Morgunblaðið - 25.07.1972, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1972
Stitmmtna
krossgata
\ |-yp
12 13
Vp.
18
Lárétt: 1. ekki til neins not-
andi, 6. sagnfræöing, 8. verk-
færi, 10. grænmeti, 12. mennta-
maöur, 14. tveir eins, 15. sam-
tenging, 16. æti, 18. ráðagóður.
Lóðrétt: 2. heiti, 3. bogi, 4. ná í,
5. matreiðslumaöur 7. hijómur, 9
skipa burt, 11. púka, 13. fengu
að njóta, 16. hvílt, 17. fanga-
mark.
Lauisn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1. ómeti, 6. eir, 8. ess,
10. org, 12. sótugur, 14. tt, 15.
T.A. 16. gan, 18. Ragnari.
Lóðrétt: 2. mest, 3. ei, 4. trog,
5. gestur, 7. ögraði, 9. sót, 11.
Rut, 13. utan, 16. ugg, 17. Na.
Bridge
Ástralia sigraði Bretland i
opna fiökknum í Olympiukeppn
inni 1972 með 14 stigum gegn 6
(53:42). Áhorfendur voru á
einu máli um að sigur þessi væri
einkum að þakka ástralska spil-
araii'um Tim Senes og nú skul-
um við sjá hann ieika listir sín-
er i spil'i frá þessum leik.
Norður
S: 5
H: 8-7-6-4
T: D-7-5-3
L: K-8-3-2
Veistur Austur
S: 8-6-4 2 S: K-D-9-7-3
H: G-10-2 H: Á-D-9
T: G-4 T: Á-K-10-8
L: G-10-7-6 L: 4
Suður
S: Á<1-10
H: K-5-3
T: 9-6-2.
L: Á 10-9-5
Seres var austur og varð ioka
sögnin hjá honum 4 spaðar, sem
suðuir doblaði.
Suður lét út tí-gul 6, sem gef-
ið var í borði og norður, sem átti
í nokkrum vandræðum með
hvernig skilja bæri þetta útspi),
drap með drottningu og sagn-
hafi drap með kóngi. Sagnhafi
lét nú út spaða kóng, suður
drap með ás, ]ét út spaða gosa,
sagnháfi drap með drottningu
og lét út laufa 4.
Suðuar drap með laufa drottn-
ingu, tók spaða 10, lét út laufa
ás og sagnhafi trompaði. Sagn-
hafi ályktaði, að norður hefði
laufa kóng (annars hefði suður
iátið lauf út í byrjun) og ólík-
legt væri að suður hefði dobl-
að, nema hann ætti eimnig
hjarta kóng. Ákvað hann því að
haga úrspilinu samkvæmt því
og lét næst út tígul, drap í
borði með gosa, lét út hja^r
gosa, drap heima með ás, tók ás
og kóng í tigli og kastaði hjarta
úr borði. Næst lét hann út
hjarta drottningu og þegar suð
ur gaf, þá var einni.g gefið í
borði og þar með var spilið
umnið.
Ástralía fékk 11 stig fyrir
þetta spil þar sem lokasögn n
við hitt borðið var 3 spaðar hjá
brezku sveitinni.
GANGIÐ
ÚTI
í GÓÐA
VEÐRINU
DAGBOK
BARAAWA..
Adane og Æjale
í Eþíópíu
Eftir E»óri S. Guðbergsson
Sunnudagurinn rann
upp bjartur og fagur.
Kristniboðinn hafði dregið
fána við hún og blöktu
þeir í hægri golunni. Ad-
ane hafði lítið getað sofið
um nóttina. Hann hugsaði
sífellt um gildi skírnarinn-
ar og þá miklu náð,- sem
honum átti nú að hlotnast.
Fólkið safnaðist saman.
Ekki var margt um mann-
inn. Stundin var hátíðleg
í alla staði. íslenzki kristni
boðinn talaði örfá orð fyrir
athöfnina. Hann talaði um
náðargjöf Guðs og þau
góðu fyrirheit, sem fylgdu
öilum börnum hans, sem
skírð voru í hans nafni.
Adane gekk upp að alt-
arinu fyrir framan kristni-
boðann og kraup þar.
Hann hafði snúið sér frá
myrkrinu til hins undur-
samlega ljóss. Hann var
frjáls í Kristi, þjónn hans
og lærisveinn — Guð hafði
verið honum syndugum
líknsamur.
„Adane, ég skíri þig til
nafns föðurins, sonarins
I og hins heilaga anda.
I Amen.“
SÍÐUSTU FRÉTTIR
Haustið 1971. Klukkan
| er rúmlega sjö að kvöldi
og mvrkrið skollið á. Mik-
il heiðin hátíð er í nánd.
Söfnuður kristinna í Konsó
hefur vaxið mikið á síð-
ustu árum, en hann hefur
líka eignazt andstæðinga.
Kristnir menn vilja ekki
taka þátt í hinni heiðnu
hátíð. Þeir vilja aðeins
trúa á einn Guð og þjóna
honum einum. Heiðingjun-
um finnst þetta ægileg
smán. Þeim finnst hinir
kristnu vera að brjóta eitt
af lögmálum lífsins, sem
framkvæmt hefur verið í
héraðinu, svo lengi sem
menn muna. Hinir kristnu
reyna að útskýra fyrir
þeim, hvers vegna þeir
geta ekki tekið þátt í há-
tíðinni. Hún er tileinkuð
Satan og framkvæmd til
þess að sefa reiði andanna
meðal annars.
