Morgunblaðið - 09.08.1972, Síða 2
2
MORGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972
Borunin á Bárðarbungu:
Holan orðin
390 m djúp
Jóhann Iugó lfur Sverrir
Héraðsmót
S j álf stæðisf lokksins
— á Vopnafirdi, Eskifirði
og Hornafirði
BORUNIN á Vatnajökli hefur
g< ið vel að undanförnu, eftir
að nýr bf>rpallur fékkst að utan,
og í gærniorgun voru leiðangrurs
mennirnir á Bárðarbungu búnir
að bora um 390 metra niður í jök
ulinn. Nýi kapaliinn er þó aðeins
410 metra langur, þannig að bú-
ast má við, að boruninni Ijúki
einhvern næstu daga, hvort sem
þá hefur verið borað í gegnum
jökulhettuna eða ekki.
UNG hjón úr Vík í Mýrdai og
tveggja ára sonur þeirra hiutu
talsverð brunasár, er tjald þeirra
fuðraði upp, þar sem þatt höfðu
tekið sér næsturgistingu við
Kirkjufellsós á Fjailabaksleið,
skammt fyrir austan Land-
mannalaugar. Annar sonur
þeirra, nokkrtt eidri en hinn, og
telpa, sem með þeim var í
tjaldinu, sitippu ómeidd.
Hjónin og börnin voru í ferða-
hópi frá Vik og hafði allt fólkið
tjaldað þama við Kirkjufellsós.
Kalt var í veðri og höfðu hjóniin
Cortinu stolið
BIFREIÐ af gerðiinni Ford Cor-
tina, áirgerð 1964, grænni með
srvörtjum to^-pi, var stolið af stæði
við Bilasöluna í Höfða'úni 10 í
Reykjavík um helgina 29.—30.
júlí si. Númer bifreiðaritnnar er
R-24055. Þeir, sem kynnu að hafa
orOið varir við bifreiðina síðan
henni var sfcolið, eru beðrtir að
lláta ranmisóknarlögregiuna vira.
Bortkjarnamir, sam náðst hafa,
frá því að borunin hófst á ný,
eru enn uppi á jökii og verða
vart -fiuttir til byggða fyrr en
að boruninni lokinnd. Þeir kjam-
ar, sem áður hafðu náðst, eru i
geymslu í Sæniska frystihúsinu,
en úir þeim má lesaa ýmsar upp-
lýsingar um veðunfar á Islaridi
allt frá því fyrir 1800 og fnaim
til síðuistu áratuga.
látið loga á gastæki iinni 1 tjald-
iinu um nóttina, til þess að hita
það upp.Tækið valt á hliðina og
eldurirm náði að læsa siig í
tjalddúktan, som fuðraði upp á
svipstundu, með þeim afleiðing-
um, að hjónin og yngri dreng-
urtan hlutu taliwerð brunasár,
direngiurtan, eimna mesit, bæði á
anidliti, höndum og fótum, fað-
irtan brenndist bæði á andliti
og höndum, en móðiirm brennd-
ist mtamst, aðallega á höndun-
um. Hin börnin sluppu ómeidd.
Einn ferðafélagi þeinra ók
þeim niður í Landmannalaiugar,
þar sem haft var samband við
lögregluna á Hvolsvellíi 1 gegn-
um talstöð, og síðan var haldið
áfram til móts við sjúkrabif-
reiðina frá Kvolsvelli og mættust
bílarnir við Tröllkonuhlaup.
Þaðan var fólkið flutt í sjúkra-
bílmum í sjúkrahúsið á Selfossi
og þar fékk Mbl. þær upplýs-
tagar í gærkvöldi, að líðan þess
væri eftir atvikum góð og ekk-
ert þeirra í iífohættu.
UM næstu helgi verða haldin
þrjú síðustu héraðsmót Sjálf-
stæðisflokksins á þessu sumri,
og verða sem hér segir:
VOPNAFIRÐI föstudaginn 11.
ágúst kl. 21. Ræðumenn
verða: Jóhann Hafstein, for-
maður Sjálfstæðisflokksms og
Sverrir Hermarmsson, alþing-
ismaður.
