Morgunblaðið - 25.07.1972, Blaðsíða 1
V
32 SÍÐUR OG 8 SIÐUR IÞROTTIR
Tékkóslóvakía:
Tveir hópar
frjálslyndra
fyrir rétti
Hafnar aðsto5 USA:
er sakaður um undirróðursstarf
semi í sambaindi við nieðanjairðar
hreyfinigiu sem hann stofnaði
snemima á árimu 1970.
Hinn hópurinn er í Praig. í hon
uin eru m.a. heimspekingurinn
Ladislav Hejdanek, kona hans
Heda, presturinin Jaromir Dus
og S'aigimfiræðinigurinn Jiri Jirasek.
Mennirnir þrir voru látnir lausir
úr fangelsi i apríl sl. eftir að hafa
setið inni í sex mániuði fyrir að
dreifa ólö-gílegiuim bréfum.
Fjöldi manns lagði leið sina að Skálholti um síðustu helgi á hina árlegu Skálholtshátíð. Þessi
mynd er tekin við guðsþjónustu og var kirkjan þéttsetin. Séra Heimir Steinsson er í predikun-
arstólnum. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.).
Prag, 24. júlí — AP
TVEIR hópar frjálslyndra
menntamanna í viðbót hafa ver
ið dregnir fyrir rétt í Tékkóslóv
akiu. Tólf stuðningsmenn Alex-
anders Dubceks voru fangelsaðir
í síðiistu viku sakaðir um undir
róðursstarfsemi og fleira í þeim
dúr.
Annar hópurinn sem nú er
sakisóttur er fyrir rétti í
Brno. Forystuimaður hans er dr.
Mi'lan Silhan, en hin opinbera
fréttastofa CTK sem skýrði frá
þesisiu í dag, nefndi ekki hve
margir væru með honum. Silhain
Kairó, 24. júlí AP
EGYPTAR verða að standa ein-
ir sins liðs í deilunum við fsra-
ela ef það reynist nauðsyn-
Iegt, sagði Anwar Sadat Egypta-
landsforseti í dag er hann gerði
þingi Arabíska sósíalistasam-
bandsins, eina stjórnmálaflokks
landsins, nákvæma grein fyrir
tilraiinnm sínnm til þess að fá
Rússa til þess að breyta stefnu
sinni sem liann taldi alltof var-
kára. Sadat tók fram að hann
Kurt Waldheim:
Sprengjur hafa
lent á vatns-
veituskurðum
Atvinnulíf í Bretlandi
lamað vegna vinnudeilu
Allar hafnir lokaöar:
Alvarlegir erfiöleikar
í efnahagsmálum framundan
London, 24. júlí — AP
ALLAB helztu hafnir Bretlands
lömuðust í dag vegna verkfalls
hafnarverkamanna, sem lögðu
niður vinnu tii þess að mótmæla
því, að fimm hafnarverkamenn
í Eondon hafa verið handteknir
fyrir að hunza úrskurð vinnu-
dómstóls, sem hefur verið settur
á laggirnar samkvæmt nýrri
vinnumálalöggjöf. Þúsnndir
verkamanna í öðrnm atvinnu-
greinum gerðu samúðarverkfall.
Flestir hafnarverkamenn Bret-
lands, 42.000 talsins, höfðu lagt
niður vinmu í morgun, en verk-
faiiið hófst á föstudag í London,
Liverpool og Hull. 1 dag breidd-
ist siðan verkfallið út til Sout-
hampton, Glasgow, Bristol, Swan
sea, Ipswich og annarra hafna.
Námuverkamenn, prentarar,
vörubílstjórar, verkamenn í bif-
reiðaiðnaðinum og fleiri atvinnu-
greinum lögðu niður vinnu til
þess að lýsa yfir stuðningi við
hafnarverkamenn.
Edward Heath, forsætisráð-
herra, ráðgerir fundi með leið-
togum verkailýðssambandsins
(TUC) til þess að reyna að finna
lausn á deilunni, sem verður si-
fellt alvarlegri. Leiðtogi sam-
bands vörubílstjóra spáði því, að
allir flutningar með bifreiöum
legðust niður innan tveggja
daga. Næstum því 5.000 náma-
menn lögðu niður vinnu í Suður-
Wales, Skotlandi og Yorkshire.
Prentarar gerðu verkfall og
komu I veg fyrir útgáfu blaða
í gær og aftur í dag.
