Morgunblaðið - 25.07.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.07.1972, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JOlI 1972 KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi allan b'otamálm hæsts verði, staðgreiðsia. Nóatún 27, sími 2-58-91. SILFURHÚÐUN Silfurhúðum gamla muni. Upplýsingar í símum 16839 og 85254 eftir kl. 18. ENSKUR SKÓLAKENNARI (ung kona) óskar eftir vinnu strax, helzt við kennslustörf. Uppl. gefur Mr. Anthony Bouchel, sími 38820 milli kl. 9—5. TIL SÖLU Fallegt sumarbústaðaland til sölu. Uppl. í síma 52275 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU Citroen Ami 8 árg. . 1971 dökkgrænn, fallegur bfll. Uppi. í síma 12725 frá kl. 9 til 6, í síma 82798 á kvöldin. GERUM VIÐ utanborösmótora og siáttu- vélar. VÉLARÖST H.F. Súðarvogi 28—30, sími 86670. TÚNÞÖKUR vétskornar, upplýsingar í síma 43205. Gísli Sigurðsson. ÓDÝRI MARKAÐURINN Belgísku borðdúkarnir gobelin t gulu, rauðu og grænum lit- um. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, sfmi 25644. BUXUR Sjóliðabuxur úr terylene — einnig frúarbuxur. Fram- leiðsluverð. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. UNGLING VANTAR I sveit í sumar. Hátt kaup. Uppl. f Múla við (safjarðardjúp sími um Kirkjuból. PLÖTUR A GRAFREITI og uppistöður, einnig skiiti á krossa fást að Rauðarárstíg 26, sími 10217. VW 1300 ’71 bl sölu. Sími 41402. INNRÉTTINGAR Vanti innréttingar i híbýli yðar, þá leitið tilboða hjá okkur. Trésmiðjan KVISTUR, Súðavogi 42, sími 33177 og 43499. TIL SÖLU Cortina 1300 '70, einnig Taunus 12M station ’66. Upplýsingar f síma 22688 í dag og á morgun eftir ki. 4. VATNAR LÍTIÐ HERBERGI Mikil fyrirframgreiðsla. Tilboð skílist á afgr. Mbl. fyrir mið vikudagskvöld, merkt: „2001“ BORÐ — STÓLAR Notuð borð og stólar óskast til afnota í vinnuskúr. Símar 34472 og 38414. HÚS ÖSKAST TIL KAUPS 1 nágrenní Reykjavíkur. Mætti vera sumarbústaður eða lítil jörð. Uppl. f sima 83363. VOLVO 1972 Ekinn 5000 km, Ijósblár að lit til sölu í Sólheimum 20. Sími 31165. TIL LEIGU 3JA HERB (BÚÐ Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilb. sendist Mbl. merkt „Breiðholt 2406". MENNTASKÓLAKENNARI vill taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð, helzt í Hlíðunum eða nágrenni. Góð umgengni. Uppl. í síma 22679. HITABORÐ (caféteria) til sölu, nýlegt — (56x112 sm.) Sími 84179. HÁLFIR NAUTASKROKKAR Erum byrjaðir að selja hálfa nautaskrokka 185 kr. kg. — Innifalið i verði úrbeining, pökkun, merking. Kjötmiðstöðin Laugalæk. Simi 35020. TIL SÖLU Volkswagen 1300 ’68. Falleg- ur bíll f topp standi. Útvarp, toppgrind, nagladekk og fleira. Ekinn 45000 km. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í sími 92-2810 eftir kl. 7. ÓDÝRI MARKAÐURINN Herra sumarjakkar 2650, kr. Herra frakkar 3180,00 kr. Herra buxur 1100,00 kr. Drengjabuxur 800,00 kr. