Morgunblaðið - 18.07.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.07.1972, Blaðsíða 30
30 MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLl 1972 Fulltrúi fslands í fegurðarsamk eppnlnni Miss Universe, Marfa Jóhannsdóttir ásamt ungfrú Sví- þjóð ítil vinstri) og ungrfrú Fin nlandi (til hægrri). Þær gæða sér á eplum á Hilton-hótelínu í New York nýkomnar þangað til að mæta til leiks. Vidskiptasamriingur Islands við ERE; Tekur til 7 0% af útflutn- ingnum til EBE-landa Auk þess er 20% útflutningsins tollfrjáls í bandalaginu Samúðarverkfall rafvirkja: Áburðarverksmiðj an gæti stöðvazt — en afleiðingar ekki eins alvarlegar hjá öðrum Einar Ágústsson, utanrikisráð herra, mun undirrita viðskipta- samning fslands við Efnahags- handalag Evrópu i Brússel n.k. Jaugardag. Viðskipiasamningur- inn tekur til rúmlega 70% af út- flutningi fslands, eins og hann var 1970, til Efnahagsbandalags- landanna og þeirra fjögurra landa, sem samið hafa um aðild »ð handalaginu. Auk þess er um 20% útflutningsins tolifrjáls í b<a.ndalaginu og þar er um að ræða saltfisk, skreið og nýja sild. Morgunblaðinu hefur borizt íréttatilkynning frá Viðskipta- ráðuneytinu, þar sem greint er frá meginatriðum v'ðskiptasamn ingisins. Þar segir m.a.: 1. Undir sam'nmginn faila ail- ar iðnaðarvörur og þar að auki tJestar ísienzkar sjávarafurðir, sem toliur bandalagsins nær til. 2. Vörur þær, sem samningur- inn tekur til, skuiu ekki vera háðar innflutnings;eyfum. Mun 'bandaiargið yfirleitt afnema toila ssina á þessum vörum frá Isiandi 5 fimim jö-fnum áföngum frá 1. april 1973 til 1. júií 1977, nema á áii verður toilur ekki að fullu fit'JOd'ur niður fyrr en 1. janúar lí«80. Toilar á isfiski og sumum m ðursuðuvörum verða lækkað'r varuiega, en ekki aiveg afnumd- ir. 3. Islenzkir verndairtoöiar verða feiidir niður á innflutn- dngi frá bandaiagsiönd'um á sömu vörum og samkvæmt sams konar timaáætiun og gildir nú gagn- vart EFTA-’öndum. Verður fyrsta toilaiiæikkunin 30% 1. april 1973, en sú iækkun var gerð gagnvart innfíutninigi frá EFTA-iöndtim 1. marz 1970. Sið- 8Ji iækka þess'r toiiar um 10 p, ósentustig áriega frá 1. janú- aL- 1974 og verða þannirg að fuli/u JiÉÍidir niður 1. janúar 1980. Fjár ö lunartoiium þarf ekki að b. ey ta. 4. Efnahagsbandaiagið áskiiur sér rétt tíi að íáía to''frið'ndi fyr ir sjávarafurðir ekki koma/ til íi: amkvæmda nema viðunandi lí usn fáist fyrir bandaiaigsrik'n Or t Isiand á þeim erfiðOeikum, e tn útfærsia fisirveiðiiö'gsöguinn £ r veidur. Á sama hátt áskilur 1 and sér rétt til að fuilgiida t;cki samninig'nn, ef þessum fyr ii vara bandalaigsins verður beitft. 5. He'miiit er að haida áifram ii n fi utn ing?höftu m á olíum og b 'nsíni vegtna viðskipta Isiands c ' Sovétríkjanna og á bursitwm , vergna blindraiðnaðar. 