Morgunblaðið - 09.08.1972, Síða 19

Morgunblaðið - 09.08.1972, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGOST 1972 19 cnra ma Maður óskast til útkeyrslu og fleira. Vinnutími frá kl. 8—5, frí laugardaga. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „9856“. Skrifstofustúlka Góð skrifstofustúlka óskast frá 1. september til almennra skríf- stofustarfa. s. s. vélritunar, vélabókhalds o. fl. Umsóknir sendist blaðinu. merktar: „Reglusöm — 2109" fyrir 11. þessa mánaðar. Cóð og ábyggileg Miðaldra kona (hjón) óskast til að annast fullorðna konu, sem er sjúklingur. Þriggja herbergja íbúð og góð laun í boði. Nánari upplýsingar í síma 11876 eftir kl. 6 á kvöldin. H úsvarðarstarf Starf húsvarðar við Iðnskólann á Akranesi er laust til umsóknar. Umsóknir sendist í pósthólf 121, Akranesi, fyrir 20. ágúst nk, Skólanefndin. Afgreiðslustarf Þekkt verzlun í Reykjavík, sem verzlar með heimilis- og hljómflutningstæki, óskar eftir ungum manni til afgreiðslustarfa frá 1. sept. Viðkomandi verður að hafa bíipróf. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. ágúst, merkt: „Traustur — 9857“. Útgerðarmenn — Alvinnurekendnr úti ú Inndi Vanur matsveinn óskar eftir starfi í haust. Annað hvort í landi eða á góðu skipi. íbúð þarf að vera fyrir hendi (4ra manna fjöl- skylda). Tilboð sendist Mbl. sem fyrst. merkt: „Til frambúðar — 163“. Verzlun — Sölustörf Óskum að ráða verzlunar- og sölustjóra með þekkingu á raf- magnstækjum, og góð persónuleg sambönd og fjölhæfni. Vér bjóðum hæfum manni kr. 55—60 þús. mánaðarlaun auk sölulauna siðar. Heppilegur aldur 35—42 ára.' Umsóknir farið með sem algjört trúnaðarmál. Tilboð, merkt: „TRAUST — 2118" sendist Morgunblaðinu fyrir 15. ágúst næstkomandi. Bifvélavirki Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast í 1—2 mánuði. Upplýsingar hjá Halldóri Halldórssyni í síma 11, Vopnafirði. Skólastjórastaðan við Barna- og unglingaskólann Varmahlíð er laus til umsóknar. Uppl. gefa séra Gunnar Gíslason, Glaumbæ, og fræðslumáladeild menntamálaráðuneyt- isins. Skólanefndin. Laus staða Staða aðalbókara við sýslumannsembætti Skaftafellssýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist sýslumanni Skaftafellssýslu fyrir 15. ágúst nk. Byggingaverkamenn Óskum eftir að ráða nokkra verkamenn í byggingarvinnu nú þegar. Uppl. í skrifstofunni í dag frá kl. 1—5. Byggingarfélagið ÁRMANNSFELL, Grettisgötu 56. - Helgi Minning Framh. af bls. 23 uim lífið. En allliir dagar elga fcvöld, hve dim'miir seim þeir ainiti aus eru og .svörtuistu næturnar eága einnig oft bjarba morgrta, þegar nýrisin sólin rýfur drunga ieg.t skýj'aiþyfcfcnið og baðar láð og 'ög i geisiaiflóði sínu. — Frá þessu sjónarlhormi mat Holigi líf ið. Hann haifði misst mifcið og þesis safcnað. En homum höfðu einniig verið gafnar stórar gjaf- iir, sem eigi höfðu verið teiknar frá honum. Harns ást'kæri lifls- fiörunautur fyllti huga hans aillt til hiinTitu st'undar, og þótt dreng imir tveir hefðu ungir verið kiall aðir burtu,, var minningin um þá ávaiUt jafn skýr og brein fyrir sjónum hams. Að ílökum, Hellgi miimn vil ég þakka þér alít, sem þú varst mér á erfiðum stundum. Við hjónin og börnin þökkum þér ailar sam- verusbundimar, og þá er mér efst í huiga síðasta ferðin oíkkar á þímar æSkuisböðvar á síðast- liðnu suimri. t>ú fórst þessa ferð til þess að kveðja og ég famn, að þú nauzt þeirra stunda og lifð ir þar liðna tið. Við gistum hjá fræradfóllki þínu, sysbkinunium frá Bár, en við þau hafðir þú ávallltt tenigsl. Um leið og við þökkum þér liðnnia tímia, kveðjum við þig að sinni með ljóðMnum frænda þíns, sem þú mazt mikils: t>egar æviröðull rennur, rökkvar fyrir sjóraum þér, bræðsitu eigi, Hel er fortjald, hinum megin birtan er. Höradin, sem þig hingað ieiddi, himiras til þiig aftiur ber, Drottiinn elskar, — Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. Sig. Kr. Pétursson. Ragnar Guðleifsson. — Danskir Franih. af bls. 1 sagði hins vegar sænskur ráðu- neytisstjóri að sænslka stjómin hammaði mjög að ummæli ráð- herrans væru ekki rétt eftir höfð og gæfu afstöðu sænsku stjórn- arinraair alrangan blæ. — Mér skilist að orðsendingin til ísilenzku stjómarinnar, seon rau nair er ekki búið að fulksemja, sé jákvæð og það eina sem hugs aniega geti verið talið neikvætit í hennl sé, að sæniska stjómin harmi að Islendingar hafi ekki séð sór fært að bíða eftir hatf- réttannáðstefiniu Samieinuðu þjóð antiia. BLÖÐIN MEÐ OG Á MÓTI Tvö sænsk stóPbllöð fjalla um landh e lgúsimállið og ganga aiuð- sjáaralega út frn því sem stað- reyrad að sænska stjómin muni fordæma aðgerðiir Isliands. Dag- eras Nyheter, segir að það sé ekki erfitt að skilja álkvörðun is- lenzlku stjórnarinnar, þar sem vel ferð þjóðarintnar byggilst nœr ein göngu á fisikveiðum. Rlaðið tel- uir að seeniska stjámira hefði geit- að sýnt meiri höfðingisllund í þessu máiL Göteborgs Handels och Sjö- farstidning er heldur gagnrýnna og sagir í forystuigrein að aif- staða isænsku stjórnarinniar sé skilj'amleg. Almenniur skilrainigur ríki á sérstöðu IsHands, en ríká®- stjórn þesis hefði ajmik. getað beðið eftir hafréttarráðstefniu Saimeinuðu þjóðanna sem halda á á niæsta ári. JúeröunblaMí) nuGivsmcnR ^-«22480

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.