Morgunblaðið - 26.07.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 26. JÚLÍ 1972
ISÍlvelta sunnau við Staðarskála á laugardag-.
Daglegar bílveltur
Lögreglan þeytist um héruð
— Hamranes-
máliö
Framhald af bls. 32.
Annar af eigendum skipsins,
sem ekki var um borð í sfcipinu,
er sprenginígin varð, var einnig
úrskurðaður í allt að 40 daga
gæzluvarðhald. Þriðji maðurinn,
sem hefur haft hönd í bagga
með útgerð skipsins, en er ekki
einn af eigendum þess, var úr-
skurðaður í allt að 14 daga
gæzluvarðhald. Svo sem þessir
varðhaldsúrskurðir bera með
sér, er búizt við, að rannsóknin
verði viðamiki'l og taki langan
tíma.
— Fimm
rækjubátar
Framhald af bls. 2.
grymrwa vatni en 60 föðimum,
að veiðarfæri séu lögleg og að
ekki sé farið inn á baonsvæðin.
í landi eru það svo fiskmats-
menn á hveyium stað, sem fyigj-
ast með því að rækjan sé ek'ki of
smá og að ekki sé of mikill fisk-
ur í aflanum Sérsitök reglugeirð
gildir um humarveiðar og hefur
bað einnig komið fyrir, að bátar
haía verið sviptir humarveiða-
ieyfum fyrir að brjóta gegn
ákvæðum hennar.
— Quang Tri
Framhald af bls. 1.
neerri vígstöSvumuim. í Saigon
var því haldið fram að virkis-
bærinn hefði yerið tekinn og að
bardögunum væri lolrið, en
fréttameínn á vígstöðvunum gátu
ekki sannprófað þetta því að
suður-vietnamskir hermefnn
skutu viðvörunarskotum yfir
höfuð þeinra þegar þeir reyndu
að fara inn á bardagasvæðið.
Fréttaritari AP í Quamg Tri
hermir að í nær allam dag hafi
mátt heyra stöðuga skothríð úr
vélbyssum og falltoysi&um frá
víggirta hlutanum. Hanm sagði
að suður víetnamskar flugvélar
hefðu varpað napaknsprengjum
á virkisbæinn áður en tveir
flokkar falbiiífairliiða, alls 400
men.n, gerðu fyrstu árásima.
Bandarísikar flugvélar höfðu
áður rofið tvö skörð í virkis-
múrana með spremgjum sem er
stýrt með lasergeislum og
skömami síðai rufu suður-víet-
namskar flugvélar þiriðja skarð-
ið í múrama.
Fallhlífarliðamir lemtu í
MESTI annatími ársins er nú hjá
lögreglumönnum úti á landi. Um-
ferðaróhöpp stóraukast í þeirra
viðlenda umdæmi og þeir þjóta
sýslumarka á milii. Sú varð raun-
in á hjá Guðmundi Gíslasyni,
lógreglumanni á Blönduósi í síð-
ustu viku, en hann hefur báðar
sprengjuregnl þegar þeir sóttu
gegnum norðausturmúr virkis-
ims, en þeim tókst að þagga miður
í fallbyssum Norður-Vietmiama
að talsverðu leyti. Stórskota-
hríðin huldi mikimm hluta Quamg
Tri þykku reylcskýi og spremgj ur
sprumgu allt í krimgum virkis-
múrana, segir fréttaritaii AP.
Dreifðir bardagar geisuðu
suður af Quang Tri-borg beggja
vegna þjóðvegar á leiðimmi til
Hue og 12 miílur Suðvestur af
keisaraborginmi voru gerðar
nokkrar stórskotaárásir. Stór-
skotaárás var einnig gerð á hér-
aðshöfuðbæinm Que Som 25 míl-
ur suður af Da Narng og fimm
óbreyttir borgarar biðu bana.
BandarLskar þotur fóru meira
en 260 árásarferðir gegm brúm,
j á r nto r a u t a rl ? num og birgða-.
geymslum í Norður-Víetmam, og
sagði bandaríska herstjómin að
tvær þotur hefðu verið skotmar
niður. Eims fhigmanms er saknað
en öðrum ver bjargað. 3.000
bandarískir hermenm til viðtoótar
hafa verið fluttir burtu frá Víet-
naim, og eru þá 46.500 eftir.