6. Aimenn ákvæði samnin'gsins um undaniþáiguregiur, uppruna- reglur, sam'kieppnisregllur o.fl. eru svipuð og i EFTA-samnimgn- um. Þó eru en'gin ákvæðfi um at- vin n urekst ranrétitin di. 7. Gert er ráð fyrir þvi, að samnin.gurinn taki giidi 1. janú- ar 1973, en þó er heimilt að fresta gildistölku hans t il 1. janú ar 1974. Uppsagnarfrestur samn ingsins er 12 mámuðiir. Fréttatilkynningunni íyiigir eftirfarandi yfiriit yfir væntan- legar toiiaiækkanir á isienzkum sjávarafurðum á árunwm 1973 til 1977. Fryst fiski'iöik Isaður og heiifrystu'r karfi Isaður og heilfrysitur þorskur, ýsa og ufsi Hrogn og lifur, ný, firyist og söltuð Pryst rækja Lýisi Hert lýsi Kavíar og niðursoðin hrogn Niðuirlögð síld Niðursoðin rækja, humar og hörpudiskur Fiskimjöi Hvaikjöt þessi skoðun rikisstjóinnarinnar verða staðfest í sérstakri yfirlýs ingu, sem bandalaginu verður af hent i sambandi við undiirskrift samnin'gsins. Fyrir hönd Islands mun ESnar Agústsson utanríkisráðherra undirrita samnimginn, en samn- ingsgerðina hafa annazt Þórhall- ur Ásigeirsson, ráðuneytisstjóri, Tómas Á. Tómasson, sendiherra hjá Efnahaigsbandaiaiginu, Eínar Benediktsson, fas'tafúlltrúi hjá EFTA, Haukur Heigason, deiid- arstjóri, Valgeir Ársælsson, deild arstjóri og Ólafur Egilsson, sendi ráðunautur.“ Núgildaindi follur bandaiagsins ToIJur banda,- lagsins 1977 15—18% 0 8% 2% 15% 3.75% 10—11% 0 12% 0 0— 6% 0 17—20% 0 30% 0 20% 10% SAMÚÐARVERKFALL fastráð- inna rafvirkja hjá 6 stórum stofnumum og fyrirtækjum hófst í gær. Eftir þvi sem Mbl. kemst næst nær það til rúmlega 40 manna og er mjög misjafnt hve mikil áiirif það hefur á starf- semi fyrirtækjanna, en þau eni: Áburðarverksmiðjan, Ál- verksmiðjan, Landsvirkjun, Raf- magnsveitur ríkisins, Rafmagns- veita Reykjavíkur og Sements- verksmiðjan. Hjá Áburðarverksmiðjunni starfa 5 fastráðnir rafvirkjar og saigði Hjálmar Finnsson fram- kvæmdastjóri að verkfall þeirra gæti hatft mjög alvarleigar afleið- inigar, því að ef einhverjar bilan- ir yrðu á ratfkerfi myndi f'ram- leiðslan eintfaldlega stöðvast. I Álverksmiðjunni í Straums- vik eru krinigum 20 rafVirkjar í samúðarverkfalli nú. Sagði Ragn ar Halldórsson forstjóri að ekki væri séð hvaða áhritf verktfallið gæti haft, ef ekki semdist á næst- unni. Rarvirkjamir myndiu hatfa ha'ft vatot til þess að verksmiðjan þyrfti ektoi að stöðvast þótt til minniháttar bilana kæmi. „Við höfurn mótonælt þessu verkfalii, þar sem við teijum það brot á samningi Okkar við rafvirkjana, ÞJÁLFARI unglingaliðs í knatt- spyrnu frá Reykjavík hlaut slæm an áverka á höfði og heilahristing £ sundlauginni í Höfn í Horna- firði á laugardaginn. Var hann fluttur með sjúkraflugvél tii Reykjavíkur strax og fært var, degi síðar. Knattspyruliðið hafði háð kappleik á Hornafirði og að hon- wim loknum var haldið í sundlautg ina. Er þjélfarinn, 25 ára gamall maðui', kom út úr búnimgsklefa, SEX þingmenn frá Færeyjum haida heiim á leið í dag etftir að hafa dvalizt hér á landi i viku S boði Aiþimgis. Þinigim enn i rn i r hafa skoðað Reykjavik og né- grenni, heimsótt forseta Islands að Bessastöðu.m, farið austur á Homafjörð og ferðazt um Öræfa- siveit og einn daiginn fóru þeir að Þinigvöllum og að Búrfeili. 