ESKIFIRÐI laugardaginn 12.
ágúet kl. 21. Ræðumenn
Að skera
krókódíl
Moskvu, 8. ágúst, AP.
HVERNIG ferðu að því að
gera augrauppskurð á rúm-
lega 6000 punda krókódíll sem
getur feykt hesti um koll með
því að slá til halanum? Mjög
varlega, segir rússneska
fréttastofan Tass.
Krókódíll í etaium dýragarð-
anma í Moskvu þjáðist af
slæmóku í auga og eftir mikl-
ar bollaleggtaigair var ákveðið
að gera á honum skurðaðgerð.
Krókódíllinn var vafinn þétt
tan í sterk segl og sex herða-
breiðir starfsmenin dýragarðs-
tas héldu honum. Eftir stað-
deyftaigu hófst laéknirinn
handa og éftir klukkustund
hafði króksi fengið bót mieina
stana. Lækniirtan sagði að
hann heíð: gefið sér illt auga.
verða: Jóharrn Hafstein, for-
maður Sjálfstæðisflokksins og
Sverrir Hermannsson, alþing-
ismaður.
HÖFN, HORNAFIRÐI sunnu-
daginn 13. ágúst kL 21. Ræðu-
menn verða: Ingólfur Jóns-
son, alþinigismaður og Sverrir
Hermannsson, alþingismaður.
Skemmtiatriðí annast Ómar
Ragnarsson, Ragnar Bjarnason
og hljómsveit hans. Hljómsveit-
taa skipa: Ragnar Bjamason,
Grettir Bjömsson, Helgi
Kristjánsson, Hrafn Pálsson,
Reynir Jónasson og Stefán Jó-
harmsson.
Að loknu hverju héraðsmóti
verður halidinn dansleikur, þar
sem hljómsveit Ragnars Bjama-
sonar leiikur.
Akureyri, 8. ágúst.
TVEIR menn slösuðust um borð
i togaranum Gavina frá FTeet-
wood, þegar hann var að veið-
um úti fyrir Norðurlandi í gær-
dag. Togvir slitnaði skyndilega
og slóst í höfuð tveggja skip-
verja. Báðir hlutu höfuðáverka,
annar þó miklu meiri.
To'garinn kom til Akureyrar
3ja manna
saknað
V
Fundust eftir
skamma leit
í BIRTINGU á sunniidagsniorg'-
uninn var hafin leit að þremur
Borgfirðingttm, sent höfðu farið
til veiða í Amarvatni tninna á
Arnarvatnsheiði, en ætluðu að
vera komnir lteini unt ltádegi á
laugardag.
Félagar úr Hjálparsveit slkáta
i Reykjavík, sem voru við störf
í sjúkragæzlu á Húsafel'Lsmótinu,
héldu upp á heiðina í fjallabdi og
fundu þair menntaa þrjá um há-
degið á sunnudaig, al'la hei'ta á
húfi. Hafði bifreið þeirra bilað
og þeir ekki náð að koma herwti
af stað affcur.
Týndi 15 þús. kr.
UNGUR Islendimgur, sem bú-
setfcur er erlendis, en er nú í
heimsókn hér á landi, varð fyr-
ir því óláni að tapa 15 þús. kr.
á fimmtudaginn. Hafði hartn
farið með vinafólki sínu út að
skemmta sér og lá leiðin m. a.
á Röðul og í Þórskaffi. Missti
hann þar einhvers staðar pen-
ingana úr vasa sínurn, án þess
að taka etftir því. Skilvís fínn-
andi er beðinn að skila pening-
unum á ritstjóm Morgunblaðs-
ins.
um kl. 20 í gærkvöldi. Tveir
læknar fóru um borð og gerðu
að sárum skipverjanna til bráöa-
birgða, en siðan voru brezku
sjómennimir lagðir i sj úkrahús,
þar sem þeir liggja rúmfastir.
Líðan þeirra var sæmileg í dag
og togarinn lét úr höfn síðdegis.
Sv. P.