Húnavatnssýsliirnar að umdæmi.
Hafa verið meira en daglegar
útafkeyrslur.
Á mániudag valt vörúbiil frá
Sana á Akureyri rétt ofam við
Bólstaðarhliðarbrekkuna og brotn
uðu ölflöskur úr 15 kössum.
Hafði hann vikið fyrir bíl og
kainburinn látið undan, s.vo bíll-
inn seig ofan í skurð. Bílstjórinn
var ómeidáur og bíllinn lítið
skemmdur.
Fyrir heigina voru tvær bíl-
veltiur í nánd við Staðarskála í
Hrútafirði. Á föstudag fór bif-
reið út af við Gilsstaði í Hrúta-
firði. -í toílnium var Freymóður
Jóhannsson ásamt konu sinni og
meiddust þau nær ekkert þó bffl
inn færi heila veltu ofan í gilið.
En bíllinn, sem var nýr, skemmd
ist mikið.
Á laugardaig valt bíll skammt
sunnan við Staðarskála í Hrúta-
íirði. í þeim bil voru hjón með
böm sín og sluppu ómeidd. Sjá
mieðfylgjandi mynd.
Aðfaraffnótt laugardagsins var
stolið Hillmanm Hunter bifreið á
Blönáúóisi. Var ökuimaður árukk-
inn og ók út af í svo(kölliuðium
SýslMm’annshvammi skammt frá
bamaskólanum. Stórskemmáist
bíllinn, en maðurinn meiááist
ekki.
Á laugaráag var árekstur við
Svartárbrú. Skullu þar saman
tveir bílar, en ekki urðu slys á
mönnum.
Fyrri suninuáag var bílvelta í
Víðiáal og stórskemmáist þar
nýr bíll, er hann fór út af vegar
brún, sem var á annan metra á
hæð. Ökuimaður slapp ómeiááur.
Fyrir utan þetta eru svo minni
óhöpp, sem lögreglunni þótti
ekki taka að nefna. Við spurðium
Guðmuná hvemig stæði á þessu,
hvort mest væri um að kenna
ónýbum vegarbrúnum. Nei, oítast
virðist fólk bara aka beint út af,
svaraði hann, þó annað geti kom-
ið til.
AFTUR var brotizt inn í Breið-
holtsskóla í fyrrinótt og gluggi
og hurð nokkuð skemmd, en eins
og skýrt var frá í Mbl. í gær,
hafði verið brotizt inn í skólann
um síðustu heigi og mikil
skemmdarverk unnin á gluggum
og hiirðum.
Við inntorotið i fyrrinótt hafði
verið sprengdur upp gluggi að
Framhald af bls. 1.
sakir, og í dag mætti fyrir rétti
dr. Milan Silhan ásamt nokkrum
stuðnimgsmönnum. Önnur réttar-
böld standa yfiir í borginni Bmo
og virðist þeim hafa verið haldið
áfram í dag. Tékkóslóvakíska
frébtastofan birti frétt þess efn-
is, að réttarhöldin væru hafin,
Settur land-
græðslustjóri
HINN 17. júli sl. var Sveinn Run-
ólfsson, búfræðikandiáat, settur
til að gegna starfi lanágræðslu-
stjára.
Stefán H. Sigfússon, fulltrúi
landnáimsstjóra, starfar jafo-
framt frá þvi i marzmánuði sl.
sem fulltrúi landgræðtelustjóra.
— Skákin
Framhald af bls. 32.
harm þurfa að skoða stöðuna
betur til þess að geta sagt
nofckuð með vissu, því staðan
væri flókiln.
FLÓKIN STAÐA
Collins, lærifaðir Fischers í
skákinini, sagðist ekki geta sagt
neitt um þessa stöðu að svo
konnnu máli, því hún væri mjög
flókki.
JAFNTEFLI
Gligoric frá Júgóslaviu sagðist
telja að Spassky héldi jafntefli,
ef hamn lóki hrðknum til E-5
í biðleikmum.
