Morgunblaðið - 09.08.1972, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 09.08.1972, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972 Páll Guðmundsson, frá Gilsárstekk VIÐ NOKKRIR fétogar tókum hús á Páli að kvöld föstudagsdns 9. júní sl. og ræddum við hann litla stund. Ekki bauð mér i grun þá að þetta yrðu okkar síðustu samfundir. Mér mun þó setíð fast í minni svipmót hans er hann fylgdi okkur úr hlaði. Hann var þá og þau hjónin að liegigja upp i fræðslu- og sikemmtiför til Nor egs. Það var fyrsta utanför Páls og jafnframt hin síðasta. Pálll veiktist hastarlega í Berg en í upphafi ferðarinnar. Hélt þó áfram, til Voss, en þar dvald ist hann í sjúkrahúsi á fimmtu vifeu. Þau hjónin lögðu þá upp til íslands og náði Páll að visu fósturjarðar ströndum en ekki meir. Að sjálfsögðu var hin stranga heimför farin með leyfi lækna, en fast ákafleiga mun Pálíl hafa sótt að ná heim. Hann andað ist í Reykjavík 24. júlí sl. og var útför hans gerð frá Heydöluim mánudaiginn 31. júlí. Með Páli Guðmundssyni er genginn góður maður, einn hinn heilsteyptasti drengskaparmað- uir, sem ég hefi kynnzt. Hann var gagnheiðarlegur og stóðst ekki reiðari en ef hann vissi réttu máli hallað. Opinskár og hrein- lyndur og sagði hiklaust kost og löst á mönnum og máiiefnum. Á stuindum mun hafa undan sviðið, en enginn við hann erft, enda hafði hann allra virðing er við hann kynntust. Páll Guðmundsson var fæddur á Gilsárstekk í Breiðdal 5. marz 1907, sonur Guðmundar Árna- sonar, bónda þar og konu hans, Guðlaugar Pálsdóttur. — Hann stundaði nám í Alþýðuskólamum á Eiðum og brautskráðist þaðan 1929. Árið 1932 tók hann við búi á föðuirleifð sinni og á Gilsár- stekk bjó hann óslitið þar til fyr ir örfáum árum að hann brá búi og fliuttist niður á Breiðdailsvík, þar sem hann hafði reist sér snot uirt einbýlishús er hann nefndi Eskihlíð. Það er auðvitað sterk lýsíng á hæfileikum Pális og mannkostum að rifja upp þau störf, sem hann var kallaður til að vinna fyrir sveit sína og hérað. í nær f jóra áratugi bjó hann snotru og gagn sömu búi á Gilsárstekk og var forsjáll og gjörhuigull búandmað ur. Ævistarf hfms sem bónda og heimiilisföður er fagur bauta- steinn nýtum og göfuigum manni. En jiafnframt búslkapnum mátti heita að á hans herðum hvíldi forysta og ábyrgð allra helztu hagsmunamála sveita-r hans og eir að þe-ssu söigðu á engian hallað. Páll var hreppstjóri BreiðdalB- hrepps frá árinu 1935 til æviloka, eða i 37 ár samfleytt. Oddviti hreppsáns var hann í 27 ár. í stjórn Ðú naðarfélaigs Breiðdæla AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR 28.2 Oli\Ætti editor V og OLIVETTI Editor IV nýtur Jcvenhylli / umfram keppinauta sína, enda frá Ítalíu. ftalir eru taldir kvenhollari^íen almennt gerist og því ekki að undra að þegar þeir hafa smíðað ritvél sem^íþjt^uppfyllir allar gæðakröfur, leggja þeir áherzlu á að gripurinn vinnrS^ hylli þeirrar stúlku, sem hann á að þjóna. Þar kemur margt til, t. d. áslátturinn, ^ og yfirleitt sú tilfinning sem ritvélin gefur notanda sínum. Árangur alls þessa er sá að nú er fjórða hver ritvél í heiminum OLIVETTI ritvél. Við yfirmennina, sknfstofustjórann og forstjórann, tala OLIVETTI menn um gæði, endingu, fullkomna viðhaldsþjónustu, leturgerðir, vinnukerfi á skrifstofum, OLIVETTI vinnukerfin o. fl. sem þeir eru sérfræðingar í, en e. t. v. er þó kvenhylli OLIVETTI sterkasta söluvopnið. Þess vegna: Sé yður vel við stúlkuna og viljið að hún sé ánægð í