1 gær- daig fóru þeir til Krísuvikur og en þau mótmæii haía etoki borið árangur", sagði Raignar. Landsvirtojun mun ekki verða fyrir barðinu á samúðarvertefali- inu að neinu ráði, þar sem örfóir taka þátt í þvi, að sögn Guð- mundar Heiigasonar. Öryggis- þjónustu allri verður haldið uppi eins og venjuilega. Nýiagnir hafa atftur á móti mikið stöðvazt og þá eingömgu vegna verkfaHs ratf- virkja hjá vertotökum. Hjá Rafmagnsiveitum rikisins mun áhrífa samúðarverkfailsins Htið gæta að minnsta kosti tfyrst um sinn. Guðjón Guðmundsson storifstofustjöri sagði, að samúð- arverkfallið næði aðallega til starfismanna á verkstæði stofn- unarinnar og hefði þvi ekki mikil áhrif út á við. Hjá rafveitum úti á landi væru rafviitojar iUesitir rílkisstarfsmenn og enn sem komið er næði vertofailHð etoki til þeirra. Tíu til tóltf rafvirkjar hjá Raí- magnsveitu Reykjavikur eru í samúðarveirkfalH, en Aðalsteinn Guðjohnsen ratfmagnsst jóri saigði að vertofall þeirra myndi etoki hafa áhrií á þjónustuna fyrst um sinn að minnsta kosti. Þeir væru í ýmsum störfum, þar sem einn- Framhaid á ble. 23 stakk hann sér beint út í Jaiuig- ina, en svo hagar til, að húm er rnjög grunn í annan endann, þar sem maðurinn statok sér, og fékk hann mikið höfuðhöigg með þeim afleiðingum, að mikill stourður kom á hötfuðið og hann fék'k heiiahristinig. Var gert að sárum hans til bráðabirgða á staðnum, en strax og fiugveður vtar komið, á sunnudag, var hann fluttur tiF Reykjavitour. Lið- an hans var orðin alligóð í gær- kvöidi. 'í gærkvöadi sátu þeir kvöidverð- arboð forseta Alþingis. Færeysku þingmennimir eru: Hakun Djurhuus, Fóikafioikkn- um, Finnbogi Isatosen, Þjóðveld- líiokknum, Hilmar Kais®, Sjáitf- stýrisflotoknium, Kjartan Mohr, Frambuirdsflokknium, Trygve Samuelseni, Sambandsflokknuim og J. F. R. öregaard sem er þing- maður Jafnaðarfloktosiins og for- seti lögþinigsins. 16-20% 2% 10% 0 0 0 Síðan segir orðréft: „Er hér um að ræða tflestar sjávarafurðir, sem faWa undir EFTA-samniniginn en auk þess lækkar toiiur á Isfiski og fryst- um hragnum. Þá er þess eimnig að gæta, að yrði ekki gerður samningur við Etfnahaigsbanda- iagið, myndu inn.fiutninigslollar á islenztoum sjávarafurðum og iðnaðarvörum srnám saman hækka í Bretlandi, Danmörku og Noregi upp í gildandfi toiHa banda lagsins. Um framkvæmd samm’n'gsins ríkir miikil óvissa ve'gna þess fyrirvara, sem bandalaigið hefur gert varðandi tollfriðindd sjávar afurða. Af íslands hálfu hefur því ailtaf verið mótmælt að tengja viðskiptafríðindi og fisk- veið'réttindi saman. Hefur ríkás- stjómin tilkynnt Emahaigsbanda- laginu, að fullgildinig samnings- ings væri undir því komin, hvort fyrirvaranum yrði bedtt. Mum Færeysku þingmennlmir í boði á Hótel Sögn i gærkvöldL Slasaðist í sundlaug Færeyskir þingmenn í íslandsheimsókn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.