Morgunblaðið - 01.07.1972, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 01.07.1972, Qupperneq 31
MOftGUNÐLAÐIÐ, I.AUGAR'DAGUR 1. JULÍ 1972 31 Vinnum við sigur á í rum ? — í sundlandskeppninni sem fram fer í dag og á morgun NÚ UM helgrina fer fram í Laug ardalssundlauginni landskeppni í sundi niilli Ira og Islendinga. Má jiar búast við hörkuspenn- andi keppni, og er óséð hver úr slitin verða. í fyrra sigruðu Ir ar naunilega i landskeppni við Isiendinga, sem fram fór ytra, en íslenzka simdfólkið hyg-gur vafalaust á liefndir fyrir þann ósigur núna. Sundfólk beg-gja þjóðanna er í óvenjugóðri æfingu um jiessar mundir, enda stefnir það bezta að þátttöku á Olympiiileikunum i Miinchen. Hefur komið fram i írskum blöðum að Irar telja þessa sundlandskeppni hafa tvö falt að segja fyrir þá: Þeir ætla sér að endurtaka landsliðsigur sinn frá því í fyrra yfir íslend- ingiim, og bezta sundfólkið ætlar sér að ná Olympíulágmörkiin- við að simdfólkið væri á toppin um í 8-landa landskeppni, sem Is lendingar munu taka þátt í i Skotlandi i sumar. Eigi að siður hefur árangur sundfólksins á undanförnum mótum bent til jiess að að það getur nú þegar unnið góð afrek, og t.d. er ekki ólíklegt að Guðjóni Guðmunds- syni takist að ná OL-lágmörkun um í bringusiindunum, ef hann fær harða keppni. Sundlandskeppnin hefst kl. 16,00 í dag og verður siðan hald ið áfram á morgun kl. 15,00. Er ástæða til þess að hvetja áhorf- endur til þess að fjölmenna á þessa keppni, sem vafalaust verður hörkuspennandi, og hjálpa siindfóikinu okkar til sig urs með öflugum hvatningar- ópum. Islenzka sundlandsliðið sem mætir írum í tvísýnni landskeppni sem fram fer í Laugardalssiind lauginni í dag og á morgun. Sundmót á mánudag og þriðjudag - með þátttöku írska sundfólksins Boltinn liggur i netinu — fyrsta mark Akureyringa er stað- reynd. Ljósm. Mbl. Sv. I»orm. um. Svo er að sjá af fréttum írsku bláðanna, að engin 50 metra sundlaug sé til í landinu, og því hafi sundfólkið orðið að dvelja i æfingabúðum í Englandi. Það an kémur það í mjög góðu formi. Hins vegar má búast við því jað sundkeppnin sé aðeins of snemma á ferðinni fyrir Islend ingana. Sundfólkið hagar þjálf- un sinni þannig, að það ætlar sér að ná sínu bezta á ákveðnum tima, og mun liafa verið miðað FAST að þrjú hundruð manns hafa látið skrá sig til þátttöku í „BIáskógaskokkinu“, sem fram mun fara á morgun. Eru kepp- endurnir á ýmsum aldri, og þeir elztu komnir á áttræðisaldurinn. Trimmnefnd HSK, hefur beðið blaðið að koma eftirfarandi leið- beiningum og upplýsingum á framfæri, varðandl hlaupið: 1. Bláskógaskokkið fer fram n.k. sunnudag 2. júlí kl. 14,00. — Þátttakendur eiga að vera mætt ir við hlið á veginum austan við Gjábakkabæinn kl. 13,00. Þar fer fram skrásetning og að henni lokinni leggja allir þátttakendur aí stað samtimis kl. 14,00. 2. Leiðinni yfir Lyngdalsheiði verður lokað fyrir allri umferð kl. 13,00, bæði að austan og vest an. Þátttakendur geta þó komizt á skráningarstað á sínum bílum til kl. 14,00. 3. Lögreglan I Árnessýslu vek ur athygli þeirra, sem vilja leggja leið sína um Lyngdals- heiði frá kl. 13,00—17,00, að hún er lokuð á þeim tíma annarri umferð en þeirri sem varðar Blá skógaskokkið. 4. Lögregluvörður verður við báða vegarenda frá kl. 13,00 og einnig verður gæzla á veginum meðan á skokkinu stendur. — Fólki er heimilt að bíða kepp- enda hvar sem er á leiðinni, en verður þá að vera búið að koma sér fyrir áður en veginum er lok að. 5. Kl. 12,45 fer fólksflutninga- bíll frá Laugarvatni að skrán- ingarstað og geta þeir, sem ekki hafa sérstaka bílstjóra, skilið bíla sína eftir á Laugarvatni og tekið þennan bíl frá Bifreiðastöð Ölafs Ketilssonar. MÁNUDAGINN 3. júlí og þriðju daginn 4. júlí munu verða hald- in aukasundmót með þátttöku sundfólks úr irska landsliðinu. Þar sem frestur sá er Irarnir 6. Afhending verðlauna og ,,diploma“ fer fram kl. 19,00 við styttu Jónasar frá Hriflu, ef veð ur leyfir, annars í barnaskólan- um. 7. Trimmnefnd Skarphéðins býður alla þátttakendur og aðra viðstadda velkomna til Bláskóga skokksins með von um góða skemmtun. hafa til þess að ná OL-lágmörk- um er nær á enda mun lands- keppnin og þessi aukamót verða síðustu mótin, sém þeir