Morgunblaðið - 18.07.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.07.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK BROTAMALMUR Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. Kaupi allan b'otamálm hæsts verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. (8ÚÐ ÓSKAST Hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 84218. ÍNNRÉTTINGAR Vanti innréttingar í hýbýli yðar, þá leitið tilboða hjá okkur. Trésmiðjan KVISTUR, Súðavogi 42, sími 33177 og 43499. MOLD Fyrsta flokks mold til sölu — heimkeyrð á lóðir. Sími 40199. UNG ENSK HJÓN ÓSKA EFTIR íbúð á leigu strax, 1 herb., eld hús og bað. Upplýsingar í síma 38820 (Antony). Milli kl. 9—5 í dag. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar (vars. Heimasími í hádeginu og á kvöldin 14213. ÓD'$tl MARKAÐURINN Qþllabuxur drengja frá 275,00 — herra — 420,00 — útsniðnar — 525,00 Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. PLÖTUR A GRAFREITI og uppistöður. Einnig skilti á krossa. Fást að Rauðarárstíg 26. Sími 10217. 4RA—5 HERBERGJA (BÚÐ óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvís greiðsla. Meðmæli, ef óskað er. Sími 24909. ÓDÝRI MARKAÐURINN Herrasokkarnir með þykkum sóla fyrir sveittar og sjúkar fætur. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð fyrir 15. sepember. Ein- hver fyrirframgreiðsla, sími 13780. Arnar Örn. ÓDÝRI MARKAÐURINN Dömukápur, terylene, 1810 kr. Tilvaldar við síðbuxur, 5 gerðir, 4 litir. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. ÓSKA EFTIR að kaupa litla 2ja herbergja íbúð í gamla bænum. Sími 13780. Ómar örn. (BÚÐ ÓSKAST Múrari óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð strax í Reykja- vík eða nágrenni. Uppl. í síma 19848. 18 ARA Verzlunarskólastúlka óskar eftir herbergi, með aðg. að eldhúsi frá og með 15. sept. næstkomandi. Upplýs- ingar í síma 92-7108 eftir kl. 5 á daginn. (SBARINN KEFLAVÍK HERBERGi Góð stúlka óskast til af- óskast til leigu. Upplýsingar greiðslustarfa. Vaktavinna. í síma 26700 frá 9—5. TIL SÖLU TRAKTORSGRAFA TIL SÖLU Ford 5000, árg. ’66, með Hamjern gröfu í góðu ástandi. Sanngjarnt verð. Sími 52157. sumarhús eða vinnuhús, 2,60 x5,10. Uppl. í síma 86104 eftir kl. 7 á kvöldin. VÖN SAUMAKONA GOLF óskar eftir heimavinnu. Uppl. 1 síma 21421 í dag kl. 10—1 og á morgun frá kl. 10—2. Golftæki sem ný til sölu. Uppl. í síma 18784 eftir kl. 7. GRINDAVÍK Til sölu stórt eldra einbýlis- hús í Grindavík. Stór lóð. Losnar fljótlega. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík, sími 1420. NÝ ÓDÝR kjólaefni og hvítt terylene efni og köflótt dralon efni. Verzlunin Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37. NJARÐVtK Til sölu stór 4ra herbergja Ibúð í Ytri-Njarðvík, sér- inngangur og þvottahús. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík, sími 1420. TIL SÖLU skemmtilegur trefjaplastbátur 14 fet ásamt utanborðsmótor, 14 ha. Sími 36273. (BÚÐ BÍLL TIL SÖLU 4ra—5 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 18897. Toyota Crown 2000 1968, gólfskiptur, ekinn 150 þús. Upplýsingar í síma 51748. PLYMOUTH VALIANT, árg. ’66 Má greiðast með 3ja—5 ára fasteignabréfum eða eftir samkomulagi. Alls konar skipti möguleg. Bílasalan Höfðatúni 10, símar 15175 — 15236. 