Pundið lækkaði mikið í verði
á gjaldeyrismörkuðum og verð-
bréf lækkuðu eiinnig í verði í
kauphöllum. Draga mun úr út-
flutnimgi vegna verkfallsins og
samúðarverkföllin munu draga
út framleiðslunni.
50.000 starfsmenn Heathrow-
flugvallar hafa verið boðaðir á
fund til að ákveða hvort þeir
skuli gera sólarhrings samúðar-
verkfail, og er talið víst að það
verði samþykkt með miklum
meirihluta atkvæða. Starfsmenn
flugfélaigsins BOAC hafa einnig
verið boðaðir til fundar til að
ákveða verkfall, og þykir sýnt
að flug til og frá Bretlandi muni
lamast.
Sameinuðu þjóðunum, 24. júlí AP
KIIRT Waldheim, aðalritari
Sameinuðu þjóðanna, sagði á
fundi með fréttamönnnm í dag
að hann hefði óopinberar einka-
heimildir fyrir því að bandarisk-
ar sprengjur liefðu skemmt vatns
veitnsknrði í Norðnr-Víetnam.
Þær liefðu bæði lent beint á
skurðveggjiinum og í grennd við
þá.
Waldheim sagði að heimildar-
menn sínir hefðu tjáð sér að
sprungur væru í sumum veggj-
unum og hætta á að þeir brystu.
Ef það gerðist yrðu afleiðingarn-
ar ægileg flóð sem myndu leggja
stór landflæmi í auðn og kosta
ótölulegan fjölda mannslifa.
Waldheim var spurður að þvi
hvort hann hefði einhverjar
sannanir fyrir þvi að sprengjun-
um hefði verið varpað þarna af
ásettu ráði. Hann sagði að um
það gaeti hann ekkert sagt, en
afleiðinigamar væru ijóisar.
vildi forðast árekstra \ ið Randa-
ríkin og Sovétríkin.
Sadat sagðist hafa sagt í öll-
um heimsóknum sínum til Sov-
étríkjanna að ef sovézkir ráða-
menn breyttu ekki þeirri alltof
varkáru stefnu sem þeir fylgdu
yrðu vandamál Egypta aldrei
lej'st. Hér hefði verið um að
ræða ágreining um aðferðir. Sad
at sagðist hafa reynt að sýna
Rússum fram á að ef Egyptar
héldu áfram að biða átekta yrði
hernám ísraela óhagg'atnleg stað
reynd og á slí'kt gæti enginn þjóð
arleiðtogi failizt.
Forsetinn lagði áherzlu á nauð
syn þess að Egyptar og arabísk-
Framhald á bls. 20
Anwar Sadat.
Kurt Waldhe.ini.
Framhald á bls. 13
Kínverjar
kaupa
Concorde
Pamís, 24. júlí — AP
KÍNA undirritaði í dag samn
ing um kaup á tveim hljóðfrá
um Concorde farþegaþotum,
sem Bretar og Frakkar smíða.
Henri Ziegler, forstjóri Aero-
spatiale, sagði að með Con-
corde væri hægt að fljúga
milli Parísar og Peking á 8
kliikkustundum.
Ziegler sagði að kínversku
þoturnar yrðu afhenitar 1976
eða 1977, en vildi ekfkert láta
uppskátt um fjármálahi'iðina.
Kína er annað landið, sem hief
ur pantað Concorde þotur. —
Brezka fliugfélagið BOAC hef
ur pantað fimm og gert er ráð
fyrir að Air France panti
nokkrar á næstunni.
Tanaka
ogNixon
hittast
Washir.gton, 24. júlí, NTB.
NIXON forseti, muin fljúga
til Hawaii 31. júlí niæstkom-
andi til að eiga tveggja daga
fund með Kakuei Tanaka,
hinum nýja forsætiisráðherra
Japan. Hanry Kiasiimger og
William Rogers, utaniríkisráð-
herra, verða í fylgd með for-
setanum. Fundurdinm er hald-
inm að beiðmi Nixoms, og er
talið að hamin vilji með honum
leggja áherzlu á ósk Banda-
ríkjamna um náið samibamd
við Japan og hina nýju
stjóirn þess.
Rússar voru alltof
gætnir segir Sadat
Segir Bgyptum að standa
einir ef nauðsyn krefji