Morgunblaðið - 25.07.1972, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 25.07.1972, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JIÍLl 1972 Rúta með 21 farþega ók á brúarstólpa Verksmiðjugalli í stýrisbúnaði er talin orsökin Ásgeir Gíslason skipstjóri á Karlsefni ásamt konu sinni, Hildi Frí- mann, en hún sigldi með skipinu heim og: kvaðst geta mælt með því sem farþegaskipi, svo gott væri að sigla með því. Ásgeir hefur verið skipstjóri í 16 ár. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) HÓPFERÐ ABl FREIÐ meff 21 farþega ók á brúarstóipa viff Skiliandsá í Laugardal um kl. 20 í fyrrakvöld Enginn þeirra, sem í bifreiðinm voru, meiddist alv- arlega, en bifreiffin er stór- skemmd eftir. Bifreiðin var alveg ný, hafði aðeins verið ekið í eiran mán.uð. Var húin í ferð á vegum Ferða- félags íslands og var að koma frá Kerlingarfjöllum. Talið er, a@ omsök slyssins sé sú, að brotnað lSAFJÖRÐUR og Siglufjörður hafa nú bætzt í hóp þeirra kaup staða, sem fengið hafa heimild ifélagsmálaráðuneytisins til þess að hækka útsvör um 10%. Eru (kaupstaðirnir þá orðnir 10 og hjá ráðuneytinu er nú í athugun beiðni frá þeim 11., Neskaup- stað. HERRAGARÐTJRINN nefnist ný verzlun, sem opnuff var í morg- un i verzliinarhúsinu aff Affal- stræti 9, og er hún, eins og nofnið bendir til, sérverzlun meff herravörur. Eigandi vei zlunarininar, Garð- ar Siggeirssom, hefuT 12 ára reynslu í verziun með henravör- ar, m.a. sem starfsmaður P & Ó. Sagði hanm 1 viðtali við Mbl., að verzhintn myndi leggja áherzlu á að þjóna viðskiptavimum, sem þurfa fatnað 1 sérstærðum, em verzlunin mun að sjálfsögðu eir.nig hafa mikið úrval af fatm- aði í venjulegum stærðum. „Vör- ur þær, sem verzlunin mum hafa á boðítólum, verða eimikum fyrir karlmemm á tvítugsaldri og "upp úr “ sag&i Garðar enmifremur, ,,og við mumim leggja áherzlu á að UM siðiistu helgi var saman kominn í Viðey um 600 manna hópur skáta úr Reykjavík, Kópa- vogi, Hafnarfirffi, Garðahreppi, Keflavík, Niarð\ík og Akra- nesi. Þaff sem seiddi alla þessa skáta út í Viffey, var skátamót., sem skátafélagiff Landnemar í Reykjavík hélt. Skátaféiagið Landmemar hefur árlega í 14 ár haldið slík mót, on hetta er : amraað sinm eem það! er haldið í Viðey. Móhð hófst á föstudagskvöld | n-eð varðe’di en áður höfðui í>andn«mar annazt marniflutm-j inpa út í eyjuma. Dagskráim vari hafi stýrisarnur og er þar talið um verksmiðiugalla að ræða. Þrjár stúlkur hlutu nokikur meiðsli og voru fluttar í sjúkra- bifreið á slysadeild Borgarspít- alaras, en meiðsli þeirra reyndust ekki alvarlegs eðlis og femgu þæir að fara burt er gert hafði verið að meiðslum þeirra. Tvær þeirra eru þýzkar starfsstúlkur á Landakotsspítala, en sú þriðja er norslk og er hér sem farða- maður. I gær fékk Blönduós'hreppur heimild til þess að hækka útsvör- in, en auk hans hafa þrjú sveitar félög þegar feragið heimild til út- svarshækkunar. Eru það Sel- tjarnameshreppur, Grimdavík og Njarðvíku rhreppur og fyrir ligg ur beiðmi frá Hveragerði. brúa hilið á milli hítlatízikurmar og formlegs klæðmaðar.“ BROTIZT var inn i Breiffholts skóla og skrifstofu Álafoss í Þingholtsstræt.i nm helgina, en engu stolið Hins vegar voru tals- verða skemmdir unnar á báðtim þessum stöffum. Þá var lögregl- unni einnig tilkynnt um innbrot í sumarbústaff viff Hóimsá, en þaffan hafði heldur ekki veriff stolið neinu aff ráði, en meira skemmt. Skearamdirnar í Breiðholts- mjög fjölbreytt t. d. var farið í ýmsa leiki og þrautir. Þá voiru eimmig leikin leikrit við varð- eldiran og saga og örnefni Við- eyjar kynmt. — Mótið tókst eirastaklega vel, og framkomra um.glimgainma va.r til fyrirmyndar, tjáði einm forráða- manma motsims blaðamanmi Morgunlbiaðsims. — Nærri hver