3JA—4RA HERBERGJA IBÚÐ óskast til leigu frá 1. sept. I síðasta lagi. Vinsamlegast hringið sem fyrst f s. 86272. uimœiiiniiiiimia ÐAGBOK En í því er hiö eilífa líf fólgið, að þeir þekld þig hinn eina sanna Guð og þann, sem þú sendir Jesúm Krist. I dag er þriðjudag-ur 18. júií 200. dagur ársins 1972. Eftir lifa 166 dagar. Árdeglsháflæði í Reykjavík er kl. 11.46. Almennar ipplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. Læknmgastofur eru lokaðar á laugardögwm, nenia á Klappa'-- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 1168a Listaaafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Tann læknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. < -6. Sími 22411. Wstmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvar' 2525. Nætiu-læknir i Keflavik 18.7. Ambjörn Ólafssom. 19.7. 20.7. Kjartan Ólafsson. 21., 22., 23. Ambjöm Ólafssom. 24.7. Kjartam Ólafsson. AA-samtökin, uppl. í sima 2505, fimimtudaga kl. 20—22. Náttfirueripaaat.ilð Hverfisaötu Opiö þriOjud., flmmtud^ iaugard. og •unnud. kl. 33.30—16.00. Ásgrimssafn, Beigstaðastræti 74, er opið alla daga nema lau,g- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgan,gur ókeypis. Illlillil]li!liliU!l!tliiiUilliillillliUIliilllilinUUHilHnillllfl!llllll!l]imili!imiiliiili!illililllli|| J ÁRNAÐ HEILLA IIIIIHinillllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllílillllllllllllltlllllllHlllllllillllllHIHIH 15. júní s.l. opimbemðu trúlof un sína ungfrú Guðrúm Guð- mundsdóttir, Miðtúni 84 Reykja- vík og Sigurður Sigfússon ný- stúdent, Faxabraut 42 D, Kefla- vík. 3. júní s.l. opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Ingibjörg Ólafs- dóttir Ferjubakka 6 o>g Skúli Hreggviðsson, Heiðairgerði 53, Reykjavík. PENNAVINIR Ungur þýzkur læknastúdent 22 ára að aldri óskar eftir að skrifast á við íslenzka stúlku á aldrinum 16—22 ára. Áhugtamál hans eru mjög margvísleg, en þó hefur hamn sérstakan áhuga á trúarlegum málefmum. Hanm gæti jafnvel hngisað sé«r að skrif ast á við stúlkur i K.F.U.K. 1 bréfimu segir hann, að hann hafi komið til Islands árið 1969 ásamt ungu þýzku fólki. Hann hreifst mjög af landinu okkar, og nú stendur þeirri stúlku til boða sem viU skrifast á við hanm að komaia til Þýzkalands, fá ókieypis mat og húsnæðd og ferð ir til ýmissa staða í Þýzkalandi. Hann vildi þá gjaman koma aft ur til íslands og fá sömu frið- indi. Hann skrifar á þýzku oig ensbu. (Ef eimhver vill fá að vita hvemig hann lítur út er til mynd). Ulrioh Sdhoistak 1000 Berlin 39 Tillmannsweg 5b bei Luke Germamy. FYRIR 50 ÁRUM f MORGUNBLAÐINU Áheit og gjafir Sjómannsekkjan Hulda 250. Áheit á Guðmund góða Ónefnd 500, E.S. 500, G.K.Ó. 2000. Minningarsjóður um Hauk Hauksson Fimm litlar stúlkur i Árbæjar- hverfi héldu hlutaveltu kr. 335 H.Þ. 2000, Frá starfsmannafél. Strætisvagma Reykjavíkur 20.000 Áheit á Strandarkirkju Á.