Morgunblaðið - 25.07.1972, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚL.Í 1972
Sr. Ingólfur Guðmundsson:
Tillögur um skipulag
kirkjulegs starfs í Breiðholti
TILGANGUR þessarar áætlunar
er að koma á kirkjulegu starfi
aem hæfi í borg við nútíma að-
stæður.
Tiliagan felst í því að kirkju-
stjórninni verði heimilað að
gera tilraunir með kristnimið-
stöð með einum sóknarpresti og
a.m.k. fjórum sérhæfðum starfs-
mönnum (prestum og leikmönn-
tim). Tilraunin verði í umsjá
prestakallsráðs, sem skipað verði
fulitrúum (m.a. eða a.m.k.) eft-
irtalinna aðila:
Kirkj umálaráðuneytisins,
Reykj avíkurborgar,
Kirkjuráðs,
Safnaðaráðs Reykjavíkurpró-
fastsdæmis (2 fulltrúar, prest-
ur og leikmaður).
Prestakailsráð ráði einn sókn-
arprest og síðan í samráði við
hann og væntanlegar starfsnefnd
lr sérhæfða starfsmenn. Starfs-
nefndir skulu skipaðar af presta-
kaltsnefnd og sóknarpresti.
Eftirtaldir sérhæfðir starfs-
menn skulu ráðnir:
1. Fræðsluíulltrúi (í samráði við
fræðslunefnd)
2. Æskulýðsfulltrúi (i samráði
við æskulýðsn.).
3. Félagsmálafulltrúi (í samráði
við félagsmálanefnd)
4. Skrifstofumaður.
Auk þess hljóta að verða ráðn-
ir fleiri starfsmenn t.d. kantor,
þ.e. söngstjóri og organisti einn-
ig hugsanlega húsvörður (sem
hluta af starfi).
Rökin sem mæla með þessari
tilraun eru að með sérhæfðum
starfsmönnum og starfsnefnd-
um ætti að nást betri árangur en
með núverandi skipulagi og
starfsaðferðum.
Með ráðningu sérhæfðra starfs
manna til ákveðins tíma ætti að
vera auðveldara að tryggja á
hvecjum tíma betri starfskrafta
en með kosningu margra sóknar-
presta sem geta tæplega sérhæft
sig að ráði vegna margra sund-
urleitra verkefna og margvis-
legra takmarkana í upplagi,
menntun og vegna aldurs.
Verkefnin sem bíða kirkjulegs
starfs í Breiðholti eru óvenju
viðamikil, síbreytileg og sundur-
leit og krefjast annarra starfs-
hátta en hingað til hafa tíðkazt
hér.
Byggðin i Breiðholti er nýtt
fyrirbæri í íslenzku þjóðlífi og
heíur á öðrum sviðum gefið til
efni til sérstakra starfshátta.
Á sviði heilbrigðismála er fyr-
irhuiguð læknamiðstöð í Breið-
holti III. Á sviði æskulýðsmála
er fyrirhugað sérstakt hverfis-
æskulýðsheimili eða félagsheim-
illi á vegum Reykjavíkuiborgar.
Hér má einnig nefna samein-
aða framhaldsskólann í Breið-
holti III, á vegum Fræðsluráðs
Reykjavíkur.
VERKENFI STARFSMANNA
OG STARFSNEFNDA
1. Fræðslufulltrúi skipuleggi
og stjómi fraeðslustarfinu í prk.
í samráði við fræðslunefnd. Hér
má nefna:
a) Undirbúning skírnar (fyrir
foreldra og guðfeðgin).
b) Fermingarundirbáning
c) Hjónavigsluundirbúning
(undirbúnirag fyrir hjóna-
efni).
d) Fullorðinna fræðslu t.d.
foreldranámskeið, uppeldis-
leg- og trúarleg fræðslu-
námiskeið o. fl.
2. Æskulýðsfulltrúi öirvi og
skipuleggi æskulýðsstarf innan
prk. í samráði við æskulýðs-
nefnd. Nefndin sé m.a. skipuð
fulitrúum tilnefndum af æsku-
lýðsfélögum starfandi í prk., t.d.
íþróttafél., skátafél., KFUM og
K o.s.frv.
3. Félagsmálafulltrúi skipiu-
leggi og stjórni félagsimála- og
þjónustustairfi í prk. í samráði
við félagsmálanefnd.
Hér er nauðsynlegt að hafa ná-
ið samstarf við Félagsmálastofn-
”un Reykjavikuirborgar og fleiri
aðila í féiags- og Hknarmálum.
Frumkönnun i sáttamálium
hjóna gæti orðið eitt af verkefn-
um þessa fiulltrúa og nefndarinn-
ar.
4. Skrifstofumaður annist
kirkjubókhald og skýrslugerðir,
fjármál og aimenn skrifstofu-
störf og þjónustu fyrir starfs-
nefndir og kristnimiðstöðina.