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. (BÚÐ Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 20306. Þrjár námsmanneskjur vestan af fjöráum sem stunda nám i Háskóla islands og Tækniskóla islands óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð i Reykjavík frá 1. sept. Erum rósemdarmanneskjur og stundum auk þess íþróttir. Ábyrgjumst örugga greiðslu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Reglusamar á vín og tóbak — 2302" fyrir 20. ágúst BEZT að auglýsa í IVIorgunblaðinu Ég vil vegsama þig, ó Guð minn þú konungiu-, og prísa nafn þitt um aldur og ævi (Sálm. 1459. 1 dag er þriðjudagur 25. júlí. Jaltobsmessa. 207. dagur ársins. Eftir lifa 159 dagar. Árdegisháflæði í Reykjavík kl. 05.55. (Or Almanald Þjóðvinafélagsins). Aimennar ípplýsingar um lækna bjónustu í Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888. Læknmgastofur eru lokaðar á laugardögnm, nema á Klappa’- stíg 27 frá 9—12, súnar 11360 og 11680. Listaaafn Einars Jónssonar er op;ð daglega kl. 13.30—16. Tnnnlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl « 6. Sími 22411. V estmannaey jar. Neyðarvaktir laekra: Simsvar' 2525. Nætiu-læknir í Keflavík 19.7. 20.7. Kjartan Ólafsson. 21., 22., 23. Ambjörn Ólafssom. 24.7. Kjartan Ólafsson. AA-samtökin, uppl. i síma 2505, fimmtudaga kl. 20—22. Váttúrngrrlpasaíaið Hverfissótu 110^ OpíC þriOJud., fimmxud^ laugard. og •unnud. kl. 33.30—16.00. Ásgrimssafn, Be. gstaðas træti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga, kl. 1.30—4. Aðigangur ókeypis. Á morgun 26. júlí verður frú Margrét Gissurardóttir, Safa mýri 93, sjötíu og fiimm ára. Á afmælisdaigiinn verður hún stödd að heimili dóttur sinnar og tengdasoinar að Sörlaskjóli 60 óg tekur þar á móti gestum. Laugardagirm 27. mai voru gefin saman í Lamgholtskirkj u af séra Árelíusi Níelssyni ung- frú Bergdis Sveinsdóttir og Þor bjöm Sveinsson. Heimili þeirra er að Strandgötu 83, Hafnarfirði. Ljásmyndas-toía Þóris. [iiiiiíiiiraiiiiimiiiwiiiuffliniiflniiiamiiunwHnwmHiwiiiuiuiiuHiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiii FRÉTTIR ntMfliiiwmiiiii/iiuiiiuimiimiiiKiiiaiTmiiiiniiiiiiinnimimiiiMiHnimintmumiiO Mæðrafélagskonur Munið skemmtiferðina sem far in verður 28. og 29. júlí. Til kynnið þátttöku sem fyrst í síma 40854 (Rakel), 83483 (María), 38411 (Fjóla). Félagsskapur einn i Þýzíka- landi, Kreisjugendamt Berchte- gaden, lætur það boð út ganga, að ungt íslenzkt fólík á aldrin- um 15—25 ára sé velkomið að taka þátt í ferð félagsins um Is- Land 19.8—9.9. 1972. Félagið kem ur htngað með um 20 sfcráka og stelpur, en verðið er um 11.000 isl. kr. og matur og húsnæði inni falið. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að hafa samband við Hinrik Bjarnason, Frilkirkjuvegi 11, Rvlk. Nýir borgarar Á Fæðingarheimili Reykjavíkur borgar við Eiríksgötu fæddist: Hönnu Dóru Haraldisdóttur og Bjarna Agtnarssyni, Asparfellí 2, Reykjavík, sonur, miðvikudag inn 19.7. kl. 10.50. Harn vó 3800 grönrwn og mældist 51 sm. Birnu Guðmundu Ágústsdótt- ur og Herði Ingólfssyni Mel- gerði 37, Kópavogi, sonur, föstu daginn 21.7. kl. 15.30. Hann vó 3710 g og mældist 52 sm. Þórunni Hafstein og Guðlaugi Björgvinssyni Dvergabakka 6, Rvík laugardaginn 22.7. kl. 02,50 dóttir, 4450 g otg 53 sm. Ragnhildi Jóhannesdóttur og Guðmundi Sigurjönssyni Hjalla vegi 8, Reykjavik, sonur, mánu- daginn 