Ó. 300, frá ónefhdum 300, Svala 1.000, K.B. 200, D. 100, frá gamalli konu 300, Ásigeir, 150, Þ.S.G. 200, S.H. 1000, M.B. 2.000, J.J. 1000, L.P.E.Á.J. 1.000, N.N.. 500, G. ag E. 500, Jór- unm Jóhanmesd. 400, Ómerkt 100 G. G.G. 100, G.G. 1000, K.H. 100, J.Ó. 500, Valdimar 500, Huida 250, Ómerkt frá USA 174, E.l. S. 120, Villa Jóns 500, Ebbi 200, H. G. 500, frá konu 1000, S.Þ. 200, Ónefnd 500, Ónefndur 200, Guðbrandur 500, Elín 100, Þor- geir 500, V. Þ. 150, G.A. 200, S.J. 500, I.A.D. 100, N.N. 500. BÍLASKOÐUN R-13051 — R-13200. E.s. Gullfoss fer til Vestfjarða I kvöld kl. 9, kemur við á Biidudal umfram áæfclunarferðir. H.f. Eimskipafélag Islands Morgunblaðið 18. júlí 1972. Sigurgeir biskup og Árni Pálssom vom eitt sinn saman í boðd. Hlé varð á samtalinu og segir biskup: — Nú flýgur emgill um sibofuna. Nokkru sdðar verður aftur þögn í stofumni og enn mædir biskup: — Aftur flauig erugill um. Þá geliiur við Árni Piálsson og mælir. — Hvaða bölvað ráp er þetta. I ImiiuinnuiiiiumiitiuiiiiiimimimininiiunmniinninTTmuimiimmiiiiiimmnnniini SMÁVARNINGUR '!ilil!llllllllll!l!llllllllllllllllilill!lll!llll!llllll!lllllil|j|||IÍII|{!llllllllil|||]|[|||||||j|il!||||||||| Þessi auglýsinig birtist í einu dagblaði borgarimmar fyrir nokkrum árum: Óska eftir ráðs- konustöðu. Er með 2 börn I Reykjavík eða Kópávogi. Tilboð sendisit. . . fyrir hádegi laugar- dag merkt Reglusemi 365. Samuel Johnson, hinm frægi enski rithöfundur, hafði ein- hverju sinni hlustað lengi á vin sinm segja frá meltimigartrufl unum stnium. Þá sagð'i hamn: — Vertu ekki eins og königurló, sem spinnur stöðugt umræður úr innyflum sinum. " '' / Nýir borgarar Á Fæðingarheimili Reykjavíknr- borgar við Eiríksgötu fæddist: Rannveigu Karlsdóttur og Eyj ólfi Brynjólfssyni, Efstasumdi 46 sonur þann 15.7. kl. 4.40. Hanm vó 3230 grömim og var 48 sm. Önnu M. Pálsdó'ttur og Baldri Bragasyni Reykjavikur- vegi 29, somur þamn 17.7. kl. 8.05 Hann vó 4160 grömm og var 53 sm. Si.gurbjörgu Lundholm og Þóri Ólafssyni Mánabraut 2, Kópa- vogi, somur þann 15.7. kl. 16.15. Hann vó 3560 grömm og var 52 sm. Þuríði Davíðsdóttur og Krist- jáni Svavarssyni, Skaftahlíð 32, dóttir þamm 17.7. kl. 1.40. Hún vó 3630 grömrn og var 50 sm. Á fæðingardeild Sólvangs í Hafnarfirði fæddust: Ólöfu Helgu Júlíusdóttur og Bergm. Ella Sigurðssyni Arnar- hrauni 8 Hafnarfirði, sonur þann 16.7. Hann vó 3570 grömm og var 53 sm. Sveinbjörgu Karlsdáttur og Guðmundi Guðbergssyni SveiI- barði 6, Hafnarfirði, dóttir þann 17.7. Húm vó 4950 grömm og var 59 sm. Susan Walker og Gunnlaugi Guðl'augssyni Baldursgö'tu 9 R. dóttir þann 16.7. Húm vó 3120 giramm og var 50 sm. 15.6. voru gefin saman í hjóna band í Bústaðakirkju af sr. Ól- aíi Skúlasyni frk. Jóna S. Sig- urbjartsdóttir, hárgmeiðsdu- dama og Gumnar Þorkelssom, stúdent. Heimili þeirra er að Langagerði 34. (Ljósmymdastofa Asis) Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Leirárkirkju af sr. Jóni Einarssyni, ungfrú Björg Kristjánsdóttir og Björn S. Ey- steinsson. Heimili þeirra er að Hellisgotu 5 Hf. Lj ósmymdastofa Hafnarf j arða r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.