Morgunblaðið - 25.07.1972, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.07.1972, Qupperneq 9
MÖR/GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLl 3972 9 4ra herbergja jaröhæð víð Goðheima er til sölu. Stærð um 90 ferm. Tvö falt gler. Teppi. Sérhití. Sérinn- gangur. 5 herbergja íbúð við Drápuhlíð er til sölu. íbúðin er um 137 ferm. og er á 1. hæð. Eldhúsinnrétting o. fl. endurnýjuð. Teppi. Tvöfalt gler. Sér híti. Sérinngangur. Bílskúr fylgír. Fokhelt raðhús við Unufell er til sölu. Húsið er einlyft, um 130 ferm. 2/a herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. I'búðin er á 1. hæð. Svalir, teppi, einnig á stigum, harðviðarinn- réttingar. Parhús við Hlíðarveg ert il sölu. Húsið er 2 hæðir og kjallari. Grunnflöt ur um 75 ferm. 11 ára gamalt. Á hæðini eru 2 samliggjandi stofur, eldhús, ytri og innri for stofa og gestasnyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherb., baðher- bergi og svalir. í kjallara er eitt íbúðarherbergi, þvottaherb. og geymslur. 5 herbergja íbúð við Kleppsveg er til sölu. — Ibúðin er á 1. hæð í fjórlyftu húsi. Stærð um 118 ferm. Stór ar suðursvalir. Teppi, tvöfalt gler Sameíginlegt vélaþvottahús. 4ra herbergja íbúðír í smíðum í Breiðholti eru til sclu. Velja má um ibúðir á öllum hæðum. fbúðirnar eru ein stór stofa með svölum, svefn- herbergi, tvö barnaherbergi, eld- hús og stórt baðherbergi og lagt fyrir þvottavél í þvi. íbúðirnar af hendast í janúar-apríl 1973 til- búnar undir tréverk og málningu en með fullgerðri sameign innan húss og utan. Uppdrættir til. Timburhús við Nýlendugötu með 3 íbúðum. Á miðhæð 3ja herb. ibúð í risi 3ja herb. íbúð og í kjallara 2ja herb. íbúð. Laus strax. Sérhœð um 146 ferm. við Skólagerði í Kópavogi er til sölu. Hæðin er 5 herb. íbúð. Nýtízku eldhús og innréttingar. Tvöfalt verksmiðju- gler. Sérþvottahús, sérhiti og sér inngangur. Lóð frágengin. Skipti á mini íbúð koma einnig til greina. f Hafnarfirði höfum við til söiu: 5—6 herb. íbúð við Álfaskeið, á 2. hæð um 135 ferm. 2 svalír. Teppi á öllum gólfum. 2ja herb. nýtizku ibúð við Álfa- skeíð, á jarðhæð. Lagt fyrir þvottavél f baði. Frystigeymsla. 4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæð við Sléttahraun. 4ra herb. íbúð við Köldukinn, á jarð hæð, um 10 ára gömul. 4ra herb. íbúð við Holtsgötu á 2. hæð um 112 ferm. Bilskúr fylgir. Nýjar íbúðir birtast á söluskrá daglega. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudið Ásbraut 3ja herb. íbúð á 4. hæð í blokk. Tvennar svalir. Þvottaherb. á hæðinni. Óvenju hagstæð lán á- hvilandi. Verð kr. 2,0 millj. Ausfurbrún 2ja herb. íbúð ofarlega í háhýsi. Verð kr. 1,5 millj. Bergstaðarstrœti 3ja herb. íbúð á tveim hæðum. Stofa og eldhús á neðri hæð. Tvö svefnherb. og bað á efri hæh. Sérhíti, sérinng. Laus nú þegar. Verð kr. 1.5 millj. Dalatand 2ja herb. íbúð á jarðhæð í blokk. Mjög vönduð og falleg íbúð. Verð kr. 1.5 millj. Drápuhlíð 5 herb. neðri hæð í þríbýlishúsi. Sérinng., sérhiti. Bilskúr. Verð kr. 3,6 millj. Hátún 4ra herb. íbúð í háshýsi. Góð íbúð á úrvals stað. Sérhiti. — Verð kr. 2,6 millj. Hlíðarvegur Parhús, tvær hæðir og kjallari um 75 ferm. að grunnfleti. Vand að 7 herb. hús. Falleg ræktuð lóð. Verð kr. 3,6 millj. Hraunbœr 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Allar innréttingar og teppi er nýtt. íbúðin getur losnað strax. Verð kr. 1.850 þús. Útb. 1250 þús., sem má skipta. Kleppsvegur 4ra herb. u.