maður tók þatt í öllum dagskrár- liðum, og andrúrrasloftið var mjög gott. Yfirleitt er mjög góð þátttaka í silíkum mótum, emda allir áhugasamir. — Borgarmál Framh. af bls. 19 vafi á því, að hið opinbera, ríki og sveitarfélög þurfa að halda uppi öflugri menminigarstarf- semi, íbúum sínum til þroska og gleði. Er emgiran vafi á því, að sveitarfélögin þurfa í ríkari mæli að sinraa þesisuim þætti em verið hefur himgað til. í þessu sambandi vil ég nefna þrjár menmingarstöðvar, sem raú eru á döfiranii hjá Reykjavíkurborg. Myndlistarhús er raú langt komið í byggingu og verður formlega tekið í notkum næs-ta haust. Þar verður aðstaða til hvers konar myndlistarsýninga svo og aðstaða til fundarhalda og fyrirlestrahalds. Hús þetta verð- ur vafalaust mikil lyftisfömg myndlistar í Reykjavík. Borgarbókasafn. Reykjavíkur- borg hefur um árabil rekið al- menin i nigsbókasa fin, sem verið hefur vimisæir og vel sótt af borg- arbúram. Það hefur nú um ára- bil búið við ófulllkommar aðsíæð- ur. Því er nú i randirbúmimgi ný bygging fyrir aðalsafm, en að auki gert ráð fyrir útibúram í eimistöfcum hverfram, eins og verið hefur. Him nýja byggimg verður af fullkommustu gerð og með til- komu þess skapast möguleiki á fjölþættari starfsemi eims og út- lánia á hljómplötmm, fyrirlestra- starfsemi o. fl. Borgarleikhús. í Reykjavík hefur um laragt árabil starfað áhugamamnafélag (Leikféliag ReykjavíkurT, sem haldið hefur uppi fjölþættri leikstarfsemi við hliðiraia á Þjóðleikhúsirau. Þetta félag breyttist nýlega í atvinnu- leikhús og nýtur það styrks úr borgarsjóði. Nú er í mndirbún- ingi bygging borgarleikhúss, sem byggt verður í samvimmu milli Reykjavífcurborgar og Leikfélags Reykjavíkur og veafð- ur það aíðan feragið Leikfélagimu til reksturs, en nýtur síðan relkstrarstyrks úr borgarsjóðS. Hér hafa verið nefmdar þrjár mienmimigarmiðstöðvar í Reykja- vík, sem eru á döfimmi og benda til stórauk'ns starfs á sviði memmingarm.ála. Þetta verksvið sveitarfélag? kemur vafalaust til með að aukast. 1 þeasu sambamdi skal minnzt á, að þrátt fyrir sitórar og dýrar menniraganmið- stöðvar, eiras og þær sem hér hafa verið nefmdar, en verða a@ miklu leyti reknar af atvinnu- fólfci, þá má eiklki gleyma hinum smáu bópum áhugafólks, sem stumda vill margvíslega listastarf- semi. Að því starfi þurfa sveitar- félögim að hlúa eftir mætti. skóla eru ailmiiklar, m.a. voini einar fimm hrarðir eyðdlagðar og gluggar brotnir og skemmdir. Var augljóst af ummerkjum, að þama höfðu verið á ferðinmi stálpaðir umglingar eða fullorðln- ir menm, þar sem talsverða krafta þurfti til að vinna þessi skeimmdarverk. — Sadat Framh. af bls. 1 ir þjóðemissinnar sneru bðkum sarnan, einir síns liðs ef það reyndist nauðsynlegt og á víg- vellinum. Hann sagði að Egypt- ar væru ekki hræddir við að berjast og endurtók það þrisv- ar sinnum. Hann sagði að byrð- ir Egypta mundu þyngjast og sagði að frelsisbarátta Araba mundi hér eftir aðallega hvíla á Egyptum. 1 eina klukkustund fjallaði Sadat um það hvernig hann taldi að Bandaríkin hefðu brugð izt honum í þeirri viðleitni að koma til leiðar friðsamlegri lausn deilumálanna x Miðausturlönd- um, og síðan fjallaði hann í aðra klukkustund um ágreining inn við Rússa. Hann sagðist hafa — Karlsefni Framh. af bls. 32 stjóri Karlsefnis h.f. er Ragnar Thorsteinsson. „Þetta er allt algjörlega nýtt fyrir okkur,“ sagði Ásgeir Gíslason skipstjóri þegar við röbbuðum við hann um nýja skipið, „verktæknin, sem skipið býður upp á, gerir það að verk- um að við verðum alveg að byggja upp fyrir okkur að nýju, þjálfa skipshöfnina í nýjum vinnubrögðum. Við erum allir nýliðar i þessu efni og ég býst við að það taki okkur 2—3 túra að komast upp á lagið, svo skikk anlegt sé. Áhöfnin á skipinu verð ur 26 manns, en þó reiknum við með að geta fækkað niður í 24 þegar reynsla er komin á.