Morgunblaðið - 01.07.1972, Page 13

Morgunblaðið - 01.07.1972, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGU'R 1. JÚLl 1972 13 Ávarp Alþjóðasam- vinnusambandsins Brynjólfur Brynjólfsson - Grjót, grjót Framhald af bls. 8. 5000 m3. Áætlað er að lokið vexði að kieyra óunna grjótiniu í brautina næsta vor og J>á verður 250 þús. tonnuim af rjmniu efni snarað á ag síðan veirðiur malbikað, en braiuitin á að vera tilbúin 1. sept. 1973. Um 90—100 manns vinna við femgimgu brautarinnar, en tveir menn virnna á hverri vél og Brynjólfur tók það frasm að stráikarnir á vélumuim væru diugnaðarforkar. Nú er búið að keyra urn 100 þús. tonn af grjóti í nýju brautina, en auk þeirra 12000 til 13000 tonna af grjóti úr Stapafellinu fara í hana um 250 þúsund tonn af malbiki. HÉR fier á eftir ávarp Alþjóða- samivinnusambandsiinis (Inter- nationai Co-operative Alliance) í London í tilefni af 50. Alþjóða- siamvinnudeginum, laugardaiginn 1. júlí 1972. Alþj óðasamvimmuisambandið ávarpar aðildarsambönd sín með 268 millj. félagsmönnum í 60 löndum í tilefni >af 50. Alíþjóða- ®amvinnu.deigin'um, ag FAGNAR -ÞVÍ INNILEGA, að slaknað hefiur á spenmunini i heiminum vegna samminga Sam- bandslýðveldisins Þýzkalands við Sovétrikin ag Alþýðuiýðveld ið Póllland, og vegna oiðunstaðna fjórveldasamkamuiagsins um Rerlin. HVETUR EINDREGIÐ aliia leiðandi stjórnmálamenn til að ná samkomuliagi um bann við framleiðsiliu, gieymisiu ag noifkum allra sýkla- og efnavopna og að vinna að algjöru banni við öllum kjarnorkutilmunum, til að hinn gífurlegi fjáraustur til vopnabún aðar geti runnið til uppbyggjandi morkmiða. MINNIR á með ánægju, að 1972, ár 25. þimgs Alþjóðasam- vinniusambandsins, er einsnig 50. árið, sem Alþjóðasamviinnudags- ins er minnzt með það fyrir aug- um að efla ailþjóðlega samvinnu- einingu. ÞAKKAR öllum aðildiarsam- böndum sínum fyrir ótrauðan stuðning við markmið og starf sitt. BIÐUR alia siamviinmumenn að styðjia í verki framkvæmd áætl- ana Samvinnuþróuinaráratugar- ins. VEKUR ATHYGLI á nýfeigum umræðum um „Stöðu og hlut- verk kvenna í samvinnusamtök- um“ og hvetur aðildarsamhönd- iin ti'l: 1) að gera nýjar áætlanir um aukna þátttöku kvenna í starfii innan félaganna og út á við. 2) að hvetja konur til að teita eftir kosningu í stjórnir og nefndir félaiganna ag leita eftir þjálfun til að geta tekið Höfum opið til kl. 51 dug FÖLKSBiLAR ★ VÖRUBÍLAR ★ BÚVÉLAR ★ VINNUVÉLAR Garðeigendur Höfum sumarblóm í úrvali. Fjailærar plöntur: Dagstjarna, Fagujrklukka, Sólarfífill og margt fleira. Steinhæðaplöntur, margar tegundir. Jarðabeirjaplöntur. Rifsberjaplöntur, Sólberjaplöntur. Blómstrandi stjúpur í mörgum litum. ATH. Uppl. og pantanir aðeins í s. 35225. Sendum um allt land. Opið kílukkan 10—22 alla daga. ALASKA, BREIÐHOLTI, ALASKA, MIKLATORGI, ALASKA, HAFNARFJARÐARVEGI. þar við æðstu trúnaðanstöð- 'im. 3) að skipuleggja samvimmuiþjálf un ag menntun fyrir bæði kynin jöfnum höndum. 4) að hafa í huga sérþarfir kvenna í þróuniarlöndunum, þegar aðstoð við þau er sikipulögð. MINNIR al'la siamvinnumenn á, að 1972 er ákveðið af SÞ (UNESCO) sem ALÞJ ÓÐ'LEGT ÁR BÓKARINNAR og leggur áherzlu á hið hefðbundna hlut- verk himmar alþjóðile.giu samvinna hreyfingar við útbreiðsliu hins ritaða orðs. (Fróttatilkynning frá SÍS). — Söluskattur Franvhald af bls. 2, verði greiddur mánaðantega. Bn ka'uprmemn eru aligerlega andvíig- ir því og firnnst það ósanmgjannt, að greiðsliufresrturinn sikiuli stytt- ur. Það