Morgunblaðið - 25.07.1972, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 25.07.1972, Qupperneq 31
Framhald af bls. 32 framkvæmd myndatðkunnar. „Chester Fox mun eftir sem áð- ur fá sinar greiðslur." „ENGINN SAMNINGUB,“ SEGIB FOX „Ég sjólfur er sá eini, sem get skrlfað undir samning fyrir hönd fyrirtækis míns,“ sagði Chester Fox við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Ég hef ekkert heyrt frá Stein. Við höfum reynt að hafa samband hvor við annan, en höfum farizt á mis. f>að getur verið að hann hafi undirritað ein- hvem samning, en til þess hafði hann engan rétt. Samband mitt við hann er á mjög takmörkuðu sviði. Hann er aðeins lögfræðing- ur minn, en ekki fulitrúi.“ „Ég hef séð eitt samningsupp- kast, sem ABC aflienti mér. >að var ekki tmdírritað af neinum, og það var algerlega óaðgengi- legt fyrir mig. Það hefði t.d. gert mér erfitt um vik að selja myndaefni til annarra eða gera sérstaka þætti nema fyrír ABC. t>að er hins vegar mikii- vægast að hægt sé að taka mynd ir. Geti ABC fengið Fischer til að samþykkja slíkt, mun ekk' standa á mér fái ég raunsætt tilboð," sagði Fox að lokum. FER „BOR»MÁLI»“ FYRIR DÓMNEFND? Cramer fulltrúi Fischers sendi yfirdómara einviigisins Lothar Schmid bréf um helgina með óskum frá Fischer um nofekra hluti. Cramer tjáði blaðinu að þetta væru „mál sem Bobby fór fram á fyrir löngu." Þar ber hæst skákborðið (plöturnar sjálf ar), en báðir keppendurnir eru sammáía u-m að hún sé of stór. Auk þes vili Fischer fá trépLötur í staðinn fyrir steinskákborðið sem nú er, og hefur Spassky fali izt á það. Físcher vill einnig Iáta mjókka borðið sem undir er sjálfu skák borðinu. Þessu neitar Spassky. Lothar Schmád saigði Mbl. að reyna yrði að „finna liaiusn í sam ræmi við regiurnar.“ Lílkiur eru taldar á þvi að þetta mál þurfi að fara fyrir dómnefnd einvigis- ins. Cramer sagði að engar nýjar kröfur væru á Leiðinni, en að- eins væri verið að fylgja eftir fyrri óskum Fischers. FISCHER VINNING YFIR Sjöttu einvigisskákinni lauk rétt fyrir kl. 22 á sunnudags- kvöld með sigri Fischers; — Spassky gaf skákina í 41. leik. Metaðsókn var i Höldinni að þess ari skák. Guðrrcundur G. Þórar- insson gizkaði á að um 15—1600 manns væru viðstaddir, þar af hefðu um 1100 miðar selzt í að- göngumiðasölunni í Laiugardal. Fagnaðarlæti voru þó með hóf- samara móti er þeir tókuist í hend uir, áskorandinn og heimsmeist- arinn. Fischer hefur nú forust- una. er með 3Vi vinning, en Spassky er með 2 L4. SFASSKY VAK ÓVIÐBÚINN „Fyrsti leikur Fischers kom al veg óvænt“ sagði stórmeistarinn Gligoric í samtali við blaðið. — „Það einkennilega var að Spassky virtist allis ekki viðbú- inn drottningarbragðinu, en á svipaðan hátt tefldist einmitt skák Gellers, ráðgjafa Spasskys og Furmans í Sovétríkjunum ár ið 1970. Geller tapaði þeirri skák, svo Spasisky ætti kannski að hafa lært af þeirri reynslu. Fischer hafði hins vegar yfirhöndina og lék þessa skák ákaflega vel.“ „LÉK AF SÉR“ Bandaríski stórmeistarinn Larry Evans minntist einniig á samsvöminina við slkák Gelliera og Furmans, en GelLer haifði 1 sikýringium við þá skák mælt með betri mófleik S. 16. leik; Spaissky virtist hins vagar óku«n ugt um það. „Þax lék Spaselky af sér, og eftir það var liann þol- andi, en ekki gerandi í skákinnL Fischer lók þróttmikla skák o@ skaut Spassky algerlega ref fyrir rass.