Morgunblaðið - 09.08.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. AGOST 1972
E>
Áhugasomt sýningorfólk
Dömur og herrar óskast
Þjálfun i sýningarstörfum
æskileg en ekki skilyrði.
Umsækjendur vinsamlegast
sendi skriflega umsókn, ásamt
mynd fyrir 15. þ. m.
MÓDELSAMTÖKIN
BOX 223.
öll hennar miklu og fórnfúsu
störf í þágu félagsins og árn-
um henni allra heilla í fx’am-
tíðinni.
Hún hefur gefið öðrum fag-
urt fordæmi með lífi sinu og
starfi.
Girnnar Friðriltsson.
Undir forustu hennar hefur
deildin eflzt ár frá ári og hef-
ur forusta frú Gróu og ein-
stæður dugnaður haft hvetj-
andi áhrif á aðrar deildir
S.V.F.l.
Árið 1958 var frú Gróa kos-
in í aðalstjórn S.V.F.l. og ár-
ið 1962 var hún kosin vara-
forseti félagsins. Öll þessi
— Gróa
Framh. af bis. 4
starf hennar að verulegu leyti
hvilt á frú Gróu.
störf heíur. frú Gróa enn á
hendi og er ekkert lát á dugn-
aði hennar og brennandi
áhuga fyrir störfum félags-
ins.
Á þessum merku tímamót-
um þökkum við sem með
henni hötfum unnið frú Gróu
Alþjóðleg miðstöð
viðskipta og tœkni
Leipziger Messe
Deutsche Demokratische
Republik
3.-10.9. 1972
HAUSTKAUPSTEFNAN í LEIPZIG
Alþjóðlegt framboð
á tœknisvæði sýningarinnar:
Prentvélar, Kemiskar vélar og verksmiðjur, Plastvélar,
Trésmiðavélar og verkfæri, Farartæki' allskonar,
Eldvarnabifreiðar, Lækningatæk'i og tæki fyrir
rannsóknarstofur, Kennslutæki og Skólahúsgögn.
Tómstunda- og iþróttatæki, Húsgögn.
Samsýning frá Sovétríkjunum.
Upplýsingaskrifstofur frá útflutningsmiðstöðvum
margra landa.
I fyrsta sinn á haustkaupstefnunni: Vefnaðar- og
skógerðarvélar.
Alþjóðlegt framboð
í sýningahúsum miðbæjarins:
Neyzluvörur i 22 vöruflokkum.
Daglegar beinar flugferðir frá Kaupmannahöfn til
Lelpzig. Einnig daglegar beinar ferðir frá flestum
höfuðborgum V.-Evrópu,
Upplýsingar og Kaupstefnuskirteini fást hjá
umboðsmönnum:
KAUPSTEFNAN-REYKJAVÍK H.F.,
Lágmúla 5. Sími 24397.
Þar sem enn eru aö berast seölar i getrauninni
um hinn stórkostlega Umba Roy og plötuna hans,
(með lögunum „Bleikur fíll og Leggstu aftur“)
hefur veriö ákveðið, aö fresta drætti þar til 1. sept.
-og fer þaö vel, því þá sýnum viðTjallanum í
tvo heimana
Og Umbi Roy hefur svo sannarlega sýnt fólki í tvo
heimana með hinni stórskemmtilegu plötu sinni.
Spurðu bara nágranna þinn, hann á öruggiega
plötuna. Staöreyndin er nefnilega sú, að þú,
árans durgurinn, hlýtur að vera eini maðurinn í
heiminum, sem ekki hefur keypt plötuna.
Fyrsta sendingin er þegar uppseld og önnur kom
til landsins í gær.
Kauptu plötuna og gettu hver sé hinn stórkost-
legi og leyndardómsfulli Umbi Roy,
óskabarn þjóðarinnar.
Scorpioii
Hljómplötur
Einvígisblað tímaritsins Skák er
gefið út i tilefni einvígisins um
heimsmeistaratitilinn, sem fram
fer í Reykjavík um þessar mund-
ir. Aukaútgáfa þessi kemur út
morguninn eftir hverja skák á
islenzku, ensku og rússnesku.
