Morgunblaðið - 07.07.1972, Page 10

Morgunblaðið - 07.07.1972, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGU'R 7, JÚLÍ 1972 Þ»reytandi bið loks á enda Beðið um stund með blaða- mönnum og fleiri á Lof tleiðum Frá blaðamannafundinum, Golombek ræðir við blaðamenn. V vinstri liönd hans situr Ixithar Sclunid. 1 þungum þönkum. Blaðafull trúi Skáksambands íslands, Frey steinn Jóhannsson, ræðir við yfirdómara einvígisins, Lottiar Schmid. á Álafossi forðuim daiga er daíisað var í tjölduim á Ála- fossi: „Næsti hálítími er þrjú Joortér." Það kom og á daginn að 10 mimútuTinar urðu að 20 miinútuim. í>á gefek blaðafiuitl- trúinn aftur í salinn og rruddi niú brauit meistumnium Golom- beik og Sohmidt. Golomibetk hafði orð fyrir þeim félögum og hóf mál siitt með því að kynna sig — hann væri stað- gengiM dr. Max Buwe, sem farið hefði utain um morgun- inn í»á skýrði hann frá því að dregið yrði um liti 'kknkk- an 20. Eftir það væri stjórn einvígisins ekki len gur i hönd- uim Alþjóðasamhandsins, held- ur yfirdómarans Lothar Sehmidit. „Ég óslka hr. Lothar Sdhmidt alls velfamaðar í stjóm einvigisins,“ sagði Gol- omlbek og hlióu þá ailir í saln- um, en þegar Golombek til- kyninti að dregið yrði um liti uim kvöldið, klöppuðu allir. Svo virtist sem þeir stór- meistaramir ætluðu að skjóta sér undain að svara spurning- um blaðamannanna, en það tókst þó ekki og stóð fiumdur- inn í um það bil 20 minútur. Bftir blaðaimannafundinn náði Mbl. tali af Harry Golom- bek, alþjóðlegum meistara, sem tekið hafði við af dr. Max Euwe, Hann var að því spurð- ur, hvort krafa Rússanna um skriftega afisökiunarbeiðni dr. Euwes og viðurlkienning hans á að hann hefði brotið reglur FIDE væri liður í aðgerðum þeirra til þess að koma hon- uim frá sem forseta Alþjóða- Skáksambandsins. — Nei, ég get niú ékiki séð það, sagði Golombek, en bætti við að þetta væri mjög erfið spuming. — Mér er raunar þessi krafa þeirra ráðgáta — sagði hann. Homum var þá bent á það, að síðusbu misseri hefði dr. Euwe verið Rússum nokkur þymir í auguim. Gol- ombek sagði: — Rúsisamir gæbu hafa haldið, að dr. Euwe hefði dregið taum Fischers í þess- um einvígisimálium. En þar hatfa þeir á röngu að standa. Golombek taldi vist að ein- vígið hefðist á sunniudag. Möguteilki væri á frestun þar tii á þriðjudag, en það gæti valdið erfiðleikuim fyrir Júgó- slava og Olympíiumótið hjá þeim í hausit. Ef einvígið hefð- ist á sunnudag, taldi Golom- bek að þessir tveir skákvið- burðir ættu ekki að þunfa að rekast á. t»ó gætu hugsanteg veikindatiiíelli Fisehers og Spassfcys haft hér áhrif á. Þó hélt hann að a'Mit yrði í ia'gi, MIKH) var um að vera á Hótel Loftleiðum í gær, svo sem uuda.nfarna daga. Menn voru þó öllu bjartsýnni og vitneskjan um að meLstaram- ir væru nú sáttir og gætu setzt við sama borð í Laug- ardaLshöllinni virtist koma möiuium í gott skap. f>ó sögðu einstaka fréttamenn, sem fylgpzt höfðu með deilumálun- mn rísa og hjaðna, að þeir væru nú búnir að fá sig full- sadda af vitleysunni og blaða- maður Daily Mirror i London, Dennis Hussey, kvaðst eiga bókað far með flugvél tii London í dag — „í því tilfelli, að ritstjórinn leyfi mér að koma“, sagði hann. En í gær var engin vissa fengin fyrir þvi að hann mætti fara heim. Stórmennin í skákheimin- um þustu fram og tii baika. Beðið var eftir því að Alþjóðaskáksambandið héldi blaðamannafund og að þá kiæmi í Ijós, hvenær hieims- mieistarinn og áslkorandinn skipbu á mi'Mi sín taflmönmun- um, hvor þeirra ætti að teifca með hvltt í fyrstu skakinni og þar með færa fyrsta lei'kinn í skákeinvígi aldarinnar. Sá, sem fengi að gera það — hef- ur að sjálfsögðu alla og meiri möguteika til þess að berja á and.stæðingnu m á skákiborð- inu fína — eins og A1 Horo- witz, fréfctamaður