Að þessu sinni hyggjast
heiðingjarnir taka til sinna
ráða. Þeir eru hinum
kristnu reiðir. Sumir meira
að segja mjög reiðir. Þeir
ræddu margsinnis um
þetta sfn á milli — þeir
hræddust óskaplega vald
myrkursins. Þeir ákváðu
að reyna að brevta áform-
um hinna kristnu.
Um kvöldið voru eldar
kveiktir hér og þar, og
brátt gengu margir til
náða. Börnin sváfu fyrir
utan kofana að venju og
áttu sér einskis ills von.
Þegar liðið var fram undir
miðnætti mátti heita, að
allir væru sofnaðir. Engir
menn sáust á ferli. Ein-
kennilegt andrúmsloft
hafði ríkt meðal héraðs-
búa undanfarna daga. Eng-
um hafði tekizt að koma
á . sættum milli hinna
kristnu og heiðingjanna.
Að vísu var ekki unnt að
segja, að hinir kristnu
væru óvinir heiðingjanna.
Síður en svo. Þeir elskuðu
þá — en þeir vildu fremur
hlýða lögum Guðs en
manna.
Kristnir menn höfðu oft
rætt um þennan heiðna sið
sín á milli. Safnaðarstjórn-
in ræddi einnig um þetta
fnikla vandamál. Þeir kom-
ust að þeirri niðurstöðu,
að heppilegast yrði að
segja nei, þó að erfitt
væri.
Ógurlegt ýlfur hýena
truflaði nætursvefn ein-
stakra manna. Óheppinn
geitasmali hafði misst af
fimm geitum, þegar hann
hélt heim með hjörðina
þetta kvöld. Hýenurnar
fengu nóg æti þessa nótt.
En nú voru fleiri á ferli
en hýenur. Nokkrar mann-
verur læddust áfram og
báru eitthvað í fanginu.
Þær fór sér mjög hægt.
Greinilegt var, að þær
vildu ekki, að það yrði tek-
ið eftir þeim. Öðru hverju
stanzaði ein og ein vera
og tók eitthvað upp af
jörðinni og setti í fang sér.
Þær stefndu allar í sömu
átt. Takmarkið var kofa-
þyrping nokkurra krist-
inna manna.
Þvi meira, sem þær náig-
uðust kofana, þeim mun
hægar fóru verurnar og
gætilegar. Ein fór á undan
hinum og virtist stjórna
ferðinni. Hinar fylgdu
fast á eftir. Engin stanzaðl
lengur til þess að tína eitt-
hvað upp af stígnum. Þær
báru greinilega eitthvað
þungt á fanginu. Göngulag
þeirra var þunglamalegt
og stirt.
Allt í einu stanzaði
fyrsta veran. Hún hafði
orðið vör við mannaferðir
fyrir utan einn kofann.
Hinar fóru allar að ráðum
hennar. Þær beygðu sig
niður og reyndu að láta
tré og runna skýla sér.
Enginn virtist taka eftir
þeim og eftir skamma
stund héldu þær áfram leið
sinni.
Þegar þær áttu eftir
steinsnar að kofunum
stönzuðu þær allar. Þær
lögðu niður á jörðina það,
sem þær höfðu borið í
fanginu. Ein þeirra gaf
merki. Áður en nokkum
varði rigndi stórum og
smáum steinum yfir kofa
hinna kristnu. Fullorðna
fólkið vaknaði strax og
hljóp út. Steinhnullungar
lágu við kofana. Börnin
sváfu enn. Hafði nokkur
steinanna hitt börnin?
Voru þau ef til vill meðvit-
undarlaus þarna fyrir ut-
an kofana?
Foreldrarnir flýttu sér
til þeirra og vöktu þau.
Undursamlegt — enginn
steinn hafði hæft börnin.
FRHMttflbÐS
SflEfl
MRNflNNfl
SMAFOLK
SMZOAt 5ÖMEÖNEIS 601HG
70 LOÖK AT VOU AND SAV,
“0EHOLDJ A 6REAT BEAUTYÍ*
5IR, TNE BU5 LINU5 JU5T M55ED
FOR MOME 15 JME ON THE CHEEK,
LEAVIN6 IN f ANP YOUTéLL M£
AN HOUR..JTHE BP5 i5 LEAVlNSÍ
NEVER TAKE A
5UMMER ROMANCE
5ERI0U5LV, SiR
— I»ú kysstir mijr, Lalli.
— Fejruréin er í nugtmi
I þess, sem sér iuuut. Kuta.
— ESnhvern tinaa mun ein-
forver Mta á þig og: segja: —
Sjáiði, fo\ilík fegnrð.
— Rútan foeim fer eftir eina
klnkkustiind, foerra.
— Lalli var að kyssa ntig
á kinnina og þii kemur og
bafolar uni að nitan sé að
fara.
—- Fti átt a.Wrei að taka
sumarást alvarlega, foerra,
— Hættn að kalla mig
foerra.
FERDINAND
■ L'iy k- c<f' V .
»* * ,( 1 D*< »•/. V • X COPIWMtl*