Morgunblaðið - 09.08.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
177. tbl. 59. árg.
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Taiið er að 150 þúsund menn, konur og böm af Hutu-æt tbálknum hafi verið drepin í
Austur-Afríkuríkinu Burundi, síðan gerð var misheppnuð tilraun til að steypa minnihluta-
stjórn Tutsi-ættbálkslns, í apríl síðastliðnum. Hér sitja flóttabörn yfir líki, í flóttamannabúð-
um í Zaire, nágrannaríki Burundis.
Reyntað semja
við Idi Amin
— Um að hætta við að reka 80
þúsund brezka ríkis-
borgara úr landi
Kiampaila, 8. ágúst — AP
IDI AMIN, forseti Uganda, mun
á morgun eiga fund með sendi-
herrum Bretlands, Indlands og
Pakistan og með forystumönn-
um Asíumanna í Ugranda. Verður
á þeim fundi reynt að semja við
forsetann um að hætta við að
reka úr landi alla þá Asíubúa,
sem ekki hafa ríkisborgararétt í
Uganda, á þeim forsendum að
þeir séu að eyðilegrgja efnahag
landsins.
Amin .gaif y'fiirllýsiinigu 'Uim þetta
urn aið'uisitu heðgi og siaigði að
brottvii'siumin niæðl til 80 þúsiumd
mianna sam fliastiir heifðu bnezk
vegabréf. Ættu þeir allir að vera
úr landinu innan þrig.gja mán-
aða. Ef hann stendur faist við
þessa áikvörðum emu Bretiair sikyld
Uigir tiil að taika við hiinium brott-
reiknu og tielja þeir það aifarlkosti
Börn urðu
hermanni
að bana
Belfast, 8. ágúst AP
HÓPUR írskra barna á aldr-
inum frá 10—17 ára urðu
brezkum hermanni að bana í
Belfast í dag. Hermaðurinn
var á eftirlitsferð í herbifreið
ásamt félaga sínum þegar
börnin tóku að grýta þá. Einn
steinninn hitti þann sem ók
í höfuðið með þeim afleiðing-
um að hann missti stjórn á
bifreiðinni sem fór tvær velt-
ur. Við það beið hann bana,
en félagi hans slasaðist hættu
lega. Æpandi og skrækjandi
af hrifningu, grýttu börnin
svo sjúkrabílinn sem kom til
að sækja særða henmanninn
og líkið af félaga hans.
Danskir f iskimenn mót-
mæla 50 mílna útf ærslu
— en fréttir um neikvæð
viðbrögð Svía mjög ýktar
Kaupmannahöfn, Stokk-
hólmi, 8. ágúst. — AP.
£ DANSKIR fiskimenn
hafa tekið mjög harða af-
stöðu gegn útfærslu íslenzku
fiskveiðilögsögunnar og vilja
reyna að efna til samræmdra
refsiaðgerða, meðal annars
með því að banna íslenzkum
skipum að landa afla sínum
á hinum Norðurlöndunum.
£ Hins vegar munu frétt-
ir um andstöðu sænsku
stjórnarinnar vera rnjög ýkt-
ar og jafnvel rangfærðar.
Það vair Heniry Sörenisien, for-
Clark í Hanoi:
,Mundumhætta
ef við yissum‘
Leið illa sem Ameríkumanni
Kamsey Clark, fyrrum dóms-
málaráðlierra Bandaríkjanna,
sagði í dag í viðtaK við sænska
sjónvarpið að bandaríska þjóðin
mnndi binda enda á stríðið í
Indókína ef hún vtssi nm allar
þær hörinnngar „sent valdið
væri með sprengjum og tækni á
lífi, börnnm, konuni og körltim
S Norður-Víetnam“.
Hanm sagði að ef bandaríska
þjóðiit vissi þeitta m'undi hún
bimda onda á striðið og loftárás-
iirmair, kalla heim heriið sitt og
aldrei fnaimar reyna að leysa
vamdaimái með ofböídi. Hanm
sagðist hafa gengið uim götur og
stræti inman um vimgjarnleigt
fólk og liðið iillla sem Bandaríikja-
miamni. En þrátt fyrir gaginrýni
siína kvaðst Olarik telja að banda-'
rísika þjóðin væri góð imnsit immi.
Clark er fulltrúi í ranmsóikna-
niefmid, sem semd var til Norður-
Ví'etm.am á vegum „aliþjóðanefmd-
aritnnar til ranmsókna á s'triðs-
glæputm Bamdaríkjanna í Indó-
kína“. Nefmdim eir að kamma á'sak-
anir um að Bandaríkjamenm hatfi
gert l'O'ftiárásir á stí'fliugarða og
áveitukerifi í Norður-Víetmam.