“ „FISCHER TEFLDI EINS OG MOZART SEMÚR MÚSÍK“ Stórmeistarinn Najdorf frá Argentínu sagði að Spassky hefði ekki brugðið rétt við byrj- un Fischers. „Hann er stórkost- lega taktískur skákmaður, en þarna var hann passífur frá upphafi. Hann virtist ekki sá sami Spassky sem hann var. Fischer tefldi leikandi létt. Hann leikur skák eins og Mozart sem- ur músik.“ SLÆLEG VÖRN SPASSKYS „Spassky kaus sérlega árang- urslitla vörn við drottningar- bragði Fischers," sagði Collins, vinur og lærifaðir áskorandans. „Tuttugasti leikur Fischers (e4) var ákaflega sterkur, og þaðan af voru úrslitin vis. Spassky var mjöig passífur. F.IÁRMÁL í ÓVISSU Eins og fyrr segir var metað- sókn að skákinni á þriðjudaginn. Hins vegar er fjárhagsútkoman enn óviss. „Nú er einvígið farið að ganga greiðlega, og ætti ekk- ert að vera góðri aðsókn tfl fyrir- stöðu. Okkur vantar að sjá fólk í höllinni," sagði Freysteinn Jó- hannsson, blaðafulltrúi Skák- sambandsins. E1 Grillo en að henni lokinni skila kafar- arnir og aðrir sérfræðingar sin- um skýrslum til Landhelgisgæzl unnar, og að þvi loknu verður ákveðið hvað gert verður við ftakið af EI Grillo. Þótt mönnum hafi að undam- fömu orðið tíðrætt um sprengj- ur þær, sem í EI Griilo eru, þá hafa Seyðfirðingar meiri áhuga á að flakið verði f jarlægt vegna olíunnar, secn f því er, en þese- ara sprengja, og hér er ekki um nýtilkominn áhuga að ræða, heldur hefur olían valdið Seyð- firðingum áhvggjum og allis kyns óþægindum am langt skeið. f því sambandi má nefna, að árið 1948 ritaði þáverandi bæjar stjóri, Erlendur Bjömsson, fyrir hönd bæjarstjómar, bréf til rik- " isstjórnarinnar, þar sem farið var „ix þess á leit, að Seyðisfjarðarbæ Skipverjar á Óðni aðstoða froskkafarana á yfirborði sjávarins beint fjrir ofan flak E1 Griilo, og eins og s.fá niá, er ekki langt til lands frá þessimi stað. Franihald af bls. 2 Bandaríkjamaðurinn ákvað að sprengja dj úpspreragj una með dynamiti, en ekki að brenna sprengiefnið, eins og Land- helgisgæzlan gerir venju- lega við inrxihald tundurdufla. Áður en hanm sprenigdi sagði hanin okkur, að ef djúpsprengjan væri óskernmid myndi eftir sprenigingu koma svo stór gígur, að heilt hús kæmist ofan í. Eftir að hanin hafð; tenigt á milli dýraa- mits'ns og djúpsprengjunnar, sagði hanin okkur að forða okíkur að minnsta kosti eina mílu í burtu og sprengin yrði eftir tæp- ar þrjár mínútur. Við fórum í snarkastí og komum okkur fyrir Djúpspreng-jan, se»n tokin var jir El Grillo. þar sem við gátum séð sprenigju- staðinin og b'.ðum spenntir eftir sprengingumii Eftir smástund gaus upp eldur og reykjarmökk- ur og skömmu siðar heyrðust ógurlegar drunur, sem bergmál- uðu í fjöllunum. Fólk á Seyðis- firði hafði ekki verið látið vita um sprengi'nguna og hrukku því flestir illilega við, þegar hvell- uirinin kom og ganga nú margvísiegar sögur um viðbröigð manna við sprengingunni. Fólk var ekki aðvarað vegna hræðslu um að ekki yrði næði vegna for- vitinna áhorfenda. Bftir þentian háa hvell héldum við að kominn væri stóreflis gigur, en þegar við komium á staðimn, urðum við fyrir hálfgerðum vonbrigðum, þvi að enginn gígur fyrirfamnst, aðeins smáhola, varla meira en fet á dýpt. Hins vegar voru dökk ar sótráikir til beggja hliða, um 20—30 metra út frá hvorri hlið sprengjunnar. Nú eru kafararnir, Þorvaldur Axelsson og Kristinn Ámason, búnir að kafa átta sinnum og hafa kynnt sér