New Yorik Times, sagði við Okkur í and- dyrinu. Horowitz sagði okkiur að hann væri skáksérfræðingur blaðsins og þvi væri hann kominn tiil þess að fylgjast mieð heimsmeistaraeinvígi ald- arinnar og næstu daga myndi allur heimur tefla — a. m. k. fylgjast með. „Ég trúi ekki öðru, en nú verði dregið um liti — sagði hann um leið og hann foeið eftir blaðamamna- fundimum og hann reyndist raunar sannspár. Horowi'tz er gamall skákmaður og átti sæti í skáksveit Bandaríkj- anna á Olympáiumótinu 1931, 1935 og 1937. Hann sagðist nú vera að verða þreyttur á þref- inu um hvenær byrja skýldii. „Ég Vil að eitthvað gerist í skákinni,“ sagði hann og hló. Við minnitum hann á, að hamn væri Bandarikjaimaður með rússneskit eftimafin. „Já“, sagði hainn og hló, „einn vina minna, alþjóðtegi roeistarinin Kmoch, sagði mér eitt sinn að naifnið þýddi sonur fjalLsins,“ og Horowitz virtist hinn ánægðastL Og niú átti blaðamannafund- urinn að fara að hefjast. Kl'ukkan var að verða þrjú og einhver kiom og sagði að það yrði liiitið um sæti vegna fjöld- ans, sem streymdi í ráð- sifcetfnuisal hótelsins. Því væri um að gera að korna sér á staðinn. Og rétt fyrir kluikkan fimm voru öll sæti í salnum slkipuð og fjöldi blaðamanna varð að standa. En 10 mímúit'ur liðu án þess að ndkkuð gerð- ist. Tiu miínútur yfir þrjú gefck blaðafuMtrúi S'kálcsamibands Isiands í salinn. Hann bað msenn velvirðingar á biðinni, sem hefði orðið af óviðráðan- legum orsökium. Beðið væri eftir símtali við Rússana og því þæfcti honurn teitt að til- kynna að hann yrði að biðja blaðaimenn að bíða í aðrar 10 mínútur. Þegar blaðafu'lltrú- inn hafði þetta mælt sagði einn af ístenzku blaðamönn- unium, að blaðafulltrúinn hefði átt að segja eins og Sigurjón A1 Horowitz. Harry Goloinbek. ef skákiin byrjaði á sunnudag. Chester Pox, maðurinn, sem keypt hefiur myrvdatöku- réfctinn af Skáksambandin'U, var sífellt á þönurn um Loft- leiðahótelið. Með honum hér er kona hans Joy og 11 mán- aða gamall sonur þeirra Gregory, sem stíguir nú sín fyrsbu spor á íslenzíkri grund. „Ef til viM lærir hann ístenztou áður en ensku,“ sagði frúin og brosti, „því að við höfum fengið islenzlka barnfóstru til þesis að gæta hans hér.“ — Þér sögðuð í blaðaviðtali um daginn, Chester Fox, að ef ekki yrði teflt, þá stæðuð þér uppi sem öreigi — ættuð ekkert nema komuna efti'. Eruð þér eins svartsýnn nú og þá? — Frúin Joy svaraði spum- ingunni fyrst eða kiom með at- hugasemd og sagði, að þótt svo hefði farið að maðurinn hefði orðið gjaldþrota, stæði hann ekki slyppuir, ,,þvi að hann hefur þó alltaf mig.“ Fox sagði: — Jú, ég er bjartsýnn, enda hef ég vart ráð á því að vera annað. Þessi viðskipti, sem ég hef gert eru vissuilega áhættu- söm og t. d. er ég þegar búinn að ljósmynda fyrir 14 þúsund dollara og einvigið er ekki einiu sinni hafið. Við þessu hafði ég að sjálfsögðu alls ekki búizt. — En ég verð þó að viðuir- kenna að ég var mjög svart- sýnn sérstaklega eftir blaða- mannafundinn í gœr, þá virt- ust stíga upp á htimininm óyfirsbígantegir erfiðteikar, sem þó guði sé lof leystust. Ég hafði haldið að þetta yirði mjög auðvelt mál — koma til íslands, rmynda skákimar og taka ef til viM nökkur viðtö'l við keppendur. En þetta hefur nú reynzt eitthvað annað. — Ég verð þó að segja að íslendinigamiir al'lir, sem ég hefi átt viðsikipti við hafa allir verið mjög hjálptegir og vilj- að gena allt til þess að firra vandræðum. En það hefur ekki verið við al'lt ráðið. Mál- ið hefur snúizt upp í að verða hálifpólitiskt. Þeir Islendingar, sem mieð mér starfa, hafa og verið starfsamir og það er gaman að finna að þeir e u haldnir mikilM starfsgleði, — sa'gði Ohester Fox að lökum. Cliester Fox »g koua Iians Joy.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.