Olark var dómsimiálaráðherra í
stjórn Lymdom B. Johnsons for-
seta.
seti samtaka danskra út'hafsveiði
man'na sem tiilkyrmti um
dönsku mótmælin. Hamm sagði
að þótt afstaða íslemdimga væri
að mörgu leyti sikiijamileg væri
þarna verið að gefia hættulegt
fordæmi. H?.nn sagði að danska
fiSkiimaniniasambamdið liti sötnu
augum á málið og myndi krefj-
asit þess að danska stjórmin sendi
frá sér barðorð mótmœli, þegar
forystuimenn þess ræddu við
Christian Thomsen, sjávarút-
vegsráðherra á miðvikudag.
Sörensen kvaðst umdraodi á
því alð damsika stjómndn væri ekki
fyrir lönigu búin að mótmiæla og
hvatti fis'kimenin á öllum hinum
ekki sízt veigna þess hve timinn
er stuttur.
Sir Alec Dougias-Home, utan-
ríkisráðherra Bretlands, sagði
að ef Amin gerði alvöru úr þessu
myndu Bretar endurskoða alla
efnahagssamniniga við Uganda;
er í þeim orðuim talin vera
litt dulin hótun um að efna-
hagsaðstoð við landið verði
hætt.
Aimin lýsti því yfir að hann
væri ekki hræddur við að Bret-
ar hættu aðstoð sinni, landið
gæti vei komizt af ám hemnar.
Norðuirlöndunum til að bimdast
samtökum gegn ísleindim.gum.
SVÍAR HÓGVÆRIR
Fréttir uni að sætuska stjórnim
hygðist fordseima útfærslu
iandhelgin'nar, virðast hins vegar
mjög ýktar. Morguinlblaðið hafði
í dag samband við Harald Kröy-
er, sendiherra íslands í StoMk-
hólmi og sagði hamm að Iai'ge-
mumd Bengtsson, landíbúnaðar-
ráðherra, hefði minnzt á land-
helgiBimálið í sjónivarpsviðtali, en
blöð og fréttaistofur seim tóku
þair þráðimn ýkt og afbakað.
— 6g sait því mið.uir elkki við
sijótwarp'.ð þegar þetta gerðiist,
sagði siendilherramm, Ég hef heCri-
uir eklki séð skri'faðan texta írá
þeisisu svo ég veit eikiki hvað var
í raunimni saigt. í viiðtiali við mig
Framh. á bls. 19
Sargent Shriver, hið nýja varaforsetaefni demókrata, er fyrr-
verandi sendiherra og yfirniaður friðarsveita Bandarikjanna.
Hann er hér (t.h.) ásamt George McGovern og fer vel á með
þeim. Sjá grein um Shriver á bls. 16.
6000 Ind-
verjum
sleppt
STJÓRN Psk istams hefuir fall-
izt á að sleppa úr haldi nim-
lega 6000 indverskum borgur-
um sem voru telkniir fastir
meðan stríðiið viB Imdlamd
stóð yfir segir í tilllkiynm.imgu
frá Alþióðiega raiuða kross-
imum í daig. Þetta eru allt
óbreyttir borgarar og lentu í
höndum Pakisitama vegma þese
að þeir voru að heimsækja
ættin'gja þar þegar sitríðið
hófisfi.
Cunard
kaupir
5 skip
BREZKA skipafélagið Cum-
ard hefur ákveðið að láta
smiíðia fir.irn miý farþegaskip
tii motkunar á Karabislka haif-
imu. Skipim verða um 17 þús-
und lestir að sfiærð, taika 900
farþega og eiga að kosfia 10
miilljón sterli'ngspumd. TallS'-
maður féiagsims siagði a@ fjár-
sterikur aðili, sem hamm vildi
þó ekki tilgreima, tæki þátt
í kaupunum. Blaðið The
Fiiniancial Times, segi.r að það
sé bandaríska kvilkmiymda-
fyrirtæikið Metro GoJdwym
Mayer (MGM), sem etamdi að
kaupunum með Cumard.
Látinn á
reki
BANDARISKT ávaxtaflutm-
mgaskip fanin um helgima lát-
imin manm á reki í rauðum
seglbát um 180 mílur auður af
Pensaola í Florida. Rannsókm
leiddi í ijós að þar var Hol-
lendingurinin Harnis Amisler,
sem lagð: upp frá Emglamdi
1970 og ætlaði að sigla um-
hverfis jörðim.a. Síðast sáisfi til
hans þegar hamm fór um
Panarnaskurðimrn í marz síð-
astliðlnum. Stýri bátsimis var
bundið fast þegar skipiö fann
hamn og AmiSÍIer sat við það.
Ekki var vitað hvers vegna
hanm lézt eða hve lemigi hamm
hafði verið látimm þegar skip-
ið famn bátimm,