Kristaimiðstöð (prestakaUs-
miðstöð).
StarfsUð og starfsnefndir
prestakailsins þarfnast skrif-
stofuhúsnæðis og aðstöðu til
fiundahalda i miðLægum stað í
prk. SUk miðstöð þarf því að
hafa safnaðarsal með veitingaað-
stöðu. Æskilegt væri einnig að
geta séð starfsfólki fyrir íbúðum
og tryggja þannig búsetu þe>ss í
prestakaLlúniu.
Frá aðalfundi SUNN
Aðaifundur SUNN, Samtaka um
náttúruvemd á Norðurlandi, var
haldinn á Hólum í Hjaltadal, dag-
ana 1.—2. júlí.
Fundurinn samþykkti stefnu-
skrá fyrir samtökin. Er hún i 10
liðum og fjallar m. a. um
fræðslumál, rannsóknir, friðun,
jarðvegs- og gróðurvemd, vemd-
un votlendis, vatna og vatnsfalla,
mengun og stóriðju, útilíf, svæða-
skipulag o. fl. E>á gerði fund-
urinn margar ályktanir, m. a.
um fræðslumál, rannsóknir, frið-
un, jarðvegs- og gróðurvemd,
verndun votlendis, vatna og
vatnsfalla, mengun og stóriðju,
útllíf, svæðaskipulag o. fl. I>á
gerði fundurinn margar álykt-
anir, m. a. um sumarbústaði,
fjallgirðingar, framræslu vot-
lendis, sinubrennslu, útgáfu
náttúruvemdarbækiings, heildar-
skipulag og auknar náttúrurann-
sóknir einkum á sviði jarðvegs
og gróðurs.
Lagt var fram uppkast að nátt-
úruminjaskrá fyrir Norðurland,
sem inniheldur 83 staði og svæði,
sem talið er æskilegt að friðlýsa
eða vernda á annan hátt. Sam-
þykkt var að vinna að friðlýsingu
Árbœjarhverfi
Óska eftir að kaupa lóð uodir einbýlishús eða einbýlishús
í smíðum í Árbæjarhverfi.
Tilboð sendist til Mbl. fyrir 1. ágúst n.k merkt: „Staðgreiðsla
— 2404".
pldír0ttnMní>ií>
óskar ef tir starfsfólki
í eftirtaiin
stðrf*
Skagcaströnd
Umboösmaöur óskast til dreifingar og
innheimtu á Morgunblaðinu á Skaga-
strönd sem fyrst.
Upplýsingar hjá umboðsmanni,
sími 4680.
Flateyjarskaga, þ. e. skagans
miUi Eyjafjarðar og Skjálfanda,
en hann er um 500 ferkm að
flatarmáli. Lýsit var eindregnu
fylgi við lagafrumvarp um tak-
markaða friðlýsingu á vatna-
svæði Mývatns og Laxár, og lagt
til að öll óshólmasvæði á Norður-
landl yrðu friðlýst á svipaðan
hátt. Ennfremur var samþykkt
ályktun um friðlýsingu sela í
Skagafirði, Eyjafirði og Skjálf-
anda, og selaláturs í Hindisvik
á Vatnsnesi. I»á var stjórniimi
falið að vinna áfram að náttúru-
minjaskránni, með útgáfu fyrir
auguim. Stjórn samtakanna var
endurkosin.
Formaður Náttúruvemdarráðs,
Eysteinn Jónsson alþm. hélt er-
indi á fundinum, og ræddi um
verkefni ráðsins og sagði frá
störfum gróðurverndar- og land-
nýtingamefndar.
Síðari fundardaginn var
fræðslufundur um islenzkan
jarðveg. Þar flutti dr. Þorleifur
Einarsson jarðfræðingur erindi
með litskuggamyndum og rakti
sögu jarðvegsmyndunar á Is-
landi. Grétar Guðbjartsson
skýrði jarðvegsmyndun í Skaga-
firði, Hörður Kristinsson talaði
um örverur í mold, Helgi Hali-
grímsson sagði frá rannsóknum
á smádýrum í jarðvegi, og Bjarni
Guðleifsson tilraunastjóri ræddi
um byggingu jarðvegs og jarð-
Hljómplötur
MIKIÐ
ÚRVAL
KASSETTUR
OG 8-BÁSA
BAND
HAFIÐ
MÚSÍK
MEÐ
I
BÍLNUM
HVERFITÓNAR
Hverfisgötu 50
vegsvernd. Sýndar voru ýmiss
konar myndir og teikningar með
erindunum, tU frekari skýringar.
Þá sýndi IngóLfur Nikodemusson
á Sauðárkróki, litskuggamyndir
af ýmsu landslagi í Skagafirði.
