Morgunblaðið - 26.07.1972, Blaðsíða 9
4ra herbsrgia
íbúö við Kaplaskjólsveg er til
sölu (1 stofa og 3 svefnherb.)-
Laus strax.
4ra herbergja
jarðheeð við Goðheima er til
sölu. Stærð um 90 ferm. Tvö
falt gler. Teppi. Sérhiti. Sérinn-
gangur.
2ja herbergja
fbúð við Hraunbæ er til sölu.
Ibúðin er á 1. hæð. Svalir, teppi,
einnig á stigum, harðviðarinn-
réttingar.
5 herbergja
íbúð við Kleppsveg er til sölu.
(búðin er á 1. hæð, stærð um
118 fm. Sameíginlegt vélaþvotta
hús.
5 herbergja
sérhæð við Lindarbraut er til
sölu. Hæðin er um 140 fm efri
hæð. Tvöf. verksmiðjugler, góð
teppi, einnig á stigum. Frágeng
in lóð. Hiti (hitaveita) inngangur
og þvottahús sér.
3ia herbergja
íbúð við Hraunbæ er til sölu.
íbúðin er á 1. hæð (ekki jarð-
hæð). Góð teppi, frágengin lóð.
f Hafnarfirði
höfum við til sölu:
5—6 herb. íbúð við Álfaskeið, á
2. hæð um 135 ferm. 2 svalir.
Teppi á öllum gólfum.
2ja herb. nýtízku ibúð við Álfa-
skeið, á jarðhæð. Lagt fyrir
þvottavél í baði. Frystigeymsla.
4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæð
við Sléttahraun.
4ra herb. íbúð við Köldukinn, á
jarð hæð, um 10 ára gömul.
4ra herb. íbúð við Holtsgötu á 2.
hæð um 112 ferm. Bílskúr fylgir.
Nýjar íbúðir
bce.tast á söluskró
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Fasteignadeild
símar 21410 — 14400.
Til sölu
Mosfellssveit
einbýlishiis
einbýlishús á einni hæð við Mark
hoit. Stærð um 110 fm. 3 svefn
herb. Bílskúrsréttur.
Sigluvogur sérhæð
falleg 3ja herb. íbúð á efri hæð
í þríbýlishúsi. Góður bílskúr. —
l'búðin er laus 1. sept. nk. Útb.
aðeins kr. 1100 þús.
Nýlendugata
einbýlishús
einbýlishús úr steini á tveimur
hæðum, hvor hæð um 80 fm.
Vandaðar innréttingar.
Ásbraut Kópavogi
falteg 3ja herb. íbúð á 4. hæð
í blokk. Vandaðar innréttingar,
hagstæð lán.
íbúðarskiptí
Stór 4ra herb. íbúð við Ljós-
heima fæst í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúð í Áusturhverfunum.
3ja herb. íbúð vantar
Mikil eftirspurn er eftir 3ja herb.
íbúðum um allt Reykjavíkur-
svæðið. Góðar útb.
MIOSTÖOIN
KIRKJUHVOLI
SfMAR 262-60 262 61
MOBGLFNBLAÐIÐ, MIE>V3KUDAGUiR 26. JÚLl 1972
s>
Til sölu S. 167«? |
Við Stigahlíð
nýleg 5 herb. jarðhæð. íbúðin er
i mjög góðu standi, með sérinn-
gangi, sérhita og sérþvotiahúsi.
Laus fljótlega.
4ra herb.
2. hæð við Reynimel. Laus strax.
4ra herb.
kjallaraibúð við Rauðalæk.
3ja herb.
íbúðir við Skúlaigötu, Barónsstíg
og Grettisgötu.
2ja herb.
2. hæð við Baldursgötu.
5 herb.
nýleg og vönduð 2. hæð við Háa
leitisbraut l'búðin er í ágætu
standi og stendur auð.
Gott einnar hæða
einbýlishús
nýtt í Fossvogi. Vill taka upp í
eina til tvær íbúðir.
tinar Sigurilsson hdl.
Irgólfsstræti 4
simi 16767, kvöldsími 35993.
Skóiavörðustig 3 A, 2. hæð
Simi 22911 og 19255
Til sölu m.a.
Nýleg 2ja
herbergja íbúð
á jarðhæð í Fossvogi. Sérhiti.
3ja herb. íbúð
góð íbúð í blokk I Kópavogi. —
Mjög góð lán áhvílandi.
4ra herb. íbúð
jarðhæð við Rauðalæk, sérhiti,
sérinngangur.
