Morgunblaðið - 09.08.1972, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVÍKUDAGUR 9. ÁGÚiST 1972
KÓPAVGGSAPÖTEK BROTAMÁLMUR
Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
BARNAÚLPA TAPAÐIST STÚLKA ÓSKAST í SVEIT
Blá Hekluúlpa af 6 ára dreng tapaðist i Hellisgerði sl. mánu- dag. Skilvís finnandi vinsam- lega hringi í síma 52808. á Suðurlandi, má hafa með sér eitt barn. Æskilegt að hún geti verið i vetur. Uppl. í síma 11105 kl. 1—4.
VOLVO AMAZON BAKARI
Fallegur, vel með farinn Volvo Amazon ’66 til sölu. Uppl. i síma 42467 eftir kl. 5 dag- lega. Vantar nú þegar bakara eða góðan aðstoðarmann. Uppl. Valgeirsbakari, Ytri-Njarðvík, sími 26 — 1037.
STEYPUMÖT IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Vantar menn til að rífa steypumót. Símar: 33085 og 82579. Mig vantar um 100 fm iðnað- arhúsnæði í Reykjavík fyrir 1. sept. í síma 34540 eftir kl. 9.
HERBERGI ÓSKAST BARNGÖÐ KONA
Ungur maður óskar eftir herbergi. Uppl. i síma 42961 og 20311. óskast I þrjár vikur í sept- embermánuði. Uppl. f síma 42847.
HÚSHJALP VERKFRÆÐINGUR
Stúlka eða kona óskast á heimili í Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. ágúst, merkt Fell 2117. óskar eftir aukavinnu. Tilboð, merkt „Alit kemur til greina 2020", sendist Mbl. fyrir 13/8.
TIL LEIGU 2 samliggjandi stofur, svefn- herb. og eldhús. Sérinng. Fyrirframgreiðsla. Tilboð send- ist Morgunblaðinu, merkt Fyrirfram — 2172. ÍBÚÐ eða herbergi óskast fyrir þýzka menntakonu 1. október í Reykjavík eða nágrenni. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt „Lítil ibúð 2120“ fyrir 15. ágúst.
SKRIFSTOFUSTULKA Heildverzlun óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa hálf- an daginn. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Umsóknir með uppi. um menntun, aidur og fyrri störf sendíst Mbl., merkt 2171. ATVINNA Maður um fertugt óskar eftir atvinnu, er m. a. vanur margs konar iðnaði og hefur samv.- skólapróf. Mætti vera úti á landi. Tiib. sendist Mbl. f. 35. þ. m., merkt Reglusamur Z119.
(BÚÐ ÚSKAST Ungur lasknir nýkominn frá námi erlendis, óskar eftir 3ja til 4ra herbergja leiiguíbúð nú þegar. Tvenrrt í heimíli. Tílboð merkt „EVA 2111“ leggnat inn é afgr. MbL fyrir 15. þ. m. _ l£5IÐ /gjjggg-'.
Tilboð óskast
í Volkswagen 1300, 1968, skemmdan eftir
veltu, sem er til sýnis í bílaskálanum Suð-
urandsbraut 6, Reykjavík.
Tilboðum skal skilað til Ábyrgðar hf., Skúla-
götu 63, fyrir kl. 17 fimmtudaginn 10. ágúst.
Hœð til sölu
1. hæð í fjórbýlishúsi, 170 fm, með bílskúr
og sérhita, sér inngangi og frágengnum
garði. Mjög vönduð að öllum frágangi. Laus
1. október nk. Til sýnis í dag frá kl. 4—7 að
Goðheimum 26.
Allar nánari upplýsingar gefur Fasteigna-
salan Óðinsgötu 4, sími 15605.
I>ótt f jöllin færist úr stað og hálsamir riði, skal min niiskiinnsemi
við bigekki færast úr stað.(Jes.54,10).
I tlapf er miðvikudagnr 9. ágúst, 222. dag-ur ársins 1972. Bftir
lifa 144 dagar. Árdegisflæði í Reykjavik er klukkan 06,27.
Almennar ípplýsingar um lækna
bjönustu í Reykjavik
eru gefnar I simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaöar á
laugardögnm, nema á Klappa’-
stíg 27 frá 9—12. símar 11360
og 11680.
Tnnnlæknavakt
t Heilsuvemdarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl
* 6. Sími 22411.
Ásgrímssafn, Be.gstaðastræti
74, er opið alla daga nema laug-
ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur
ókeypis.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvari
'2525.
AA-samtökin, uppl. i síma
2505, fimmtudaga kl. 20—22.
NáttfiruerlpaflAt.iið Hverflsgótu llflt,
OptO þrtðjud., timnnuJ, iaugard. o>
•unnud. kl. 13.30—16.00,
Listaaafn Einars Jónssonar er
opið daglega kl. 13.30—16.
||||millllllllllllllllUlllllUIIIUjiUUIIUIUI!!UUHililUllllUUIIIIUIiUUUlUHililIU<llilWilUlilílliij|
ÁRNAÐ HEXLLA
illlllllllinilllllllll!IIU!llllllll!llll!lllllllllllllllllllllllllil!llllllilllllllllltttlllltttll!lllttD!lltllllllllli
Gróa Pétursdóttir er áttræð í
dag. Hún tekur á móti gestum
á heimili sínu milli kl. 14—18.
