Morgunblaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1972 29 Þessi bíll hefur sannað ágæti sitt við erfiðar íslenzkar aðstæður. Hæð undir lægsta punkt 19 cm. (Drifkúla). Vélin 4 cyl. 110 HA SAE við 4.500 snún. Fjögra gíra alsamhæfður gírkassi með lip- urri skiptingu í gólfi. Tvöfalt hemlakerfi með hjálparátaki frá vél. VERÐ AÐEINS KR. 398.295.00. HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. Bifrei Biireiðar & Landbúnaðar\ élar bí. Sudnrlandsbraul 14 - Beykjavik - Simi 38000 PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVEGl 7 Sími 85600. FÖSTUDAGUR 28. júli .00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Logi Einarsson les sögu sína „Strákarnir viö Straumá" (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Spjallað vlð bændur kl. 10.05. Tónlcikar kl. 10.25: Sinfóniuhljóm- sveit danska útvarpsins leikur Sinfóníu nr. 2 eftir Carl Nielsen: Thomas Jensen stj. Fréttir kl. 11.00 Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenaszy leika Són- ötu fyrir fiðiu og píanó í A-dúr eftir César Franck. / Hljómsveitin Fílharmónía leikur „Pravane pour une Infante défunte" eftir Ravel; Guido Cantelli stj. / Hljómsveit Tónlistarskólans í París leikur „Phédre“, ballettmúsík eftir Ge- orge Auric; Georges Tzipine stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádcKið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur. 14.30 Síðdeigs.sagan: „Eyrarvatns- Anna“ eftir Sigurð Helgusou Ingólfur Kristjánsson les (26). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Peter Pears, Barry Tuckwell og Sinfóníuhljómsveitin I Lundúnum leika Serenötu fyrir tenórrödd, horn og strengjasveit op. 31 eftir Benjamin Britten; höf. stj. Kathleen Ferrier syngur brezk þjóölög. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Ferðabókarlestur: „Frekjau“ eftir Gísla Jónsson Hrafn Gunnlaugsson les (8). 18.00 Fréttir á eusku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöWsins. 1».00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill. 19.45 Bókmenntagetraun. 20.00 Divertimento nr. 7 í D-dúr fyr- ir strengjaliljómsveit og tvö horn (K334) eftir Mozart. Félagar úr Vínaroktettinum leika. 20.30 Tækni og vísindi Guömundur Eggertsson prófessor og Páll Theódórsson, eðlisfræöing- ur sjá um þáttinn. 20.55 „VorbIót“, ballettmúsík í tveim þáttum eftir Igor Stravinský Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Stuttgart leikur; Michael Gieler stj. (Frá útvarpinu í Stuttgart)'. 21.30 fítvarpssagaii: „DalaIIf“ eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les þriöja bindi sögunnar (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöidsagan: „Sigríður frá Bústöð- um“ eftir Einar H. Kvaran ArnheiÖur Sigurðardóttir les sögu- lok (4). 22.40 Danslög í 300 ár Jón Gröndal kynnir. 23.10 Á tólfta timanum Létt lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUK 29. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Logi Einarsson les sögu sina „Stákarnir við Straumá4* sögulok (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. laiugardagslögin kl. 10.25. Staiiz kl. 11.00: Jón Gauti Jónsson og Árni ÓlaTur Lárusson sjá um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. VOLGA GAZ 24 19.30 Beiut útvarp úr Mattliildi 19.45 Á Ólafsvöku a. Halldór Stefánsson flytur pistil um þjóöhátíöarhöld Færeyinga. b. Færeysk smásaga: „Böðullinn" eftir Jens Pauli Heinesen. Helma I»órÖardóttir les. c. Ástríður Eggertsdóttir rifjar upp horfna tíð í samskiptum Is- lendinga og Færeyinga. d. Hugrún skáldkona flytur frá- söguþátt um „Sönginn í sjóhús- inu“ eftir Kristínu Rögnvaldsdótt- ur á ólafsfiröi. — Ennfremur færeysk tónlist. 20.40 Framhaldsleikrit: „Nóttin lauga“ eftir Alistair McLean Sven Lange bjó til fiutnings í út- varp. ÞýÖandi: Sigrún Siguröardóttir. Léikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur i fjóröa og siöasta þætti: Mason læknir .... Rúrik Haraldsson Jackstraw ....... Flosl Ólafsson Joss ..... Guömundur Magnússon Margaret Ross .... Valgeröur Dan Johnny Zagero ____ Hákon Waage Solly Levin ........ Árni Tryggvason Nick Corazzini .... Jón Sigurbjörnss. Séra Smallwood .... Gunnar Eyjólfss. Marie LeGarde ____ Inga í>óröard. Helene Fleming .... Lilja Þórisdóttir Frú Dansby-Gregg ................ ... Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Theodore Mahler ........ Jón Aölls Hoffman Brewster .... Bessi Bjarnas. Hillcrest ___ Guömundur Páisson 21.35 Blanda af tali og tónum Geir Waage kynnir. 22.35 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. aetlaröu í feröalag - vantar þlg ekki TOPP qfirbreiðslu 9 ÓDÝRA — HENTUGA — STERKA 17.00 Heimsmeistaraeinvígið i skák 17.30 „Frekjan“, siöasti lestur (9). 18.00 Fréttir á ensku NÝTÍZKULEGT ÚTLIT LIPUR í AKSTRI ÞÆGILEGUR FERÐABÍLL Tilkynningar. 13.00 óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 I hágír Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Hljómskálamúsík. a. Hljómsveit Lou Whitesons leik- ur lög eftir Smetana, Delius o. fl. b. Hljómsveit Kurt Edelhagen leik ur lög eftir Rodgers, Berlin og Wright-Forest. c. Vico Torriani syngur meö hljóm sveit Bels Sanders. d. Hljómsveit Joe Loss leikur lög eftir Albinoni, Bach, Debussy o.fl. 16.15 VeÖurfregnir. Á nótum æskiinnar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 18.30 Tilkynningar. 18.10 Söngvar í léttum dúr Kór og hljómsveit Rays Conniffs flytja lög úr kvikmyndum. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. NYJAR VÖRUR í DAG! Rennilásajakkar • Flauels buxur • Bolir Blússur • Kjólar Rúskinnspils. 0PIÐ TIL 10 I KVÖLD. VO*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.