Vandaðar
5 herb. íbúðir
við Ásgarð, Álfhólsvegi og Óðins-
götu. Lausar fljótlega.
Einbýlishúsalóðir
(Eignalóðir) á góðum stöðum á
Seltjarnarnesi, Skerjafirði.
Jón Arason, hdl.
Sími 22911 og 19255.
Heimasími sölumanns — Bene-
dikts Halldórssonar — 84326.
JHovrjnnt'Isiíiiii
margfaldnr
markod yðar
1E5IÐ
DRGLECR
SÍMIi ER 21300
Til sölu og sýnis: 26.
2ja herb. íbúð
um 80 ferm. á 4. hæð í Kópa-
vogskaupstað. Sérstaklega hag-
stæð lán áhvílandi með vægum
vöxtum. Laus 1. sept. nk.
3 ja herb. íbúð
um 90 fm á 3. hæð í steinhúsi
í eldri borgarhlutanum. Suður-
svalir. Sérhitaveita. — Möguleg
skipti á lítilli 2ja herb. tbúð i
steinhúsi I eldri borgarhlutan-
um.
Ný 3 ja herb. íbúð
70 fm í Árbæjarhverfi o. m. fl.
KOMIÐ OC SKOÐIÐ
Sjón er sögu ríkari
IVfja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
26600
altir þurfa þak yfir höfudið
I smíðum
Álffahóíar
3ja herb. ibúð á 2. hæð í 3ja
! hæða húsi. Verð 1.555 þús.
j 4ra herb. ibúð á 1. hæð í sama
húsi. Verð: 1.745 þús.
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð i
sama húsi. Verð: 1.800 þús.
Allar þessar íbúðir hafa gott út
sýni. Til afhendingar undir tré
verk í sept 1973.
Arahólar
4ra herb. 116 fm íbúð á efstu
hæð í 7 hæða húsi. Óvenju glæsi
legt útsýni. Bílskúrsréttur.
Fagrabrekka
Einbýlishús, 125 fm hæð og 56
fm með m.a. innb. bílskúr. Selst
fokhelt á kr. 1900 þús.
Crenilundur
Einbýlishús 135 fm á einni hæð
(fyrir utan bilskúr) Selst fokhelt
á kr. 1800 þús.
Rauðihjalli
Raðhús, 120 fm hæð og 100 fm
jarðhæð með m.a. innb. bílskúr.
Selst fokhelt á kr. 1.775 þús.
Torfufell
Raðhús, 136 fm á einni hæð. —
Selst fokhelt á kr. 1.350 þús.
Unufell
Raðhús, 146 fm á einni hæð.
Allir miðstöðvarofnar fylgja. —
Selst fokhelt á kr. 1.500 þús.
Vesturberg
Raðhús, vesturendahús, 135 fm
á einni hæð. Selst fokhelt á kr.
1500 þús. Afh. 1. sept. nk.
Þrastalundur
Einbýlishús, u.þ.b. 140 fm og
tvöfaldur bílskúr. Selst fokhelt
á 2,2 millj. Afh. 1. okt. nk.
Þverbrekka
5—6 herb. íbú'” ^ahýsi. —
íbúðirnar seljas. úrrar undsr
tréverk á kr. 1.885 þús. eða full
frágengnar á kr. 2.495 þús.
ATH. I öllum * 'r beðið
eftir kr. 600 þ stjóm
arláni.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Sifíi & Valdi)
slmi 26600
Til sölu ■
5 herb. íbúð
Geitland, Fossvogi. Á 2. hæð, um
130 fm, fullgerð nýtízku íbúð á-
samt bilskúr. 2 stofur, parkett-
lagðar, 3 svefnherb., stórar suð
ursvalir og aðrar frá svefnherb.
I'búðin er iaus.
4-5 herb. íbúð
á 1. hæð ásamt herb. í kjallara
við Hraunbæ. Góð íbúð, laus
fljótlega.
Parhús
\ við Hlíðarveg, Kópavogi,
! 2ja hæða, 80 fm hvor, 4 svefn-
herb. á efri hæð, stofur og eld-
hús á miðhæð. Geymslur og
Ibúðaherbergi l kjallara. Mjög
gott hús. Bílskúrsréttur.
4ra herb. ný íbúð
við Auðbrekku, Kópavogi, efri
i hæð, allt sér. Bílskúrsréttur.
