Morgunblaðið - 09.08.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.08.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972 17 Sagan af síðustu Fairey ,Battle6-vélinni Flutt frá Hofsjökli á flugmála- safn brezka flughersins Flakið af Fairey „Battle“ vélinni, eins og það leit út árið 1956, þegar hennar var vitjað sem oftar. I>ó að Jiðinn sé rúmur ald- arf jórðung-ur frá því að heims styrjöldinni síðari lauk, koma enn þann dag- í dag fram í dagsljósið minjar hérlendis um þetta mesta vopnabrak sögunnar og minna okkur á að eitt sinn mátti heyra vopna gný liér „norðan við strið“. í þetta sinn er það brak úr gam alli herflugvél, sem nauðlenti í nánd við Hofsjökul í byrjun hernáms. Tveir menn voru með vélinni og koniust þeir til byggða við illan leik. Sennilega væri saga þeirra ekki rifjuð hér upp, ef flug- vélin, sem situr enn illa farin við Hofsjökul, væri ekki orðin hin mesta gersemi. SAFNGKIPUB Fliugvélm er af gerðinni Faiirey „Baltle" og var byrjað byrjað að framiieiða þessa teg und í Bretlandi á þriðja ára- iug a.uairinnar. Bkiki hiaut Fairey „Battile" mikla frægð í „lifanda lifi“, ef svo má að orði kveða — nema kannski af endemum, enda til fárrn hluta nytsamleg að sögn flug fróðra. Alls voru fra'mleiddar um 1300 vélar af þessari gerð, en þær hafa týnt tölunni eftir því sem.áriin liðu. Nýlega ha£a menn svo uppgötvað að ekki eru af hennii nema tvær véiar — önnur á safni i Miehigan í Bandarikjunum — hin í hlut- um í heillegum þó) uppi undir Hofsjökili. Forráðamenn flugmálasafns brezka flughersins áttu, því eikki mangra kosta völ, er þeir huigðust prýða safriið með einni Fairey „Battle“-vél. Vél- in í Michigan var eðlilega ófá- anleg og augu manna hlutu að beinast að vélinni uppi á öræfuim Isllands. Því er nú staddur uppi við Hofsjökul leið amgmr frá brezka flughernuim með það erfiða verkefni fyrir höndum að ná fliaki véliarinn- ar niður til byggða og flytja það siðam til Bretlands. Áður höfðu Bretarniir femgið banda- menn s!ína hjá varnarl'iiðinu i Keflavík til að mynda flaikið hátt og lágt, og eftir að hafa glöggvað siig nokkuð á :ið- stæðum og ástandi vélar, var þessi leiðariigur talinn fyrir- hafnarinniar virði — þrátt fyr iir allt. HUJTUM SAFNAD Vainidinn er þó ekki allur lieystur þar með. Véliin vair býsnia heiiteg í upphafi, en ýmslegt hefur horfð úr henni með ■ árunum, eins og gefur að skilja. Má með nokkr um sanni segja að hún hafi verið eimis konar varaihliuta- miðstöð þarna á öræfumum fyrir íslenzka f jaikaimenin. Þannig er vitað til þess, að ár ið 1950 var fjallaima'ðuir einn í eldsneytishrakii og náði sér í 100 lítra a,f bensiíni í tanka vél ari'nniar á snjóbíl simn. Nokkr um árum siðar nældi amnar fjallaimaðuir sér í vatnskass- ann úr henni — vatnskassinn á ökiuitæki hans hafði bilað. Og flieira átti eftiir að hverfa: Véiibyssuirnar, sipreinigjufestinig arnar og nú síðast vélin, sem lerniti hjá. flugisikóla einum hér í borig. Bretunurn hefinr tekizt að hafa upp á öHiu þessu (nema bensíniniu) og notið' t:id þess dygigrar aðstoðar sam- taka áhugamanna uim fflug- vélaiíkön hér i Reykjavík. 