Jóhann Þórir Jónsson ritstjóri
Skáiktolaðsins sagðist telja skák-
ina jafnteflislega, em þó væri
möguleiiki á sigri fyrir Fischer.
einni skólastofunni og farið þar
inn og sdðan reynt að sprengja
upp hurð skólastofunnar til að
komast fram á gang. Hurðin lét
sig þó ekki og varð ferð þess eða
þeirra, sem inrabrotið frömdu,
um skólann ekki lengri að sinni.
Skemmdirnar í þessu siðara inn-
broti voru til muna minni en í
fyrra Skiptið, þegar m.a. voru
gjöreyðilagðar fimm hurðir.
en birti ekki frekari upplýsing-
ar.
Áreiðaralegar heimildir herma,
að í undirbúningi séu enin ein
réttarhöld gegn fyrrverandi mið-
stjórnarfulltrúa, Karel Kyecl, og
sagnifræðingnum Karel Barto-
sek. Þau réttarhöld munu hef jast
á mánudaginn.
Aftur brotizt inn
í Breiðholtsskóla
— Dómar
— Lokaður inni
mér út,“ saigði hann, ,,og þess
vegna var ég ekkert hrædd-
ur.“ í lyftunni var einn stóll,
en Trausti notaði hann lítið,
fannst betra að sitja eða
lifggja á góMinu. Einhvem tím-
ann um kvöldið eða nóttina
sofnaði hainn, en horaum var
kalt ag þvi var hann vaknað
ur áður en viðgerðarmaðurinn
kom á staðinn. Ekki gebur
hann gert sér neina grein fýr
ir þvá, hversu liengi hann
svaif, en móðir hans, Bergþóra
Skúladóttir, taldi, er hún
ræddi við Mbl. i gær, að hann
hlyti að hafa sofið mestalia
nóttina.
En meðan Trausti sat inni-
lokaður i lyftunni, var hafin
dauðaleit að honum. Faðir
hans, Sigurður Guðmunásison,
húsgagnasmiður, hafði byrj-
að að leita að hooum i ná-
grenni heimildsins um kl. 18,
því þá höfðu þeir ætlað að
fara saman í sundlaiuigarnar.
Um kl. 19.30 hóf móðir hans
svo leit í nágrenninu og eftir
það má segja að hafi verið leit
að að honum stanzlaust allan
tímann, þar til hann kom fram
í gærmorgun.
Séð inn í lyftuna, þar sem
Transti varð að dúsa í 16 tíma.
Framhald af bls. 32.
ilsgötu, bilaði, með þeim af-
leiðingum, að hann varð að
dúsa þar inni — aleinn — í 16
tíma og komst ekki út fyrr en
kl. 9 næsta morgun, þ.e. í gær-
morgun, er viðgerðarmaður
kom til að lagfæra lyfturaa.
Fljótlega eftir að Trausti
lokaðist inni í lyftunni, varð
starfsfólk í húsinu vart við að
lyftan var biluð og var við-
gerðarmanni strax tilkynnt
um bilunina, en ekki var hon-
uam sagt að neitt lægi á því
að gera við hana, svo að hann
beið með að fara á staðinn þar
til næsta morgun, enda var
vinnudegi hans lokið.
Neyðarbjallian í sambandi
við lyftuna var í góðu laigi,
þegar þetta gerðist, Otg kvaðst
Trausti alltaf hafa verið að
ýta á hana annað slagið, eink-
um þegar hann heyrði fódk
fara framhjá lyftunni, en
hann reyndi ekki að kaila á
hjádp, taldi, að það myndi ldtt
stoða, fyrst fólkið tók ekki
eftir hringin.gu neyðarbjöll-
unnar.