Einbýlishús
við Borgarholtsbraut i Kópavogi,
tvílyft forskalað timburhús í
góðu ástandi ásamt u.m.b. 60
fm bílskúr. Auka lóðarréttindi.
2ja herb. tbúðir
nýjar við Hraunbæ.
3 ja herb. ný íbúð
| endaíbúð við (rabakka, Breiðh.
Fullgerð. Lóð frágengin.
3 ja herb. íbúðir
Sörlaskjóli, góð ibúð í kjallara.
Ný eldhúsinnrétting. Sérhitaveita
Grettisgata, 2. hæð ásamt rrsi.
Ránargata, 2. hæð.
Reykjavíkurv., rishæð.
FASTEIGN ASAL AM
HÚS&EIGNIR
. &ANKASTRÆTI 6
1 Sími 16637.
2ja herb. fullfrágengin íbúð við
Hraunbæ.
4ra herb. íbúð við Háaleitrsbraut.
Bílskúrsréttur. Skipti á minni 4ra
herb. íbúð æskileg.
Sérhœð t Hlíðunum
5 herb. sérhæð, ásamt bílskúr í
Hlíðunum. Skipti á minni íbúð
koma til greina.
Raðhús í Fossvogi
glæsilegt 190 fm raðhús ásamt
stórum bilskúr i Fossvogi. Skípti
á minna raðhúsi eða einbýlishúsi
koma til greina.
Verztunarhúsnœði
Verzlunarhúsnæði á bezta stað
við Snorrabraut.
IMálflutnings &
[fasteignastofaj
Agnar Cústafsson, hrlj
Austurstræti 14
[ Símar 22870 — 21750.1
Utan skrlfstofntima: j
— 41028.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÍNGÖLFSSTRÆTl 8.
2/o herbergja
íbúð á 3. hæð við Hraursbæ.
Vönduð Ibúð. Skipti á 5 herb.
Sbúð kemur til greina.
3ja herbergja
ibúð á 2. hæð við Grettisgötu.
íbúðin er í mjög góðu standi.
4ra herbergja
ibúð vtð Kaplaskjólsveg. (búðki
er laus nú þegar.
5 herbergja
ifcúð á 1. hæð við Skólagerðí.
fbúðin er I mjög góðu standi. Sér
inng. sérhiti, sérþvottaherb.
f smíðum
3ja herb. ibúðir við Álfhólsveg.
Ibúðirnar seljast fokheldar, með
tvöföldu gleri i gluggum, húsið
múrhúðað og málað utan.
f Hafnarfirði
4ra herb. ibúð á 2. hæð við
Siéttahraun. fbúðin er í mjög
góðu standí. Þvottaherb. á hæð
inni.
EIGINIASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Ingólfsstræti 8,
sími 195-40 og 19191
Kvöldsími 30834.
SÍMAR 21150-21370
TIL 5ÖLU
4ra herb. mjög góð efri hæð,
107 fm við Víðihvamm í Képa-
vogi, tvíbýlishús, góður bílskúr
fylgir, gfæsileg lóð. Verð aðeins
kr. 2,5 millj.
3/o herb. íbúðir við
Njálsgötu á 4. hæð, 90 fm mjög
góð 12 ára ibúð með sérhita-
veitu og fallegu útsýni. Hraunbæ
á 1. hæð, rúml. 70 fm, ný og
glæsíleg innrétting.
Einbýlishús
á einni hæð í smíðum 150 fm á
einum bezta stað í Noröurbæn-
um í Hafnarfirði, með 7 herb.
glæsilegri íbúð cg stórum bfl-
skúr. Miðstöð fylgir fullfrágeng
in. Mjög góðir greiðsluskilmálar.
Mosfellssveit
nýtt og vandað einbýtishús á
einni hæð með góðri 4ra herb.
íbúð, næstum fullgerðri.
Verztun
Guðjón Andréssonar á Skaga-
strönd er til sölu í fullum rekstri
ásamt vörulager, tækjum og hús
næði. Skipti á íbúð i Reykjavík
eða nágrenni möguleg.
Komið og skoðið
ZSUlh
Í.HIIHTTHI.V
u»b>86>t» ; sliu» mM-Mirt
Verksmiðjusola
Nýlendugötu 10
Síðustu dagar verksm iðjusclunnar eru
miðvikudag, fimmtudag og föstudag.
Seldur ve^ður margskonar prjcnafatnaður.
Lækkað verð. Opið kl. 9—6.
PRJÓNASTOFAN Nýlendugötu 10.