24.7. kl. 06.10, 4080 g og 54 sm. Á Fæðingalieimilinu Rauðarár- stíg 40 fæddist: Þórönnu Guðmundsdóttur og Herði Ingvarssyni, Reykjum í Mosfellssveit, dóttir 22.7. kl. 18.10. Hún vó 3500 g og mæld- ist 50 sm. Ragnheiði Bgilsdóttur og Lár- usi Svanssyni, Miðstræti 5, son- •ur 24.7. kl. 05.45. Hann vó 3250 g og mældist 52 sm. Á Sólvangi fæddist: Rannveigu Guðmundsdóttur og Jóni Víði Steindórssyni, Hellubraut 9, Hafnarfirði, dóttir 22.7. kl. 10.10. Hún vó 3810 g oig mældist 54 sm. Guðrúnu Halldóru Júlíusdótt- ur og Karel Ingvarí Kareissyni, Bröttukinn 7, Hafnarfirði, son- ur 24.7. kl. 7.00, 3750 g og 54 sm Helgu Gylfadóttur og Haf- steini Guðmundssyni Selvogs- götu 12, Hafnarfirði, sonur 24.7. kl. 9.57, sem vó 4200 g og mæld- ist 55 sm. PENNAVINIR Ungt bandarískt par óskar eftir að skrifast á við unga Is- lendinga. Þau skrifa á ensku. Þau hafa margvísleg áhugamál. Hann t.d. safnar frímerkjum og henni þykir gaman að sauma- Skap. Þau heita: Bob og Micteey We'ck, 2740 Cropsey Ave, Brooklyn, N.Y. 11214, U.S.A. Friedheim Ixiecheit er 25 ára gamall Þjóðverji, miteill fs- iandsáhugamaður og óskar íftir pennavini. Hann er kvæntur og nemur dýralækningar við Há- skólann í Giessen. Áhugamál haos eru stjómmái, ljósmyndun, saga og landafræði, einkum sem varðar Norðurlönd og Island. Hann getur skrifað á ensku, frönsku og þýzku. Heimilisfang ið er D-63 Giessen, Rodlieimer, Str. 92, West-Germany. Werner Klink, tvítuigur Þjóð- verji, óskar eftir bréfaskiptum við islenzkan pilt eða stúlku. Hans áhugamál eru ferðalöig, íþróttir, og söfnun póstkorta, ferðapésa og dagbiaðahausa alls staðar að úr heiminum. Hann skrifar ensku rússnesku og þýzku. Heimilisfang hans er 1821 Borkheide, Kr. Beisig, In der sohuie, Germany (DDR). Bílaskoðun í dag R-13801 — R-13950. Allt frá því er Daniel Wiilard Fiske, bandarískur auðkýfingur, ýtti undir skákáhuga Grímseyinga með því að gefa þeim öllimi tafl i lok siðustu aldar, hefur hann farið hraðvaxandi. Á myndinni sjáum við umslag heimsmeistaraeinvígisins með sérstökum stimpli frá Grimsi'.y. FYRIR 50 ÁRUM I í MORGUNBLAÐINU K vikmy ndataka Væntanlegur er hinigað á morgun með íslandi flokkur manna frá fjelaginu „Stoll Pic- ture Production Ltd.“ i London, 13 marrns alls, í þeim erindaigerð um að kvíkmynda söguna „The Prodiigal Son" (Glataði sonur- inn) eftir skáldið Hall Caine eða þá hluta hennar, sem gerast úti við hér á landi. Sagan gerist mestöll hjer i bænum og á Þing- völlum, og á þessum tveim stöð- um mun einkum verða leikið. Mun enskum leikendum vera ættað að fara með öll aðalhlut- verkin, en eitthvað fengið af fólki hjer til þess að aðstoða við leikinn. Hall Caine dvaldi hjer skömmu eftir áramótin lengi, en þrátt fyrir kynnisför hans hing- að hafa margar fráleitar skekkj ur slæðfcst inn í söguna. Þyrfti að gæta þess vei, að sneitt verið hjá þeim í kv kmyndinni. Gert er ráð fyrir að leikendumir verði hjer allt að mánaðartíma. Morgunblaðið 25. júlí 1922. „Mamma, mamima, hvað er Ödipusarkamplex?" „Æ, þegiðú nú eiskan mín oig komdiu og kysstu miig."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.