Morgunblaðið - 09.08.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGUST 1972
'ÁL
Hólahátíð á sunnudag
NÆSTKOMANDI surm-udag, 13.
ágúst, verður hiran árlegi Hóla-
dagur haldinn hátiðlegur að Hól-
um í Hjaltadal, á vegum Hóla-
félagsins.
Hátíðin hefst nmeð guðsþjónustu
kl. 14 í Hðladómlkirkj-u. Blásara-
sveit fiytur „Intróitus" í upphafi
guðsiþjónu'.s'tuninar undir stjóm
Róar Kvam. Séra Sigurður Páis-
son, vígslubiskup flytur prédik-
un. Séra Pétur Sigurgeirsson,
vígslubiskup og séra Gunnar
GisHason i Glaumbæ þjóna fyrir
altari, en kirkjukór Sauðárkróks
ánnast söng undir stjóm Frank
Herleifssen, organleikara.
Eftir guðsþjónustuna verður
nioífckurt hlé o-g gefst mönnum þá
tækifæri til þess að skoða Hóla-
stað. Einnig verða veitingar á
boðstólum á sumarhótelinu á
Hólum.
Að loknu hléi hefst samkoma
í kirkjunni. Dagskrá samkom-
unnar verður á þessa leið: For-
maður Hóiafélagsins, séra Árni
Sigurðsson, flytur ávarp. Gísli
Jónsson, menntaskólakennari á
Afcureyri, flytur erindi um:
„Hinn foma Hólasikóla og Jón
Ögmundarson, biskup". Félagar
úr nýstofnaðri kirkj utóniliatar-
sveit á Akureyri, leika kirkju-
iegt tónverk undir stjóm Róar
Kvam, en frú Gígja Kjartams-
dóttir annast undirieik á orgel.
Að lokum flytur séra Pétur Sig-
urgeirsson vígslubiskup hugleið-
ingu og bæn.
Prestar eru beðnir að koma
hempuklæddir til guðsþjónustu.
í sambandi við Hóladaginn
verður aðalifundur Hóiafélagsins
haldinn að Hðium og hefst fund-
urinn kl. 10.30 f. h.
Á staðnum verða til sölu Hóla-
merki.
Hólafélagið væntir þess, að
Norðlendingar og ferðamienn,
sem vafalaust verða margir á
Norðurlandi um þessa helgi, fjöil-
menni heim að Hölum á sunnu-
daginn.
(Frá Hólafélaginu.)
2Wór0mtbíol»ií»
jucivsincnR
<S-|^-~a2248D
Bitreiðir — Tilboð oskast
Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar:
Ford Cortina 1967, 2ja dyra, og Saab 1966.
Bifreiðarnar eru báðar skemmdar aftir árekstur og seljast í því
ástandi sem þær eru.
Bifreiðamar verða til sýnis frá kl. 3—6 fimmtudaginn 10. 8.
1972 í vöruskemmu Jökla við Héðinsgötu
Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora að Aðalstræti 6, Reykjavík,
fyrir kl. 17.00, föstudaginn 11. 8. 1972.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem eða hafna öllum.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF„
Aðalstræti 6, Reykjavík.
EINANGRUNARGLER
Allir í
vinnu
Svo virðist sem skólafólk
hafi yfirleitt allt fengið
vinnu þetta sumarið, eftir því
sem við komumst næst.
Hjá Háskólastúdentum feng
um við þær upplýsingar, að
þeir, sem leitað hefðu til
vinnumiðlunar stúdenta,
væru nú allir komnir í vinnu.
Væri frekar hægt að talá um
skort á vinnuafli heldur en
hitt, því mikil brögð væru að
því að atvinnurekendur
kæmu með beiðni um vinnu-
afl, sem ekki væri hægt að
sinna. Þó væri alltaf slang-
ur af erlendum stúdentum,
sem hingað koma í sumarfrí-
um, á vegum vinnumiðl-
unarinnar og er atvinnurek-
endum, sem vantar vinnuafl
því velkomið að hafa sam-
band við Félagsstofinun stúd-
enta eða Stúdentaráð.
Þá reyndum við að ná sam-
bandi við vinnumiðlanir
menntaskólanna, en hvergi
var svarað í síma, svo að við
lítum svo á að þær haíi lok-
ið störfum, væntanlega vegna
verkefnaskorts.
í GÆÐAFLOKKI
Framleiðum íyrsta flokks
einangrunargler.
Kynnið yður verð og gæði.
(BILIEIIIIMO Sími 5-33-33,
Dalshrauni 5, Hafnarfirði.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Óskum að taka á leigu 400—600 fermetra húsnæði
undir prentsmiðjurekstur.
PRENTSMIÐJA GUÐJÓNS Ó,
Hallveigarstíg 6, sími 15434 og 14169.
Finnskar spónaplötur, 10—22 mm.
Hampplötur, 9—20 mm.
Plasthúðaðar spónaplöt.ur, WIRUplast.
Birkikrossviður, 4, 6 Vz, 9 og 12 mm.
Viðarþiljur (margar teg.)
Beykiparkett (danska). Mjög hagstætt verð.
Harðviður (afromosia, iroko, brenni, askur,
mahogni, abachi).
*
yMíg
PALL ÞORGRlMSSON & CO„
Armúla 27 — Símar 86-100 og 34-000.
PIERRE ROBERT
VARALITIR
Nú er á boðstólnum sérstaklega glæsilegt úr-
val af varalitum í hinum nýstárlegu, fall-
egu, sumargrænu „MAXELLE“ umbúðum
frá —
PIERRE ROBERT
Eins og ávallt fyrr eru Pierre Robertvaralitir:
fremstir með gæði —
númer eitt í tízku —
og eru oftast fyrstir fyrir valinu
hjá meginþorra kvenna á íslandi
og hinum Norðurlöndunum.
Enda eru þeir framleiddir fyrir konur
á Norðurlöndum.
íslenzk - Ameriska hf.
sími 85080.
ÚTSALA - ÚTSALA
Stórkostlegt úrval af prjónaafgöngum gölluðum sokkum og peysum og ýmsu öðru sem vert er að gefa gaum. Opið 9—6.
PRJÓNASTOFA ÖNNU ÞÓRÐARDÓTT UR H.F., Skeifan 6 (Vestur inngangur)