Morgunblaðið - 25.07.1972, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1972
BOKMENNTIR -
LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR
BÓKMENNTIR - LISTIR
Ti'l er miálverk eítir Ed-
vard Munch, sem nefnist
Stúlkurnar á brúnmi. Þetta
málverk hefur orðið danska
rithöfundinum Anders Bodel-
sen tilefni til hu-gleiðimga í
mýjustu bók hams Pig-eme pá
broen. Essays med mere. Gyi
dondal 1972.
Fyrsti kafli bókarinnar,
sem fjallar um málverkið, lýs
ir þvi hvernig Bodelsen lifir
sig inn í heim þess. Málverk-
ið verður saga um stúlkurn-
ar og uimhverfi þeirra.
Pigeme pá broen er minn
ingabók. En á sama hátrt og
fyrstá kafli bókarinnar verða
aðrir kaflar á vissan hátt
smásögur, þar sem rithöfund
urinm fer stundum með auka-
hlutverk.
Margar skáldsögur Anders
Bodelsens eru æsisögur. Á
það hefur oft verið bent, að
hann keppi við Klaus Rif-
bjerg um vinsældir lesenda
Síðasta skáldsaga Bodelsens,
Straus, er talin andsvar við
hinmi frægu skáldsögu Rif-
bjergs Marts 1970. Um Straus
segir Jens Kruuse, að þessi
skáldsaga sé mesta og pers-
ónulegasta verk Bodelsens
til þessa og i henni fjalii
bemsku; það verður aðeins
hiuti af eftirsjá fullorðinsár-
anma. Sjöundi áratugurimn er
tími fyrirtieita. Bodelsen
veikimdum. Frásöigm um Spán
'arferð er ákaflega lifandi og
sýnir vel hve Bodelsen er lag
ið að draga upp leiftramdi
myndir af hversdagslegu
amstri. Þetta gildir ekki sist
um kafla um „glæpaboirgina“
New York.
Kafiar eins og Jordforbind
else til himlen, Vinterdag-
drþmme, Sþvnen, Ensomhed
og Flyttedag eru þægilegir
og nærfærnir þamkar, sem
gott er að lesa undir svefn-
Vetrardraumar
hann um samband lífs og list-
ar. Skáldsögur Anders Bod-
elsens eru léttar og skemmti-
legar aflestrar, ólíkar bók-
um þeirra umgu dönsku skáld
sagnahöfunda, sem freista
þess að fara nýjar og óvænt-
ar leiðir. Sumir gagnrýnend-
ur halda þvi fram, að Bodel-
sem hafi sagt módemisma
stríð á hendur. Hvað sem því
líður setur hanm ómeitanlega
sterkam svip á damskt bók-
menntalíif.
Við lestur Pigeme pá bro-
en skilur lesandinm Anders
Bodelsen betur en áður.
Þetta eru æviminningar eins
og fyrr er sagt. Bodelsem er
ungur á tímum þýska her-
námsins og mimningar um það
tengdar hamimgjusamri
hættir námi og gerist rithöf-
undur. Meistarar hans eru
Emgilendiimgarnir Braine, Wil-
son, Wain, Amis og Damimir
Paludam, Sþnderby og Seherf-
ig-
Bodelsen lýsir þeim vom-
brigðum, sem gagnrýnendur
valda honum. Enn í dag svið-
ur honum sárt ritdómur Hans
Brix í Berlingske Aftenavis,
en eftir tilvitnunum að
dæma hefur Brix leyft sér að
inmbláistur
vera illkvittimn í garð hins æmnar veðráttu verður
unga rithöfundar.
Bodelsen er þó siður en
svo af baki dottinm og heldur
til Parísar að afla sér lífs-
reynslu og skrifa nýja skáld
sögu. Hamn segir frá and-
rúmslofti Parísarborgar, von
brigðuim sinum í ástum og
höfundtimum
hvatning.
í Pigerne pá broen eru
lí'ka ljóð. Amders Bodelsen
yrkir um súpermann, kvik-
myndir og bitlana og er orð-
margur að hætti damskra
skálda. LokakaflLiinm er hug-
inn. Fátt í þeim kemur á
óvart, em margt er þess eðlis
að hollt er að rifja það upp.
