Morgunblaðið - 25.07.1972, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 25. JUlI 1972
15
Mynd þessa tók l.jósm. Mbl. Ól. K. Mag:. í gær ofan við Lögberg'. Sýnir hún vegarkaflann, sem
nú hefur verið malbikaður ofan við Hóimsá, en þokan hamlar því að lengra sjáist.
Verkstjórarnir á Suðurlandsveginum, talið frá vinstri: Hannes
Sigurgeirsson, verkstjóri við brúargerðina, Einar Guðjónsson,
vegaverkstjóri, og Ólafur Gíslason, svæðisstjóri.
UNNIÐ er nú af fullum krafti
víð að steypa vegarkaflann á
Vesturiandsvegi frá Korpu að
Mógilsá, en ráðgert er að
ljúka við hann í haust. Vegar
kafli þessi er tæpir 11 km að
iengd, en það er verktakafyr
irtækið Þórisós h.f., sem sér
um framkvæmd verksins.
Þá er unnið af kappi við
vegagerð á Suðurlandsvegi,
og hefur nú verið malbikaður
kaflinn frá Árbæ að Lögbergi,
að undanteknum 1600 metr
um á svæðinu framan við Geit
háis. Það er verktakafyrirtæk
ið ístak, sem sér um fram-
kvæmdir þar, auk þess, sem
þeir hafa með höndum lagn-
ingu olíumalar yfir Hellisheiði
frá Hveradölum niður Kamba.
Er nú unnið að lagningu undir
lagsins þar, og verður þess
ekki langt að bíða, að hið var
anlega slitlag verði sett á. —
Samtals eru þessir vegakaflar
á Suðvesturlandi um 20 km.
Við hittum Inga S. Guð-
mundsson, verkstjóra hjá Þór
isósi, að máli uppi I MosíeHs-
sveit í gær og spurðumist fyr-
ir um framkvæmdimar. Ingi
sagði, að byrjað hefði verið
að steypa þann 12. júlí. Ekki
hefðu þó náðst full afköst enn,
bæði hefði veður hamlað fram
kvæmdum svo og ýmsir byrj
unarörðugleikar.
„Okkur hefur skort mikið
steypu, þar sem við höfum en.n
ekki komið í gang eigin steypu
stöð og orðið að kaupa steyp
una annars staðar frá,“ sagði
Ingi. „Þetta fer þó brátt að lag
ast, því steypustöðin hefiur
verið reist í Kollafirði, og er
nú verið að pruifukeyra hana.“
Ingi sagði, að fram að þessu
hefði náðst að steypa mest
240 m á dag, en með fullum
afköstum bjóst hann við að
steyptir yrðu 300—350 m á
dag.
Vélar þær sem notaðar eru
við steypuna eru leigðar af
Aðalverktökum h.f„ og eru
þær sþmu, sem notaðar voru
við gerð Keflavíkurvegarins.
Ákveðið hafði verið í fyrstu
að malbika veginn, en I maí
sl. var tekin ákvörðun um að
steypa hann. Að sögn Bald-
urs Jóhannssonar, verkfræð-
ings, mun hver km af vegin-
um steyptum verða um 1
millj. kr. dýrari en ef hann
hefði verið malbikaður.
★
Á Suðurlandsvegi framan
við Geitháls hittum við að
máli ÓlaÆ Gíslason, verkfræð-
ing, sem hefur með höndum
yfirumsjón með framkvæmd-
unum á Suðurlandsvegi. Ölaf-
ur sagði, að verkinu hefði mið
að mjög vel og væri það nú
vel á undan áætlun. Þeir væru
í sumar búnir að leggja 5,6
km af maltoiki á neðsta kafl-
ann, en ættu þar eftir 1600 m
langan stúf, sem þeir reikn-
uðu með að Ijúka við í sept-
ember. Auk sjálfrar vegagerð-
arinnar sagði Ólafur að byggð
ar hefðu verið þrjár brýr yfir
Hólmsá til þess að halda
henni sem mest ósnortinni.
Nú væri verið að vinna að frá-
gangi meðfram veginum, en
áskilið væri í samningum að
31
km af
varanlegu
slitlagi
á vegina
í sumar
gengið væri að öllu leyti frá
veginum og sáð í sárin.
110—120 manns vinna að
þessum framkvæmdum á veg-
um Istaks, bæði neðan við
Lögberg og á Hellisheiði.
— Við gerum ráð fyrir að
þessum framkvæmdum ljúki
öllum í haust, en þá verður
komið varanlegt slitlag á all-
an veginn milli Reykjavikur
og Selíoss, sagði Ólafur. —
Steypa og malbik upp að Lög-
bergi og oHumöl þaðan og
austur. — GBG
Ingi S. Guðniundsson,
verkstjóri.
