Morgunblaðið - 25.07.1972, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRJÐJUDAGUR 25. JÚLl 1972
li íi irmYI mm
FfLADELFfA
Kveöjusamkoma í Kvöid kl.
8,30 fyrir Willy Hansen og
Theodór Peterssen.
Allir vetkomnir.
MIÐVIKUDAGSFERÐIR 26/7
1. Þórsmörk kl. 8.
2. Kvoidganga með Kleifar-
vatni kl. 20.
Ferðafélag ísiands
Öldugötu 3.
Símar 19533 og 11798
HLUSTAVERND
- HEYRNASKJÓL
STURLAUGUR JONSSON & CO.
Vesturgö*u 16. Reykjavlk.
Símef 13280 og 14680.
Skrifstofustúlka óskast til að færa vélabókhald, vélritunar- annarra skrifstofustarfa. Tilboð sendist MbL fyrir 4. ágúst merkt: „Skrifstofustúlka 2102“. Afgreiðsla — bœkur Bóka- og ritfangaverzlun staðsett 1 mið- barginni, óskar eftir að ráða fólk til af- greiðslustarfa. Tungumálakunnátta nauð- synleg. Umsóknir merktar „Framtíð — 9823“. sendist afgeiðslu blaðsins fyrir næstu mánaðamót.
Vélritun
Stúlka óskast til afleysinga við vélritun og
símavörzlu.
Aðeins vön stúlka kemur til greina.
Upplýsingar í skrifstofunni kl. 13—15,
ekki í síma.
MATKAUP HF.,
Vatnagörðum 6 — Reykjavík.
Konur — Atvinna
Duglegar konur geta fengið vinnu nú þegar
við aðstoðar- og eldhússtörf, góðar vaktir.
Einnig vantar konu við afgreiðslustörf til að
leysa af í fríum. 2 vaktir í viku. Heppilegt
fyrir húsmóður er hefur aðstöðu til að vinna
lítillega úti.
SÆLKERINN, Hafnarstræti 19.
Upplýsingar gefnar á skrifstofunni kl. 9—17.
Ekki í síma.
SÖLUMAÐUR ÖSKAST
Stórt innflutningsfyrirtæki, á sviði rafmagns- og rafeindatækja,
óskar eftir að ráða sölumann aðallega til sölu á ýmiss konar sér-
hæfðum tækjum. Óskað er eftir manni, sem getur unnið sjálfstætt,
hefur góða þekkingu í ensku og reynslu eða þekkingu á þessu sviði
án þess að tæknimenntun sé skilyrði. Einnig er nauðsynlegt að við-
komandi hafi reynslu á sviði verzlunar. Æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst. Starfið býður upp á mikla fjölbreytni og
góða vinnuaðstöðu ásamt góðum kjörum.
Áhugasamir leggi inn umsóknir, með sem fyllstum upplýsingum á
afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 26. júlí merkt: „Sölumaður — 162“.
Með aUar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.
Lohoð vegnn til 14. ógúst. sumarleylo
STÁLVÍK HF.
Opinber stofnun
óskar að ráða stúlku til skrifstofustairfa sem
fyrst. — Vélritunarkunnátta áskilin.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Skiriflegar eiginhandaumsóknir með upp-
lýsingum um menntun, aldur og fyrri störf
leggist inn á afgreiðslu blaðsins næstu daga,
merkt: „Júlí — ágúst ’72 — 2002“.
Bókhaldsstarf
Opinber stofnun óskar eftir að ráða karl eða
konu til starfa í bókhaldsdeild. Statrfið er
fólgið í númeringum reikninga, vélfærzlu
bókhalds og annarri aðstoð við bókhald.
Laun samkvæmt samningum rikisstarfs-
manna, frá kr. 23.143.— á mánuði til kr.
28.408.—, eftir færni og starfsaldri miðað
við fyrri störf.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir
næstu mánaðamót merkt: „Bókari — 2208“,
ásamt upplýsingum um fyrri stötrf og
menntun og annað er máli skiptir.
Svör send við öllum umsóknum hvort sem
um ráðningu verður að ræða eða ekki.
Með umsóknir er farið sem trúnaðarmál.
Sölumaður óskast
Jafnlyndur dugnaðarmaður, sem getuir unnið
nokkurn veginn sjálfsætt við innkaup, sölu
og afgreiðslu á landsþekktum (og heims-
þekktum) þýzkum tæknivörum.
Talsveirð þýzkukunnátta nauðsynleg (þó
ekki til bréfaskrifta). Aldur 22 — 40 ára.
Starfsreynsla æskileg. Hófsemi skilyrðL
Fast kaup, bílastyrkur, prósentur af lager-
sölu, prrósentur af umboðssölu. Fráfarandi
starfsmaður setur nýjan mann inn í starfið.
Mikil vinna og ábyrgðarstarf. Framtíðar-
vinna fyrir framtíðairmann.
Starfsaðstaða og samstarfsfólk reglusamt og
ábyggileg. Gamalt og gróið fyrirtæki.
Svar óskast til Morgunblaðsins merkt nr.
„9821“ fyrir 10. ágúst 1972.