Morgunblaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JULÍ 1972
3 ,
TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um
^EÍNVÍGÍ ALDAHÍNNA^
Fórn eða afleikur?
8. ein\ igisskákin.
Hvitt: Robert Ftecher.
Svart.: Boris Spassky.
Enski leikuirinn.
EFTIR átta mfaútma biið kem-
utr Fischer og leitour,
1. c4
saami ieilkur og i 6. ekáki.nrii,
en í 4. stoákiirnná iéík Fitscher
sínutm ve.rtj uiegta byrjumair-
leik e4. Sp’urtnitnigitn etr hvort
ílscher hetur etoki etntn fund-
ið fuffltnisegiöcndi svar vi8 peðs-
fóam Spassiky® í þeirri slkák,
og hiki þv'í við að leitoa e4.
1. — c5
í 6. okátoinTii iék Spasisky e6,
tsetm leiddi til dirottningar-
bragðis, en nú teiflir Spaastoy
Ensíka-leikinn, sem er uppá-
haldsbyrjun Fischens sjálís
með svörtu gegn c4.
2. Rc3 Rc6
3. Rf3 Rf6
4. 83 g6
5. Bg? Bg7
6. 0—0 0—0
Staðain er fulltootmim „sam-
öotoa“ (sytmanetria).
7. dt —
ammar móguieilki er 7. a3.
Hugmymdin með þeim leito er
að umdirbúa b4 og aókrn á
drottmingaj væmg. T. d. 7. a3
d6 8. Hbl Re8 9.b4 Bf5 10.
e4 Bg4 11. h3 BxR 12. DxB
Hb8 (Taimanow).
7. — cxd
eftir 7. — d6 er komin uipp
staða i kónigs-indverstori vörn
8. Rxd RxR
9. DxR d6
10. Rg5
Nýjiung Fischers. — Hér er
venjuiega ieikið 10. Dd3, 10.
Dh4 eða 10. Dd2
10. — Be6
eins og venja er í þetssari byrj
un beinir svartur skeytrum sín
'Uim gegn hvita peðinm á c4
11. Df4
Staðsetning hvítiu drottmdng-
arinnar og biskiupsins í
fremstu vígh'nu er nýstárieg.
Spassky notaði rúma klutotou
stumd til að hugsa um næsta
lei’to, en það vilja ýmsir telja
met í heimsmeistarakeppni í
skáto.
11. — DaS
en Fischer svarar á svip-
stumdiu
12. Hacl HabS
valldtar b-peðið otg undirbýr
peðaframrás á drottningar-
væng.
13. b3 Hfc8
þiessa stöðu taldi Najdorf
jatflna.
14. Dd2 —
drottmingin smýr heim.
14. — a«
undirbýr betur að ieika b5.
15. Be3 —
og biskupimn fylgir eftir
dirottnimgummd. Þessi leikiur
virðást koma í veg fyrir 15. —
to5 vegna 16. Ba7 og svairtiur
taptar skáptamun. En . ..
15. — b5
annar möguleiki er 15. — Hc7
með tvötföldiun hrókanna á c-
limummi og framrás b-peðsims í
huga, sem virðist gefa svarti
'góða möguleika.
16. B»7 bxc
17. BxH HxB
18. bxc Bxc
19. Hfdl —
leitoið til að vaida drottning-
urta, en svartur hótaðá Rd5.
19. — Rd7
hreinn aFJeitour, nú tapast peð
Oig staðam hrymur til grunina.
20. Rd5 DxD
21. Rxet K18
22. HxD KxR
ef svartur leitour 22. Bxa svar ar hvitur mteð 23. Rc6 Hto2 24.
HxH BxH 25. Hc2„
23. HxB Hbl+
24. Bfl
Staða svarts er næsfa von-
laus, ein hann heldur áfram.
24. — B«5
25. Kg2 »5
26. e4 B»1
Ljóitur staður fytrir biskup-
inn, en svartur séx sdig til-
neyddan að ieika f6 til að
hetfta framrés hvitu peðanna,
og þá væri litið gagn aí
bistoupnuim á g7.
27. f4 f6
28. He2
hótar að leika fram e-peðinu.
28. — Ke6
29. Hec2
hótar Hcl, sem þvingar fram
hrótoatoaup
29. — Bb2
30. Be2 hótar Bg4f
30. — h5
31. Hd2 Ba3
32. f5t g*f
33. exft Ke5
33. Kxí er svarað með 34.
HxRt BxH 35. Bd3t og hróto-
urinn á bl fellur.
34. Hcd4 Kxf
35. Hd5t Ke6
36. Hxdt Ke7
37. Hc6 gefi®
Enn hopa jöklarnir;
Tungnaár j ökull styttist
um 77 metra árið 1971
Joan Targ, systir Fischers, við Loftleiðahótelið í gær ásamt
manni simun dr. Russel Targ. Annar sonur þeirra er við hlið
móður sinnar.
(Ljósim. Mbi. Brynjóifur Heigason).
BREYTINGAR á jöklum
lamdsins voru mældar árið
1971 á veguam Jöklarann-
sóknafélags íslands undir
viutnsjón Sigurjóns Rist. Nið-
nrstöðvtir eru foirtar í Jökli,
timariti Jöklarannsóknafé-
lagsins.
Haustið 1971 voru lengdar-
breytimgar mæidar á 48 stöðum.