1 V inte rdagdrþmme deilir
Bodelsen á þá, sem fordæma
norræma veturimn. Sjálf ur
nýtur hann þess að fara
snemma á fætur á köldum
vetrardögum, fá sér kaffi-
bolla og semja sögur áður
en aðrir eru komnir á ról.
Veturinin mærir draumimm um
nýtt vor. Breytáileiki norr-
rit-
og
Anders Bodelsen.
leiðimig um málverk eins og
sá fyrsti. 1 þetta skipti er mál
verkið eftir Pieter Brueghel:
Veiðimenn í smjó. Anders
Bodelsen sernur síma sögu um
málverkið, miennima, landslag
ið. Lesandinn gleymiir þvi að
kaflinm er að eflni til hugleið
ing um málaralist. Hann öðl-
ast álíka reynsu og eftir lest-
ur hirns þekkta ljóðs W. H.
Audens: Musée des Beaux
Arts, sem f jallar um tkarusar
mymd Brueghels. Auden tekst
að sýna hve hrap fkarusar
skiptir litlu máili fyrir hdmm
vimmamdi mamn í mynd Bru-
eghels: „About sufferimg
they were mever wromg,/the
Old Masters. . . “Anders Bod
elsen kemmir okkur að meta
þá haimimigju, sem felst i vetr-
arlamdslagi Brueghels. Lof-
söngur hans um veturinm á er
imdá til fslendimga.
á sumandet/i...
Erlendur Jónsson
ísland út á við
„Þegar íslendingar ferðast er-
lendis, hitta þeir oft fólk, sem
veit harla litið um ísland og
spyr margra spuminga. „Hvaða
mál talið þið?“ er ein hin al-
gengasta, og síðan: „Ó, svo þið
hafið ykkar eigið mál“.“
Þannig byrjar Haraldur J.
Hamar „Reykjavikurbréf“ sitt
(lauslega þýtt hér) í siðasta
hefti Iceland Review, sem er
anrnað hefti tíunda árgangs.
Tímarit þetta er nú orðinn fast-
ur liður i kynning landsins út
á við og merkilegt fyrir margra
hluta sakir. í þetta hefti, sem
er, hygg ég, einkar dæmigert
fyxír timaritið í heild,
ökrifa meðal annarra: Eggert
Jönsson um útfærslu landhelg-
innar, Ámi Johnsen um Eldey
og ferð slna þangað, Jóhann
Hjálmarsson um Alfreð Flóka
og list hans, Þór Magnússom
Skrifar sögu drykkjarhoms, og
Árni Bjömsson skrifar um sum-
ardaginn fyrsta. Eins og sjá má
af þessari upptaining, er þama
blandað saman pólitík og menn-
ingarmálum, og svo hefur það
jafnan verið áður. Ritstjórarn-
ír hafa lagt áherzlu á alhliða
kynning, svo fár eða enginn
þáttur þjóðlífsins, sem máli
skiptir, hefur orðið útumdan.
Nauðsynlegt er, að stjórnend-
ur rits af þessu tagi, sem og
allir aðrir, er leggja því til efni,
setjt sig í spor útlendingsins,
sem í mörgum dæmum veit ekki
rneira um íslenzk málefni en
flramangreind orð Haralds J.
Hamars vitna gerst um.
Við verðum að horfast í augu
við þá staðreynd, að þjóð-
ir heims hafa næsta lítinn áhuga
& okíkur, vita að sama skapi fátt
um landið og draga þvi oft rang-
ár ðlýktanir af þeim fáu frétt-
um, sem héðan berast út um
beim. Þess vegna er á brattann
að sækja fyrir hvem þann, sem
vinnur að landkynning: fyrst
verður að vekja áhugann eftir
ýmsum krókaleiðum, síðan má
röðin koma að kynningarefninu,
hvert .sem það nú er í það og
það siwnið.
Það er einkum tvennt, sem ég
tel, að Iceland Review hafi til
síns ágætis, er verða mætti því
til brautargengis í harðri sam-
keppni við ótal erlend rit af
svipuðu tagi: I fyrsta lagi frá-
gangurinn, sem stenzt sam-
anburð við hvaða rit sem er og
hvar sem er og fer langí fram
úr því, sem við þykjumist hafa
efni á að bjóða sjáifum okkur.