þ.b. 130 ferm íbúð á 1. hæð í blokk. Sérþvottaherb. á hæðinni. Falleg ibúð. Verð kr. 2,9 millj. Kóngsbakki 2ja herb. 69 ferm. íbúð á 1. hæð í blokk. Ibúðin er laus. Kóngsbakki 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð i blokk. Sérþvottaherb. Falleg íbúð. Tilboð óskast. Ljósheimar 4ra herb. 100 fm endaíbúð á efstu hæð í háhýsi. Sérþvottaher bergi. ibúðin getur losnað mjög fljótlega. Verð aðetns kr. 2.350 þús. Sœviðarsund Raðhús á einni hæð um 160 fm., 6 herb. Innb. bílskúr. Húsið sem er u.þ.b. 4ra ára og er ekki full frágengíð er laust nú þegar. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600 margfaldar markoð yðor IESIÐ SIMINN [R 21300 Til sölu og sýnis 20 f Vesturborginni nýtt parhús í smiðum á eignar- lóð. Verður nýtízku 7 herb. íbúð með bílskúr. Teikning á skrif- stofunni. 5 herb. íbúð um 130 fm á 2. hæð í Bústaða- hverfi. Lóðin standsett. Ný teppi. Nýlegf steinhús um 80 fm kjallari, hæð og ris í Kópavogskaupstað. Húsið er ekki alveg fullgert. Laus 3ja-4ra herbergja íbúð um 85 fm við Skólabraut á Sel- tjarnarnesi. Ný eldhúsinnrétting. Teppi. sérinngangur og sérhita- veita. 3ja herb. íbúð um 90 fm á 3. hæð í steinhúsi í Vesturborginni. Svalir. Æskileg skipti á rúmgóðri 2ja herb. íbúð á hæð í borginni. 3 ja herb. íbúðir i steinhúsum í eldri borgarhlut- anum. Ný 3ja herb. íbúð um 70 fm jarðhæð t Árbæjar- hverfi. Snotur rishœð um 70 fm í steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Sérhitaveita. Nýtízku einbýlishús í smíðum í Hafnarfirði og Garðahreppi og fleira. KOMIÐ OC SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari Nfja fasteignasalan S>mi 24300 Laugaveg 12 ]___________ Utan skbfstofutíma 18546. Húseignir til sölu 4ra herbergja 1. hæð í tvíbýlis- húsi með sérhita, sérinngangí og 50 fermetra bílskúr. Verð 1.350 þúsund. Útborgun 700.000. 3ja herb. íbúð með sérhita- veitu. Verð 1.050, útb. 600.000 sem má skipta. Sérhæð í tvibýlishúsi með öllu sér og bílskúrsrétti, sérlega vönduð íbúð í sambýlishúsi, 135 ferm. Verzlunarhús, verzlanir, tðnað- arfyrirtæki o.m.fl. Hannveig torsteinsd., hrL málaflutningsskrifstofa S'tgurjón Sigurbjömsson fasteígnaviðsklptl LaufSsv. 2. Sfml 19960 - 13243 DncLEcn Til sölu s. 16767 7 herbergja einbýlishús við Langagerði ásamt 40 fm bílskúr. 8 herbergja efri hæö og ris viö Gunnars- braut. 6-7 herbergja 3. hæö nýleg við Fálkagötu. 5 herbergja rúmgóð 2. hæð við Háaleitis- braut. buðin stendur auð og laus strav. Járnvarið timburhús 9 herb. i góðu standi við Báru- götu. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og ein- býlishúsa. [iitar SiprÖssfln hdl. Ir.gólfsstræti 4 simi 16767, kvöldsími 35S93. 