Ekki hafði hann úrið sitt í
þetta skipti, — hafði gleymt
því heima, — og visisi þess
vegna ekkert hvað tímanum
leið. En ljósið logaði ailtatf i
lyftunni og því reyndi hann
að stytta sér biðina með því
að lésa Vísi — frá orði til
orð. „Ég var alltaf viss um,
að einhver kærrii og hieypti
„Ég hafði samband við lög-
regluna M. 9 um kvöldið,”
sagði móðir hans, „og bað um
að lýst yrði eftir honum um
kl. 10, því að hann er aldrei
úti eftir kl. 8 á kvöldin, nema
með sérstöku leyfi frá ókkur,
og er þá yfirleitt bara i garð
inum við húsið. Ég var þvd
viss um, að eitthvað væri að
hjá honum, fyrst hann var
ekki kominn heim kl. 9 “
Lögreglan taldi rétt að bíða
nokkuð lengur með að hefja
leit, en um miönætti var
talið, að dreragurihn hefði átt
að vera búinn að skila sér
heim, ef allt væri með
feildu, og var þá hafiin dauða-
leit að honum. Tóiku þátt í
henni félagar í hjálparsveit
skáta og björgumansveitinni
Ingólfi og höfðu til leitarinm-
ar sporhund Hunduriiran hélt
beint út í Kópa.vog að heimidi
afa drengsins og ömrnu, en
þau höfðu verið heima allam
daginn og ekkert orðdð
drem.gsiins vör. Em vegma þess-
arar leitar sporhundsins beind
ist leit leitariflokkamma eimk-
um að Fossvogimum, sérstak-
lega himurr, fjölmörgu skurð-
um, sem þar eru, en á meðan
ieituðu foreldrar Trausta og
ættíngjar hams að homum í
nágremmi heimilisimis að Grett-
isgötu.
„Ég var sanmfærður um, að
ha.ran hefði lo/kazt einhvers
staðar inni, þar sem hann
þekkiir Reyikjavfk of vel til
að villast," sagði Sigurður,
faðir Trausta, við Mbl. í gær,
,,en mér datt ekki í hug að
haran beíði lokiazt inirai í
lyftu.“ Þetta var erfið nótt
fyriir foreldraraa, em þau sögðu
Mbl. að það hefði dreift hug-
amum, að þau voru ailam tím-
anm að leita
Víkur mú sögunmi aftur að
Trausta. Þegar viðgerðarmað-
uriran kom að lyftummd kl. 9
í gærmorguin, varð hamm þess
elkki var að immi í henmi sæti
drengur, því að ekkeirf hljóð
heyrðist innan úr lyftunni.
Greiðlega gekk að opma hana
,,og um leið og ég opmaði,"
sagði viðgerðarmaðurinm við
Mbl., „labbaði hamn sér út,
hægt og rólega, og virtist
ákaflega rólegur. Hanm gekk
beint mdður stiganm og sagði
ekki orð. Ég toallaði eitthvað
til hans, en hann svaraði
engu, heldur hélt áfram nið-
ur stiganm.“
Og svo kom Trausti gainig-
andi inm úr dyrumum heima
hjá sér um kl. níu, „og við
vorum sutt a§ segja alveg
gáttuð, eftir allt sem á urndan
var gem.gið.“ sagði móðir
hans. „Hann var alveg róieg-
ur og eins og hanm á að sér,
en þó auðvitiað spenmtur á
taugum."
„Hvernig idðuir þér núna?“
spurðum við Trausta síðdeg-
is í gær, er hamm var nýkom-
inn úr ökuferð með foreldr-
uni siraum og systrum. „Bara
vel,“ svara/ði hamm og kvaðst
ekkert syíjaður. „Ætlarðu að
fara að selja Vísi aftur, eftir
þetta?“ „Já, em kammðri ekki
alveg stirax.“ — „Ætlarffv. að
farna aftur í Domus Medica að
selia blöð?“ „Ég veit það
ekki,“ svaraði Trausti og
auðséð var á horaum, að hann
var lítið að hugsa um fram-
tíðiina. Þessa stumdima var
horaum efst í huga fegimleiki
yfir að vera sloppimm úr
lyftuprísurdimmi og komimm
heim.
„Þetta var erfið nótt,“
sögðu foreldrar hams að lok-
um, „en þetta fór þó allt sam-
an vel og við viljum raú nota
tækifærið og þakka öllum
þeim, sem tóku þátt í leit-
imtni."