Ritið ber dálítið sérkeinnilegan
svip, þannig að maður tekur eft-
ir því. Þá býður það upp á
fyrsta flokks myndaefni, bæði
með greinum og auglýsingum.
En þær (auglýsingamar) eru
hinar vönduðustu, sem ég hef
séð í nokkru íslenzku riti —
hinar / íslenzku ekki síður
en þær erlendu, því bæði út-
lendir og innlendir aðilar
auglýsa í Iceiand Review. Allt
er ritið (nema lítið fréttahefti,
sem fylgir því) prentað á þykk-
an myndapappir og auðsjáan-
lega ekkert til sparað í þeim
efnum fremur en öðrum.
1 öðru lagi er svo efni ritsins,
sem er, eins og áður segir, al-
hliða, án þess nokkuð sé bein-
línis svo sérhæft, að hver sem
er geti ekki látið sig varða það.
Öllum íslenzkum stórviðburð-
um, sem gerzt hafa í tíð ritsins,
hefur það gert nokikur skil, en
meðal efna, sem það hefur kynnt
rækilega að staðaidri, mætti
nefna íslenzka myndlist, en um
hana hafa birzt þarna margar
greinar og fróðlegar og allar
glæsiléga myndskreyttar. Mér
koma í hug — auk áðumefndr-
ar greinar Jóhanns Hjátanars-
sonar — greinar Odds Bjöms-
sonar um Braga Ásgeirsson og
Sverri Haraldsson, grein Sig-
urðar A. Magnússonar um Sig-
urjón Ólafsson, greinar Braga
Ásgeirssonar um Gunnlaug
Scheving og Erro, grein Björas
Th. Bjömssonar um íslenzka
miðaldalist í fomum handri'tum,
auk annarrar um Isleif Konráðs
son eftir sama. Og er þá víst
ekki allt talið; þetta er orðin
heil sería.
Um útbreiðslu Iceland Review
er mér allsendis ókunnugt. En
miklu teldi ég sæmra fyrir is-
lenzka ríkið að kaupa nokkur
hundruð eintök af því til dreif-
iingar erlendis en ausa stórfé í
innlend dagblöð, sem svo sann-
arlega ættu að geta staðið á eig-
in fótum. Og gerðu það reynd-
ar til skamms tíma.
—O—
Veki Haraldur J. Hamar og
þeir félaigar svo mikinn áuhuga
útlendings á Islandi, að hann
legigi upp í ferð hingað til lands,
tekur örlygur Háifdanarson við
honum hér með myndarlegri og
að þvi er mér sýnist prýðilega
skipuiegri ferðahandbók, sem
hann hefur gefið út bæði á
ensku og þýzku. Ensfca útgáfan
heitir Iceland in a Nutshell, en
him þýzka ber titilinn Island, Die
Insel im Nordatlantik. Báð-
ar þessar útgáfur eru í sama
broti og sú íslenzka ferðahand-
bók, sem örlygur hefur nú sent
frá sér í niunda sinn, en eru
aðeins að stofni til sama efnis
og eingöngu ætlaðar útdending-
um. Til dæmis er í þeim litprent-
að kort af landinu, hæfilega ná-
kvæmt fyrir ókunnuga, allmarg-
ar litmyndir af sérkennum ís-
lenzks landslags og þjóðlífls, og
auglýsingar, sem er einvörð-
ungu beint til efllendra íerða-
manna.
Höfundur er tilgreindur ým-
ist Pétur Karlsson (Kidson) eða
Peter Kidson, Til að mynda
stendur fyrrgreinda nafnið á
titilblaði þýzku útgáfunnar, en
hið síðamefnda undir formála
sömu bókar. Sé þetta einn og
sami maðurinn, sem mér þykir
ekki ólíklegt, mætti géra sér í
hugiarlund, að hann sé útlend-
ingur, er gerzt hafi íslenzkur
ríkisborigari. Og getur sll'kur
maður að sönnu verið tilvalinn
höfundur að svona bók. Mér
virðist hann skýra satt og rétt
frá; t. d. ætti ernginn, sem lesið
hefur lýsingu hams á islenzku
veðurfari, að verða fyrir stór-
vonbrigðum, né heldur að falla i
srtafi af undrun, hvort sem hann
hreppir hér blíitt eða stritt, sól
eða regn.
