Morgunblaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1972 TÓMABÍÓ Simi 31182. Bruggstríðlð 1922 l93t:“The Noonshdne T^2II*^metrocolor Spennandi og skemmtiieg, ný, bandarísk mynd í litum, gerist á vínbannsárunum í Bandaríkj- unum. Aoalhlutverk: Patrick McGoohan, Richard Widmark. Leikstjóri: Richard Quine. (SLENZKUR TEXTi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö ínnan 14. ára. = m m í ánauð h'iá Indiánum {A Man Called Horse.) A moti coffied "Horse” , becomes on Inditm wonrior in #he rnost eJectriffying rrtool everseen! Wfflt«Ht> BIBBM «. MAX CAJUUEB HQKSB'* Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indíánum. Tekin í litum og cinemascope. I aðalhlutverkum: Richard Harris, Dane Judith Andersort, Jean Gascon, Corínna Taopei, Manu Tupou. (SLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára. The GQQD, the BAD and the UGLY (Góður, illur, grimmur) Víðfræg og spennandi ítölsk- amerísk stórmynd í litum og Techniscope. Myndin, sem er sú þriðja af „Dolíaramyndun- um“ hefur verið sýnd við met- aðsókn um víða veröld. Leikstjóri: Sergio Leone Aðalhlutverk: Clint Eeastwood, Lee van Cleef, Eli Wallach. fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra síðasta sinn Stórránið (The Anderson Tapes) slarrlnfl Dyan Mutin Jlian Cannan • Balsam ■ Kaig Hörkuspennandi bandarísk mynd í technicolor um innbrot og rán eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölubók. fSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Bílar lii sölu Arg. '70 M-Benz 220D — '71 Chrysler 180 — ’71 Citroen GS — ’70 Fíat 125 special — ’68 Land Rover diesel, bíll í toppstandi, vél og gírkassi ný upptekiö. Höfum auk þess úrval not- aðra bifreiða. Notið siðasta laugardag fyrir verzlunarmannahelgi til að kaupa bílirin. í Leitið aðstoðar hjá okkur. fj/OS/OÐ IBÍ Borgartúní 1. Veitingahúsið ÓS Hótel Akranes Á. G. og STEINI leika og syngja laagardags- kvöld. Blautós opnar kíl. 7. Borðum aðeins haldið til kl. 10,30 Snyrtilegur klæðnaður. Veitingahúsið ÓS, Hótel Akranesi. I------------------------------------ Galli á gjöt Njarðar (Catch 22) Magnþrungin litmynd, hárbeitt ádeiia á styrjaldaræði mann- anna. — Bráðtyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Martin Balsam. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli: . . . eru öll á einn veg — ,,að myndin sé stórkostleg”. MotQtsnM&bib nucLVsmcnR <H^>22480 IsEenzkur texti BEFSKÁK noBenr gcorgc 'CHUM tfNNEDI Mjög spennandi og viðburöariK, ný, amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÚÐ HÓTEL BORG Hljómsveitin STORMAR syngur og leikur til kl. 1. Blómabcall, blómaball Hið árlega RLÓMABALL verður í HÓTEL HVERAGERÐI íaugardaginn 29. júlí. Hljómsveit JAKOBS JÓNSSONAR leikur. Komið og kjósið BLÓMADROTTNINGU. Þessi glæsilega bifreið er til sölu ef nægílegt tilboð fæst. Bifreiðin er FORD LINCOLN CONTIENTAL árgerð 1963. Er til sýnis að Langhoitsvegi 198. Upplýsingar i síma 20614 aðeins á laugardag og sunnudag. Mjög skemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd um nútíma æsku og nútíma ástir, með tveim af vinsælustu leikurum Banda- ríkjanna þessa stundina. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu undir nafninu Astarfundur um nótt. — Leikstjóri: Peter Yates. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11544. JQHN QG MARY (Ástarfundur um nótt) LAUGARAS Sími 3-20-75 The most explosive spy scandal of this century! ALFRED HITCHCÖffi TOPAZ Geysispennandi bandarísk lit- mynd, gerð eftir samnefndri metsölubók LEON URIS, sem komið hefur út í íslenzkri þýð- ingu, og byggð er á sönnum at- burðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 árum. Framleiðandi og leikstjóri er snillingurinn Alfred Hitchcock. — Aðalhlutverkin eru leikin af þeim Frederick Stafford, Dany Robin, Karin Dor og John Vernon. Ölvun bönnuð. Nafnskírteini. NEFNDIN. fSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Enn ein metsölumynd frá Universal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.