hefur verið viðuirkemnt, að fresturinn ætti að mæta þeim kositnaði, siem innheimta söliu- S'kattsins hefiur í för með sér, ag hamn er miklu meiri em það hagræði að haifa þetta fé með hömd'um eins og við höfum haft, hvað þá, ef Skiilaf'resturiinn er stytbur. Við munum leita eftir því, að þesisi gjaldfirestur verði ekki af okkur tekinn. Það er e'k'ki anmað en sanngiirn isk rafa og kostar rí'kissjóð ekiki anmað em veita okk-ur þemman firest í fyrsta Skipti eftir breytinguna." Leitin ber engan árangur LEIT var í gær haldið áfram að litlu, dönsku flugvélinmi, sem týndist á teið frá Færeyjum til íslands í fyrradag. Tóku þrjú skip og fjölmargar flugvélar þátt í leitimmi, en húm bar engan árangmr. Veður var ekki gott til leitar og skyggni slæmt. Leit var haldið áfram í nótt og verð- ur að öllum líkindum haldið áfram í dag. — S-Vietnam Framhald af bls. 1. sóknarvængi, segist búast við harðri baráttu um Quamg Tri en þó verði bærinn tekinn á þremur eða fjórum dögum. Bamdariskar flugvélar höfðu i dag gert 25 árásir á einum sól- arhring á hemaðarleg síkotmörk í héraðinu. 1 næsta héraði fyrir sunnan, Thuu Thien, náðu Norð ur-Víetnamar um tima á sitt vald stöðinni Oheckmate, 20 km suð- ur af Hue, en voru hraiktir burtu með stuðmingi flugvéla. — í*róttur-ÍBA Framhald af bls. 31. ma-rki ÍBA, og sókn Þróttar það hörð, að í eitt skiptið skaut fram heirji í samherja sinn, sem sstóð á marklinu Aku'reyrarmarksins, en var of seinn að forða sér, svo knötturinn kæmist í markið. Þróttur skoraði þó ekki nema eitt mark í síðari hálfleikmum og var Aðaiisteinn örnáMssom þar aftur að verki. úrslit leikstos urðrn þvá 4:2. ' Leikur þesisara liða ber ekki merki þess að þettu séu liðin sem berjast miuni um sigurinn í 2. deiild. Aku'reyringarnir verða að geta hialdið út að leika í 90 mín- útur áður ef þeir vonaist til að eiga möguileika gegn FH á heima velli þeirra i Hafnarfirði, því að FH-pi'ltarnir hafa sýnt og sammað að þeir hafa úthald í ríkum mæi5, þótt þeim hafi ekki tekizt að skora j afn mörg mörk og efni haifa staðið til, í teikjum sínum hinigað til. — Lítil röskun Framhald af bls. 2, standið, og 'kamu þeir við í verk- smiðju Iceland Products, em gáfu þá skýrslu, að þar væri allt með ágætum, enda ríáðu flóðim ekki til verksmiðjunnar ag allt var þar i lagi. 9? Grallarinn44 Framhald af bls. 2. ar, en ekki vissi Valdemar hvaðan af Islandi foreldrar þeirra voru. Jónas Kristjánsson, for- stöðumaður Handritastofnun- arinmar, sagði i viðtali við Mbl. I gær, að þetta væri eim- tak af 13. útgáfu „Grahar- ans“, sem prentuð var hjá Steini biskupi Jónssyni á Hólum árið 1739. „Þessax messusöngsbækur eru mjög fágætar, einíaldlega vegna þess hversu mikið þær voru notaðar, hreinlega lesnar upp til agna,“ sagði Jónas, „og þess vegna er mjög ánægj'u- legt að fá þessa gjöf, ekki slzt fyrir það, hvaðan hún kemur." Hátalarajr, sem þér getið sjálf byggt inn í kassa. S T E R E O hátalarar í 1. gæðaflokki ,30—40 wött sínus. Fyrst undrist þér lágt verð, síðan frábær tóngæði. S T E R E O h’jómtæki, úrvalsgerðir af stö'eo mögnurum. Verzlið þar sem ábyrgð og öll þjónusta er á sama staðnum. H L J Ó M U R , Skipholti 9, sími 10278, pósthólf 5007. ERUM FLUTTIR ' DALSHRAUNJ EINANGRUNARGLER ÞÉTTIEFNI BYGGINGAVÖRUR GLERSALA verkfœri & jórnvörur h.f. L»J umbo6s og heíldsola V JARNVORUR JÁRNSM1ÐAVÉLAR TRÉSMlDAVÉLAR vélaþéttigar VERKFÆRI keflavIk Sími 5 33 33

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.