örlygur Héilfdanarson hefur
gert flerðamálin að sérgrein í út-
gáfustarfsemi sinni og þeg-
ar unnið mikið verk á því sviði.
fig tel, að umrædd bók, gefin
út á þeim tungum, sem flestir er-
lendir ferðamenn mæla, þeir
sem leggja leið sína hingað, veiti
hæfilega nákvæmar upplýsingar
um land og þjóð, þar sé hvorki
of né van. Vandasamit er, svo
ekki sé fastar að orði kveðið,
að veita hingað komnum útlend-
ingum upplýsingar um landið,
svo hvorki sé gert otf lítið né
of mikið úr efninu. Þó hvað-
eina hér komi okkur sjálfum
náttúrlega fyrir sjónir, er ekki
þar með sagt, að erlendur flerða-
maður liti þannig á hlutina. Ef
tU vill er sönnu nær, að ísland
sé í augum hans „lítið land og
frumistætt", eins og haflt var eft-
ir skákmeistaranum Fischer ein-
hvern tíma í vor.
Þegar landsins gögn og gæði
eru útlistuð fyrir útlendingi, má
því ekki haga þeirri kynning
svo, að hún brjóti grótflega í
bág við reynsiu hans sjálfls,
héldur sfcal leitazt við að auka
hana og beina henni inn á þær
brautir, sem öllum aðilum gegn-
ir bezt. Að sjá sjáiifan sig með
aiuguim annarra er nofckuð, sem
aldrei fæst. Væri nofctorum
nauðsyn á því, þá væri það
þeim, sem kynna landið — fyrir
hönd sinnar þjóðar.
—O—
En varðandi orð þau, sem ég
vitnaði til fremst í þessu spjalli,
langar mig að prjóna við örlit-
il'li eigin hugleiðing: Við erum
smáþjóð. Og aðriir vita af-
skaplega lítið um okkur. Og það
gerum við okfcur ljóst. En drög-
um við efcki oft af því rangar
ályktanir? Það er í fyrsta lagi
staðreyind, að í veröldinni er
afarmargt fólk (meirihluti
mannkyns), sem veit ósköp lít-
ið yfirhöfuð. I öðru lagi má það
teljast einkenni á einstaklinguim
stórþjóða — og þá sérstaklega
þeim, sem eiga heima í stórborg-
um — að þeir vita þvl minna um
aðrar þjóðir, því fámennari sem
þær eru. 1 þrlðja lagi er svo sí-
felldur ágangur fjölmiðla, sem
ser.da frá sér nýjar og nýjar
fréttir, er tröllríða svo minni
venjulegs manns, að honum er
nauðugur einn kostur: að
gleyma jafnóðum, þvi sem gerð-
ist í gær.
Tökum sem dæmi áðumefnd-
an Fischer skáfcmeistara, ef það
mætti verða til að sfcýra málið
nánar: Við eigum ekkert í hon-
um. Hann er maður stórþjóðar,
sem ræður yfir mesta aug-
lýsingakerfi veraldar. Hvort
mundu samt hiutfallslega flleiri
Islendingar eða Bandarikja-
menn vi-ta, að maður sá sé yfir-
höfuð til? fig er ekki í vafa um,
að við hefðum vinninginn
í þeirri skák, ef tefld væri. En
slífct og þvílikt snertir ofckur
ekki. Otlendingar mega vera
svo fáfróðir um sjáifa sig sem
þá lystir, það kemur ekki mái
við okkur. Öðru máli gegnir uim
vanþekking þeirra varðandi ís-
lenzka menn og atburði. And-
spænis þvílíkri fáfræði verðum
við bæðii hrygg og flurðu lost-
in, nema hvorttveggja sé.
Það er því um landkynning-
una að segja eins og skógrækt-
Framh. á bls. 83