2 ÁK AÐ GEBA VÉLINA UPP Leiðamgursstjóri brezku sér fræðinganma gerir sér þó iitl air vonir um að hérlendis muni þeiim takast að safna saman meira en um 50—60% af allri vélinni. Býst hann við að það muni talka þá tivö ár til v:ð- bótar að smíða þa,ð í vélina, sem vantar og setja hama sam am í sína upprunalegu mynd. Á sama tíma er unnið að þvi að haifa uppi á fluigmanni vél- arinnar, seim mun enn vera í þjóniustiu brezka flughensins eða er nýlega kominn á eftir- laun, OFURSTINN SEGIR FRÁ Bn hvernig stóð á mauðiend- ingu þessarar Fairey „Battle“ vélar uppi á öræfum. Svo vill til að v'ð höfum nákvæma lýsingu á því frá fyrstu hendi. Farþegi í þessari ferð var H. L. Davies, ofursiti — síðar \ hershöfðimgi, C.B., C.B.E., D.S.O., og M.C. Skirifaði hanin frásögn aí þessu ævintýri og birtist hún í Lesbók Mbl. 1954. Fara hér á eftir kaflar og endursögn úr frásögn hans. „Um þær mundir var ég foringi við 49. herdelld, sem tók þátt í hernámi fslainds og hafði ég gert sammimg um það við flugforingjann að fara með einini sprenigjuflug- vélinni norður til Akureyrar til þess að heilsa upp á her- deildima se.m þar vair. Flug- dagurinn var ákveði,nin 13. september. sem sennilega hef- ur verið óstundadagur fyrir slíkt ferða!ag“. Framh. á bls. 20 Baldur Guðlaugsson: Pólitísk fiskveiði Sigur George McGoverns á nýlegu flokksþingi Demókrata flokksins bandaríska sýndi svo ekki varð um villzt kynslóða- skipti í forystusveit flokksins. Að visu má sjálfsaigt um það dieila, hvernu raunverulagur þver Skuirður demó'krata þingfulltrúar voru, til að mynda var miargifait stænri hluti þeirra háskólaborg- arair an nemur hliutfalld Banda- rikjamanna við háslkólanám. Og nefna má, að Geonge Waillace kvaðst vdlja be'ima flokknuim af bnaut þesis menntasnobbs, sem hanm væni nú á og gera hanm að nýju að flokiki hins alimenma borgara. Forsetakosninigiartniar í nóvemiber munu skera úr um styrkJleika þeinra viðhorfa, sem nú hafa orðið ofan á í flokkn-um. Ég ætla ekki að leggja neitt gæðamat á skoðanir George McGoverns og fylgismanna hans i eftirfarandi linum. Aftur á móti hefði ég gjarna viljað fara nokkrum orðum um baráttu aðt'erðir hans, vegna þess að ég tel að íslenzkir stjórnmálaflokk ar neti dregið af þeim nokkurn lærdóm, sumir hafa raunar þeg- ar slegið á svipaða strengi með allgóðum árangri, sbr. siðar. George McGovern tókst það, sem næstum var talið ómögulegt. í andstöðu við flokksforystuna, flokksvéiina og hina valda- jmiklu verkaiýðsforystu, vann hann sigur 1 hverjum forkosn- ingunum á fætur öðrum og loks á flokksþinginu sjálfu. Ýms- ar gamlar kempur flokks- ins fengu ekki einu sinni sæti sem þingfulltrúar. Hvað gerðist? Einfaldast er að vísa til orða McGoverns sjálfs i nýlegri grein um ástæður sigursins. „Sumir frambjóðendanna og ráðgjafar þeirra eyddu síðasta ári í að kynna sér niðurstöður skoðana- kannana og gera áætlanir, en stuðningsmenn mínir og ég kom- umst að þeirri niðurstöðu, að skoðanakannanir, sem gerðar væru ári fyrirfram, gæfu að öll- um líkindum einungis til kynna, hvaða frambjóðendur væru þekktastir. Á meðan sumir fram- bjóðendurnir létu sér nægja að velta vöngum í hægindastól sín um, fórum við út á meðal fólks- ins til þess að komast að þvi hvernig landið lægi og hverjar væru raunverulegar óskir fólks ins. Þetta var einfaldlega sigur tilraunavísinda yfir bókstafs- trú.