Fyrsta blaðið kom út eftir setn-
ingu einvígisins. Síðasta blaðið
verður um krýninguna. Tölu-
blöðin verða því tveimur fleiri
en einvígisskákirnar. ( hverju
blaði er einvígisskákin frá kvöld-
inu áður með vönduðum skýr-
ingum eins fremsta skákmeist-
ara heimsins, júgóslavneska
stórmeistarans Svetozars Gligor-
ic. Helgi Sæmundsson skrifar
fastan þátt, sem ber nafnið
„Milli leikja", og fjallar hann þar
um sitt tivað, er í hugann kemur
á skákstað og stund. Þá hafa
eftirtaldir menn skrifað í blaðið:
Kristján Eldjárn, forseti íslands,
Hannes Pétursson, skáld, Indriði
G. Þorsteinsson, rithöfundur,
Mikael Magnússon, fréttamaður,
Ingvar Ásmundsson, mennta-
skólakennari, Guðmundur Daní-
elsson, rithöfundur, Matthías Jo-
hannessen, skáld og ritstjóri,
Guðmundur Arnlaugsson, rektor,
og Einar Laxness, menntaskóla-
kennari. Þá er í blaðinu fjöldi
mynda og skákdæma eftir inn-
lenda og erlenda höfunda, meðal
annarra Árna Stefánsson og
Ragnar Halldórsson. Ritstjórn
blaðsins annast Ingvar Ás-
mundsson og Birgir Sigurðsson,
framkvæmdastjóri er Jóhann
Þórir Jónsson.
Verð í lausasölu er 100,00 kr.
hvert eintak — áskriftarverð
1800,00 kr.
Áskriftarsímar eru:
15899 og 15543.
Pósthólf 1179, Reykjavík.
FERÐASKRIFSTOFAH SUNNIBANKASTRIETI7 SlMAR 1640012070
MALLORCA
Verð frá kr. 13.50«_
Beint þotuflug báðar leiðir,
eöa með viökomu I London.
Brottför hálfsmánaðarlOga til
15. júli og: I hverrl viku eftir
þaö. Frjálst val um dvöl í
ibúðum I Palma og 1 bað-
strandabæjunum (Trianon og
Granada) eða hinum vinsælu
hótelum Antillas Barbados,
Playa de Palma, Melia Maga-
luf o.fl. Kigin skrifstofa.
Sunnu I Palma með islenzku
starfsfólki veitir örýggi og
þjónustu. Mallorka er fjölsótt-
asta sólskinsparadís Evröpu.
Fjölskylduafsláttur.
COSTA DEL SOL
Yfrí frá kr. 12500
Lokílns — Loksinn — l.okslns
kemst fólk til Costa del Sol
og: getur fengið að stanza á
heimleiöinni, til þess að fara
1 leikhús og skoða útsölurnar
1 Oxfordstræti.
Flogið á hverjum sunnudegi.
til Malaga, dvalið á Costa \Lel
Sol I tvær vikur og siðan þrjá
daga 1 London á heimleið-
Innl. — Þér veljið um dvöl á
eftirsóttum hótelum á Costa
del Sol, svo sem Alay, eða
Las Perlas eða lúxusibúðun-
um Playamar.
KA UPMA NNAHOFN
Verð frá kr. 14.130.——
(Venjul, flugfaigjald eltt
kr. 21.400.—)
Þér fljúgið með þotu, sem
Sunna leigir beint til Kaup-
mannahafnar. Búið þar á fyr-
irfram völdu hóteli. Tvær mál
tiðir 6 dag. Njótið þjónustu
islenzks starfsfólks á skrif-
skrifstofu 1 Kaupmannahöfn.
Getið valið um skemmtiferðir
um borgina, SJáland og yfir
til Svíþjóðar. Eða bókað fram-
haldsferðir með dönskum
ferðaskrifstofum, áður cn far-
ið er að heiman.
BÝÐUR ÞAÐ BEZTA SEM TIL ERÁ