Morgunblaðið - 09.08.1972, Qupperneq 15
MORGUNBLA ÐIÐ, MIÐVIKUDAOUR 9. ÁGÚST 1972
Bílar til sölu
Chevrolet Chevelle, árgerð 1968.
Chevrolet Malibu, árgerð 1967.
Bifreiðimar eru í góðu standi, sejast skoð-
aðar 1972. Til sýnis í verkstæði okkar, Sól-
vallagötu 79, næstu daga.
Bifreiðastöð STEINDÓRS sf.,
sími 11588.
Kvöldsími 13127.
Heyrnarhlífar - Qryggishjálmar
i hæsta gæðaflokki — á lágu verði.
Höfum tekið upp sendingu af AMERICAN OPTICAL heyrnar-
hlífum í 7 mismunandi gerðum. Einnig hjálma með áföstum
hlífum og hl'rfar með festingum fyrir hjáima.
DURANGUS öryggishjálmar jafnan fyrirliggjandi.
Heildsölubirgðir:
ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F.,
Ingólfsstræti 1 A. Sími: 18370.
M 452
torfærubifreið
með stálhúsi.
Höfum nokkra bíla
fyrirliggjandi.
Verð kr. 399.762,00.
Innifalið í verði:
Ryðvörn, öryggisbelti,
framdrifslokur.
Hagstæðis greiðslu-
skilmálar.
mireiAar & LnmlliÚNaðarvélnrlif.
SaAolmrivtftul U - Hrjkjaut, - 1M . ■ V
HVERS VECNA ER
mest seldi bíllinn á
VOLKSWACEN
ÍSLANDI?
VOLKSWAGEN ER 5 MANNA BÍLL.
VOLKSWAGEN ER FJÖI.SKYLDUBÍLL.
VOLKSWAGEN er einmitt framleiddur
fyrir yður — ódýr, vandaður, sparneytinn.
VOLKSWAGEN ER ÖRUGG FJÁRFEST-
ING.
VOLKSWAGEN er í hærra endursölu-
verði en nokkur annar bíll.
VOLKSWAGEN-ÞJÓNUSTAN er lands-
kunn.
Þér getið ekið allavega á V.W. Þér akið honum
— afturábak og áfram. — Hratt og hægt. — Upp
brekkur og niður. — Til vinstri og hægri. —
Hvað getið þér ekki gert á V.W.? Þér getið ekki
vakið á yður sérstaka athygli. Fólk snýr sér ekki
við, þótt þér akið V.W. Til þess hafa Volkswag-
en-verksmiðjurnar framleitt of marga bíla. —
Óg vinir yðar verða ekki undrandi, þegar þér
segið þeim verðið.
V.W. er í fáum orðum sagt: Fallegmr — hag-
kvæmur — öruggur og skemmtilegur bíll, —
bíll, sem fólk úr öllum stéttum ekur vegna verð-
leika hans.
Getið þér ekið „bara á VOLKSWAGEN"?
VOLKSWAGEN 1200 - 1300 - 1302.
eru fyrirliggjandi frá kr. 283.100,00. Komið, - skoöið og þér kaup-
ið VOLKSWAGEN.
HEKLA HF.
laugavegi 170—172 — Slmi 21240.