“ Úr brúnni getur skipstjórinn stjórnað hifingu á trolli, en öll aðgerðaraðstaða er undir þilj- um, þannig að vinnuaðstaða er ekki ósvipuð og í frystihúsi. Úr aðgerðarsal fer fiskurinn á færi- bandi fram í lestina, þar sem hann er ísaður í stíurnar. Meðalganghraði skipsins á heimleið var 13,5 milur, en skipið getur gengið 16 mílur. Ásgeir sagði, að Loftur Júlíusson, skip- stjóri, yrði með í fyrstu veiði- ferðunuim, en hann hefur tals- verða reynsJu í stjórnun skut- togara. Sagði Ásgeir, að sú reynsla, sem hann byggi yfir myndi létta skipshöfnirani mjög að koamast fljótt og vel iran í þau nýju vinnubrögð, sem taka verður upp, en Ásgeir taldi að það myndi garaga fljótt með ákveðið að senda sovézku hem- aðarráðunautana heim 8. júli og beðið i níu daga eftir viðbrögð- um valdamanna í Kreml við ákvörðuninni. Sadat lagði áherzlu á nauðsyn áframhaldandi vináttu Rússa á sviði efnahagsmála og sagði að vináttuböndin væru jafnvel traustari en áður þar sem í Ijós hefði komið hve vinátta þjóð- anna stæði traustum fótram. Hann harðneítaði þvi að Egypt- ar mundu snúast á sveif með Bandarikjamönnum og sagði: „Þótt al'it gull Bandaríkjamanna væri í boði, seljum við ekki hug- sjónir okkar." Sadat sagði, að áður en hann tilkynnti ákvörð- un sina hefði hann fengið loforð frá ónefndu Evrópn ríki um að miðla málum í deiiu Israela og Egypta. þeim góða mannskap, sem væri á Karlisefni. Karlsefni kostaði liðlega 90 mil'lj. kr., en útgerð- arfyrirtækið Karlsefni hf., sem á Karlsefni, er vaxið úr einu af elztu útgerðarfyrirtækjum I Reykjavík, Geir Thorsteinsson hf., sem á sínum tima gerði út skútur frá Reykjavík. „Meiningin er að byrja raú^ á lS'uðaiuBturm::ðiunum“, sagði Ás- gieir, „skipið leggst vel i miig, þetta er gott skip, eitt af þeirri gierð, sem við gömlu skipstjóram ir höfuin verið að einblina á í laragan tíma. ReynsTan veröur svo að skera úr um áraragurinn. Stýrimaðiur á Karlsefni verður Eiraar Jónsson og vélstjóri verð ur Kristinn Gunnarsson. Ásgeir sagði að mikið byðist af góðum mannskap á togararaa, sórstak- lega yfir swmarmánuðina. Kvaðst hann halda út á miðin síðari hluta vikunnar. „Ég hlakka til að reyna þetta nýja skip“, sagði Ásigeir þegar við kvöddium hann. „Annars“ bætti hann við, „finnst mér að ungir og efnilegir menn ættu að fara að velta þvi fyrir sér h vort þeir hefðu ekki áhraiga á að snúa sér meira að slíkum tækjum, eins oig þessum. Vel bú in skip hljóta að vera hvetjandi fyrir unga menn“, — Selassie Framh. af bls. 17 athöfn. Stundvísi er krarteisi konuinga. Hann ferðast eriendis þrisvar eða fjórum siraraum á ári, — til Theran, Peking, Bvrópu, Washinigton. AUs staðar er hoinium tekið með sérstakri virðiragu. Hon'um hefur vissutega geragið vel að bera klæði á vopn og lægja deillur. Og reyndar hefur hann byggt upp bezta her og flargiflota í svörtu Afríku. En viðleitni hans til að eyða fátækt með því að endurbæta ræktarlönd hefur mætt þrjózikulegri and- stöðu kirkju og þinigs. í haust æflar hainin að bera frumvarp sitt fram að raýju. Hann igætó að sjáTfisögðu fyrirskipað umibæturnar. En það bryti í bága við stjómar Skrána, og stafnaði áranigri nimbótanna í hættu. Hann kýs hin konuraglegu vopn, — þol- inmæði og ákveðni. Og haran trúir því að hann muni bera sigur úr býtram að lokum. (Forum World Features — ðll réttindi á'SkiKn) Fleiri fá leyfi til útsvarshækkana Garffar Siggeirsson í verzlun sinni Herragarffinum. Innrétt- ingu verzlunarinnar teiknaffi Staffall hf. (Ljósm. Mbl. Bryrajólfur). Herragarðurinn ný verzlun Skátar í Viðey Skemmdarverk í Breiðholtsskóla

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.