skipið ailvel. Auk djúpspi-etigjunnar hafa þeir kom ið upp með sjóngler frá fallbyss- unni og kúlulausa patrónu með hleðslu, enda segir Jón Wíum, sprengjusérfræðingur frá Land- helgisgæzlunni, að í stórum fall byssum séu kúlan og skothylkið jafnan aðskilin. Nákvæmar mælingar leíddu í Ijós að það sem oft hefur verið álitið að væri tundurskeyti var svakallaður síæðífiskur og er notaður til þess að slæða eftir tundurduflum. Kafaramir segja, að meðfram borðstokki skípsins báðum meg- in séu ðvenju stór lestarop af tankskipi að vera og minni meira á vörulúgur en mannop á tankskipi. Þegar kafaramir syntu yfir eitt lestaropið, sem var opið, tóku þeir eftir bláieit- um bjarma í iestaropinu, sem þeir undruðust og vissu ekki af hverju stafaði, en súrefnisbirgð- ir þeirra voru á þroturn og höfðu þeir ekki tima til að athuga það nánar. Enn er ráðgerð ein köfun, yrðu greiddar skaðabætur, sena næmu áætluðum kostnaði við að koma höfninni í samt Iag, þar seim brezka notastjóimiin sæi sér ekki fært að fjairlægja flak E1 Grillo úr höfnimni. Segir í bréf- inu, að við ákvörðun bótanna virðist sanngj.'imt að hafa mdkkTa hliðsjón af tjóni því, sem bæj- arbúar hafa að staðaldri orðið fyrir og verðo enn fyrir af völd- um skipstflaksims og farms þese. Þá geri lega skipsims í miðri höfninmi skipalegu og umíerð hættulega og bót veirði aðeins ráðin með því að fjarlægja flak- ið. í bréfinu segir m.a.; að olía hafi að staðaldri streymt úr skip- inu sáðan.þaú sökk og eru taldar upp helztu afleiðingar oTiumeng- unarinnar. Fjörugróður eir gjör- eyddur, nytjafisikur hefur verið flæmdur burt, þ. á m. síld, sem jafnan var veidd I beltu, skel- fisikur er dáinn út og fugl þrífst ekki lengur við fjörðimm. Bygg- kngarefni, þ. c. möl og standur til steimsteypu, er ekki hægt að taka úr fjöruruni vegna olíu- mengunar, og skip, bátar og hafnarmannvirki atast út í olíu og verður viðhald þeirra atund- um illmögulegt Þá fylgir olíu- men.guninni margvislegur óþrifn- aður og óþsegindi fyrir bæjar- búa almenmt. Síðan segir i bréfinu: „Bæjarstjómin hefir gert sér iauslega grein fyrir þvi, hvað kosta muni fjarlægimg skijisins, í undirbúningi og framkvæmd. Er þar um hærri fjárupphæðir að ræða en svo, að hún sjái sér fært að greiða úr eigin sjóði. Ég leyfi rnér því að bið.ia yður að koma á íramfæri við brezku flotastjórnina e;ftirfarandi kröf- um: 1. Fiotastjómin greiði bæjar- sjóði Seyðistfjarðar kr. 1.200.000,oo — eina milljón og tvö hundruð þúsund krónur — sem fulinaðargreiðslu fyrir allt tjón af völdum oliuskipsins. 2. Bæjarstjóm Seyðisfjarðar verði veitt eignarheimild að flak inu og farmi þess, svo að hún geti viðhaft hverja þá aðferð, sem henni virðist bezt henta, við að gera hvort tveggja óskaðlegt. Fylgiskjöl með bréfimi eru upjxiráttur af höfninni, þar sem sýnd eru dufl út frá endium skips ins, vottorð Atvinnudeildar Há- skólans um áhrif olíunnar á gróð ur og dýralíf og vottorð Síld- veiðifélags útgerðarmanna um síldveiðar á Seyðisfirði. Þetta bréf, sem skriíað var ár- ið 1948, sýnir Ijóslega hver skað- valdur olian úr E1 Grillo hefur reynzt á Seyðisfirði og það sýn- ir vel á hverju áhugi Seyðfirð- inga á að flakið verði fjartegt byggist enn þann dag í dag. — Sveiim. Hluti af strimli dýptarruælis Óðins, þar sem sjá má móta fyrir EI Grillo á f j arðarbotninum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.