Morgunblaðið - 25.07.1972, Page 26

Morgunblaðið - 25.07.1972, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLl 1972 Bruggsfríðið 1932 l932:iéThe Noonshine Tfcll***METROCO LOR Spennandi og skemmtileg, ný, bandarísk mynd í litum, gerist á vínbannsárunum í Bandaríkj- unum. Aöalhlutverk: Patrick McGoohan, Richard Widmark. Leikstjóri: Richard Quine. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14. ára. / ánauð hjá tndíánum (A Man Called Horse.) A nwn colted "'Hcxrse” , feecooimes on Indioin wortríor in Kfee m©st efecfFÍy í«mg rrflunal everseen! - RXCHABD EMBIS as *A MAX CAXJLXS BOnsr Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indíánum. Tekin i litum og cinemascope. I aðalhlutverkum: Richard Harris, Dane Judith Anderson, Jean Gascon, Corinna Taopei, Manu Tupou. slenzkur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.' Svefnbekkir Æ 1 urvoli SVEFNBEKKJA |i Höfðatúni . Sími 15581. TÓNABÍÓ Simi 31182. Tke GQQD, the BAD and fhe UGLY (Góður, illur, grimmur) Víðfræg og spennandi ítölsk- amerísk stórmynd í litum og Techniscope. Myndin, sem er sú þriðja af „Dollaramyndun- um“ hefur verið sýnd við met- aðsókn um víða veröld. Leikstjóri: Sergio Leone Aðalhlutverk: Clint Eeastwood, Lee van Cleef, Eli Wallach. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Storrónið (The Anderson Tapes) IK a n M’artin Allan Cannon • Balsam ■ Ktng Hörkuspennandi bandarísk mynd í technicolor um innbrot og rán eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var meísölubók. slenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Galli á giöf Niarðar (Catch 22) Magnþrungin litmynd, l.árbeitt ádeila á styrjaldaræöi mann- anna. •—- Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. (SLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Alan Arkin, Martin Balsam. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Biaðaummæli: „Catch 22- er hörð sem demantur, köld viðkomu, en Ijómandi fyrir augað". Time. „Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn". New York Post. „Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk". C.B.S. Radio. 8—11. Opið hús í Tónabæ í kvöld. DIISKÖTEK Aðgangseyrir 50 krónur. Aldurstakmark fædd '58 og eldri. Munið nafnskírteinin. Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4. Mjög spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurhæjarbíó frumsýnir: REFSKÁ ROBERT GEORGE MIOUM KENNECX ■onancuYs Mjög spennandi og viðburðarik, ný, amerísk kivkmynd í litum og Panavision. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Best Entertammeimt in town LIGHT NIGHTS at the Hotel Loftleiðir Theatre. Performed in English: sagas, story-telling, folk-singing, ghost stories, legends, rímur, módern poetry, film. To-night and tomoprow at 9.00 p.m. Tickets sold at lcelandic State Tourist Bureau, Zoega Travel Bureau and Loftleiðir Hotel. issteipa- eg skipasaian hf. Strandgötu 45, Hafnarfirði. Opið a!la virka daga k!. 1—5. Sími 52040. \ <vandervell) Vélalegin^y Chevrolet 6—8 strokka '64—'68 Dcdge Dart '60—'68 Dodge '46—'58, 6 strokka Buick V, 6 strokka Fiat, flestar gerðir Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '65—'67 cord 6—8 strokka '52—'68 Gaz '69 — G.M.C. Hillman Imp. 408, 64 Bedford 4—6 strokka, disíll, Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísihreyflai Skoda 1000 MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M '63—'68 Trader 4—6 strokka '57—’65 Volga Willys '46—'68. Vauxhall 4—6 strokka '63—'65 Mjög skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd um nútíma æsku og nútíma ástir, með tveim af vmsælustu leikurum Banda- ríkjanna þessa stundina. Sagan hefur komið út i isl. þýðingu undir nafninu Astarfundur um nótt. — Leikstjóri Peter Yates. ÍSLENZKIR TEXTAR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siimi 11544. JQHN QG MARY (Ástarfundur um nótt) LAUGARAS HII< t>smi 3-20-/&. The most ^ explosive spy scandal of this centnry! MRED HlTötCOCKS f t TOMZ 1 J Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri metsölubók LEON URIS, sem komið hefur út í íslenzkri þýð- ingu, og byggð er á sönnum atburðum um njósnir, sem gerð- ust fyrir 10 árum. Framleiðandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlut- verkin eru leikin af þeim Frederick Stafford, Dany Robin, Karin Dor og John Vernon. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Enn ein metsölumynd frá Universal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.