómstr- Gloxinia. Opið frá kl. 9—22, alla daga. Blómaverzlunin Miðbær við Háaleitisbraut.
STÝRIMAÐUR óskast á humarbát. Uppl. í síma 2305, Keflavík. BlLAR OSKAST Óskum að kaupa Bronco, Peugeot, Volkswagen 1300, 1600 L eða Variant. Uppl. í síma 15434 og eftir kl. 5 í síma 37416.
BLÓMASKREYTINGAR
1 Bezta auglýsingablaðið I Verzlunin BLÓMIÐ, Hafnarstræti 16, sími 24338.
Hef verið beðinn að selja
SVÍNA- OC FUGLABU
Búið er í fullum rekstri í næsta nágrenni
Reykjavíkur og fylgja því góð viðskiptasam-
bönd.
Það stendur á stóru erfðafestulandi (um 2,6
ha) og fylgja því tvö góð hús, hús fyrir svín
annars vegar og hænsn hins vegar, ásamt
smærri húsum svo og öllum nauðsynlegum
tækjum. Ennfremur 20 gyltur og um 2000
varphænur. Möguleikar eru til ræktunar á
landinu. Til greina kæmi að selja búin sitt
í hvoru lagi eða hvorutveggjasaman. — Hag-
stæðir greiðsluskilmálar.
Upplýsingar veittar í skrifstofu undirritaðs
milli kl. 9—12 f. h. næstu daga.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Knútur Bruun, sími 24940,
Grettisgata 8, Reykjavík.
ii:iiiiiiiiiiininiiumiii!0iiuniHiiiiauiiiiiii!tuimmii!i!minimiiiiiUii!iiiiiiuiiiiiiHiiiimi!iiii!i!!»i!Hiinn»i!itiiWJumii!:mmuuiiuumuiuBiniimutiiufflum!!ii!iijmuiiiitKiuiaiiii4imui!ii!j:iujuiiii(HM!ii!uuiuitii;uiui!i!ii:mi;aiiHii;i!i!!DiiiiiíiHiiiwii
DAGBÓK...
Vertu ekki hræddur, trúðu aðeins (sagði Jesús). (Mark. 5. 37).
I dag er lauKurdagrur 1. júli, 183. dag-ur ársins 1972. Eftir lifa
183 dagar. Árdegisflæði i Reykjavík er kl. 09.20. (tJr almanaki
Þjóðvinafélagsins).
Almennar íppiýsingar um lækna
bjénustu í Reykjavík
eru gefnar í simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugar'fögnm, nema á Klappa'--
stíg 27 frá 9—12, símar 11360
og 11680.
Listasiafn Einars Jónasonar er
opið daglega kl. 13.30—16.
Tannlæknavakt
í Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl
« -6. Sími 22411.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Simsvar*
2525.
Næturlæknir í Kef kivík
27.6. Ambjörn Ólafsson.
28. og 29.6. Jón K. Jóhannsson.
30.6.1.7. og 2.7. Kjartan Ólafss.
AA-samtökin, uppl. í sima
2505, fimmtudaga kl. 20—22.
V&ttArusrripasat.iiS Hverfissötu 118,
OpiO þriOJud., flmmlud., laugard. os
•unnud. kl. 13.30—16.00.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74, er opið alla daga nema laug-
ardaga, kl. 1.30—4. Aðiganigur
ókeypís.
.................
ÁRNAÐHEILLA
iiiiiiinniuiiniiHinnHUHuiiiiiuiiiiimiiiiiiuiuiiiiiHiiiiiiiiiuiiiiiHiiiimii
1 dag, laugardag, verða
Helga Steinsson, Unnarbraut 3,
SeStj'amamesi, og Snæ-
björn Kristjánsson, Stóragerði
25, Reykjavík, gefin saman í
Vegaþjónusta FÍB helgina 1.—2.
júlí 1972.
F.l.B. 1 Út frá Reykjavlk (um
sjón og upplýsingar).
F.l.B. 2 Á Snæfelisnesi.
F.I.B. 3 Hvalfjörður.
F.l.B. 4 Hellisheiði — Árnes-
sýsla.
F.l.B. 5 Út frá Akranesi.
F.l.B. 8 Mosfellsbeiði — Þing-
velllir.
F.l.B. 13 Út frá Hvolsvelli.
F.l.B. 17 Út frá Akureyri.
Ef óskað er aðstoðar vegaþjón-
ustu- eða kranaþjónustubifreiða
er nærtækast að stöðva ein-
hverja af hinum fjölmörgu tal-
stöðvarbifreiðum sem um þjóð-
vegina fara og biðja þá um að
koma orðsendinigu til vegaþjón-
ustubifreiða beint eða í gegnum:
Gufunes-radio sírni 22384
Akureyrar-radio sími 96-11004
Brú-radio sámi 95-1111
hjónaband í Háteigskirkju af
séra Amgrími Jónssyni. Heimili
ungu hjónanna verður að Unn-
arbraut 3.
