Morgunblaðið - 01.07.1972, Side 24

Morgunblaðið - 01.07.1972, Side 24
. 24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÖLl 1972 ► fclk i fréttum Fiedel Castro, Kúbuleiðtogi, hefur verið á miklum ferðalög- um til ýmissa vina sinna í mörg um lönduni síðustu vikurnar. Nú er hann kominn til Moskvu ©g fagnaði Brexhnev flokksleið togi sovézka kommúnistaflokks íns homim einkar hiýlega, NBKTAKMV.XniK AF JACKIE? ítalsirt mynda og hneykslis- sagnabjað birti fyrir nokkru imyndir af nakinni konu og er ásamt öðntm forjstu mö n n- um. Þeir Brezhnev og Castro Itafa ekki hitzt áður. Meðan Castro dvelur í Moskvu setlar hann m.a. að undirrita nýjan viðskiptawmming Kúbu víð Sovétrikin. það ót af fyrir sig ekki i frá- sögur færandi. Nema að biaðið sagði að konan á myndinni væri Jac-queline Onassis og þá varð að sjálfsögðu uppi fótur og fit og fjölmörg biöð keyptu rétt til að birta myndirn- ar. Onassis og frú eru þögul sem gröfin. En nú hefur sér- fræðíngur kveðið upp úrskurð, sem væntanlega verður tekið mark á: konan á myndunum er ekki Jackie, hún hefur sumsé alls ekki svona vegiegan barm. Ilollen/.ka konungsfjölskyld- an er sjaldnar í fréttum en sú brezka eða danska, að ekki sé nú minnzt á grisku útlagakon- ungshjónin Konstantín og Önnu Maríu- En bér er alténd mynd a.f Júlíömi og Beatriee, krónprinsessu og með á mynd- íiuii eru þrír sjnir prinsess- unitar, yngsta systir Irnenni- ar og svo drottningarmaðurimii Bernha.rð. Myndin iar teteini á afmælisdegi HoUandsdrottning ar, hún varð þá 63 ára gönaul og fréttir herma, að hana lamgi að leggja frá sér kórónuna og láfa Beatrice taka við. LÆSNAK MEfi GEIMFAKAHJÁLMA Nýjungar á öMum sviðum tækni og visinda blasa við hvar vetna. Nú hefur geæmfara- hjáimurinn verið tekinn til nofikunar á sjúkrahús'um, og segja skurðlæiknar, að hann sé einkar vel til þess falfinn að setja hann upp, þegar verið er við uppskunði. Meðal sjú'kra- húsa sem hafa fyrir nokkru út vegað skurðlæknum sinum slika hjálma er St. Luke sjúkra húsið í Denver í Gojorado í Bandaríkjun um. * EIJEANOR BETRI RÆSÍC- MAÐIR EN KIC.iNMA*K 'B- INN 1 kosningabaráttu bandaríska öldunigadeii da r-þ i n gm an nsins .George McGovern hefur hann þótt ágætur ræðumaður og haía menn fyrir satt að hann nái býsna góðum tökum á áheyr- endum sinum. Nú hafa írétla- menn bent á, að eiginkona hans EUeanor, sé ekki siðri ræðumað ur en McGovern; fyrstu kynní þeirra urðu reyndar í mennta- skóla. Þar fór fram mæásku- keppni og voru Eleanor oig Ge- orge meðal keppenda. Er ekM að orðlemgja það, að Eieanor bar sígurorð af öiium keppi- nautimum. „Mér þykír gaman að haida ræður," segir hím, „verst þykir mér að vera inn- an um míkinn mannfjölda, af því ég er svo iágvaMn <150 sml að ég sé iitið annað en olnboga fóikisins í kringuin miig.“ REBROFF IIEITIK HANS RIPPERT Nú hafa biaðasnápar komizt að raun um að rússneski hassa söngvariinn Ivan Rebroff heiti reyndar Hans Rippert og sé fæddur i Berlln. Sumir hafa fyrír satt að kaldur hroliur hríslist um Rússa, þegar þeir heyri hann syngja á „rússnesk unni". Er hann ekki Riissi ? Gengi NT8 I.omlon. Brezka sljórnkt (jikynnti I Rjrr. **«««> slrrlwgspmMÍsÍDS skyldi rst iin síiwi vera íriáv* * trnUt- * • pundsins „fljótandi" EBE-löudunum einnifi lukaí, svo fcvrriia óítvnip *i *—•—- • “ egilrl"--•’ ~ > RAUNIR PIPARSVEINSINS ! ! DÝRLINGURINN ER LTÚFUR FJÖLSKYLDUFADIR Sjónvarpsáhorfendur kann ast allir við Roger Moore, Dýrlinginn sæla. Hann heíur siðan leikíð í bæði sjónvarps- myndum og kvikmyndum og segir að Dýrrmgurinn standi sér ekki iengur fyrir þrifum. Hann var á ferð í Kaupmanna- höfn nýlega og sagði frétta- mönnum, að harm lifðí í raun- inni ákaflega hversdagsiegu og ánægjulegu iífi með eiginkomu sinni Luisu og börnum þeirra tveimur. Lau Luisa eru nýgiít, þar eð fyrri kona hans viMi ekki veita honum skii'nað ©g hafði hann fyrir iöngu tekið upp sambúð við Luisu sína. Ég verð að gera það, Lee Roy. Ég ætla að segja Pic að ég viti aJlt um viðskipti hans við falska útgáfufélagið. I»að er bezt að ég onti með þér. (2. mynd) Ef Pic var sá, sem drap eiganda ventlunarinnar, hikar hann ekki við að myrða þig lika. (3. mynd) Pic, ertu héma? Ég |*a.rf að tala við . . . é.í . . . að líta í aðra átt, þcgar hann missir mat- arbita niður á gólf. HÆTTA Á NÆSTA LEITI — Eftir John Saunders og Alden McWiIíiams I HAVE TO DO IT, LEE ROy/ I'M GOING TO CONERONT PIC WITH WHAT I KIIOW ABOUT HIS CONNECTiON WITH THE BOOTLEG \ RECORDING PIC? ARt fVDU IN HERE? I WANT TO TALK TO y.— i /OU, D BETTER go with you IF PICDSD KILLTHE T MUSIC STORE OWNER HE WON'T THINKTWICE ABOUT HURTIN' -----t xou / nm OoHHfAvHtma*, AL fm/llUAJII}

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.