Morgunblaðið - 25.07.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1972
3
TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um
^EÍNVÍGÍ ALDARÍNNA^
Tl • • 1 ' ' J J
Byrjunin kom a ovart _ í
6. einvígisskákin
Hvítt: Robert Fischer
Svart: Boris Spassky.
Drottningarbrag®.
Rartakowerafbrigðið.
ÞETTA er önnur skákin, sem
Fischer stýrir hvita iiðinu í,
þv>i að eins og memn muna
mætti Fischer ekki til ieiks í
annarri skákinni, en þá átti
hann að hafa hvitt. f fyrri
skákinni með hvit'U mönrnrn-
um hóf Fischer taflið með því
að leika kóngspeðinu fram
utm tvo reiti, en eins og bent
hefur verið á er það næir und
antekingarlaust hans fynsti
leikur, en nú kemur Fischer
öUium á óvart með því að leika
1. c4
leiknum er vafalanst ætlað að
koma Spassky á óvart, enda
kallaður „the big surprise“ af
aðstoðarmanni Fischers Bil'l
Lombardy. Þetta er þó ekki í
fyrsta skipti, sem Fischeir ieik
ur þessum leik, t.d. lék hann
honum á móti Rússanum Polai
gajevsky i miMisvæðamótinu
á Maiiorca.
1. — e6
2. Rf3 (15
3. d4 Rf6
4. Rc3 Be7
5. Bg5 00
vegna þrýstingsins á c-‘iin-
unni.
12. Da4 c5
13. Da3
leikið til að hindra c4. Stór-
meistarinn Robert Byrne lét
þau orð faila, að Spassky
hefði aldirei tapað skák með
þessari byrjun. Aftiur á móti
hefði Fischer aldrei teflt
þessa byrjun áður.
13. — Hc8
14. Bb5
u in &
m WiU
H ft JL # i
S li!if ■;
nú er komin upp al'geng staða
í drottningarbragði,
6. e3 h6
hér er einnig oft leikið c6 eða
Rbd7.
7. Bh4 b6
undirbýr c5. Þetta er huig-
mynd Tartakowers.
8. cxd Rxd
annar ieikur er hér 8. exd eins
og í skák þeirra Friðriks Ól-
afssonar og Tigran Petrosjan
i Belgrad 1959, en framhaldið
í þeirri skák varð: 9. Bd3 Bb7,
10. 0-0 Rbd7, 11. Hcl c5, 12.
BÍ5 He8, 13. Dc2 Rf8, 14. Re5
og hvítur stendur betur.
9. BxB DxB
10. RxR exR
11. Hcl
annar algengur leikiur er Bd3
11. — Be6
svartur gat þvinigað fram
drottmingarkaup með 11. Db4f
en eftir 12. Dd2 DxD, 13. KxD
og hvitur er talinn standa betur
fram að þessum leik haía báð
ir keppendur farið troðnar
slóðir, og jafnvel sáðasti leik
ur Fischers hefur sézt áður í
skák Furmans og GeMers
1970. Algengasti leikuirinn er
samt Be2.
14. — si.6
15. dxc bxc
biskupinn á b5 er friðhelgur,
ef hann er drepinn, fellur
hrókurinn á a8.
16. 0 0
hér vildu ýmsir t.d. Geller
leika Db7, en hinni öldnu
kempu, stórmeistaranium Naij
dorf frá Afgentánu, leizt bezt
á Ha7, og það gerði Spassky
lika.
16. — Ha7
Hrókurinn er nú valdaður, og
svartur hótar að vinna bisk-
upinn á b5. Lombardy benti
nú íbyigginn á þá staðreynd,
að þrátt fyrir, að Spasisky
hefði oft teflt þessa byrjum áð
ur, en Fischer aldrei, hefði
Spassky notað rúmar 30 min-
útur, en Fishcer aðeins um 10
mínútur.
17. Bc2
Najdorf spáði Ba4, en á e2
ógnar biskupinn a-peðinu og
bindur menn svarts við að
valda það, auk þess sem hann
á hæga leið á aðrar vígistöðv-
ar þaðan.
17. — Rd7
Kf8 hefði komið í veg fyrir
næsta leik hvits.
18. Rd4 Df8
ef riddarinn er drepinn, fell
ur drottningin á e7, en nú hót
ar svartur að taka riddairann.
19. RxB fxR
20. e4
ræðst strax gegn miðborði
svarts.
20. — (14
nú myndast holur á hvitu reit
unum, sem biskupinn notfær
ir sér. Hér hefur verið bent á
ýmisa aðra möguleika t.d, Rf6
(Friðrik' Ólafsson) dxe (Inigi
R. Jóhannsson), en einnig
viirðist koma til greina að leika
Df4, sem ógnar strax peðinu
á e4 og kemur í veg fyrir f4
og e5, en hvitur á sterkan leik
Bb5.
21. f4
vald'ar reitinn á e5 og hótar*T_*sc|,er ,nn ' bifreið sína
peðaárás á svörtu kóngsstöð vinnEtlg yfir.
uma.
21. — De7
22. e5 Hb8
reynir að mynda sér færi á b-
Mnunni, og forðar hróknum af
cJSnunni.
a i ii 1
stöðu.
25. b3 a5
26. f5 exf
annars leikur hvitur f6
27. Hxf Rh7
nú er ekki hægt að leika
vegna Rg5.
28. Hcfl Dd8
29. Dg3 He7
30. M
hindrar svarta riddarann
komast til g5.
30. — Hb7
31. e6
að sigri loknum. Hann hefur nú
(Ljósm. Skáksamband Isiands).
vaidar c-peðið
HÍ2
í að
32. De5 De8
33. a4 Dd8
34. Hlf2 De8
35. H2f3 Dd8
36. Bd3 De8
37. De4
23. Bc4 Kh8
ef svairtur ieikur Rb6 leikur
hvitur annaðhvort 24. Db3,
sem vinnur peðið á e6, eða
24. Dxc t.d. DxD 25. Bxef oig
svarta drottningin felliur. —
Betra er 25. RxB 26. DxR Hxb
27. Dxe.
24. Dh3
Drottningin herjar nú á peðið
á e6 og svörtu kóngsstöðuna.
24. — Rf8
peðið valdað. Ef Hxb 25. Bxe j
og hvitur fær mikia sóknar-
li®. m^m*
mÆmsmf 1
máthótun. Hótar 38. Hf8 j RxH
39. HxRt DxH 40. Dh7 mát.
37. — RÍ6
28. HxR
spiundrar svörtu kóngsstöð-
unnd
38. — gxH
39. Hxf Kg8
40. Dc4 Kh8
41. Df4
í þesisari stöðu má Spassky siig
vart hræra, verður að leika
íram og til baka meðan Fisch-
er bætir stöðu sína stöðugt.
31. — Hbc7
Máti verður ekki varizt til
lengdar. — Svartur gaf.
Vöruflutningar
i lofti eru
audveldasta
leiöin
Flugfélagið býður beztu þjónustu í vöruflutningum
innaniands og milli landa. Fé, tími og fyrirhöfn
sparast, ef beitt er fullkomnustu flutningatækni
nútímans. Sendið vöruna með Flugfélaginu: ódýrt,
fljótt og fyrirhafnarlaust.
’m.