Morgunblaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1972
Smínútna
krossgáta
■y [ f-yi
8 ' 9 H|iO 11
12 13
JJc
18
Lárétt: 1. veit litið, 6. blóim. 8.
banda, 10. bátíð, 12. vökvi, 14.
ryskiingar 15. tvilhljóð., 16. íor
ekeyti, 18. innreið.
Lóðrétt: 2. áíram, 3. hol-
sikrúía, 4. brim, 5. skáldinu, 7.
fuglinn, 9. krýp, 11. fjötra, 13.
kláir, 16. flan, 17. máiíræði.
Laiisn á siðustu krosegátu :
Lárétt: 1. óla.tt, 6. arr, 8. ask,
10. oið, 12. umsagna, 14. sá, 15.
mm, 16. ómi, 18. röstima.
Lóðrétt: 2. laks, 3. ar, 4. trog,
5. hausar, 6. æðanma, 9. smá, 11.
imn, 13. aumt, 16. óis, 17. ii.
N A. S. V.
P 1 1. P. 2 t.
2 hj. 2 sp. 3 hj. 4 sp.
P. 4 gr. P. 51.
P. 5 t. P. 5 hj.
P. 6 sp. AJJir p.
Bridge
Sömu spil voru spiluð í öilum
leikjum í opma flotokmum á Ol-
ympíu mótimu 1972. Var mjö'g
Skemnitilegt fyrir áhorfendiur að
bera samam áramigur strax að
tokmu hver ju spilii.
Norður
S: 2
H: 10-9 8-7-5-2
T: K-3
L: 8-6-5-3
Vestur Auefur
S: D-10-9 3 S: Á-K 7-6-5
H: Á-3 H: D-4
T: G-7-654-2 T: Á-D-8
L: K L: D-10-7
Suðwr
S: G 84*
H: K-G-6
T: 10-9
L: Á-'G-94-2
I leikmum miili ítaliu og Sví-
þjóðar sátu ítölsku spilararnir
Garozzo og Forquet A.-V. og
sögðu þamnig:
Suður lét út laufa ás, iét því
næst út hjarta og sagnhafi (Gar
ozzo drap með ási. Næst lét
sagmbafi út tromp, dirap heima
með ási, iét út laufa drottningu
og kastað. hiarta úr boi’ð'.
Spaða 5 var Játin út, drepið í
borði með drottningu, tígull 2 lát
inn út og tigu) drottin.'nigu svin
að og þar sem ti'gu.i kó'igur féli
í áiSinrn, þá vamnist sp'Jið.
1 le'knum m:'.')i S.-Af'riku or
Þýzkalands var lokasögnin
sú sama, en þar )ét suður út tig
ul 9. Sagmhal rkap i boirð' með
'gosa, norður drap með krvng',
sem drepinn var með ási. Síðar í
spilimu )ét s8‘-?nh.af' úi tj/gu) úr
borði og svinaði áttunni og tap-
aði þar með sipilinu.
iiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiinii||||
SMÁVARNINGUR
liniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiHiiiNiiiiiiiiiiniiiiini!iiiiiiiiiiiiiiiiiili!lliiiiilliiiliiiill
Ðagbiað nokkwt spurði les-
endiur sína þessarar spurningar:
Hvað er sameigiDiie'gt konu og
dagblaði? Bezta s/varið barst frá
komu, svob.i jóðamdi: f>að, að
hver m'aður ætti að fá sér eitt
eimtak og aklrei kíkja á eirntak
igramnans.
DAGBOK
BARMMA..
BRÓÐIR MINN
eftir Káre Hoft
ÞEGAR Eðvarð var lítill
sat hann á dyrahellunni og
talaði við stjörnumar, eða
svo sagði mamma. Það var
heizt á kvöldin, að hann
átti þessar samræður við
það, sem var honum æðra.
En það kom líka fyrir, að
hann læddist út snemma á
morgnana, áður en full-
orðna fólkið var komið í
skóna, og settist á kaldan
stein á meðan frostreykinn
lagði upp af jörðinni og
nýr dagur varpaði rauðum
hitageislum yfir trén.
Stundum tókst fullorðna
fóikinu að hiera, hvað
hann sagði. Og það var
ekki fyrir það að móðir
mín eða faðir væru laus-
málg, að brot af þes&um
samtölum bárust manna á
milli. Þess vegna komst
það orð á, að hann væri
eitthvað skrítinn. Það var
hlutskipti hans. Og kerl-
ingar með mjóa leggi og
hrakspár á vörum komu
langt að og hræddu
1 rnömmu: hún hlaut að
skilja að þessi drengur
yrði aldrei að manni. Fyrr
mátti ]íka vera . . . að
ávarpa stjörnurnar með
nafni. En þó dafnaði hann.
Hann lifir þó til þessa
dags, sagði mamma hreyk-
in . . . og dáiítið hrædd,
því enn komu dagar og
enn leyndust hættur fyrir
hvem vegfaranda.
Eðvarð var fjórtán árum
eldri en ég. Fyrir mér var
hann sá, sem gat galdrað
alla hluti. fram, ef þeir
vom ekki þar sem þeir
áttu að vera . . . skó, sem
var týndur, vettling, húfu,
og þó var það ef til vill
hann, sem hafði falið þá.