Hjón og 2ja ára dreng-
ur brenndust talsvert
— í tjaldbruna skammt
frá Landmannalaugum
Tveir brezkir togara
sjómenn slösuðust
— og voru fluttir til Akureyrar
TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um
^EÍNVÍGÍ ALDARÍNNAR^
ÞÆFINGSSKÁK .
FYRIR FULLU HUSI
12. únvígisskákin.
Hvítt: Robert Fischer.
Svart: Boris Spassky.
Drottningarbragð.
1. c4
I þriðja skiptið, sem Fischer
velur þennan leiik.
1. — e6
2. Rf3 d5
3. d4 Rf6
4. Rc3 Be7
I þássari stöðu lék Fischer
4. — Bb4 í fyrstu skákinni.
5. Bg5 h6
Hér er etanig oft hrókað eða
lei'kið c6.
6. Bh4 0-0
7. e3 Rbd7
I 6. etavígisskákinni lék
Spassky 7. — b6 (Tartakower-
afbriigðið).
8. Hcl c6
9. Bd3 dxc
Svartur drepur ekki peðið á
c4 fyrr en hvítur hefuir eytt
ieiík í biskuptan, sem síðan
verður að drepa c-peðið.
10. Bxc b5
16. Rb3 —
einnig kemur til gneina að
leika 16. Rc4 eins og í skák
milli Fine og Belavenez í
Moskvu 1937.
Svartur leitar eftir mótspiii
á drottnta'garvæng.
11. Bd3 a6
Valdar b-peðið og uindirbýr c5.
12. a4 —
ræðst gegn peðum svarts.
Aðrir leikir eru t.d. 12. e4,
12. o—o eða 12. Bbl.
12. — bxa
hér hefur líka verið leikið
12. b4
13. Rxa Da»t
14. Rd2 Bb4
15. Rc3 c5
, i *
* n% i m
kw"m
m
m
* ■iM
# m
1». Be4 —
skemmtilegur leikur. Ef bisk-
upinn er drepinn, er reitur-
inn c6 óvaldaður. Nú fær
Fischer biskupaparið.
19. — Db8
20. Bg3 —
20. Rc6 strax virðist betra.
20. — Da7
21. Rc6 —
þvingar fram skipti á ridd-
ara og biskup
21. — BxRc6
ef 21. Db6, 22. Ra4, Db5, 23.
Rd4 og vinnur
22. BxB Hac8
23. Ra4 —
valdar bi’slkiupinn mieð hrókn-
u:m, ein riddartan stenduir ekki
vet úti á kanti.
23. — Hfd8
hér ital/di Larsesn 23. Rb8 bezt.
24. Bf3 —
Larsem taldi, að 24, Df3 héldi
svörtuim í mieiri spenmu.
Hingað til hefur skákin
teflzt eins og skák milli Stá-
bergs og Capablanca í Marg-
arete 1936. Hér lék Capa-
blanca 16. Db6, en Spasský
leikur
16. — Dd8
17. o—o cxd
^ 18. Rxd Bb7
24. — aö
25. Hc6 HxH
26. BxH Hc8
27. Bf3 Da6
28. h3 Db5
29. Be2 Dc6
33. Bf3 Db5
í síðustu Jeikjum hafa báðir
keppenduir Jeitað fyrir sér, án
þfjss að virðaist vita hvað gena
síkuli. Staðan er jafnteflisleg,
ein Fischer afþaklkar þráteflið
og leikur.
31. b3 Be7
32. Be2 Db4
33. Ba6 Ho6
34. Bd3 Bo5
hótar b-peðtau.
35. Df3 —
setur á hrókinn.
35. — Hc8
36. RxR BxR
37. Hcl Hd8
37. . . . Dxb væri svairað með
38. HxB HxH 39. Da8 mát.
38. Bc4 Dd2
39. Hfl Bb4
40. Bc7 Hd7
liklegustu úrsflit eru jafntefli,
en Fischer hetfur þó heldur
frjálsíegri stöðu. Biskupapair-
ið er steríkt og peðatframrás á
toðngisvæmg gæti neynzt
Spassky óþægáleg.