starfi, hringið þá í OLIVETTI manninn strax í dag. Síminn er 86511. Hann kemur og ræðir við yður. Biðjið hann jafnframt að koma með eina sýningarvél og lána stúlkunni yðar. Þér dragið yðar ályktanir, hún tekur sína ákvörðun, bæði verða ánægð. Hún með-^M^ý^' ftalann sinn, þér með aukin afköst og ánægðara starfsfólk. —— olivetti OLIVETTI maðurinn er í OLIVETTI umboðinu, skrifstofutækni hf Laugavegi 178 Sími 86511 Athugió aó simanúmerið er ekki i nýju símaskránni og forrnaðuir þesis uotn lanigt skeið. í stjóm Sjúkrasamlags BreiðdoiLs hrepps frá upphafi. Formaður skólanefndar og sóknarneíndiar um árabil. Deildarstjóri feaupfé- með höndum hið nýja fasteigna- matsnefnd Auisturlands er hafði með höndum hið nýja fasteimga- mat. Og enn fleiri trúnaðarstörf um g-egndi hann. Páll Guðmundsson var einn af traustustu fyiigismönnuan Sjálif- stæðisflokksins á Austurlandi og var það ekki tilviljun að maður með hans skaplyndi tók sér stöðu þar í ftokki. Sem að líkum lætur var Páli sýnt mairgvíslegt traiust af flokki sínum. Átti hann sæti í filokksráði, kjördæmisráði og var í framboði tll Alþingis. Hann var einlægur og ráðhollur og enginn veifiskati þótt svipótt væri á stundum, sem v-erða vill í stjórnmátium. Páll hefði ge-tað orð ið þingimaður ef hann hefði ljáð máls á. Þegar ritað er um ævistarf Páis v-erðuT að gieta þess sérstak legia sem ég hygg að orðið hafi nokkur örlaigavaldiur í lífi hans. Þegar hin miklu aflaföng síld- ar höfðu staðið um nokkur ár fyrir Austuirlandi, þá þótti Breið dælingum, sem öðrum i byggðuim austur þar, nauðsyn til bera að heíjast handa og treysta atvimnu lífið mieð því að reisa síidarverk smiðju. Sem jafnan fyrr var Páll kallaður til forystu og má af þvi marka hið mikla traiust, sem bóndinn á Gilsárstekk naut. All- ir þekkja end-a-lok þess mi'kla iðn aðar, sem þá hófsit um Ausitfirði og verður sú saga ekki rakin hér. Páli barðist eins og ljón við hina miklu erfiðleika, sem að steðjuðu fljótlega og enginn réð við. í þeirri gl'í-m-u hyigig ég að Páll hafi oftekið siig og má mikið vera ef hann hefir beðið þess bætur. — Hinn samvizkuisami maður þoldi ekki þá rarun að vera gersamlega meinað að standa við skuldbind ingar, sem hann taldi sig bera ábyrgð á. Páll flíkaði alls eíkki slítouim tilifinningum og visisiu fáir hvernig homum leið en mjö-g mun honum hafa gengið þetta hjarta nær. PáJl Guðmundsson var mikill gæfumaðiur. Þótt duliur væri uon eigin haig, kom glöggt í ljós, við nánari kynni, hin mikla ást og virðing sem hann bar til konu sininar Hlífar, en þau giftust hinn 11. júlí 1934. — Hlíf er Magnúsdóttir Gunnarssonar bónda á Skriðustekk og síðar á Birekkuborig og konu hans Afta-1- bjargar Stefánsdóttuir. Var jöfn- uðu-r m-eð þeim hjónum. Þeim vairð þriggjia barna auðið. Þau eru: Baldiur, kvæntur Eddu Sigurjónsdóttur, Maignús kvæntur Gerði Benedikts-dóttur og Raignhildur gift Róbert Kára- syni. öll eru börn þeirra hln mannvænlegustu svo og makar þeirra og hafa tekið sér ból- festu í Breiðdalsvík. Ég minnist þeirra stunda er ég gisti á Gilsárstekk hjá Hlíf oig Páli. — Ég er forsjóninni inni- leiga þakklátur fyrir að hafa eign azt Pál Guðmundsson að vini. Sverrir Hermannsson. Hjartans þakkir til barna, tengdabama, annarra œtt- ingja og vina fyrir góðar gjaf- ir, heimsóknir, blóm og skeyti á 80 ára afmæli okkar. Lifið heil. Anna Pétursdóttir og Magniís Stefánsson, Rauðarárstíg 34. LESIÐ DflClECII

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.