“ Á því leikur enginn vafi, að þaö sem úrsiitum réð um vel gengni McGoverns, var hinn mikli fjöldi ungs fólks, sem vann fyrir hann. Hann lagði mesta áherzlu á milliliðalaust samband við kjósendur sjálfa og þeyttust þúsundir fylgismanna hans hús úr húsi og tóku kjós- endur taili. Heifuir þetta verið köll uð graiss-roo’t (grasrótar) aðferð in og verður að telja McGovern það til tekna að reyna að snúa við þeirri þróun ópersónulegrar beitingar fjölmiðla í áróðurs- skyni, sem tekin var að ein- kenna bandariskar kosningar. Ég fer þá að nálgast það, sem ég einkum vildi sagt hafa. Hverj ir eru þessir ungu menn og kon ur, sem mest um munaði í kosn- ingabaráttu McGoverns, eru þetta „örlagademokratar", reiðu búnir að standa með sínum flokki í gegnum þykkt og þunnt? Nei, þvert á móti. Þetta fól'k er flest þeirrar mjög svo skynsamlegu skoðunar, að stjórnmálaflokkar séu leið að markmiði, ekki lokatakmark í sjálfu sér. Eftir nokkra umbrota tíma, hefur þessu fólki orðið ljóst, að fram hjá stjórnkerfinu verður ekki gengið, hvað svo sem byltingarhjali hluta þess líð ur að öðru leyti. Þarna eru á ferðinni andstæðingar Vietnams- stríðsins, hommar og komm- ar (ummæli vinar míns eins) rauðsokkar, örvunarlyfja- sinnar, baráttufólk fyrir jafn- rétti hvítra og svartra, frjáls- um fóstureyðingum og umbótum innanlands svo að eitthvað sé nefnt. Þetta fólk hefur til skamims tíma staðið uitan allra stjórnmálaflokka og rekið bar- áttu sína sitt i hverju lagi. Eugene McCarthy vann ýmsa þessa hópa til fylgis við sig í baráttu sinni fyrir að verða val inn fORsetaefni demókrata árið 1968, þótt einikuim væru það þó andstæðingar þátttöku Banda- ríkjanna í Vietnamstyrjöldinni, sam gemgu í lið með honuim. — Fyrrgreindir hópar hafa nú sam ein-azt í breiðfylkiinigiu og ge-ra úrslitatilraun til þess að breyta þjóðfélaginu innan frá, þ.e.a.s. í gegnum val á McGovern sem for seta landsins. Nú er það engan veiginn svo, að McGovern sé jafn frjálslyndur og látið hefur ver- ið í veðri vaka, en engu að síð- ur er hann orðinn tákn þessara nýju strauma. Hann hefur gefið þessum hreyfingum undir fót inn og hefur sem endur- gjald hlotið stuðning þeirra og ómetanlegan stárfskraft í kosn- ingabaráttu. Þar er tekið til höndum af innri þörf og óþreyt- andi starfsorku þeirra, sem telja sig hafa verk að vinna. Það er i sjálfu sér tilviljun, að þessir straumar skuli beinast inn í Demókrataflokkinn. Ástæðan er einungis sú, að þar reyndist jarð vegurinn hagstæðastur og þar heyrði sá maður til, sem fyrstur — að nokkru vegna skoðana sinna, að nokkru vegna þeirr- ar ómetanlegu orku, sem hann sá óvinlkjaða — gerðiist stjórn- málialeguir teulismaður og