En hann var líka maður-
inn, sem sá veikari sneri
sér áð, þegar merkari mál
voru á döfinni. Ég man til
dæmis eftir einu atviki.
Við höfðum ekki úr miklu
að moða heima hjá mér á
þeim árum. Það var, þegar
atvinnuleysið grúfði eins
og drungalegt ský yfir
landinu. Þá tókst Eðvarð
að galdra fram krukku
með apríkósusultu. Eng-
um sagði hann hvaðan hún
kom. Þann leyndardóm bar
hann eins og falinn fjár-
sjóð til dauðadags. En sá
kvittur gaus upp hjá okk-
ur, að hann hefði tekið að
sér flórmokstur hjá manni,
sem hafði handleggsbrotn-
að . . . honum hafði tekizt
að kría út greiðsluna fyr-
irfram, farið í verzlunina
og hertekið þar það
stærsta sigurmerki, sem
nokkur maður hefur borið
inn á mannmargt og fá-
tækt en þó hamingjuríkt
heimili. Apríkósurnar voru
gullnar að lit, eins og sól-
skinið. Þær voru í kristals-
krukku og breyttu mánu-
degi í sunnudag, þær vörp-
uðu Ijóma á hversdagsleik-
ann sex daga fram í tím-
ann og gerðu gráa viku að
engu, og þanndg urðu til
nýir hátíðisdagar fyrir
snilld hans. Ég man að ég
grét af-eftirvæntingu.
„Heldurðu að við fáum
að smakka?“ spurði ég
mömmu.
„Ég þori ekki að hugsa
um það,“ svaraði hún. En
við fengum það.
Og það var hann, sem
kom með kanínurnar. Já,
svo máttugur var hann.
Fyrst smíðaði hann búrið.
Þá setti hann up spekings-
hrukkuna á ennið, eins og
varnarvirki yfir andlitið.
Hann sópaði fullorðna fólk
inu burt, og leiddi mig,
sem var minnimáttar vin-
gjarnlega, en þó ákveðinn
til hliðar. Hér máttu engir
óverðugir horfa á. Hann
hafði lofað að hrófla upp
þessum sumarstólkollum
fyrir gamla konu, sagði
hann. Hann kunni líka að
búa til ný orð. Sumarstól-
kollar! . . . þeir urðu oft
síðar hlátursefni á heimili
mínu. Það þurfti ekki
meira til en að skuggi af
stólkolli félh yfir eldhús-
gólfið . . . og það eins að
vetri til . . . þá skellihlóg-
um við svo undir tók.
Sumarstólkollar ...!!!
Loks varð kanínubúrið
fullsmíðað. Eitt kvöldið
fór hann út . . . með öllum
þeim tilburðiun, sem þjóf-
um eru eiginlegir . . .
smeygði sér hljóðlega svo
lítið bar á, djarfur og
hættulegur umhverfinu,
eins og miklir ræningjar
eiga að vera, en í kjölfar
hans fylgdu fyrirbænir
allra og innilegar óskir,
eins og geislabaugur um
litla hnakkann hans. Við
vissum, að nú var eitthvað
í bígerð. Hann kom aftur
heim með tvær kaninur.
Seinna komumst við að
þvi, að hann hafði alls ekki
stolið þeim. Hann hafði
haft skipti á eldgömlum
hjólhesti . . . sem reyndar
var aUsendis ónýtur . . .
ullarhosum sinni af hvorri
tegundinni, sem mamma
hafði gleymt, og sextíu
aurum til uppbótar. Og
þar með eignaðist ég kan-
ínurnar, því hann ætlaði
ekki að eiga þær sjálfur.
Hann hafði gefið þeim
heiti. Herra Olsen og frú
Olsen hétu þær. Hann
kom inn og sagði: „Herxa
Olsen situr frammi á
gangi . . .“ „Hm?“ sagði
mamma skelfd á svip og
hnyklaði brúnir um leið
og hún greip dúkræfilinn
og slengdi honum með
fjörutíu ára reynslu að
baki yfir eldhúsborðið.
„Hvaða 01sen?“ „Nú, Ol-
sen og frú Olsen . . . þau
bíða frammi á gangi . . .“
Og þar biðu þau. Svona
eiga bræður að vera . . .
í ætt við hinn almáttuga,
sigurvegarar og hetjur.
Hann fór með mig í
skóginn, þegar ég var lítill
og sýndi mér allt, sem lifði
þar og dó. Við gátum stað-
ið yfir ruslahaug og rann-
sakað allt lífið í haugnum
. . . og ef hann þekkti ekki
FRflMttflbÐS
Sfl&fl
BflRNflNNfl
SMAFOLK
PEANUTS
Thinqs I’ve Leamed
AfterltWasTooLate
é-ze
Never argue wíth the cat
next door.He’s always right
— Hlutir sem ég lærðl þeg-
þnr þaá var nm seinan.
— Aldrei rífast við ná-
grannaköttinn. Hann hel'ur
alltaf rétt fyrir sér.
v+ iucí sv**-. ■
FERDINAND
Bílaskoðun í dag
R 14251 — R-14400.