Morgunblaðið - 25.07.1972, Side 2

Morgunblaðið - 25.07.1972, Side 2
2 MORGUNBLAEHÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 25. JÚLt 1972 Næsti handritafundur verður í Reykjavík NÆSTI fundur handritanefndar- innar, sem fjallar um skiptingu handritanna, verður í Reykjavík um mánaðamót september — október. Fyrsti fundur nefndarinnar vaæ í Danrmörku á föstudag. Jónas Kristjéunsson forstöðu- maður Handritastofnunar, sem var annar íslenzki fulltrúinm sagði Mbl. í gær að umræður hefðu farið hægt af stað, eina og Þjónar sömdu SAMNINGAR tókust i kjaradeilu framreiðslumanna og veitinga- manrua sl. laugardagskvöld og kom því ekki til boðaðs verkfalls aðfararnótt sunnudags. Samning ar voru undirritaðir með þeim fyrirvara að samþykki begigja aðildarfélaga þyrfti áður en þeir tækju gildi. Framreiðslumenn héldu félagsfund síðdegis í gær og síðan framhaldsfund, sem hófst kl. 9 í gærkvöldi, en veit- ingamenn halda fund í dag. búizt var við, menin þreifað fyrir sér og fundurmm farið fra.m með mestu kurteisi. Var rætt um vinnutilhögun, en engar áikveðn- ar bækur nefndar. í biaði þvi sem Mbl. gaf út þegair fyrstu tvö handritim voru afhent 21. apríi 1971 segir Jóm Helgason í viðtalinu, að í Kaup- mannahöfn séu um 2000 hand- rit af íslenzkum uppruna og auk þess 800 eriend, mest norsk og dönsk. Af þeim hafi við laus- lega áætlun verið gert ráð fyrir að um 1500 handrit að minnsta kosti fari heim, og efst á list- anum mundu þá vera handrit af íslendimgaisögum og lögbækur. Brfitt sé að svara þvi hvaða handrit séu verðmætusit, því verðmætið fari fyrst og fremst eftir því hverju memm sækist eftir. Enginn sótti um ENGIN umsókn barst um stöðu prófessors í dönsku við Háskóla íslands, en umsókmarfrestur rann út fyrir helgina. Undirrituðu einnig samningana Kór Öldutúnsskólans ásamt stjórnanda á sviði tónleikasalarins er mynd af Bourgruiba Túnisforseta. Fékk boð frá Italíu og Kanada — eftir ad hafa sungið á alþjóðlegu móti í Túnis KÓR Öldutúnsskólans í Hafn arfirði kom heim sl. sunnu- dagskvöld eftir frægðarför til Túnis, og heim kemur kórinn með tilboð nm að koma og syng.ja í Kanada og á Ítalíu og jafnvel á fleiri stöðum. f Túnis kom kórinn fram á al- þjóðlegu móti tónlistarkenn- ara, sem haldið var á vegum menningarmála- Sameinuðu þjóð- UNESCO, stofnunar anna. Á mótinu, sem haldið var i Túnisborg og Karþagó, var kórinn einn af 48 flokkum söngvara o>g hljóðfæraleikara, sem boðið hafði verið að koma fram á mótinu. Mótið sjálft sóttu á fjórða þúsund manns alls staðar að. Kór Öldutúnsskólans kom fram með dagskrá sána síð- degis 14. júlí í Túnisborg og vakti það mikla hrifningu að honum var boðið að syngja aftur og í það skiptið i útileik- húsi, sem reist var á rústum hins forna útileikhúss í Karþagóborg. Öldutúnskórinn var eini kórinn, sem boðið var að koma fram tvisvar, en ein hljómsveit, strengjasveit frá Dallas I Texas, kom emnig fram tvisvar. í Túnisborg. Fyrir ofan sviðið (Ljósm. Á.G.). Tónleikar Öldutúnskórslns í Túnisborg voru kvikmynd- aðir og teknir upp á segul- band og mun hvort tvegigja fara í sérstakt tóniistar- fræðslusafn á vegum UNES- CO. Einnig var tekin upp tveggja tíma æfing að kórn- um óafvitandi og mun hún einnig fara í þetta safn. Að loknum söngnum í Tún- is var kór Öldutúrisskólans boðið að koma og syngja í It- alíu og í Kanada og fleiri stað ir voru nefndir, en að sögn stjórnandans, Egils R. Frið- leifssonar er enn ekki tíma- bært að íhuga þessi góðu boð. UM NÆSTU helgi halda héraðs- mót Sjálfstæðisflokksins áfram