tákn- mynd þessa skoðanahóps. Hefði McGovern ekki náð kjöri, hefði breiðfylkingin reynt fyrir sér á annan máta. Víkjum nú hingað heim. Hér gætir æ meiri þreytiu og lieiða á starfsemi stjórnmálaflokkanna. Ýmsum þykja þeir orðnir of íhaldssamar stofnanir, já máski fyrst og fremst stofnanir, sem lífi sé haldið í af gömlum vana og lítið séu orðnar annað en kosni'ngamaskinur, þótt reynt sé að státa af „blómlegu félags- starfi“. Það hefur löngum ein- kennt íslenzk stjórnmál, hversu fastheldnir kjósendur hafa ver- ið á að kjósa sama, gamla flokk inn hvað sem tautaði og raulaði og jafnvel lengur. Ég held að þetta sé að breytast. Ef til vill vegna þess að staða stjórnmála- flokka er önnur í dag en áður. Nú virðast þéir einkum skjóta upp kolllinum svo um miunar þeg ar kosningar nálgast, svo maður geri nú ekki meira úr því mála- myndastarfi, sem haldið er uppi þess á milli en ástæða er til. — Áður fæddust og mótuðust hug- sjónir og baráttumál innan stjórnmálaflokkanna og stóðu og féllu á baráttuvettvangi þeirra. Nú er öldin sem sé önnur. En sem betur fer eiga Islendingar sér ennþá ýmsar óskir um betra þjóðfélag. Þeir bindast ennþá samtökum til framgangs baráttu málum sínum. Ljóst er og, að á endanum verður oft ekki hjá þvi komizt að lieita inn á vett- vang stjórnmálabaráttunnar. Samt telja flestir vænlegra til árangurs að hefja baráttu fyrir nýjum málum utan svæfingar- deildar stjórnmálaflokkanna. Bvggja fyrst upp sterka hreyf- ingu, sjá svo til hjá hvaða stjórn málaflokki hún fær beztar undir tektir. — Hér hafa að undan- förnu risið hreyfingar á borð við rauðs'okkur og náttúru verndarmenn. Einnig mætti nefna til hreyfingu almennrar Baldur Guðlaugsson óánægju, nú þekkt undir nafn- inu Samtök frjáiilslyndra og vlnstri manna (aililra handa). McGovern hinum bandaríska tókst að beizla hreyfingar, sem ella hefðu ekki komið til starfa í venjulegum kosningum og afl- aði sér þar með orkuforða, sem vegur mairgf'alt á við átitoa stouinda dagiaunafloikksstarfsmennina af gömlu árgerðinni. Viðhorf þess- ara hópa eru ekki óumdeild, rétt er það, og þvi fæla þeir jafn- framt frá. Hér uppi á Islandi hefur einn stjórnmálaflokkur öðrum fremur haft lag á að setja samansemmerki á milli sín og ým issa hreyfinga, sem upp hafa ris ið. Hér á ég við Alþýðubanda- lagið. Alþýðubandalaginu hef- ur tekizt að laða til sín mikinn fjölda ungs fólks, sem lít- ur stjórnmálaflokka hornauga. Ástæðan? Jú, einfaldlega sú, að í augum þessa fólks er Alþýðu- bandalagið ekki stjórnmála- flolíkur, heldur fjöldahrevfing, samansafn ýmissa framsækinna baráttuhópa. Nú, teljum við okk ur ýmsir vita betur, það er ekki mergurinn málsins, heldur sá, að Alþýðubandalagið fleytir rjóm- ainm af hinum s'tóra hópi reilk- andi uppremnand'i kynslóðair. Þetta er því sárara, sem augljós- ara er, að sambúðin er oft reist á fölskum forsendum og annar hjúskapur hefði betur geí- izt. Sjálfstæðisflokkurinn mætti gjarna dusta rykið af biðilsbux unum. En það er efni i aðra sögu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.