hafa til þess að ná lágmörkunum. Keppnisgreinar verða: 1500 m skriðsund karla 800 m skriðsund kvenna 200 m f jórsund karla 400 m fjórsund karla 200 m skriðsund karla 200 m skriðsund kvenna 100 m skriðsund karla 100 m baksund kvenna 200 m baksund kvenna 100 m bringusund karla 200 bringusund kvenna 200 m bringusund karla Því miður er ekki hægt að ákveða hvaða greinar verða hvorn dag þar sem írarnir hafa ekki tjáð sig sig um það. Mótin hefjast kl. 20,00. Þróttur — ÞRÓTTUR lék heimaieik sinm í I 2. deild gegn Akureyri í fyrra- | ÍBA 2:4 kvöld á Melaveilinum. Margir höfðu spáð þvi að leikurinn yrði jafn og ófáir töldu Þrótt hafa sigurmöguleika. En staðreyndin varð 'sú, að Akureyringar untuu leiikinn, 4:2. Yfirburðir Akureyringa vorú iþó ekki eins miklir og ruarka- talan gef>ur til kynna og ieilcuir- inn iítt spennandii þótt rnörg væru mörkim. Knattspyrnutegja var þetta ekki ieikur, sem minnzt miun verða í beppni 2. deildar, því knattspyrnan í 2. deild er mun betri en sú er sást í í leiknum. Þróttur skoraði fyrsta mark leiksins, enda baráttuhugur í Hð inu fyrstu mínútur leiksins. Að- alsteinn örnólftsson skoraði markið. Þetta voru einu tilþrif Þróttarliðsims í fyrri hálfleikn- um, því stiuttu síðar tóku Akur- eyringar öl'l völd á vellinuim oig iéku lið Þróttar, likt og köttur leikur sér að mús. Jöflunarmark- ið skoraði Ómar Friðriksson, 2:1 Sigurbjörn Gunnarsson, 3:1 Eyj- ólfur Ágústsson og 4:1 Aðal- steinn Siigurgeirsson. Þannig var staðan í leikhléi, og þóttust menn þá sjá sæng Þróttar útbreidda. Sú varð þó ekki raunin á, því Þróttur spjaraði siig í síðari háitf- leik, en hins vegar tók að gæta þreytu og skipulagslieysis í leik Akureyringa. Oflt á tíðum var það þvi nær einstefnuakstur að Vanda þarf framkvæmd íslandsmótsins VERÐLAUNAAFHENDING tU íslandsmeistaranna í úti- handknattleik var sannarlega heldur lágkúruleg, — eins og reyndar flestar verðlaunaaf- hendingar eru að verða hér- lendis. Valsmenn voru kallað1 ir út á tröppur búningsldef- anna að loik loknum, og þar flntti Valgeir Ársælsson, for- maður HSÍ stutt ávarp, að ætla mátti, en ekkert heyrðist hvað hann sagði fyrir æpandi krakkaskril, sem skemmti sér við að skvetta vatni og skít á Valsmenn, sem voru þó gest- ir Hafnfirðinga. Aðeins tveir- þrír fullorðnir menn voru þarna til staðar og reyndu þeir að bægja krökkunirm frá eftir mætti. Eftir verðlaiuniaafhendinig- uma fengu blaðamenn Vals- menn tiil þess að stiiila sér upp við mairkið til myndatöku, og urðu þá að standa í áflogum við ktakkana tiil þess að sffikt mætti takasit. Enginn aif for- ráðamönnum mótsins lét sjá sig þarna, hvað þá að lögregl- an væri til staðar. Þegar undirritaður fanrn að þeswu við einn af forráða- mönmum FH, sem var fram- kvæmdaaðili mótsims, hafði hann skýrimgu á reiðum hönd uim: „að þetta væri ekbert betra þegar útimót væru hald- in annars staðar,“ — og mátti á honiurn skilja að þetta væri ekkert tiil að skammast sín fyrir. Vel má vera, að ýmislegt hafi rniður farið við fram- kvæmd útimótsins í hand- knattteik, þótt ég mimnist ekki annars eins og þessa. Af þessu tilefni hlýtur að vakna sú spurnimig hvort ekki sé nauð- synlegt að stjórn HSÍ setji framkvæmdaaðilum móts þesisa einhverjar reglur, og sjái síðan um að þær séu haldmar. Það ætti t.d. að vera lágmarkskrafa að girða keppn isvöllinn þannig af að áhorf- endur stæðu ekki á límumum allt: í kriinguim hann, ein« og var að þessu sinni, og í úr- slitaleikmuim stóðu t.d. litlir krakkar fyrir aftam mörkin, og voru þannig i stórhættu. íslandsmótið í útihandknatt leik er ef til vill ekki hátt skrifað, en meðan það er hald ið, er nauðsynlegt að sjá til þesa að það fari sómasamtega fram, og oft hefur það reynd- ar verið þannig að þau félög sem um það hafia séð, hafa lagt metnað sinn í að gera þau sem bezt úr garði. Vonandi fjallar stjórn HSÍ urn mál þetta, og tekur það föstuim tökum. Væri t.d. ekki óeðli- legt að settar yrðu þá jafn- framt regliur um hvernig mót- in skiptist milli félaganna, en hingað tiil hefur það verið þannig að sum félögin virð- ast hafa haft óeðlilegan for- gamgsrétt til að halda þau. — stjl. Bláskógaskokkið er á morgun Framh. á Us. 13

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.