Að lokum fóru fundarmenn í
skoðunarferð inn í Blönduhlið og
skoðuðu m. a. sandsteinsmynd-
anir í Bólugili og minjar um
fomaldarskóg í Kotagili i Norð-
urárdal. Um 25 manns sóttu
fundinn. Fundarstjóri var Har-
aldur Árnason skólastjóri á Hól-
um.
(Frétt frá SUNN).
21150-21370
TIL SÖLU
Sérefri hæð 116 fm við Auð-
brekku í Kópavogi (3 herb., ein
stofa). Allar innréttingar og öll
tæki ný og vönduð af beztu
gerð. Réttur fyrir tvöfaldan bíl-
skúr. Fallegt útsýni.
3jc herb. íbúðir við
Laugaveg, Bergstaðarstræti,
Reykjavíkurveg, Hraunbæ, Grett
isgötu, Hverfisgötu.
Við Karfavog
5 herb. hæð 130 fm í þríbýlis-
húsi (steinhús). Nýieg eldhusinn
rétting, stór trjágarður, bílskúr
45 fm verkstæði. Verð aðeins 2,8
millj. Skiptimöguleik: á 4ra herb.
íbúð í nágrenninu.
f Hvömmunum
4ra herb. efri hæð 107 fm í tví
býlíshúsi, sérinngangur, góður
bílskúr, glæsileg lóð.
Verð 2,5 millj.
Einbýlisbús
Úrvals einbýlishús, stórt og mik
ið á bezta stað við Flatirnar í
Garðahreppi. Kjallarapláss um
160 fm. Tvöfaldur bílskúr. Teikn
ing og nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Raðhús
á einni hæð í smíðum við Torfu
fell. 120 fm. Mjög góðir greiðslu
skilmálar.
f smíðum
úrvals sérhæðir á bezta stað á
Nesinu. Glæsilegt raðhús í Kópa
vogi og Breiðholti og einbýlishús
í Hafnarfirði.
Höfum kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra of 5 áerb. íbúðum,
hæðum og einbýlishúsum.
Komið og skoðið
Til söLu
Sigluvogur sérliæð
falleg 3ja herb. íbúð á efri
hæð í þribýlishúsi. Góður bíl
skúr. (búðin er laus 1. sept.
n.k.
Ásbraut Kópavogi
Falíeg 3ja herb. íbúð á 4.
hæíð í biokk.
L.augavegur
3ja til 4rah erb. íbúð í timbur
húsi. Lág útborgun.
Seltjarnarnes —
V erzlunar húsnæði
Lítið verzlunarhúsnæði á góð
um stað á Nesinu.
Kleppsvegur —
Háaleitishverfi
3ja herb. íbúð við Kleppsveg
fæst í skíptum fyrir 3ja herb.
íbúð í Háaleitishverfi. —
Milligjöf.
IVIIÐSTOÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 26261
3I5BTCH
Hiiinrain
Ti! sölu
4ra herb. ný íbúð
við Auðbrekku, Kópavogi, um
120 ferm., efri hæð í þríbýlis-
húsi. Innréttingar algjörlega nýj
ar. Sérinng. og hiti. Bílskúrsr.
4ra herb.
íbúðarbœð
við Álfhólsveg. (búð i ágætu
ástandi. Dýrðiegt útsýni.
4ra-5 herb. íbúð
á 1. hæð við Hraunbæ, ásamt
herb. í kjallara. Vel innrétt íbúð.
Laus fljótlega.
Laugarás
Efri hæð, 115 ferm., stofur, eld-
hús og herb. Á rishæð 2 svefn-
herb. og geymsluherberg. Bíl-
skúrsréttur. Fullræktaður fagur
garður.
2ja herb. íbúðir
nýjar og fullgerðar í Hraunbæ.
3 ja herb. íbúðir
á ýmsum stöðum í borginni og
Kópavogi.
FASTCIGNASALAH
HÚS&EIGNIR
BAHKASTRÆTI 6
Sími 16637.
1 62 60
T/L SOLU
Breiðholt einbýlishús
á einni hæð ásamt bílskúr.
Raðhús
á tveimur hæðum með inn-
byggðum bílskúr í neðsta
Breiðholti. Er verið að full-
gera húsið. Verður tilb. ti! af-
hendingar bráðlega.
Húseign
við eina fegurstu götu borg-
arinnar, alls 6 herb.
3ja herb. íbúð
í gamla Austurbænum.
Laus strax.
Kópavogur
Einbýlishús á tveimur hæðum
með góðu vinnuplássi. Hentar
mjög fyrir sjálfstæðan rekstur.
Fosteignasalan
Eiríksgötu 19
Simi 16260.
Jón Þórhailsson sölustjóri,
heimasimi 25847.
Hörður Einarsson. hdl.
ðttar Yngvason hdl.