Vega-
framkvæmdir
í nágrenni
Rey k j a ví kur:
Meiri rigning og f leiri
skemmtiferðaskip
I DAG er gert ráð fyrir áfram
haldandi sólarleysi og meiri
eða minni vætu uin sunnan-
vert landið, en Norðlendingar
og ferðafóik norðanlands fá
sólskin og lilýviðri að sögn
Veðurstof minar.
Þiátt fyrir dimmviðri og
þokuslæðing í gærmorgun
voru flugsamgöngur með
eðlilegum hætti í gær nema
hvað ekiki var hægt að fljúga
til Vestmannaeyja fyrr en síð
degis. Og skemmtiferðasfkipin
þrjú, sem voru inni á Reykja-
vikurhöfn í gærmorgun héldu
sina áætlun og farþegarnir
iétu rigninguna, eða „skemmti
ferðaskipaveðri ð“ eins og sum
ir kaila það, ekki á sig fá.
Brezka skipið „Uganda“
fór héðan síðdegis í gær með
hóp af skólafólki og í gær-
kvöldi sigidu svo suður á bóg
inn júgóslavneska skemmti-
ferðaskipið „Daimacija“ og
franska skipið „De Grasse",
s«in þar....til- nú hefnr heitið
„Bergensfjord" og komið
hingað undir því nafni. Á Ak-
ureyri var „Regina Maris"
aftur á móti í blíðskaparveðr:
meðan farþegar fóru um Mý-
vatnssveit. Skipið siglir siðan
til Reykjavíkur og fara sumir
farþega landveg þangað.
Framska skipið „De Grasse"
var í gær í simni fyrstu heim-
sókn í Reykjavík eftir nafn-
breytinguna eins og fyrr
segir. Sagði skipstjórinin frétta
manini Mbl að skipið myndi
væntanilega koma hingað oft
í framtíðirmi og þá stanza
lengur en n,ú svo að farþeg-
arnir feingju meiri tíma til að
skoða sig um. Sjálfur kom
skipstjÓTÍnn hingað í fyira-
sumar sem farþegi með „Berg-
ensfjord".
Ein atf „freyjunum" um
borð sagði fréttamanini blaðs-
ins að hún hefði haft niokkur
kynni að iandinu er hún hefði
verið til aðstoðar við fegurð-
arsamkeppni í Portúgal í
fyrra og þá hefði íslenzk feg-
uðardís, Þóruren Símonardótt-
ir verið í keppnámni og hefði
hún sýnt öllum fallegar
mymdir frá íslandi.
Heimsmeistaraeinvígi
Reykholt laust
BISKUP íslands hefur auglýst
Reykholtsprestákall í Borgar-
fjarðarprófastsdæmi laust til um
sóknar og er umsóknarfrestur
til 31. ágúst. Prestakallið veitist
frá 1. nóvember n.k.
HINN 16. júní sl. var undirrit-
aður nýr viðskiptasainningur Is-
iands og Rúmeníu, sem m.a. ger-
ir ráð fyrir viðskiptum á frjáls-
um grundvelli, í stað viðskipta á
jafnkeypisgriindvelli, sem höfðu
verið í gildi frá 1954. Er frá
þessu skýrt í fréttatilkynningu
frá Seðlabanka íslands og segir
þar ennfremur:
Jafnhliða þessu hefur Seðla-
bankinn og utanrikisviðskipta-
banki Rúmeníu (RomanianBank
for Foreign Trade) gert sam-
komulag um skipti sín á milli.
Er gert ráð fyrir þvl sem aðal-
reglu, að einstakir samningar í
viðskiptunum séu gerðir i frjáls
um Bandarikjadollar.
Ekki er girt fyrir það, að samn
ingar séu gerðir í öðrum mynt-
um og gildir þvi gengi í landi
skuldara á gjalddaga þegar fjár-
hæð skjala er skipt í dollara.
Viðskiptaaðilum hérlendum skal
þó bent á að hafa samband við
gjaldeyrisviðskiptabanka sinn áð
ur eh þeir kunna áð gera samn-
SKÁKSAMBANDID hefur nú í
fjáröfliinarskyni gefið út tvær
gerðir póstkorta í tilefni af
heimsmeistaraeinvíginu. Annars
inga við rúmenska aðila í ann-
arri mynt en dollara, þ.m.t. til
dæmis i dollurum með gullteng-
ingu.
Ofanskráð breyting í viðskipt
um við Rúmeniu gildir frá og
með 24. þ.m.
vegar er teikning eftir Gisla Sig
urðsson ritstjóra, sem kostar 20
kr. Hins vegar er stærra kort
með ljósmyndum af Spassky og
Fiseher ásamt landslagsmyndum
og kostar það 50 kr. Kortin eru
á 4 tungiimáhim, rússnesku,
ensku, dönsku og þýzku.
Eru kortin tilvaldir minjagrip
ir, auk þess sem þau hafa land-
kynningargildi, og hafa þegar
nokkuir fyrirtæki keypt talsvert
magn korta til þess að nota þau
sem jólakort með sérprentuðu
nafni fyrirtækis.
Frjáls viðskipti
við Rúmeníu