I dag verða gefin saman í
Stykkishólmskirkju af sr. Hjalta
Guðmundssyni, Kristín Bjang-
mundsdóttir, Stýkkishóllmi og
Þorsteinn Reynir Hauksson, Ól-
afsvík.
í dag, laugardagkwi 1. júlí,
eiga gullbrúðkaaip hjónin Krist-
ín Benediktsdóttir og Ólaf-
ur Hjaltason, Hraunteigi 14 í
Reykjavik. Þau eru að heiman í
dag.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Hallgrimskirkju,
ungfrú Guðrún Ragnarsdótt-
ir, Auðanstræti 19 í Rvk., og
Eirikur Briem, Snekkjuvogi 7 í
Rvik. Faðir brúðarinnar, séra
Ragnar Fjalar Lárusson, gefur
brúðhjómin saman.
Þann 10. júni s.l. voru gefin'
saman 1 hjönaband af sr. Bimi
Jónssyni, Þóruwn Sveinsdóttir,
Skipalóni Höfnum, og Jóhann
Sigurbergsson, Skólatúni 10 í
Kefilavik. Heimili ungu hjónanna
verður að Röst í Keflavík.
FYRIR 50 ÁRUM
1 MORGUNBLAÐINU
Þegar athöifnimii var lok-
ið uppi í skóla, gengu uragu
stúdentarnir heim til Ind-
riða Einarssonar, sem átti 50 ára
stúdentsafmæli þennan dag og er
einn á lífi af þeim, sem með hon-
um útskrifuðuist. Ávörpuðu þeir
hann með nokkrum orðum.
og með fagnaðarhrópum, sem
hann þakkaði. Stúdentafélagið
sendi honuin einnig satnúðar-
kveðju sína.
Mbl. 1. júffi 1922.
Þessi nýstáriega kirkjubygging hefur nú verið reist í Bjarna
nesi, Nesjum í A-Skaftafellssýslu, en bygging liennar hefur
nú staðið í nokkur ár. Eftir er að smíða allar innréttingar i
kirkjiina, en búið er að ganga frá hitalögnum i liana.
(Ljósm. Mbl. — GBG).
Messur
á
morgun
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksisoii.
Háteigskirkja
Lesmessa kl. 10, Séra Arn-
grímur Jóinsson. Messa kl. 11,
í messunni verða fermdir Jón
Kristinn Bragason og Þórir
Bragason, sem heimili eiga í
Bandarikjunum, en dvelja í
sumar í Hvassaleití 3. Séra
Jón Þorvarðsson.
Neskirkja
Guðaþjónusta kl. 11. Sr.
Fra'nk M. Halldórsson.
Fríkirkjan
Messa kl. 11, sr. Þorsteirm
Bjömsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Guðsþjómuista kl. 2. (Síðasta
messa fyrir sumarleyfi). Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
Útskálakirkja
Messa M. 11, sr. Guðmundur
Guðmiundsson.
Hvalsneskirkja
Messa kl. 2, sr. Guðmundur
Guðmiundsson.
Árbæ j arprestakall
Guðsþjónusta í Árbæjar-
kirkju kl. 11, sr. Guðmund-
ur Þorsteinsson.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11, sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Hólar í Hjaltadal
Messa kl. 2, sr. Árni Sigurðs
son prestur á Blönduósi.
Akureyrarkirkja
Messa M. 10.30, sr. Pétur Sig-
urgeirsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 11 árdegis, séra
Garðar Svavarsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10, séra
Tómas Sveinsson messar,
heimilispresturinn.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Dóm-
prófastur, séra Jón Auðuns,
setur séra Lárus Halldórssón
í embætti Breiðholtsprests.
Séra Ólafur Skúlason.
Grindavíkurkirkja
Messa kl. 11, séra Jón Ámi
Siigairðsaon.
Kirkja óiiáða safnaðarins
Messa kl. 11. (Siðasta messa
fyrir sumarleyfi). Séra Emil
Björnsson.
Aðventkirkjan
Laugardagur: Guðsþjónusta
M. 11 og æskulýðssamkoma
kl. 20. Séra Paul Sundquist,
æskulýðsfulltrúi frá London
talar.
LangholtsprestakaU
Guðsþjónusta kl. 10.30, séra
Árelíus Níelsson.
Kópavogskirkja
Guðs/þjónusta M. 11. Athugið
breyttan messutima. Séra
Þorbergur Kristjá'nsson.