11928 - 24534 Við Sléttahraun er til sölu 4ra herb. nýleg og glæsileg íbúð. (búðin er: stofa, 3 herbergi, eldhús, bað o. fl. Suðursvalir, teppi. Þvottaher- bergi á hæð með vélum. Útb. 1700 þús. Einbýlishús í Carðahreppi Við Goðatún er gott hús með ræktaðri lóð til sölu. 3 svefn- herbergi, stofa með teppum, borðstofa, eldhús, bað og þvotta- herbergi. Eidhúsinnréttingu vant ar. Bíiiskúr í byggingu. Útb. og verð tilboð. Getur losnað strax. Við Hraunbœ er 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð). Auk þess íbúðar herbergi í kjallara. Útborgun að- eins kr. 1.400.000. Við Seljaveg er 3ja herb. íbuð á 2. hæð í þrí bílishúsi til sölu. (búðin er um 93 fm að flatarmáli, 2 samliggj andi (auðskiptanlegar) stofur auk herbergis, eldhúss og bað- herbergis. Húsið er steinhús, mjög vel við haldið, með fallegri lóð. Útb. 975 þús. ‘-MAMIBUIIIIH VONARSTRÆTI 12, símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson MIÐSTOÐIIM KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 IS usava fASTEIBNASALA SKðLAVÓRBOSTffi 12 SÍMAR 24647 A 25550 Raðhús raðhús í Laugarneshverfi enda- hús 6 herb. Bilskúr. Við Laugarteig hálf húseign í fjórbýlishúsi 2. hæð og ris, á hæðinni er stór 4ra herb. íbúð með tvennum svölum. Rúmgóður bílskúr í risi. 3ja herb. íbúð. Parhús Parhús í Austurbænum i Kópa- vogi 7 herb. Bílskúrsréttur. Laust eftir samkomulagi. 3/o herb. íbúð 3ja herb. falleg íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Laus strax. Útb. má greiða í áföngum til næstu áramóta. 2/o herbergja 2ja herb. rúmgóð og falleg íbúö í Eossvogi. Laus strax. I smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Dúfnahóia 6 i Breiðholti. Teíkningar til sýnis á skrifstof- unni. Beðið eftir láni frá Hús- næðísmálastjórn. Byggingarlóð til sölu í Kleppsholti litið ein- býlishús á rúmgóðri bygging- arlóð. ÞorSteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj EIGNASALAIH REYKJAVÍK INGÖLFSSTRÆTI 8. 2/o herbergja á 2. hæð við Lágafeli. Söluverð kr. 775 þús. Útb. kr. 375 þús. 3/o herbergja íbúð víð Nökkvavog. íbúðin er í góðu standi, sérinng. Ræktuð lóð. 3/o herbergja kjallaraíbúð við Laugateig. Ibúð- in er í góðu standi, sérinng. — Ræktuð og girt lóð. 4ro herbergja íbúð á 1. hæð við Ljósheima. — Ibúðin er i mjög góðu standi og haganlega innréttuð. Rúmgóð geymsla á hæðinni, sem nota má, sem barnaherb. Teppi á gólfum. 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Skóiagerði. Sérinng. Sérhiti, sérþvottaherb. Alit í fyrsta fíokks standi. Einbýlishús í Fossvogi. Husið er um 150 ferm. með bílskúr, fallegt hús. Hús við Ingálfsstrœti Á 1. hæð er 2ja herb. íbúð, f risi 2ja herb. íbúð, í kjallara lítið verzlunarpláss, eignarlóð. EIGINIASALAINI REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Ingólfsstræti 8, sími 195-40 og 19191 Kvöldsímr 30834. Hafnarfjörður 2ja og 3ja herb. (stór) ílb. við Álfaskeið. 2ja herb. ífo. er laus strax, en sú 3ja 1. okótber nk. H raunbœr Nýimnr., falleg íb. á 1. hæð, Allar innr. eru mjög vand- aðar. Ný teppi. íb. getur orðið laus við kaupsamn. Fellsmúli Falleg 4ra til 5 herb. íb. á 2. hæð (124 ferm.). Góð ensk teppi. Stórt eldh. Bíl- skúrsr. Kleppsvegur Góð 4ra herb. nýleg íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi innarlega við göt- , itna. Sameign er að fullu frág. sérh. íb. er 3 svefnherb. og stór stofa. í smíðum 4ra herb. íb. ásamt bílskúr við Kársnesbr. íb. seljast fokh. og eru að verða foað. Mjög hagst. verð og útb., sem má skipta. Fasteignasala Sigurðar Páissonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.