Morgunblaðið - 09.08.1972, Side 4

Morgunblaðið - 09.08.1972, Side 4
4 MORGl/NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972 14444^25555 mifml _£i£iiajMmcúTino3jJ 14444 25555 RAUÐARÁRSTÍG 31 BfLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Opið ■frá k!. 9—22 a'.la virka daga nema iaugardaga frá kl. 9—-19. Bílasalinn við Vitatorg Sírr.i 12500 og 12600. Peningalón Útvega peningalán: Til r.ýbygginga — íbúðakaupa — endurbóta á íbúðum Uppl. lcL 11-12 f. b. og 8-9 e. h. - Sínni 15385 ag 22714 t : i . ’'v . , Margew J. Magnússon, , ^ Miðstraet'i 3A Skuldubréf Se.'jum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkut ei miðstóð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRGREJÐSUJSKRIFSTOFAN fasteígr.a og verðbréfasala Austurstræti 14. sími 16223. Þorieifur Guðmundsson heimasími 12469. STAKSTEINAR Óhæfilegur seinagangur Þrjár vikur eru nú HBnar síðan skattskráin var lög-ð fram. Þá var ljóst eins og stjórnarandstaðan benti á fyrr á þessu ári, að skatta- álögur yrðu óliæfilegra miki- ar á öMruðu fólki. Þegar þessi staðreynd lá fyrlr svört á hvítn, var öllum ljóst, að rík- isstjórnin gat með engu móti vikið sér li.já þvi að snúa við biaðinu í þessum efnum. Þennan tíma hafa ráðlierr- arnir verið i sumarleyfum og eru nú fyrst að byrja að und- irbúa ráðstafanir til þess að lækka skattafargið á elli- og örorkulifeyrisþegnnnm. Ráð- herrunum hlaut að vera full- Ijóst, að þeir urðu að láta undan kröfum stjórnarand- stöðunnar, enda liafa þær án nokkurs vafa fylgi mik- ils meirihluta fóiksins í land- inu að hald sér. Engu að síður hafa ráð- heta-arnir dregið að hrinda þessum óhjákvæmilegu ráð- stöfunum í framkvæmd. Fjár- málaráðherra, sem nú er kom inn úr siunarleyfi, hefur til- kynnt, að stjómin hafi ákveð- ið að gera þessar ráðstafanir. Það vekur ekki furðu, að stjómin skuli láta undan kröf- nm stjórnarandstöðunnar; lijá því var ekki unnt að komast. Hitt veknr furðu, að dregið hefur verið ólwefilega lengi að hefja nauðsynlegan undirbún- ing að þessum ráðstöfunum. Snmarleyfi ráðherrana áttu auðvitað ekki að tefja fram- kvæmdir á þessu sviði. Stórauknar álögur Siglfirðingur, málgagn sjálf stæðismanna í Siglufirði, seg- ir nýlega i forjstngnin um skattahækkanimar: ' „Álögur til rikissjóðs (teicjuskattur) og til bæjar- sjóðs (ntsvör, aðsfcöðusrjöld og fasfceignaskattar), reynd- ust hér i Siglufirði á þvi lierr- ans ári 1972 samtals kr. 53.409.600,00, en voru á síðast- Hðnn ári kr. 27.645.000.00 og Iiafa því allt að því tvöfaldazt (liækkað um 100%). Sén ríkis sjóðsskattarnir teknir einir sér, reyndust þeir nú í ár vera kr. 21.107.000.00 en voru síðastliðið ár aðeins kr. 5.151.000.00 og hafa því fjór- faldazt (hækkað um 300%).“ Stjórnarþing- maður sér sig um hönd JSinn af þingmönnum stjórnarflokkanna, sem greitt hefur atkvieði bæði með verð bólgufjárlögum ríkisstjórnar- innar og skattalöggjöfinni, skrifar forystugrein í Nýtt lanil fyrir skömmu og segir m.a.: „En ríkisstjómin hefur lika gert axarsköft. Er öm- nrlegt tii þess að vita, hve illa hefitr tekizt með skatta- mál aldraðra. Og skattaeftir- lit er enn í molnm. Farið var of geyst í efnahagsmálum, með of hánm fjárlögum og of hárri framkvawndaáætlun í góðæri. Víxlhækkanir kanp- gjalds eg verðlags á þessu ári em mnn meiri en æski- legt má fe!jast.“ Síðan ræðir stjórnarþing- maðnrinn um bráðabirgðaráð stafanir ríkisstjómarinnar í efnahagsmálum og segir: „Með Jiessu viðurkennir rík- isstjórnin, að verðbólgan sé orðin liáskaleg og lirnn út- flHtnmgsatiinnuveganna hiasi við, sé ekki gripið til róttækra ráðstafana." Gróa Pétursdóttir áttræö í dag Á ábtræðisafmæli frú Gtóu Pétursdóttur lacnigar mig tii að biðja Marg'unlblað'ð um örfáar limiuir ti'J að flytja henni heiiHa- óskir, alúðarkveðjur og þakkir, ekki sízt þar sem ég tel mig einnig giera það í nafni Reylíja- víkuirborgair og fjölda Reykvik- inga. Grða PétUirsdóttir á fáa sér líka, sjómannslkona, önnum kaf- in eins óg þær, sam þurfa oft að gegna bæði húsbónda- og húsmóðurhlutverki, félags- kona, sem hreifst hugsjónar 'vegma til starfa að mannúðar- máluim, sfjysarvörmiuim og fyrir sjálfstæðisstiefnuina. Hvergu