JökuGjaðar hatfði gengið fram á
9 stöðum, haldist óbreyttur á
öðtrum 9 stföðum, em hopað á 30
stöðumn. Heiildarmiður&taðan er
éimióta og umdamtfarin ár, enn
TVÖ umferðarslys urðu með
þeim hætti í Reykjavik i gær,
að piltar á léttum btfhjólum
lentu S árekstrl við bifreiðar.
Hlutu þeir báðir beinbrot. ann-
Reglugerð
dreift
New Yorto, 27. júlí. AP.
FRÁ ÞVÍ var skýrt í aðalstöðv-
vmi Sameimiðu þjóðsi.nna í gær-
kvöldi að aðalframkvæmdastjóri
samtakanna, Kurt Waldlieim,
hefði að beiðmi íslenzku sendi-
neifndarinnar dreift tíl allra sendi
neifnda lijá Sameinuðu þjóðanna
wigliigerð íslenziku ríkisstjórnar
innar um útfærslu landhelginnar
i 50 milur.
halda jöklarmdr átffam að hopa.
TungnaárjökuJ) hjá Jötoul-
Verkfær-
um stolið
VART er hægt að kaba það inn
brot, þegar þjóíarnir ganga inn
um ólæstar dyr, en í íyrrinótt fór
einhver á þann hátt inn í hús við
ÁrmúJa og stal þar tveimur verk
færatöskum með verkfærum raí
vélavirkja. Töskumar eru atf
Backogerð.
a.r nefbrotnaði, en hinn fótbrotn
aði.
Fyrra slysið varð um k). 12
í Ármúla, 16 ára gamall piltur
toom akandi á bifhjóli sinu vest-
ur götuna, er fólksbifreið sem
kom á móti, beygði skyndilega
þvert í veg fyrir hann inn á bila-
stæði hinum megin götunnar.
Lenti bifhjólið á hhð biíreiðar-
innar og skemmdust bæði öku-
tækin talsvert. Pilturinn nef-
brotnaði við þennan árekstur.
Notokru seinna varð svo ann-
að slys við Hótel Sögu. Jeppa-
bifreið toom akandi frá Suður-
götu að Hótel Sögu, en á móts
við bíiastæöi Háskóiabiós kom
16 ára piltur á bifhjóii á móti
bifreiðinni og lenti á öðru fram-
homi hennar. Fótbrotnáði hann,
og hjólið skemmdist talsvert, en
lítt sá á jeppanum.
heiimum dregur að sér aithygl-
ina enn seim fyrr, segir i grein-
argerð Sigurjóns. Nú hefur hann
stytzt umn 77 metra. Frá þvi
mæiingar hófust í JökuJheimum
1963, hetfur hann hopað um
1291 metra. TungnaárjökuU
hjijóp fram á áraibilinu 1915—20
og svo atftur 1945, og nú liggur
hainn óhreyfður, bráðnar aðeins
og hopar þar með. Hve lengi
heldur svo átfram?
LEIÐRÉTTING
í VIÐTALI við Geir Hailigríms-
son i Morgunblaðinu í gær mis-
ritaðist eim málsgrein. Rétt er
hún á þessa leið: „í nefndaráliti
sjálfstæðismanna i íjárhags-
nefnd neðri deildar, þeirra Matt
híasar Bjarnasonar og Matthías
ar Á. Mathieseh; sem vitnað er
til af sjálfstæðismönnium i fjár-
hagsnetfnd efri deildar í nefndar
áliti otokar Magnúsar Jónssonar,
er sérstatolega á það bent, að það
sé skoðun okkar sjálístæðis-
manna, að elliilífeyrir oig bætur
örorkuJifeyrisiþeiga eigi að vera
undanskilin skattlagningu, og
tekið er fram, að „við erum and
viigir þeirri tillöigu rtfkisstjómar
innar, að niður verði feQldur sér
statour frádráttur vegna eldra
fóltas“. Þessi frádráttur nam 2/5
aí persónutfrádrætti til tekju-
skatts og hatfði verið lögleiddur
með skattabreyttogunum vorið
1971, en átti að koma til fram-
kvæmda í ár. Úr þvi varð ekki
vegna ska ttaíag a breyti ngan na.
Miðað við núgiJdandi persónutfrá-
drátt hefði þessi sérstatoá per-
sónutfrádráttur numið 116 þús.
krónum hjá hjónum og 58 þús.
kr. hjá einstaklingi."
— Systir
Bobbys
Framh. af Ms. 32
vegtna þess hve veG þeim lík-
ar dvöHm hér. Blaðamaður
Morigunblaðsins hitti þau að
miáGi í gær þegar þau voru ný
kamin úr fterðalagi að Gull-
fiossi, Geysi og víðar.
Þau sögðust hafa toomið
hingað fil þess að heimsæikja
Fisciher og fyiigjast með heims
meistaraeánvíiginu úr nálægð,
en einnig hefðu þau notað tám
amn vel til þes® að ferðast oig
létu þau vel af því. Söigðust
hafa farið viða og það væri
stórkostiegt að stooða Island.
Sögðust þau þar aí leiðandi
hafa lengt dvöl sína hér.
Joan sagðisit ætia að bregða
sér í LauigardaJsthöUina tdl
þess að fyl'gjasf með 8. um-
ferðinni, en þess má gefa að
Joan kenndi Fischer á sinura'
ti.ma mannganigBnn.
Tveir bifhjóla-
piltar slösuðust
— í árekstrum við bifreiðar