Morgunblaðið - 25.07.1972, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JOlI 1972
Spásseraö um Löngustétt:
VARÐ 100
ÁRA Á
Stéttin að rísa. Frá v. Fredriksensbakarí með hundrað ára gluggamim. Gúmúnsenshús,
Smjörhúsið og skemman.
in er að eldast. Við erum
reyndar að reyna að íá ðnað
arspira sem eidsmeyti t:l
þessa, en það g-eng'ur treglega.
Líklega halda þeir að við
munum nota hanm um of út
í toaffið.“
AIls vinna 35 mainins að leik-
myndagerð fyrir kvikmyndun
ina, þar af 10—12 mamns við
smíði „Stéttarinnar". Leik-
myndir aiiair teiknaði Björn,
en fyrir nokkru kom hingað
frá þýzka sjónvarpinu maður
að rnafni Gottfried Steffen,
lieikmyndagerðarmaður, til
þess að fyligjast með fram-
kvæmdumum. Lét hann
þess getið að þýzka sjónvarp
ið hefði aldrei ráðizt í svo
viðamikia léikmyndagerð
fyrr.
Eins og getið var í Morgun-
blaðinu, hafði verið ákveðið
að reisa „Stéttina" á Eyrar-
bakka, og nota þar jafnframt
möng hús, sem fyrir voru. Frá
þvi var þó horfið, þar sem of
kostnaðarsamt þótti að haía
staðinn svo fjarri höfiuðborg-
inni, því daglega hefði þurft
að aka starfsmönnrjm til og
frá staðmum.
„í>að er þó rétt að geta
þess,“ saigði Bjöm „að þær
senur sem hér verða kvik-
myndaðar verða mjöig stuttar,
ekki nema örfáar mínútur. —
Strax að kvikmyndatökunni
iok nni verður svo ailt þetta
riíið niður, pg skilið við stað-
inn eins og hann var áður en
íramkvæmdir hófust.“
Eítir að hafa skoðað „Stétt
ina“ var haidið niður í
Skeifu, þar sem verið var að
Ijúka við smiði og uppsetn-
,ingu Brekkukotsins, þ.e. að
innan.
„Þetta er fytrsta verkefnið
af þessari gerð, sem við
hjá sjónvarpinu tökum að
okkúr,“ sagði Bjönn. „Hús-
ið er hér byggt með þaki og
öiiu tilheyrandi, í stað þess,
sem þakinu er yfirleitt sleppt
i Ejónvarp, og i leikhúsum eru
aðelns byggðir 3 veggir. Húsið
er byggt i einingum, og er
hægt að oprna það á marga
vegu til þess að koma að
kvikmyndavélum og ijósum.
Héir í slúdióinu verða tekn-
ar sex insnisenuir, þ. e. í for-
sto.'u á Hótei Isiandi, ;búð i
hótelinu, heyloftinu, forsöngv
arastofunni, comtoir Gúð-
múinsens auk Brekkukotsins.
— Nei, ég veit ekki ná-
kvæmiegia um kositinaðiimn við
leiktjaldasmáðiina, en ég
myndi áæíla að ha:nn væiri
eimihvers staðar á miiii
tveggja og þriggja miiljóina
króna
— GBG
Brekkiikotið í Skeifunni.
og hafði verzlum sína á neðri
hæð hússins. Framan á hús-
inu verða nokkur augiýsinga-
spjöid, sem gerð eru eftir ijós
myndum frá árunum 1910—
1920, eins og reyndar flest
allar ieikmyndimar.
Svo er hér „Smjörhúsið,"
sem er nákvæm eftirliking af
húsimu í Hafnarstræti þar
sem nú er Bókabúð Braga og
verzlunim Veiðimaðurinin.
Loks er svo skemman, en við
höfum notað nokkuð sérstaka
aðferð tii að koma á hana
mörkum eilinnar. Fyrst er
hún máluð með mynztursmáim
ingu, en síðan skvett á vegg-
ina olíu og kveikt í. Við það
tekur máÍT'ingin á sig ©ams
konar myind og tjara, sem far
Við spásseruðum með þeim
félögum um þessa verðandi
aðaigötu Reykjavíkur i kvik-
myndinni um Brekkukotsann-
ál, sem brátt verður byrjað
að taka. Bjöm, sem sagðist
vera farinn að kunna utan-
bókar bæði kvikmyndahand-
ritið og bókina sjálfa, upp-
iýsti okkur um mannvirkin.
„Hér í Fredrifcsensbakaríi,
„Þeir em hræddir nm að við notum spírann út i kaffuV'.
Bjöm Bjórnsson, Gottfried Steffen og Jón M. Þórisson.
10 MÍNÚTUM
„ÞETTA er eini glugginn á
landinu, sem hefur orðið 100
ára á 10 mímitum fyrir
kaffi,“ sagði Björn Bjömsson,
leikmyndagerðarmaðnr, er við
komum að máli við hann að
störfum í Fredriksensbakarii
á Löngustétt í gaer. Langa-
stétt, sem er aðalgratan í
Reykjavík Brekkukotsannáls,
er nú að risa upp i holti í
Gnfunesi. Nú þegar hafa ver-
ið reist 4 hús, en ráðgert er
að reisa þar 10—12 hús. „Það
má eiginlega kalla þetta svik
aldarinnar hér á fslandi, sagði
Jón Þórisson, aðstoðarmaður
Bjöms. „Þetta eru allt sam-
a.n plathús, — svik og prettir
vlð sjónvarpsáhorfendur."
þar sem Garðar Hólm keypti
kökur handa börmjnum, verða
nokfcrar senur teknar inni, og
sú er skýringim á því að þetta
hús er hvað vandaðast. Hin
húsin eru einungis gerð fyr-
ir útimyndatökur. Hér er t.d.
Gúómúnsenshús, þar sem
Gúðmúsnsen bjó ásamit íjöl
skyldu sinni á efri hæðinni