hef- ur Gróa Pétursdóttir iálið sinn hlut eftir Jiggja. Hún hefux geirz* forgöngukona, sam með gláð- væirð, góðvild, bjar.teýni, hrein- Skilni og kjarki hefur hrifið aðia með sér tilþjóönýtpa .xtanfa. Gróa Pétursdóttir var kjörin varaifuliítrúi í bæjarwtjóm Reylija víikur árið 1954 og sat matga fumdi' á því kjör.trmaíbíli. í kosn- ingunum 1958 skipaðí hún 10. saiti liistans og mankaði þinpig sfærsta kiosningasiigur flökícdns á þeiim vinstri stjórnar árurn, þegar Sjálfstæði'sfldk'kuTinn féldc 10 borgarfulltrúa kosna í Reykjavík. Hún var endurkosin borgarfulltrúi 1962, og starfaði tii lioka kjörtimabilis 3966, en gaf síðan ekki kost á sér til fra'm- boðs æftur. Aðaláfiuigamál Gróu í borgarstjóm voru fðlags- og uppeldisrnál svo og -alit það er varðaði sterf reykrvástkna S)ó ma'nma, enda er hún fynsta kom- aun, sena setið hefuir hafnarstji'rm arifund með aitkvæðis>rétti. Uan leið og viniir og saimsterfs menn Gróu Pétursdó't'tUT senda hemní afmæláskve ðj ur í daig, minnast þeiir eiginm*nns hemnar, he;iðursii,o..insins NiJkui’lásar Jóms sonar, sfki'pstjóra, sem fé’Il frá hauist 'ð 1971. Þar sem þau Gróa og Nifeulás voru, föru samvakn hjón og siaimboðin hvort öðru. Megí fieill fylgja Gröu Péturs- dóttur og öli’uu, seim henni þykir vænt uim. Geir HaJigTtmsson- HÚN er 80 ára í dag, formaður inn okkar, hún Gróa Pétursdóttir. Það væri mikið hægt að skrifa um hana Gróu, sem fyrir löngu er orðin þjóðkunn kona fyrir sín miklu og góðu störf á sinni löngu ævi. Einna þe'kktust er hún þó á mieðal slysavairnafólks í Itandinj. Þar þéfckja liana aililir og virða hana mikíJs, enda vita þar aliir hversu mikið og óeigingjamt starf hún héfur lagt slysavarn.a- málunj til Jjrá byrjun oig þar af lieifendi þekkir hún sögu |élags- ins frá upphafi, þegar ekkert var til og byrjuoarör.ðuigilieikarnjr mikiir á þeim erfiðu timuim. En þáma var á ferðinni daig- mikið og traust íorystúíóMc, sem eíkkieri iét á sig fá og var Gróa þar á meðaíL í daig er SVFÍ orðið að stænstu og öfliugustu félagssaimtökuim í landin.u og við vitiæm vei að Gróa á þar sinn stóra Miut í vegna sinn ar óbilandi starfsorfcu og f ra múr sfearandí irinsæ'da inoan félaigs- ins. Hún er góðutn gáftuim gaedd, og á sérstaktegia gott mieð að Jaða fólk að sér, og er vinur allra. — Þetfca finn'um við vel seœ erum með henni í kvenTiadeild SVFÍ. Hún hefuir verið formaður okkar í hairt nær 15 ár, og hefur deildin éflzt oig staekkað undir hennar stjórn, svo að nú er hmn stærsta dei'ldin innan SVFÍ. Það ligignr mikíl vinna á bak við fjáröfiuinarstarfið sem við stönduim að fyrir SVFÍ, ag okk- ur hefu.r tekizt að safna miklu. Það er eingöngu henni Gróu ofck ar að þakka. Það er eins og starfs orka hennar smiti út frá sér, og aillt verður svo einfalt og létt undiir hemnar stjórn. Svo er líka hin mikla gleði og góðsemi, seim henni fylgir, sem okkur þykir svo vænt um og við erum henni svo þakklátar fyrir. Gróa mín! Ég vbna að þú fyrir gefir þessi fátaefclegu orð frá okk ur. í»ú aettir svo mifcliu — miklu meira skilið. Við ósfcuim þér hj'artanSaga til hamíngju mað afmælisdagjfin. — Um leið - óskum við þér góðrar heilsu og a® við mieig'úrrt' enn úm ókomin ár fá að hafa þig fyrir formann okkar í kvennádeild- inni. Fyrir hönd kvennadeildar SVFÍ í Reykjavík. Hulda Victorsdóttir. Kveðja frá S.V.F.Í. FRÚ Gróa Péíursdóttir for- maður kvonnadeildar Slysa- varnafélags Isíands í Reyikja- vík og varaforseti S.V.F.Í. er áttræð i dag. Þegar árið 1930 er kvenna- deild S.V.F.Í. í Reykjavik var stofnuð gerðist Gróa mjög virkur þátttakandi I störfum deildarinnar og stóð frá upp- hafi fyrir fjársöfinunum henn ar, en þá aflaði deildin aðal- lega tekna með hlutaveltum og kaffisölu. Árið 1939 var frú Gróa kosin í stjórn deildarinnar og var hún lengst af varaformað- ur þar til árið 1959 að hún tók við formennsku. Allt frá þvi að hún tók við varafor- mennsku deildarinnar hefur Frunh. á bls. 5 Osló mánudaga mióvikudaga föstudaga Kaupmannahöfn b þriójudaga / Vsmiðvikudaga/^ 1 fimmtudaga 11 . J sunnudaga 1 1,maí-31.okt L0FTLEIBIR Farpantanir ísíma 25100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.