og verða þá haldin þrjú mót, sem hér segir: Bildudal, föstudaginn 28. júlí kl. 21. Ræðumenn verða: Pétur Sigurðsson, alþingismaður og Matthías Bjarnason, alþingismað ur. Hnífsdal, laugardaginn 29. júlí kl. 21. Ræðumenn verða: Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðis- flokksins og Matthías Bjarnason, alþingismaður. Suðureyrl sunnudaginn 30. júlí kl. 21. Ræðumenn verða: Jóhann Hafstein, formaður Sjálf stæðisflokksins og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingis- maður. Skemmtiatriði á héraðsmótinu annast Ómar Ragnarsson, Ragn- ar Bjarnason og hljómsveit hans. Hljómsveitina skipa: Ragnar Bjarnason, Árni Elfar, Grettir Björnsson, Helgi Kristjánsson, Hrafn Pálsson og Stefán Jóhanns son. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur þar sem hl.iómsveit Ragnars Bjarna- sonar leikur fyrir daosi. QGURLEGUR HVELLUR: Seyðfirðingar hrukku við — er djúpsprengjan úr E1 Grillo var sprengd öllum að óvörum Seyðisfirði 24. júlí. Frá fréttaritara Morgun- biaðains, Sveini Guðmunds- syni. EINS og frá var sagt í Morgun- blaðinu á sunnudaginn koniu kaf ararnir á Óðni upp með eina djúpsprengjti úr flaki E1 Grillo á laugardagsmorguninn. Á laug ardagskvöldið kom svo Banda- ríkjamaðnr af Keflavíkurflug- velli til að eyða sprengjunni. Sprengjan hafði verið á dekkinu á Óðni á laugardaginn, en var nú tekin á vörubíl og flutt út á Vestdalseyri. Þangað fóru einnig Bandaríkjamaðurinn og Bretinn Brammall, sem nú er komið í Ijós að er biörgunarsérfræðing- ur, en eltki mengunar- og sprengjusérfræðingur, eins og áður var taiið, skipherrann á Óðni, og allmargir af áhöfninni, undir yfirstjórn bæjarstjóra og lögreglu. Framhald á bls. 31 (Ljosm. Hilmar Snorrason). Ályktun Alþýðuflokksins: Mótmælir skattahækk unum á gamla fólkið MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá utanríkisráðuney tinu: „I sambandi við frásagnir af undirritun viðskiptasamninga Austurríkis, Islands, Portúgals, Sviþjóðar og Sviss við Efnahags- bandalag Evrópu i Brússel sl. laugardag vill ráðuneytið láta koma fram, að auk ráðherra und- irrituðu aðalsamningamenn við- komandi landa einnig samning- ana. Fyrir hönd Islands undirrituðu því téða samninga þeir Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, og Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneyt- isstjóri í viðskiptaráðuneytinu, en hann hefur frá upphafi verið formaður íslenzku samninga- nefndarinnar. Utanríkisráðuneytið, 24. 7. 1972.“ Utanríkisráðuney tið, 24. 7. 1972.“ MORGUNBLAÐINU barst í gær fréttatilkynning frá Alþýðu- flokknum, þar sem segir, að svo- felld ályktun hafi verið samþykkt á fundi þingflokks Alþýðuflokks ins sl. mánudag: „Þingflokkur Alþýðuflokksins mótmælir harðlega hinum miklu hækkunum opinberra gjalda á gamla fólkið, sem í ljós hafa kom ið við birtingu á skattskrám und anfarna daga. Með því að íþyngja gamia fólkinu eru byrðar lagðar á þá, sem sízt skyldi og erfiðast eiga með að standa undir þeim. I fjölmörgum tilvikum hafa undan famar hækkanir á ellilaunum verið algerlega teknar aftur og tiðum meira til. Þingflokkur Alþýðuflokksins krefst þess, að ríkisstjórnin geri þegar ráðstafanir til leiðrétting- ar á þessu misrétti. Þessi þróun mála sannar bet- ur en nokkuð annað, hversu van- hugsuð og illa undirbúin þau skattalög voru, sem ríkisstjórn- in knúði fram á Alþingi síðast- liðinn vetur.“ Mattliías Þorvaldur Jóhann Pétur Héraðsmót S j álf stæðisf lokksins á Bíldudal, Hnífsdal og Suðureyri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.