Morgunblaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1972 19 Fjarverandi 3. júlí til 8. ágúst. Staðgengill: Alfreð Gíslason ,læknir. BJÖRGVIN FINNSSON, læknir. Vinningsnúmer í Happdrætti Mynd- lista- og handíðaskóla íslands eru: 1. nr. 1778 9. — 5165 17. — 1568 2. — 4780 10. — 5007 18. — 2113 3. — 3305 11. — 2070 19. — 3853 4. — 1910 12. — 1279 20. — 2722 5. — 4875 13. — 4024 21. — 2981 6. — 4113 14. — 2366 22. — 1509 7. — 3240 15. — 4327 23. — 1389 8. — 2571 16. — 5469 24. — 3308 Upplýsingar í síma 19109 milli kl. 6-8. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISPLOKKSINS ÞJÓÐMÁLAFUNDIR Samband ungra Sjálfstæðismanna hefur ákveðíð að efna til almennra þjóðmálafunda víðsvegar um landíð í samstarfi við þingmenn Sjálfstæðisflokksins í viðkomandi kjördæmum. Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun flytja ávörp á öilum fundunum og síðan sitja fyrir svörum ásamt Markúsi Erni Antonssyni, formanni Heimdallar, og þingmönn- um viðkomandi kjördæmis Á fundum þessum verður m. a. rætt um stefnuleysi og vinnubrögð ríkisstjómarinnar, ástand atvinnumála, skattamálin, utanríkismálin, landhelgismáíið og viðhorf Sjálfstæðismanna til þessara mála. Lögð verður áherzla á, að form fundanna verði sem frjáls- legast, þannig að fundarmenn taki virkan þátt í umræðum eða beri fram fyrirspurnir úr sæti eða skriflegar. Umræðu- fundir þessir eru öllum opnir og eru stjórnarsinnar ekki síður hvattir til að sækja þá. Ungir Sjálfstæðismenn telja að nauðsyn beri til að efna til umræðufunda um þessi mál og beina því sérstaklega til ungs fólks að sækja þessa fundi, taka þátt í umræðum, skiptast á skoðunum við forystumenn Sjálfstæðisflokksins og koma þannig á framfæri áhugamálum sínum. GEIR HALLGRÍMSSOIM MARKÚS ÖRN ANTONSSON Síðustu fundirnir verða sem hér segix: VFSTFIRÐIR Mánudagirmn 3. júlí kl. 20.30 í samkomuhúsinu Skjaldborg PAT- REKSFIRÐI. Miavikudaginn 5. júlí kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu ÍSAFIRÐl, Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, flytur ávarp og mun síðan sitja fyrir svörum ásamt Markúsi Erni Antonssyni, formanni Heimdallar. og alþingismönnunum Matt- híasi Bjarnasyni og Þorvaldi Garðari Kristjánssyni. Fundirnir eru öllum opnir og er fólk hvatt til þess, að bara fram munnlegar eða skrifegar fyrirspurnir og taka þátt í um- ræðum. SAMBAND UNGRA S JÁLFSTÆf )ISM ANN A. Tilboð óskast í eftirtalin tæki: Lyftikrani, 15 tonn, gerð Coles. Traktorsgrafa, John-Deere. Tvö stykki pick-up, Ford-100. Tækin veirða til sýnis eftir hádegi, mánudag- inn 3. júlí, að Smiðshöfða 5. Tilboðum skal skila í skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 6 fyrir kíl. 16.00, miðviku- daginn 5. júlí 1972. ÍSTAK — íslenzkt Verktak HF., Suðurlandsbraut 6. Hoppdrætti Olympíunefndar Þar sem ekki hafa verið gerð full skil í happ- drætti nefndarinnar, hefur verið ákveðið að fresta drætti til 29. júlí. Þeijr, sem fengið hafa senda happdrættis- miða, eru vinsamlega beðnir að greiða and- virði þeirra til næsta banka eða pósthúss, sem allra fyrst. ÓLYMPÍUNEFNÐ ÍSLANDS, íþróttamiðstöðinni, Laugardal, sími 30955. fílABLÍrl Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Hin árlega skemmtiferð safn- aðarins verður farin 9. júlí 1972, lagt af stað kl. 8.30 f. h. frá Fríkirkjunni. Farið verð- ur um Borgarfjörð. Farmiðar í verzl. Brynju til fimmtudags kvölds. Allar upplýsingar gefn- ar í eftirfarandi símum: 23944, 10040, 30729, 21718. Ferðanefndin. G. T. búðin h.f. nuglýsir HERBERTS-bílalakkið komið, í oHíu og sellulose ásamt grunni, þjmni og spartli. — Einnig nýkomin þokuljós og kastarar, móðu- vari á aftur- og hliðarrúður o. m. fl. LOFTVERKFÆRl G.T.-BÚÐIN HF., Ármúla 22. Sími 37140. JltlasCopcc RÚSSNESKA SKÁKKLUKKAN SPASSKY KLUKKAN NOTUÐ AF ÖLLUM RÚSSNESKU MEISTURUNUM Mest selda klukkan Ótrúlegt verð ÞÚ ÁTT LEIKINN FÆST VÍÐA HEILDVERZLUN ElRlKS KETSLSSONAR, Vatnsstíg 3. - Sími 23472.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.