75 ára er i dag, Arnþrúður
Reynits, Kleppsvegi 46. Hún er
að heiman.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Margrét Bragadótt-
ir, Skólabraut 5, Seltjarnarnesi
og Hjalti Valur Helgason, Greni
mel 22.
Laugardaginn 18. marz varn
gefin saman i Dómkirkj uimi af
séira Ó«kari J. Þorláiicssytni umg
fcft EJsBher Stteimíisotn ag Jóhann
Einarason. Heimili þeirra vwi-ð-
ur að Hraonterajuit 19, Kópav.
L;jósimynidastof a Þóris.
Laugardaginin 17. jútní voru
gtefin saman í Lamgholtsikirkju,
ungfcú Anna Mjöll Sigurðar-
dótitir otg Gylfi Sveinssotn. Faðir
brúðarinnar séra Sigurður
Hauteur Guðjónsson gaf isrúð-
h jótniin saroain.
Ljófsroyndiastotfa Þóris.
Þann 28.5. voru gefin saman
í hjónaband í Torfastaðakirkju
af séra Guðmundi Óia Ólafssyni
ungfrú Perla H. Smáradióttir og
Guðjón R. Guðjónsson. Heimili
þeirra er að Fagurgerði 9, Sel
fossi.
Sfcudio Guðimundiar.
Þann 24. júní sl. voru gefin
í hjónatoand i Keflavíikur
kirkju af séra Binii Jónssyni
imgfrú Guðtfúwia Jónua Bggerts
dóttir, Háholti 7, Keflavík oig
Sigvaldi Hrafn Jósafatsson,
Blönduósi. Heimili þeirra er að
Kaplaskjólsveigi 31, Reykjavik.
Ljósmyndastofa Suðumesja
[MDiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiuiiiiiimumHiiinniiijn
SMÁVARNINGUR i
hiiiiiiiiiiiihiiiuiihiiiiiiiiiiih
Milton gifti sig árið 1663 og
eftir það skrifaði hann Paradise
Lost. Siðar dó konan hans og þá
sikrrfaði hann Paradise
Regained.
Þann 15. júní voru gefin sam
an í hjónaband af séra Árelíusi
Níeissyni ungfrú Þórunn Ósk
Ástþórsdóttir ag Þorsteinn Guð
mundssan. Heimili þeirra er að
Hjallavegi 4, Kópavogi.
Sfcudio G'Uðimundar.
nillllll!lllllllllllll!lllllllllllllll!ll!l]lllin!ll!l!llll!l!lll!ll!l!!llllllllinillUllllffllllllllHIIIIIIII
BLÖD OG TÍMARIT
lliliiiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiiiiiiiiiiHiinimiiiiimiHimHiimiiiiiiiiiiiiiiiiimnmmtmimiiRmii
Mbl. haifa borizt eiftirfarandi
itímarit: Heilsuvernd, igeifið út af
Náttúrulækningafélagi íslands.
Úr efni ritsins má nefna:
McCarrisson um heilsufar Húnza
búa. Er hætta á fósturláti hjá
flugfreyjum? Tannskemmdum út
rýmt i þýzfcum smábæ. Um vönt-
unarsjúkdóma. Hexaclorophen
og margt fleira.
Lauigardaginn 3. júmí voru gef
in saman i Árbæjarkirkju af
séra Kristni Stefánssyni ungfrú
Auðbjörg Hannesdóttir og
Gabriel Guðmundsson. Heimili
þeirra er að Hellisgötu 23, Hafci
arfirði.
Ljósmyndastofa Þóris.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiini
FRÉTTIR
1UÍIII1UIIIIIII1IIIIIIUIU1UHI
Verð fjarverandi næstu 3—4
vikumar. Séra Þórir Stephensen
mun því gegna fyrir mig störf-
um á meðan. Viðtalstími hans er
í srmaskránni.
Séra Jón Auðuns.
FYRIR 50 ARUM
I MORGUNBLAÐINU
Fylla kom hingað I fyrrinótt
og tekur hér við strandvörnum.
Hefur hún verið vestur við
Grænland. ÚLfur, sonur Magnús
ar Jónssonar, ráðherra, hefur
verið á Fyllu í Grænlandsför-
inni og lætur vel yfir.
Mbl. 9. ágúst 1922.
lllllllUllllllillllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllililllllUIIIIUilHIIIIIIIIIIIIDIIIIIIIIIIIIWIIIIIIIIilWlllilllIIHIBllllllliillliniillllllllllll
SÁNÆST bezti. ..
iDiiniiiiM
Islenzk stúlka var nýieiga á feirð í New Yoifc. l>ar féfclk hún
hinia sígiúdu spunningu: Is your faitber a fislheriman?
Oh no, he’s on Spasslký, var svarið.